Alþýðublaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. mr.rz 1949. ALÞYöUBLAÐlÐ 7 Amerískt flugvélamóðursMp á höfninni í Shianghai Föðurbróðir okkar, GuVmundur il. Guðmundsísmis andaðist 18. f. m. að Sólheimum, Austur-Húnavatns- sýslu. — Jarðarförin hefur þegar farið fram. Jón G. S. Jónsson. Þorsteinn B. Jónsson. Er það þó færri eo árið áðor, vegoa aok- inna flygsamgangna innan lands. -----------o----------- Á SÍÐASTA ÁRI fluttu sérleyfisbílar landsins samtals 1 317 889 farþega, og er það aðeins lægri tala en árið áður, og mun stafa af auknum flugsamgöngum innanlands. Til saman- burðar má þó geta þess, að árið 1935 ferðuðust aðeins 313 316 farþegar með sérleyfisbifreiðum hér innanlands. Mynd þessi sýnir eitt af nýjustu flugvélamóðurskipum ameríska flotans, sem nýlega kom til Shianghai í Kína. Félagsltf GLIMUÆFIN G í kvöld í Miðbæjar- skólanum. — Þeir, sem ætla að taka í hæfnisglimu KR mánudaginn 7. þ. m. >eru sérstaklega beðnir að mæta. Glímudeild KR. VALUR. fjjSs Skíðaferð í Valsskál- ann laugardag kl. 2 og kil. 7. Farmiðar í Herra- DÚðinni kl. 10—4 á laugar- SKIÐAFERÐIR í SKÍÐA- SKÁLANN. Ræði fyrir með- w ð l.imi og aðra. Frá Ausíurvelli. Laugardag kl. 2. Til baka M. 6 eða síð- ar eftir samkomulági. Ætl- ast er til að þeir, sem gista í skálanum, notfæri sér þessa ferð. Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá Múlier. F*á Liilu bhasíöðmni. Sunnu- Síjórnmálaskóli S.U.J, var setfur á miðvikudagskvöldið Næsti tími verður n. k. sunnudaé kl 1,45, STJÓRNMÁLASKÓLI Sambands ungra jafnaðarmanna var settur á miðvikudagskvöldið í baðstofu iðnaðarmaima, og voru milli 40 og 50 af þeim, sem innritaðir eru í skólann, mættir við setninguna. í upphafi flutti Vilhelm IngiA " -------- mundarson, forseti . Sambands ungra jafnaðarmanna, ávarp, en bví næst flutti Guðmundur Gíslason Hagalín rithöfundur skólasetningarræðu sína og mun útdráttur úr henni verða birtur hér í blaðinu á næst- uiini. Þá flutti Gylfi Þ. Gísla son prófessor • fýrsta erindi sitt um grundvallaratriði og fram kvæmd jafnaðarstefnunnar og nefndist þetta erindx „Ávirðing ar auðvaldsskipulag§iins“. Að erindinu lóknu var hverjum nemanda afhent í fjölriti út- dráttur með lielztu niðurstöð- uini' erindisms, en ætlunin er að síðar verði öll erindin, sem i flutt ver.ða. á -stjórnmálaskólan ! um, gefin út sérprentuð. Að lok Kjarasamningar Frh. af 5. síðu. Sókn hækkaði kaupið úr kr. 350 á anánuði í 'kr. 365, og auk þess styttist biðtíminn þar til hámarks'kaup næst, úr 18 mánuðum niður í 12 mán- uði. Loks hafa tekizt samningar um kaup verkamanna í Vík í Mýrdal, og hækkaði það úr kr. 2,65 á tímann í kr. 2,80. Þá hafa og bilstjórar í Vík náð samningum við verzlun Halklórs Jónssonar þar á Aðaifundur Félags flugvalla- starfsmanna AÐALFUNDUR Félags flug vallastarfsmanna ríkisins var haldinn 28. febi'úar s. 1. Fór fram stjórnarkosning og hlutu eftirtaldir menn kosningu: Sigurður Jónsson formaður, Björn Jónsson varaformaður, Bogi Þorsteinsson ritari, Mar- grét Jóhannesdóttir bréfritari og Gústav Sigvaldason gjald- keri. Varamenn: Sigfús H. Guð- mundsson og .Guðmundur Guð mundsson. staðnum, og er það kr. 650 á mánuði. Aftur á móti standa bílstjórarnir enn í deilu við Kaupfélagið í Vík, og hafa boðað verkfall hjá því kl. 24 á mánudagskvöld, hafi samning- ar ekki tekizt fyrir þann tíma. TvTrrmrrrvTvhTyTrTrn Leslð álfjvðublalið! blaðið hefur fengið frá umferða málaskrifstofunni skiptast far- þegarnir sem hér segir milli hinna einstöku staða, en alls eru sérleyfisleyðirnar 87 á öllu landinu: Milli Reykjavíkur, Hafnar. fjarðar, Vífilsstaða, Grindavík- ur, Keflavíkur og Sandgerðis ferðuðust samtals 1 106 152 far þegar með sérleyfisbílum; milli Reykjavíkur og Árnesssýslu 65 955; Reykjavíkur- Rangárvalla sýslu og Vesturskaptafellsýslu 10.418 farþegar; Reykjavík. Mosfellsveit, Rjalarnes og Kjós 46.499 farþegár, Reykjavík -—- Akranes og Borgarfjarðarýslu 5.736, Reykjavík- Snæfellsnes og Hnappadalssýsla 2.878, Reykjavík. Dalir, ísafjarðar- djúp og Hólmavíkur 2099, og Reykjavík- Norðurland tll Alt ureyrar 20.039. Á sérleyfisleyfðum innan hér aðs hefur farþegatalan orðið sem hér segir: í Árnessýslu 5. 756: í Borgarfjarðar og Mýra. sýslu 7.167; í Snæfells og Ilnappadalssýsiu 401; í ísa. fjarðarsýslum 1832. í Húnavatns sýslum 1588, í Skagafjarðar- sýslu og Siglufirði 7.143; í Eyja fjárðarsýslu 20 994, í Þingeyja sýslum 9.630, í Múlaýslum 2. 6Q1. Akureyri — Austurlands 8.675. dag kl. 9. Farmiðar þar til • kl. 4 á lau gardag. Selt yið ■ bílana ef leitthvað óselt. Skíðaféiag Reykjavíkur. um flutti Ilelgi Sæmundsson biaöamaðuL' inngangserindi sitt um ræðumennsku, en hann mun annast kennslu í þeirri grein við skólann. G-uðspeMnemar NÆSTI TÍMI Á SUNNUDAG. Á sunnudaginn kemur verð ur næsti tími í stjórnmólaskól STÚKAN SEPTÍMA heldur anum, og hsfst hann kl. 145 fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: eftir hádeSi stundvíslega. Huggun í hörmum, flutt af Gretari Fells. Einsöngur: Frú Guðrún Sveinsdóttir. Frú Katrín Viðar annast undirleik. KomiS stundvís- lega. Minningarspiöld Bamaspítalasjóðs Hringsins eru af'grexdd i Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Þá mun Erlendur Þorsteins son framkvæmdastjóri flytja er indi um þjóðnýtingu á íslandi. Gylfi Þ. Gíslason prófessor: „Ávirðingar auðvaldsskipulags- ins“ (spurningar og svör) og loks verður kennsla í furidar- stjórn og félagstörfum, sem skólastjórinn, Guomundur Gísla son Hagalín, annast. Uibreiöiö Alþýðublaðið! KAUPMENN KAUPFÉLÖG IÐNKEKENÐUS Fimm stærstu ullardúkaverksmiðjur Tékkóslóvakíu, sem vér erum einkaumboSsmenn fyrir, framleiða m. a.: Fataefni — Kápuefni — Kjólaefni — Gabardine — Cheviot Klæði — Ullarcrepe — Prjónagarn Mjög vandaðar og ódýrar vörur í fjölbreyttu gæða og lita úrvali. Stórt sýnishorna- safn fyryirliggj andi. — Einnig höfum vér umboð fyrir tékkneskar verksmiðjur, sem geta afrgeitt á allægsta verði m. a.: Lasting — Ermafóður — Vasaefni — Kápufóður — Kjóla- efni úr gervisilki — Hnappa og tölur allsk. — Smellur o. fl. Léreft — Tvisttau — Sængurveraefni Frá fyrsta flokks verksmiðjum í Englandi, Frakblandi og Hollandi getum við einnig útvegað alls konai' vefnaðarvörur með allægsta verði. — Skoðið sýnishorn og tiiboð hjá okkur áður en þér festið kaup aimars staðar. FRI0RIK M&GNÚSSÓN & Cí Helldverzlun Vesturgötu 33, Reykjavík. Sími 3144.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.