Alþýðublaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. marz 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er föstudagurinn 4. marz. Sigurður Breiðfiörð skáld fæddist bennan dag árið 1798. .— í Alþýðublaðinu fyrir 19 ár- um er sagt frá gífurlegum vatna vöxtum í Árnessýslu og víðar á Iandinu: „Sauðirnir í Útverlcum. Þeir voru reknir, eftir að byrj- aði að flæða á laugardags- kvöldið, á stað, sem talið var að þeir væru óhultir á, því að þar hefur aldrei komið flóð áður, það vita menn, en það fór nú á annan veg og drukknuðu 34 þeirra. . . Alls voru sauðirnir 45, en forustusauðurinn, Mör- hotni. bjargaði sér og tíu sauð- um, með því að leggja til sunds með þá og synda að hól, er upp úr stóð um 100 faðma frá. Seinna bjargaði hann sér og þeim með því að synda að Vörðufelli.“ Sólarupprás var kl. 7,2S. Sól- arlag verður kl. 17,54. Árdegis- háflæður er kl. 7.50. Síðdegis- háflæður er kl. 20,07. Sól er í hádegisstað x Reykjavík kl. 12,40. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sírni 1760. • Næturakstur; Bifreiðastöð Reykjavíkur, símf 1720. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var suðvest an gola eða kaldi um allt land, yíðast úrkomulaust og 4—7 stiga hiti. í Reykjavík var 4 stiga hiti. Flygferðir LOFTLEIÐIR: Geysir var vænt anlegur frá New York árla í morgun. AOA: í Keflavxk kl. 6—7 í morgun frá New York, Bost- on og Gander til Oslóar, Stokkhólnfs og Helsingfors. AOA: í Keflavík kl. 22—23 annað kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn, til New.York og' Gander. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Esja er í Reykjavík. Hekla' var í Álaborg í gær. Herðubreið er í Reykjavík og fer héðan yæntanlega aniiað kvöld austur um land til Akureyrar. Skjald- breið fer frá Reykjavík í kvöld til Húnafla. og Skagafjaroar ög Éyjafjarðarhafna. Súðin er í Neagel. Þyrill er væntanlega í Southshields. Hennóður var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöldi. Foldin er í Reykjavík. Linge sroom er í Reykjavík. Reykja nes er í Tranani. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss er í Grimsby. Fjall- foss er væntanlegur til Reykja víkur í dag. Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 8 í gærkvöldi til Vestfjarða. Lagarfoss fór frá Leith til Gautaborgar og Kaup mannahafnar 2. þ. m. Reykja foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Antwerpen 28. þ. m. til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Halifax 2. þ. m. til New " York, Va.tnajökull fór frá Vest mannaeyjum 28. f. m. til Ham borgar. Katla fór frá New York 2. þ. m. til Reykjavíkui’. ITorsa er í Reykjavík. Söfn og sýningar Málverkasýning Iíjarvals í Listamannaskálanum. Opin kl. 11—23. Skopmyndasýning Freyju. götu 42: Opin kl. 14—22. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Rakarinn frá Sevilla“ (ítölsk). Ferruccio Tagliavini, Tito Gobbi, Italo Tajo, Nelly Corradi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Látum droítinn dæma“ (ame. rísk). Gene Tierney, Cornel Wild, Jeanne Crain. Sýnd kl. 9. ,Frelsissöngur Sigaunanna“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Topper á ferðalagi“ (amerísk). Roland Young. Constance Ben- nett, Billie Burke. Sýnd kl. 9. ,,Ofvitinn“ (sænsk). Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Tígulgosinn“ (ensk). Anthony Humle, Joy Shelton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Boston Blackie kemst í hann krappan" (amerísk). Chester Morris, Lynn Merrick, Richard Lane. Sýnd kl. 5 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Ástalíf" (frönsk). Constant Rérny, Pierre Larquey, Alice Tissot. Sýnd kl. 9. „Mr. Main frá Hollywood“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): Leikfélag Hafnarfjarð- ar sýnir ,,Gasljós“ í kvöld kl. 8,30. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Tónaregn" (amerísk). Alice Faye, Carmen Miranda, Phil Bakker. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Gasljós verður sýnt í kvölcl í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 8V2. Leikfélag Hafnarfjarðar. . Mírandólína, menntaskóla. leikurinn, verður sýndur í dag kl. 8 síðdegis í Iðnó. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Árshátíð húsgagnabólstrara kl. 6 síðd. Hótcl Borg: Klássísk tónlist verður leikin frá kl. 9—11,30 . Ing'ólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Mjólkurstöðin: Dansleikur kl. 9 síðd. Röðull: Grímudansleikur Far- fugla kl. 8,30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Afmælishá- tíð Verkstjrafélags íslands kl. 6 síðd. Tjarnarcafé: Skemmtifundur Kvæðamannaflagsins kl. 8 síðd. Otvarpið 20.30 Forspjall um næstu út- varpssögu: „Undan krossinum“ eftir Einar Benediktsson (dr. Stein- grímur J. Þorsteinsson). 21.00 Strokkvarttinn „Fjark. inn“: Þriðji og fjórði kafli úr kvartett op. 18 nr. 6 eftir Betthoven.. 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Sönglög eftir • Þórarin Jónsson (plötur). 21.45 Erindi: Baráttan við krabbamein (Alfreð Gíslason læknir). 22.15 Útvarp frá Hótel Borg: Hljómsveit Carls Billich leikur létt lög. Úr öllum áttum Ungbarnaverncl Líknar, Templarasundi 3, verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15 til 4 síðd. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með passíusálmum kl. 8. Börn, sem eiga eftir að gera skil vegna sölu merkja fyrir Rauða krossinn, eru beðin að gera það sem fyrst. C^><>C<><><><><><><><><>C<><><><X><><><><><><><><><><><><><>v>O<><><><><>0<><3><><><><><>í> INNILEGUSTU ÞAKKIR íæri ég öllum þeim, er sýndu mér vinarhug á 75 ára afmæli mínu. Anna Sigríður Aclólfsdóttir. Laufásvegi 59. !><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>0'<><><><><^ Hér með iilkynnist nð ég fiefi selt ASLAUGU JONSDOTTUR og ALDÍSI EYJÓLFSDÓTTUR, hárgreiðslustofu mína, Austui'stræti 20, hér í bæ og er rekstur hennar og skuldbindingar mér óviðkomandi írá deginum í dag- að telja. Reykjavíky 3. marz 1949. Bergljót Sigurðard. Samkvæmt ofansögðu höfum við undii’ritaðar keypt hárgreiðslustofu BERGLJÓTAR SIGURÐARDÓTTUR, Austur- stræti 20, hér í bæ, og rekum hana frá deginum í dag að telja á okkar ábyi'gð. Reykjavík, 3. marz 1949. Aldís Eyjólfsdóttir. Áslaug Jónsdóttir. í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. Þrír listamenn.sýna 175 myndir. Sýn'ngargestir geta fengið teiknaða mynd af sér milli klukkan 2—5 og kliikkan 8—10. QPIÐ DAGLEGA FRÁ KL. 2—10. Álþýðubíaðið vantar unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Melana Bræðraborgarstíg Seltjarnarnes Alþýðublaðið Kommúnistar vilja ekkerf eiga und- ir stjórnum verkalýðsfélaganna ——..........— ■»------ Felldu í fulltrúaráðinu, að bera brott- vikningu Þorsteins Péturssonar undir úrskurð þeirra. EFTIR TVEGGJA MÁNAÐA VANGAVELTUR áræddi stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Reykjavík loks að boða til fundar í fulltrúaráðinu, s. 1. miðvilcudag til að ræða um hina tilefnislausu brottvikningu Þor steins Péturssonar. Manndóm. ur formannsins, Eggerts Þor- bjai-narsonar, var þó ekki meiri en það, að hann ætlaði að hespa þetta mál af án umræðna, en fulltrúar ýmsra þeirra félagá, sem staðið hafa að rekstri skrif stofu fulltrúaráðsins undanfarin ár, kröfðust skýringa af stjórn fulltrúaráðsins. Formaðurinn svaraði aðeins með dylgjum um starf Þor steins og færðist hins vegar al gerlega undan því að tilgreina nokkrar ástæður fyrir uppsögn inni. Ber hins vegar ekki á móíi því að Þorsteinn hefði unnið vel fyrir félögin, en fyrir fulltrúa- ráðið sem slíkt hefði hann ekki unnið þau störf, sem ætlast hefði verið til-af honum. Þegar Eggert var spurður að því hvers vegna skipt hefði ver ið um lása á skrifstofunni á sömu stundu og uppsögnin yar afhent, og forustumönnum félag anna, sem afnot höfðu af skrif stofunni þar með verið gert ó- kleyft að komast þar inn, bá svaraði Eggert því til ,,að með tilliti til þekkingar okkar á þess um sérstaka manni, var skipt um lása á skrifstofunni“. Svo algjört var rökþrot fulltrúaráðs stjórnarinnar í þessu hneykslis máli, að svör hennar voru ekki annað en ógeðslegar dylgjur um starf Þorsteins Péturssonar. Þetta leyfðu þeir Eggsrt og Snorri Jónsson sér, þrátt fyrir það að fulltrúar þeirra félaga, er mest afnot hafa haft af skrif stofunni, lýstu því hver a£ öðr um, að Þ. P. hefði leyst störf sín fyrir félögin vel og sam_ vizkusamlega af hendi. Að lokum rann aðstandend. um stjórnax’innar svo til rifja hin lítilmannalega framkomá Eggerts og Snorra, að Einar Ögmundsson gat ekki orða bundist og skýrði frá hinni raun vSrulegu ástæðu fyrir uppsögn inni, ,,þ. e. að Þ. P. hefði á sxn, um tíma ekki verið sporlatur við að útmá áhrif Alþýðuflokks' ins í verkalýðshreyfingunni“. Gleggra gat svarið ekki vei’ið. Þorsteini Péturssyni var ætlað að taka laun hjá verklýðsfélög- unum til þess að skipuleg'gjá hveí’skonar klíkustarfsemi inn- an þeirra, fyrir kommúnista; en þegar framkvæmdastjóra Kommúnistaflokksins varð það ljóst, að Þorsteinn taldi að starf sitt ætti að miðást við það að að stoða verklýðsfélögin í starfi þeirra, án tillits til stjórnmála. skoðana, var nærvera hans á skrifstofu fullti’úaráðsins ekki þoluð lengur. Á fundinum kom fram tíl- laga um að leggja mál þetta undir úrskurð stjórna verklýðs félaganna í fulltrúaráðinu. For 'maður fulltrúaráðsins var sýni lega ekki hrifin af svo lýðræð isleg'ri afgreiðslu málsins, og kom með frávísunartillögu, sem sannþykkt var í krafti flokks agans. — Er það að vísu skilj anlegt að Snorri Jónsson, Einar Ögmundsson og aðrir fyrrvei’r andi forustumenn verkalýðsfé. laganna, vilji ekki eiga úrslit mála undir stjórnum verklýðs- félaganna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.