Alþýðublaðið - 13.03.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1949, Blaðsíða 4
«1 ALÞÝÐUBLAÐJÐ Bunnudaginn 13. marz 1949; Útgefandi: Alþýðuflokkurtan. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndai. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsimar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. '.> Afgreiðslusími: 4900. ji Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan Kf. Bréf um veðurspár. — Veðurstofan krafin um skýrsíu. — Um spurningar og svör um íslenzkt mál. — Bréf um smjörlíki. ! Vesiuríör ufanríkis- málaráðberrans. ÞAÐ hefur sem kunnugt er nm alllangt skeið verið við því búizt, að íslandi yrði boð- in þátttaka í því varnarbanda- iagi hinna vestrænu lýðræðis- l’íkja, sem nú innan skamms verður stofnað formlega með nndirritun Atlantshafssátt- máians; og þess vegna höfum við íslendi-ngar gert ráð fyrir því, íað verða fyrr eða síðar að taka ákvörðun um það, hvort við viljum vera með í því. Sem skiljanlegt er hefur hugsanleg þátttaka íslands í þessum varnarsamtökum ver- ið okkur mikið umhugsunar- og umræðuefni undanfarið; og hafa ýmsir forustumenn ]ýð- ræðisflokka-nna, svo og biöð þeirra, ekki farið neitt dult með þá skoðun sína, að við ættum að gerast aðili að þeim, ef því fylgdu engin óaðgengi- leg skilyrði, svo uggvænlega sem nú horfir í heiminum og svo nauðsynlegt sem það er fyrir okkur þar af leiðandi, að 'tryggja öryggi ila-ndsins með samvinnu við aðrar skyidar og vinveittar þjóðir. Hins v-egar hefur öflum hugsandi mönnum verið það Ijóst, að ótímabært væri, að taka nokkra endanlega ákvörð un með -eða móti þátttöku ís- lands í Atlantshafsbandalag- inu fyrr en kunnugt væri hvað sáttmáli þess hefði inni að haida, hvaða réttindi og -hvaða skyldur, — með öðrum orð- nm: að hverju væri að ganga. Hefir þetta ekki hvað sízt ver- ið undir strikað af formanni Alþýðuflokksins, Stefáni Jóh. Stefánssyni forsætisráðherra, svo og hér í blaðinu. * Núhefur rikisstjórninni hins vegar borizt orðsending um það, að Islandi sé gefinn kost- ■ ur á að gerast aðili að Atlants- . hafsbandalaginu; og er þá að >’ því komið, að við verðum að taka ákvörðun, eins og aðrar þjóðir, sem einnig hefur verið : boðið það. Ríkisstjómin telur það þó ; skyldu sína -að grannskoða áð- ur öll skilyrði fyrir þátttöku okkar í bandalaginu, og því þótti rétt, að Bjarni Benedikts son utanríkismálaráðberra . færi vestur um haf til þess að kyn-na sér Atlantshafssáttmál- : ann; en jafnframt varð að ráði, að með honum færu fuli- trúar beggja hinna stjórnar- flokkanna, einn. frá hvorum, og völdust tii þess Emil Jóns- son viðskiptamálaráðh-erra og Eysteinn Jónsson m-enntamála ráðherra. Tóku þeir sér far v-estur í gærkveldi. í». B. SKRIFAR: „Máltækið segir, að það sé mannlegt að skjátlast. Á þetta vildi ég mega benda þér í fullri vinsemd, því að mér finnst mál til komið, að þú farir að viðurkenna, að veðurspáin þín fyrir veturinn, sem nú er að líða, hafi místek- izt. Að vísu er enn eftir um þriðjungur vetrarins, en enda þótt sá hluti hans yrði einstak lega mildur, þá yrði samt óger legt að kalla veturinn í heild mildan, eftir það sem þegar er liðið af honum. í starfi mínu hitti ég menn hvaðanæva að af Iandinu og hafa þeir verið sam- mála um það, að þetta sé harð ur vetur á ýmsan hátt. Enn fremur eru sjómenn þeir, sem ég hefi hitt að máli, sammála um það, að tíðarfar til hafsins hafi verið mjög stirt og erfitt. SETJUM NÚ SVO, að ein- hver af ,,kollegum“ þínum hefði spáð hörðum vetri, þá hefði hann nú stöðugt verið að minna sína háttvirtu lesendur á þessa speki sína, og svo hefði hann auðvitað ætlazt til þess, að menn.teldu hann jafn fram- sýnan í öðrum málum. Slíkar spár sem þessar eru einskis- virði. Þær eru álíka gagnlegar og hinar síendurteknu ,,spár“ ljó-smæðra og foreldra um það, hvort vænta megi drengs eða stúlku. Séu mismunandi skoð- anir látnar í ljós, þá hlýtur önn ur hvor að vera rétt. Um veð- ur má reyndar segja, að þar sé til þriðja sjónarmiðið, sem sé, að það sé hvorki gott né v-ont. NÚ LANGAR mig til þess að biðja þig um að koma fyrir mig á framfæri fyrispurn til veðurstof-unnar varðandi það. hversu nákvæmar veðurspárn- ar reynast. Ég hef iðulega séð í erlendum blöðum skýrslur frá veðurstofu-m -um þetta, en minn ist þess ekki að hafa séð slíkt frá okikar veðurstofu. Þú veizt það vel, Hannes minn, að menn tala yfirleitt fremur illa um veðurstofuna og spár hennar. í stað þess að svara gagnrýni með óvefengjanlegum tölum hefur v-eðurstofan því miður oftast svarað aðfinnslum með útúrsnúningum. Mér finnst, að framvegis ætti veðurstofan að birta mánaðarlega skýrslu um veðurfarið yfirleitt og sér í lagi að eyða öllum -efasemdum um það, -að hverju við göngum, ef við 'gerumst aðili að Atíants hafsbandalaginu, og undirbúa þannig endanlega ákvörðun okkar um það; hefur- ríkis- sijórnin haft hér sama hátt á og stjórnarvöld frændþjóða okkar, Nor'ðmanna -og Dana, sem báð ar sendu utanrí-kisáðherra sína vestur um haf í sama skyni; er og á -engan hátt bet- -ur hægt að ky-nna sér ákvæ'ði Atlantshafssáttmálans, þau réttindi, sem hann veitir, og þær skyldur, sem honum fy^gja. ætti hún að gefa sjálfri sér eink | unn fyrir frammistöðuna í spá mennskunni. Þetta er varla svo mikið starf. að þess vegna þyrfti að auka við starfslið hennar. AÐ LOKUM vildi ég mælast til þess að veðurstofan léti þess oftar getið en gerí hefur verið, hvort hún telji líkur til þess að veður fari hlýnandi eða kóln andi. Þetta hefur verið van- rækt hingað til. Enn fremur vildi ég rnælast til þess, að tek inn yrði upp aftur sá siður að lesa upp veðurathuganir frá Grænlandi, en þar við mætti gjarnan bæta athugunum frá veðurathuganaskipum þeim, sem hér eru fyrir -sunnan land“. ALVEG RÉTT. Það hefur farið fyrir mér eins og mörgum öðrum, sem gerast spámenn meir af vilja en mætti. En hvað veðurstofunni við kemur, þá hafa spár hennar í vetur reynzt réttari en nokkru sinni áður, og hafa margir veitt því at- hygli. Hitt er rétt, að gaman væri að fá skýrslu frá veður- stofunni um spádóma h-ennar. H. SKRIFAR: , Mér þykir þátturinn „Spurningar og svör um íslenzkt mál“ skem-mtilegri en flest annað, sem flutt er í útvarpinu. En mér þætti vænt up ef þú vildir koma því á framfæri við núverandi höfund þáttarins, hvort hann þurfi að vera eins margmáll um einstök orð eins og hann er. ÞÁ VILDI ég spyrjast fyrir um skýringu hans á orðinu ör- eigi í síðasta þætti. Hann gaf óljósa skýringu á forskeytinu ör, -en endaði með því að segja, að orðið öreigi þýddi mann , sem ekki ætti fra-mleiðslu- tæki“. Mér virðist þetta vafa söm hagfræðiskýring, en engin málfræði. Meðal annarra orða: Hvernig stendur á því, að við fáum aldrei að heyra til Sig- urðar skólameistara og annarra íslenzkusnillinga í útvarpinu?11 BJARNI SKRIFAR um smjörlíkið: „Ég leytfi mér að hripa þér línu í sambandi við smjörlíkið, sem er og hefur ver ið á markaðinum; það undrar mig að engar — jafnvel ekki Aðalbjörg Sigurðardóttir kem- ur fram á vígvöllinn í þessu Framh. á 7. síðu. Við íslendingar bíð-um nú þess, að þeir þrír fulltrúar okkar, sem v-estur fóru, komi heim aftur og flytji okkur ör- ugga vitneskju um það, hvað Atlantsh&fs-sáttmálinii hef-ur inni að -halda, hv-ers við meg- um af honum vænta- og hvers af okkur yrði krafizt. En síð- an- kem-ur það til kasta þeirra aðila hér heima, sem stjórn- skipulega -eiga um þetta mál að fjalla, að taka endanlega ákvörðun. Og það mun -ekki verða g-ert fyrr en eftir ítar- lega athugun, sem þá líka fyrst verður möguleg, eftir að við vitum alla málav-exti. Það er vel farið, að þetta ráð hefur v-erið tekið til þess Engar vörur, ekkerS fiS — s-egja kaupmennirnir. En þúsundir manna lesa dagblöðin á hverj- um degi, og fyrirtæki sem þekkja hug fjöld- ans, halda áfram að auglýsa öðru hverju, til þess að minna fólkið á það, hvar vörurnar muni fást, þegar þær koma aftur. Firmana-fn, sem er á vörum fjöldans, -er margfaldur arður fyrir hóf- legt auglýsinjgaverð, sem v-el er varið. AugEýsið í Álþýðublaðinu. — Hringið í síma 4900 og 4906. — Sniðkennsla Kenni að taka mál og sníða allan kven- og ba-rnafatnað. , Næsta námskeið -hefst mánudaginn 14. þ. m. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesvegi 62. Sími 80730. frá hádegi á morgun, mánudag, vegna jarðarfarar. MÁLARINN Vífissódi Getum útvegað vítissóda Flakes, frá Póllandi, til af- greiðslu nú þegar. Verðið hagstætt. HANNES ÞORSTEINSSON & CO. Laugaveg 15. Sími 5151. Armsfólar Þrjár gerSir í mörgum litum. Vönduð vinna. BÓLSTRARINN Kjartansgötu 1. Sími 5102. Kaupum tuskur. Álþýðuprenfssisiðjan h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.