Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 26. febrúar 1949. Útgefandl: Alþýðuflokkurlim. Bitstjóri: Stefán Fjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Grönðal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Bitstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. > Afgreiðslusími: 4900. [ Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan K.Í. Utan úr kafaldinu og inn í sumarið. Sýning Kjarvals hið fegursta, sem hér hefur sézt. ,sem fyrir fíu árum NÚ, þegar verið er að ræða varnarsamtök ilýðræðisþjóð þjóðanna í Vestur-Evrópu og N orður-Ameríku gegn vax- andi yfirgangi Sovét-Rúss- lands, er sannarlega ekki ó- tímabært, að minnast þess andvaraleysis, sem Vestur- Evrópuþjóðirnar sýndu gagn- vart yfirgangi Hitler-Þýzka- lands fyrir rúmum tiu árum og ef til vill átti ekki hvað minnsta sök í því, að annarri heimsstyrjö-ldinni varð -ekki af stýrt. Það mætti verða lýðræð isþjóðunum til svo alvar- legrar aðvörunar í dag, að þær yrðu að minnsta kosti -ekki um það sakaðar, >ef til nýrrar stórstyrjaldar skyldi draga. Það er fiestum -enn í fersku minni, hve Vesturveldin, Eng land og Frakkland, voru 'of-t á því brýnd fyrir aðra heims'- styrjöldina, að þau væru ekki á verði gagnvart þeirri hættu, sem fjöJda manna var þá þeg ar Ijóst, að stóð af Þýzkalandi Hi'tlers. Hver árásin rak þá aðra á einangraðar og varnar h't'iar nágannaþjóðir Þýzka- Elands án þess að Vesturveldin hefðust nokkuð að og máske beinlínis vegna þess að því hafi verið treyst í Benlín að þau létu slikan yfirgang af- skiptalausan. Einarðir and- stæðingar þýzka nazismans á þessum árum gagnrýndu Vest urveldin harðlega fyrir slíkt aðgerðaleysi, brugðu þeim um undanlátssemi við Hitl-er og hörmuðu það, að lýðræðis- þjóðimar yfirleitt skyldu -ekki bera gæfu til að gera með sér öflugt varnarbandalag í því skyni að stöðva ofbeldið áður en allt væri um seinan og styrjöld væri orðin áhjókvæmi leg. Jafnvel hér norður á íslandi heyrðu'st þá slíkar raddir og voru engir hér háværari um nauðsyn þess, að lýðræðis- þjóðirnar gerðu með sér vam arsamtök gegn Þýzkalandi Hitlers, en kommúnistar. Þeir heimtuðu þá jafnvel, að ör- yggi ísiands yrði sérstaklega tryggt með samningum við Bandaríkin, sem Einam 01- geirsson efaðist þá -ekki um að standa myndu við orð sín, ef á Island yrði leitað, eins og sjá má á fullveldisdags- grein hans í Þjóðvilj-anum ár- ið 1938, sem nýlega hefur ver ið minnt á hér í blaðinu. En að vísu þögnuðu kommúnistar bæði hér og annarssíaðar ifljótlega úm slík samtök gegn þýzka nazismanum, -eftir að Stalin hafði gert vináttusamní KJARVAL hefur áreiðanlega liaft ákveðinn tilgang með því að opna málverkasýningu sína einmitt núna, þegar snjórinn hylur alla jörð og'aldrei sér til sclar. Hann hefur allt í einu komið færandi hendi til Keyk víkinga með. frjóan. gróður, sumarblíðu og sólskin, gefið okkur þetta allt einmitt þegar við mest þurftum á því að halda, og langvarandi byljir og hrakviðri höfðu magnað skugg ana í Iijörtum okkar. Að koma utan úr hrakviðrunum og inn í Lisíamannaskálann, er eins og að sííga út úr skammdegis- vetri og imi í sumar. KJARVAL er enn vaxandi listamaður. Það er svo bersýni legt að list hans er nú æðri og stærri en hún var fyrir tveimur árum. Mér datt í hug, þegar ég -gekk um salinn, að hér væri stórmenni, afburðamaður, sem skapar frábær listaverk, en meðfram hefur hann smásm-íði sér til dundurs, hvíldar og dreifingar frá hinum stórfeng. legu átökum. Litlu myndirnar hans eru margar stórvel gerð- ar, en m-eð stórverkum sínum nær hann okkur full-komlega á v-ald þess boðskapar, sem hann flytur. V VEGGIRNIR opnast í Lista- mannaskálanu.m og' af sléttu gólfinu fáum við fegurstu út- sýn, sem til er á íslandi, feg. ursta og margbreytilegasta. Svo mikill er máttur listarinn ar í mörgum þessum myndum, að það er eins og maður finni ilminn -af gróðri og grjóti, heyri nið árinnar og lækjarins. Þeir, sem ekki geta dæmt mál- aralist eftir ,,reglum“, tillærð. um kennisetning-um, dæma hana einmitt -eftir þessum áhrif um, og ég segi það satt, ég ing sinn viS Hitler haustið 1939. * Það er mjög margra dóm- bærra manna álit í dag, að með nægilega öflugum vamar samtökum lýðræðisþj óðanna fyrir aðra heimstyrjöldina hefði mátt afstýra þeirri styr- jöld með öllu, þrátt fyrir ofsa Hitlers; og það álit á ekki hvað minnstan þáttinn í því, að þær eru nú að bindast slíkum sam tökum g-egn yfirgangi Sovét- Riisslands í /von um að geta af stýrt þeirri þriðju. Menn skyldu því ætla, að þeir, sem sáu nauðsyn. þess fyr ir meira en tíu árum, að lýð ræðisþjóðirnar tækju hönd- um saman til þess að stöðva yfirgang Hitlers og afstýra stríði af völdum hans, mættu fagna því, að þær eru betur á verði í dag og sýna, -að það -er -ekki ætlun þeirra að br-enna sig á vítum andvaraleysisins, sam'takaleysisins og varn-ar- leysisins í annað sinn. Það mun og mála sannast að í Vestur-Evrópu og Norður-Ame ríku séu þeir friðarvinir fáir, sem ekki fagna stofnun Norð- fann gróðurilminn og heyrði niðinn. Ég bókstaflega gleymdi því, að ég stæði á timburgólfi í miðri Reykjavík og að úti væri kafald. VIÐ EÚUM RÍK meðan við eigum Kjárval. Kunningi minn -sagði við; mig eftir að hann hafði sótt sýninguna, en áður en ég hafði séð hana, að hún hefði haft svo mikil áhrif á sig, að hann hefði legið andvaka fram eftir nóttu og að í stofunni hans hefði verið gróðurilmur þessarar mikilfenglegu listar. Svo fór og fyrir mér, og er þetta ekki sannasti ' dómurinn um það, hvort maður stendur andspænis mikilli list eða ekki? ÐANSKI LISTAMAÐURINN Falke Bang hefur hér í blaðinu lýst þeim áhrifum, sem hann varð fyrir á sýningunni, og get ur hann þó einnig dæmt eftir ströngum kröfu-m listagagnrýn innar. Mér þótti vænt um þessa umsögn hins danska lista. manns, ekki sízt vegna þess, að hún færði mér heim sanninn um það, að mér hafði ekki skjátlast í tilfinningum mínum gagnvart list Kjarvals. Og ég segi: Þið, sem eruð orðin þreytt á löngum og erfiðum vetri, skul uð fara í Listamannaskálann og lauga ykkur í þeim gróðurilmi og þeirri sumarsól, sem þar er. KJARVAL er alvörumaður í lisit sinni, idealisti og alvöru- maður. Það er auðséð á list hans, að hann ann af heilum huga okkur samferðamönnum sínum, vill færa okkur einmitt nú það bezta og fegursta, sem land ok-kar á og hann í eigin inni. En ein mynd þarna og nafn hennar sýnir líka, að hann á til kankvísa glettni, úti í Framh. á 7. síðu. ur-Atlantshafsbandailagsins. Þar eru þau vamarsamtök lýð ræðisþjóðanna að verða til, sem þurft ihefði að stofna strax fyrir aðra ih-eimstyrjöldina og sennilega hefði getað afstýrt henni. Og vist er um það, að við þau er bundin sú von í dagj, aði jþeirri þriðju verði að minnsta kosti afstýrt. En af skiljantlegum ástæðum mega kommúnistar nú ekki heyra slík vamarsamtök lýð- ræðisþjóðanna n-efnd. Nú er það nefnilega >ekki Þýzkaland Hitlers, heldur Rússiland Stal- ins, sem ógnar friðinum; og þá eru þeir auðvitað andvígir því, að Vestur-Evrópa og Norður-Ameníka -geri m-eð sér varnarsamtök. Þess vegna af n-eita þeir nú öllu, sem þeir -kröfðust .háværast fyrir tíu ár um og boða lýðræðisþjóðun- um -einangrun, hlutleysi og varnarleysi fyrir ofbeldinu ná kvæmiega eins og nazistar þá! Látum kommúnista um slík an boðskap í dag! Lýðræðis- sinnum og sönnum friðarvin- um ætti enginn vorkunn að vera, að vara sig á vélráðum þeirra. Ógnun and-krisfilegra afla gegn krisiindómin- um og iiblíunni. PASTOR JOHS. JENSEN talar um þetta efni sunnudaginn 27. þessa mánaðar klukkan 5 í Aðventkirkjunni (Ing. 19). Allir velkomnir. Skopmyndasýning í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. Þrír listamenn sýna 175 myndir. Sýningargestir geta fengið teiknaða mynd af sér milli kíukkan 2—5 og klukkan 8—10. OPÍÐ DAGLEGA FRÁ KL. 2—10. Ákveðið -er að ráða húsameistara (arkitekt) til að vinna við skipulagsuppdrætti bæjar- ins. Upplýsingar g-efur Þór Sandholt á skrif stofu bæjarverkfræðings. Umsóknarfrestur til 9. marz n. k. Borgarstjórinn í Reykjavík. Hljómlisf og helgidómar I. HLJÓMLIST. 1. EINSÖNGUR: Guðmunda Elíasdóttir. 2. EINLEIKUR Á ORGEL: Eggert Gilfer- II. FRAMSÖGN. . ^ i Sigfús Elíasson: HELGIDÓMAR. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnudaginn 27. febrúar 1949 klukkan 3 effir miðdag. Samkoman er fyrir almenning. Félagió Álvara. Kaupum tuskur. ÁlþýðúprenSsmið|an h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.