Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að A!þýðobiaSinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Laugardag'ur 26. febrúar 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ /) Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ ] [utsisiigijr var leyfður fyrir 1210 kronur á sfðast liðnu ári. INNFLUTNINGUR er erlendum bókum og blöðum síð- astíiðið ár var 1 219 000 krónur og er þetta rífiegt, sé borið tsaman við innílutning þessara vara fyrir stríð, jafnvel þótt tekið sé.tillit tii verðhækkunar á bókum. Þannig farast for- rnanni fjárhagsráðs orð í skýrslu, sem hann hefur sett út um þetta eíni. : ^ „Út af þrálátum missögnúm 8a rt m r ! i biöðum, tímaritum og út- ilf MMm ð i varPÍ um þaðj að erlendar „ . , j bækur, blöð og tímarit hafi fHÍff£9fðS ÍillilH ! ekki fengist flutt til landsins ------ j á nýliðnu ári, 1948, eða jafn SIGURÐUR JÓNSSON, vel að. innflutningur á erlend skáid á Arnarvatni andaðist um bókum sé bannaður á ís- stðastliðinn fimnitudag. Hann ilandi, vil ég upplýsa eftirfar- var þjóðkunnur „maður bæði andi, samkvæmt skýrslu við fyrir skáldskap sinn og þátt- skiptanefndar. toku í þjóðmálum. Leyfi fyrir erlendum bók- um, blöðum og tímaritum, á árinu 1948 voru: liiltl Innflutnings- og gjaldeyris 1-eyifi, ný og framlengd 928.060, 00. Innflutningsleyfi án gjaild eyris 361.650.00. Eða samtals innflutningsleyfi á árinu 1.287, 710.00. Nú í ársbyrjun komu til framlengingar kr. 73.203 og ! verða framlengingar fráleitt SÚ BREYTING íiefur orð.S meiri en um 80.000 krónur. á kennslustað stjórnmálaskola j Hefur því innfilutningur þess Sambanðs ungra jafnaðar-: gra varna unmið á árinu um manna, að kennslan fer fram kr. 1.210.000.00. í haðstofu^ iðnaðarmanna á ( Langmestur hlutj þessara þriðju liæð iðnskólaliussins, leyfa hefur farið tiil bókaverzl e«» ekki í Alþýðuhúsinu við ana svo og nokkurra stofnana, Ht'erfi.sgötu, eins og ráðgert svo sem Landsbókasafns, Há- haíói verið, I skólabókasafns o. s. frv. Emxfremur verður sú breytj sé þetta borið saman við iag á kennsludögum, að ^ innflutning þessara vara fyr- keímslan fer fram á miðviku- ^ jr sti’ið, er þetta mjög ríflegur dögum og sunnudögum, á sama innflutningur, jafnvel þótt tek tíma og áður hefur verið aug ' ið sé tillit til verðhækkunar á erlendum bókum. Því verður ekki neitað, að | mjög lítið 'hefur sést af þess I heimsókn í Hvíta húsinu deildar slpavarna- Menntaskóianeméndur frá mörgurn löndum hafa aS undanförnu ferðazt um Bandaríkin í boði eins síórblaðsins bar. Meðnl ann- ars var þeim boðið á fund Trumans,’og sjást þeir hér á myndinni ; í þeirri keimsókn. örvarnar sýna tvo íslenzka menntaskólanem- er.dur í hópnum, Rósu Þorbjörnsdóttur og Einar Benediktsson. lýst, en ekki á þriðjudögum. Eamkvæmt því verður skólinn gettur miðvikudaginn 2. marz, en ekki þriðjudaginn 1. marz, J um vörum L bókabúðum hér. eins og ráðgert var. Þetta eru , En samkvæmt framansögðu væntanlegir nemendur skól-' verður að leita annarar lausn ans beðnir að athuga. Þeir, sem enn hafa ekki lát ið skrá sig til þátttöku, en ætla sér að komast að í skólanum, þurfa að tilkynna það til skrjf Gtofu Alþýðuflokksins fyrir 28. þessa mánaðar, það er næstkomandi mánudag. ar á þeirri gátu en þess eins, að innflutningsyfirvöld ihafi staðið 1 vegi. CC Sjall 311 jaiipröf urou a A SÍÐASTA ÁRI urðu átta igj aldþrot hér á lancii, sam- kvæmt innköllunarskrá Lög- birtingarblaðsins. Þar af urðu 6 gjaldþrof í Reykjavík eitt í öðrum kauptúnum og eitt í sveit. Næsta ár á undan prðu sam tals 15 gjaldþrot á landinu, en sEii AÐALFUNDUR knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur var haldinn L Oddfellowliúsinu í gærkvöldi. Formaður var kosinn Sveinn Zoega í stað Ólafs Jónssonar. Aðrir stjórnarmeðlimir voru kosnir: Óláfur Halldórsson, Sig- urjóri Jónsson. Ólafur Jónsson ■og Bjarni Guðbjörnsson. Endur- skoðendur: Baldur Steingríms. son , og Erlendur Pétursson. Fulltrúi á aðalfund Í.B.R.: Sveinn Zoéga. að undanförnu hafa gjaldþrot orðið sem hér segir að meðal tali: agar landbúnaðarráðherra í gær --------------------- SALA KALDAÐARNESS c-g iiiðurlagiiing vistmamiahæl is þar, var aldrei lögð fyrir rík'sstjórnina alla, aS því er Bjarni Ásgeirsson, atvinnumálaráðherra, upplýsíi í svörum við spurningum á alþingi í gær. Skýrði hann frá því, aS þrír ráðherrar, hann sjáífur, menntamálaráoherra og dómsmála- ráðherra, hefðu hafí samráð um mál þetía, 'en aðrir ráðherrar ekki. Við umræður um Kaldaðar^- ~ nessmálið í gær -lagði Finnur Jónsson fram þessar tvær fyr irspunnir: a 1) Hefur niðurlagning vist- mannahælisins í Kaldaðar nesi verið borin undir alla rikisstjórnina og ef svo er, hver var afstaða ráðherr- anna til málsins? 2) Hefur sala Kaldaðarness verið borin undir alla rik isstjórnina og ef svo er, hver var afstaða ráðherr- anna til málsins? Bjarni Ásgeirsson gaf þau 'svör, að hvorug þessi ráðstöf- un hefði verið borin fram á fundi í ríkisstjórninni, en þrír ráðherra og dómsmálaráð- ráðherrar, hann, menntamála Jherra hefðu haft samráð um málið; aðrir ekki. Löngum og oft' hörðum um ræðum um Kaldaðarnesmálið var lokið í sameinuðu þingi í gær og var máiinu vísað til allsherjarnefndar með 19 at- kvæðum gegn 18. Áður haíði verið felid, með 20 atkvæðum gegn 20, tillaga frá Hannibal Valdimarssyni um að vísa málinu tii ríkis- stjórnarinnar, svo með 18 at fevæðum gegn 15 önnur til- laga um að vísa því iil fjár hagsnefndar; var sú tillaga borin fram-af Gísla Jónssyni. A LAUGARDAGSKVÖLD var maður handtekin við Breiðfirðingabúð eftir að hann hafði flett sig blæðum fyrir utan glugga á salerni kvenna, sem snýr út í baklóðina við húsið. Var maðurinn handsam aður eftir harða viðureign og færður á lögreglustöðina, og játaði hann daginn eftir fram ferði sitt, og var sektaður. Umsjónarmaður i Breiðfirð ingabúð, telur þetta ekki í fyrsta skipti, sem þessi mað- ur hafi sézt þar í svipuðu á- standi og á laugardagskvöidið, en maðurinn neitar að hafa áð ur komið þai’na. Maður þessi er þýzkur, og mun úMendinga eftirlitið hafa í undirbúningi að kmna honum úr landi. KVENNADEILD Slysa. varnaféilagsins í Hafnarfirði hefur verið mjög athafnasöm á undanförnum árum og látið málefni slysaivarnanha mikið til sín taka. Mannúðar- og menningarstarf í þágu almenrí ings iitheitir mikinn dugn- að og fórnfýsi, en þetta' hvort tveggja hafa konurnar í Kvennadeild 'Siysayarnaféilags ins í Hafnarfirði sýnt í ríkaín mæli. i. Nú hefur Kvennadeíldin í hyggju að igera nýtt áiak 1 slysavarna og öryggismálum, en allar ffamkvæmdir kosta' mikla peninga nú á dögum. Fyrir bví efnir deildin til kvöldvöku í Bæj,arfcdó á sunnudagskvöld til fjáröflunar fyrir starfsemi sína. Skemmti atriði verða þessi: Helgi Hann esson bæjarstjóri flytur ávarp. Tvöfaldur kvartett syngur. Stefán Júliusson yfirkennari les upp. Þjóðdansiar sýndir. Sungnar gamanvísur. Leik- þátiur. Skrautsýningf s Ég vil nú hér með leyfa mér að .skora á bæjárbúa að sækja þessa ágætu skemmtun, sem er að því leyti sérstæð, að þetta er eina almenna kvöld vakan, sem haldin hefur ver, ið hér í vetur, og’ málefnisins vegna verður hvert sæti að verða skipað. Þetta verða Hafnfiringar að muna. — Slysavarnafélag Islands, og hver einstök deild innan þess, hefur á undaníörnum ár um unnið ómetamlegt starf í þágu lands og lýðs. Enginn fé lagsskapur ætti að eiga jafn óskipta hylli og hugi aiþjóðar. Hverjum einstaklingi ber þess vegna að 'vera þess ávalt minn ugur, að leggja þessari staii semi lið, hvenær sem iæki- færi gefst. — Þetta verða Hafnfirðingar að muna. Þess vegna munu þeir fylla BæjaE bíó í kvöld. j T [loaieroir veroa ir helaina TALSMAÐÚR fyrir frönsku stjórnina lýsti yfir því í París í gær, .áö ífún myndi eklsi verða við kröfu Rússa urn framsal þriggja vitna í' málaferium Kravchenkos. _____ 1 FÉRÐASKRIFSTOFAN 1 efnir til skíðaferðar í dag klí. 1,30, og verður farið að Iiög. bergi. Á morgun verða ferðir kl. 10 'fyrir hádegi og ld. 1,30. Ferðaskrifsíofan hefur und- anfarið haldið uppi stuttum skíðaferðúm á eftirmiðdögum og 'hefur verið mikil þátttaka í þeim. ' M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.