Alþýðublaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 5
Föstudagnr 4. inatz ‘1949. 'ALÞÝÐUBLAÐIÐ r Guðmundur Gíslason Hagalín: SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLAS JÚKLIN G A hefur innt af höndum stórvirki,. er hafa vakið aðdáun allra, sem þeim hafa kynnzt •— og um leið furðu glöggan skilning þjóðar. innar á nauðsyn þess starfs, sem sambandið hefur með höndum, þar sem eru framkvæmdir í Reykjalundi, það skipulag og sá andi, sem þar ríkir, er og eitt hið glæsilegasta tákn íslenzks framtaks, stórhugar, lífstrúar og örlætis, sem ég kan skil á, og um leið er þetta lofsamlegt vitni um hæfileika og mann- kosti laeknis stofnunarinnar og þess fólks, sem þar mótar starf- semina. Oft hefur mér þótt full- langt gengið í því hjá okkur ís- lendingum, að halda á lofti öfgafullujn dómum útlendinga okkur tl lofs eða lasts, því að stundum hefur verið sagt í ó- skaplegri hrifni eða laf mikilli vandlætingu frá skoðunum ó- merkilegustu ferðasnata og flækingskenna, sem engin skil- yrði virðast hafa haft til að yega og meta skynsamlega það, sem hér er að sjá og heyra, og er mjög fáránlegt, hvað surnu þessu fólki hefur dottið í hug að lofa eða lasta. Mér finnst það svo ekki nerna eðlilegt, að ég hef ekki séð haft neitt eftir útlendingum <um Reykjalund, sem komizt get-i til jafns við geip þeirra af ýmsum hinum ó- merkilegustu hlutum, en það hygg ég, að vart geti erlendir rnenn bent á í heknalandi sínu mörg menningarleg afrek, unn- in af sjálfboðaliðum, sem séu hlutfallslega jafn stórbrotin og framkvæmdirnar í Reykjalundi. Þegar ég sé, að Samband ís- lenzkra berklasjúklinga hygðist efna til skyndihappdrættis, þar eð því værj fjárvant, leiddi ég hugann að því, sem eftir það liggur, og minntist ég þá bókar, eem ég hafði hugsað mér að ná í til lestrar fyrir rúmu ári, en fékk ekki fyrr en upp úr nýj- árinu. Bókin er norsk skáldsaga, Den röde begonie, eftir Öivind Bolstad, tiltölulega ungan mann’ sem sendi frá sér fyrstu bók sína árið 1945. Den röde begoin vakti mikla athygli í Noregi og einnig í Svíþjóð og Danmörku. Fyrri hluti bókarinnar gerist á heilsuhæli fyrir berklasjúk- linga. í sömu stofunni liggja loftskeytamaður, bóndi, fiski- maður, skrifstofumaður og far- maður. Þeir eru allir ungir nema farmaðurinn, ■ bátsmaður af vöruflutningaskipi —, hann er rúmlega miðaldra. Enginn þeirra er kvæntur, og ég hygg, að höfundurinn hafi viljað sýna, að jafnvel ókvæntur og foarnlaus berklasjúklingur á foatavegi hefði ærnar áhyggjur af framtíðinni og ærið við að stríða, — hvað þá þeir„ sem eiga stóra fjölskyldu. Við fáum allskýra mynd af öllum þessum sjúklingum, en þó einkum af bátsmanninum. Hann er lágur vexti, en tröll að gildleika og þreki. Hann er guð- rækinn og les sálma sér til heilsubótar, en hefur þó sjálfur foúið til sína siðfræði. Hann er tryggur, raungóður og velvilj- aður. einfaldur sem dúfa, en einnig slægur sem höggormur. Hann er gæddur geipilegu vilja- þreki og lífslöngun, og hann er ákveðinn í að láta sér batna. Hann miðlar og hinum af vilja Sínum. Þó að hann sé allt annað ien handsmár, er hann handlag- inn með afbrigðum, og hann tekur að leggja stund á að búa til ýmsa hluti úr leðri, og tekst honum að fá hina til að byrja á sams konar vinnu, þegar þeim eykst þróttur. Os batinn kemur hjá öllum nema símritaranum, er verið hefur í siglingum og fengið köldusótt, sem hann hef- ur aldrei orðið jafngóður af. Af starfsfólkinu á hælinu er ágæt- lega lýst yfirlækninum, sem er maður vel að sér og vel fær í sinní grein, en auk þess vitur. víðsýnn og góðgjarn. Þá er og hugðnæm og eðlileg lýsing höf- undar á hjúkrunarkonu, sem Nóra heitir, en með henni og skrifstofumanninum berkla- veika takast ástir á laun. En ekki er allt gott þótt batinn komi. Herbergisfélagarnir eru orðnir samvanir og kunna bezt hælislífinu og andrúmsloftinu þar. Þeir vita sig verða að hlífa sér fyrst eftir að þeir fara af hælinu, en þeim er hins vegar ljóst. að þeir verða að styrkja sig á vinnu og venja sig við lífið utan veggja hælisins. Þeir ganga ekki gruflandi að því, að vinna við þeirra hæfi er vand- fundin, lögboðinn styrkur frá því opinbera hrekkur skammt, og þeir vita, að þeim muni mæta ótti, tortryggni, skilnings- leysi og andúð þeirra, sem ekki hafa orðið fyrir árásum berkl- anna. En svo verða þeir allir hrifnir af þeirri hugmynd að fá sér leigt húsnæði, þar sem þeir geti haft sameiginlegt mötu- neyti og unnið að þeim leður- iðnaði, sem þeir hafa nú lært. Og með hjálp hjúkrunarkvenna og læknis tekst þeim að fá leigðan Þjóðverjabraigga uppi í sveit. Þangað fara síðan skrifstofu- maðurinn, bátsmaðurinn, bónd- inn og fiskimaðurinn, og þá er Nóra hjúkrunarkona fær frí, fer hún til þeirra og gerist ráðs- kona hjá þeim. Samvinnufélag sitt kalla þeir Rauða blómið (Den röde begonie) eftir glugga blómi því, sem dauðvóna hug- sjóna-kommúnisti hefur gefið þeim og á að vera ímynd sam- heldni þeirra og félagsanda. En vonir þeirra bregðast herfilega, og allt, sem þeir hafa óttazt, reynist margfalt erfiðara, og ægilegra viðfangs en þeir höfðu nokkurn tíma gert sér í hugarlund. Bragginn er lélsgur, en við hann tekst þeim að gera. Hins vegar tekst þeim ekki að vinna bug á andúð og skilnings- leysi sveitafólksins. Það telur sér trú um, að návist þessara ,,berklasjúklinga“ sé því hættu leg, það fyllist öfund yfir því letilífi, sem fólk þetta lífir, fyll is hneyksluh yfir æðiskasti, sem bátsmaðurinn, sá heljarkarl, fær, þá er hann hefur tælzt til að drekka sig fullan og síðan tekið inn lyf, sein hafa mjög æsandi áhrif, og frúr embættis- mannanna í dalnum hneykslast ógurlega á því, þegar þær koma í heimsókn í góðgerðaskyni, að þær þykjast sjá þess ummerki, að skrifstofumaðurinn og hjúkr unarkonan sofi saman. Hjúkrun arkonan fær uppsagnarbérf frá sjúkrahúsinu. Sjórn . þess hef ur nú fengið það staðfest, sem grunur hafði leikið á, að víta- vert samband væri milli hjúlrr unarkonunnar og skrifstofu. mannsins. Sveitastjórnirnar átthögum f jórmenninganna fá vitneskju um, að þeir vinni sér inn fé, og þeim er tilkynnt, að þeir séu sviptir öllum styrk. Góð látlegur braskari, sem goldið hefur gott verð fyrir fram. leiðslu þeirra og enga þóknun Gúmmísjósfakkar eru væntanlegir núna á næstunni. Til að að- stoða við réttláta dreifingu vörunnar, þá setjið yður í samband við okkur. Kristján 6. Gíslason & Co. h.f. seigju bátsmannsins, sem les- andinn fær meiri og meiri mæt. ur á, eftir því sem lengra líður á söguna. En þá missa þeir braggann. Sá merktarmaður sveitarinnar, sem upphaflega hafði lofað að hjálpa fjórmenn ingunum, hafði fengið braggann keyptan. Og svo er þá ekkert annað að gera en slíta félags- skapnum. Við fáum síðan að vita, hvern ig horfurnar eru hjá fjórmenn. ingunum, þegar þeir eru skild- ir. Bóndinn hefur hitt kven- mann þann, sem hann hefur lengstum séð fyrir sér, þá er hann hefur verið verst haldinn af áleitni holdsins, og hann sér ekki annað ráð vænna til af afla fjár en fara í afar erfiða vinnu, sem hann veit þó að muni verða Þar með lýkur sögunni, sem er hálft fjórða hundrað allþétt- letraðar blaðsíður. Sagan er á köflum nokkuð einstrengingsleg ádeila, málað alldökkt, þá er höfundur vill sýna okkur sem átakanlegast tómlæti, tortryggni og andúð þeirra, sem tslja sig hrausta, í garð fólksins, sem hefur háð bar áttu sína við hvsta dauðann. Og það er fulláberandi, hve höf- undurinn í lýsingum sínum frá hjúkrahúsinu nýtur þess að láta okkur komast að raun um fræði lega þekkingu sína á öllu þvi, serh annars er sérfræði lækn. anna. En fólkið í sögunni er yf- irleitt lifandi mannverur, höf- undurinn hressandi í öllu sínu lítt heflaða hispursleysi og í réttlátri reiði sinni yfir tóm- opinbera til að" lifa á og lítur tekið fyrir að selja hana, hætt. svart á tilveruna. Bátsmaðurinn ofvaxin kröftum hans. Fiskimað j læti þjóðfélagsins og skilnings- leysi og grimmd almennra borg. ara, og ádeilan verður ærið á- takanleg og áhrifarík. Þarna skorti einmitt hlið- stæðu við Reykjalund, þarna höfðu ekki verið að verki sarn. urinn hefur við læknisskoðun reynzt veikur og verður að fara á hælið á ný. Skrifstofumaður. inn húkir í þakherbergi, hefur ekki annað en styrkinn frá því ir að standa í skilum, og næst enginn eyrir af því, sem félag- arnir áttu hjá honuin, enda frétta þeir, að hann hafi verið gerður gjaldþrota. Þeim tekst þó að koma munum sínum í verð, en fá þá ekki eins vel borgaða og áður. En svo kemur til kasta iðnlöggjafarinnar, og þeim er bannað að framleiða þá hluti, sem borguðu sig bezt. Þeir og hjúkrunarkonan svelta hálfu hungri, og samlyndið versnar að mun, enda bætir það ekki úr skák, að bóndinn, sem er maður ærið kvensamur, öf. undar skrifstofumanninn mjög af hjúkrunarkonunni. En þrátt fyrir allt lítur út fyrir, að þeir muni yfirstíga alla erfiðleika, sem hefur ráðið sig á skip, kem ur til hans með rauða blómið og segir honum þau tíðindi, að þeir geti fengi braggann, ef þeir vilji. Mektarmaðurinn, sem keypti hann, er orðinn berkla- veikur, hefur raunar verið það lengi, og kona hans hefur þegar smitazt af honum. Hann skilur svo betur en áður ástæður fjór- menninganna. En skrifstofumað urinn hefur misst móðinn. Báts maðurinn fer svo með rauða bólmið út í kirkjugarð, setur það á leiði símritarans, sem hafði verið stofufélagi fjórmenning. anna, og segir: ,,Sæll á meðan, gamli vinur, — þú skalt ekki þurfa að bíða okkar lengi. Við erum á leið- ekki sízt fyrir þrek og þraut-1 inni!“ álþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur með sameiginlegri kaffidrykkju í alþýðuhúsinu Iðnó laugardaginn 5. marz n.k. klukkan 8V2 e. h. stundvíslega. 1. Skemmtunin sett. ^ 2. Listdans, nemendur frú Rigmor Hanson. 3. Einsöngur, Ævar R. Kvaran, undirleik annast Sigfús Halldórsson. 4. Listdans, nemendur frú Rigmor Hanson. 5. Ræða, Einar Magmísson menntaskólakennari. 6. Leikflokkur, undir stjórn Ævars R. Kvaran. 7. Söngur með gítarundirleik, frú Sigurveig Lárusdóttir og Ólafur Beiníeinsson. 8. Nokkur orð flutt af formanni félagsins. 9. Dans, frá kl. 11 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir á flokksskrifstofunni og á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins í dag og í Iðnó frá kl. 8 á Iaugardag. —1 Alþýðuflokksfólk, fjöl- mennið á árshátíð félagsins. Skemmtinefndin. tök, er væru svo sterk, að þau fengju lyft slíku Grettistaki sem því, er lyft hefur verið hér. En hve margir hér á íslandi urðu að leggja leið sína í kirkjugarð inn í stað þess að snúa mq| hækkandi sól og degi — meðán ekki var hér neinn Reykja-Iund- ur? Svo er þá að styðja Samband íslenzkra berklasjúklinga íil þess að það fái sem fyrst rekið smiðshöggið á hið frábæra verk sitt — verk mikils manndóms, mikils þegnskapar, mikillar á- byrgðartilfinningar, mikils kæx-. leika. Guðm. Císlason Hagalín. ----------+------------ Fjögur félög gera nýja kjarasamninga SÍÐASTLIÐNA þrjá daga bafa verið gerðir nýir kaup- og kjarasamningar í fjórum verkalýðsfélögum, það er hjá mj ó-lkurfræðingum í Reykja- vík, Starfsmannafélaginu Þcr, Starfsstúilknafélaginu Sókn og hjá Verkalýðsfélaginu í Vík í Mýrdal. Hjá mjólkurfráeðingum samdist aðfaranótt mánudags- iris. Hjá fulllærðum mj ólkirr- fræðingum hækkuðu viku- ■launin úr 'kr. 165 í kr. 177,50 grunnlaun, og hjá nemurn, sem unnið hafa 4 ár, hækkuðil vikulaunin úr kr. 155 í kr. 167,50. Hjá Starfsmannafélaginu Þór hækkaði kaup vélsmiða, viðgerðarmanna, þvotta- manna og þílstjóra úr kr. 612,50 á mánuði í kr. 625, og kaup hreingerningarmanna og kyndara úr kr. 585 í kr. 600, og kaup vinnumanna úr kr. 530 í kr. 545. Hjá StarfsstúlknafélaghTU, (Frih. á 7. síðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.