Alþýðublaðið - 13.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.03.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagmn 13. marz 1349. ALPYÐUBLABiÐ 7 ðlafur ffvanndal Frh. ai 3. síðu. fyrir réttum fjörutíu árum, komst ég loksins að sem lærl- irigur í prentmyndagerð Hjalm- árs Carlsen í Kaupmannahöfn. Þar vánn ég í eitt ár, en fór l>á til Þýzkalands, fyrst til Berlin- ar, en síðar til Leipzig, og vann ég þar við Bruchaas, sem þá var ein þekktasta prentmynda- gerð í Evrópu. Þarna vann ég fyrir kaupi, en hjá Hjalmar Carlsen hafði ég orðið að gefa með mér. Árið 1911 fór ég svo heim og liafði þá með mér sýnishorri af myndamótiun mínum, éða nokk urs konar sveinsstykki. Lét ég þetta á. iðn'sýninguna, sem haldin var hér um þær mund- ir, og fengu verk mín fyrstu verðlaun á sýningunni. Eaunar held ég að enginn hafi verið hér fær um að dæma um prent myndir þá, en þetta þótti mik- il nýjung í iðnaðinum. Áður en ég kom heira var ég búinn að vera veikur úti urn j liríð og varð að fara á hæliö eftir að ég kom hingað, og dvaldi ég þar í þrjá mánuði. Næstu árin vann ég svo við! skiltagerðina, trésmíði og fékkst svolítið við heildsölu. Svo kom stríðið 1914—1918, og varin ég að þessum störfum meðan það stóð yfir.“ — En hvað um prentmynda- gerðina? ,,Jú, ég var ekki af baki dott inn með hana. Árið 1918 var ég búinn að festa kaup á tækj- um í Ðanmörku og ætlaði út með Botníu um vorið, en var kyrrsettur.“ TVEIR REIKNINGAR FYRIR RÖGUN Á RÚGMJÖLI TÖFRU PRENTMMYNDAGERÐINA TJM EITT ÁR. — Varstu kyrrsettur? ,,Ójá,. þau voru svo sem nógu Fáho# SEtSaOSl.lKHWW varkár þá, yfirvöldin. Þá var toll- og passaskoðun mjög ströng, og öllum var harðlega bannað að fara með sendibréf eða nokkurn annan skrifaðan bréfsnepil úr landi. En orsökin til þess að ég var kyrrsettur og fluttur í land úr Botníu, var víst sú, að tveir reikningar fyr. ir rögun á rúgmjöli voru af; bölvuðu gáleysi að flækjast í j vegabréfinu mínu þegar ég sýndi það. Þ-stta dugði. Mér var kippt í land, og missti af skip- inu fyrir bragðið. Ráunar hef ég' aldrei gkilið, hvernig' á þess- ari rekistefnu stóð; ég bauðsí til þess að henda reikningaræflun- um, en það hafði ekkert að ségja. En atvik þetta varð til þess, að tefja þa.ð um heilt ár, i að ég fengi prentmyndagerðar. | tækin flutt til landsins. Ég ! konist þó út með næstu ferð, en gaf ekki .fengið tækin flutt . heirri fyrr en vorið 1919.“ — Og þá byrjaðiröu í herr- ans riafni og' ... ,,Já, ég' byrjaði með prent- myndagerðina í Gutenberg, og '■ þar var ég fyrstu árin, og' enda nú bráðlega hér á Laugavegi l.“ — Voru ekki ýmsir byrjunar- | örðugleikar? „Jú, blessaður vertu. Þá var ekkert rafmagn, ónóg vatn og margur þrándur í götu. Þá varð maður að hag'nýta sér dags birtuna og sólarljósið við myndagerðina. . . . Nú, en það liefur nú svo sem komið fyrir síðan, þótt öll nýtízku þægind- in séu komin, að blessaða höf- uðborgina hafi skort vatn og rafmagn. Öll stríðsárin var t. d. ekkert vatn meiripart dags- ins, og oft ekki hægt að vinna vegna rafmagnsleysis." -— Hvað, um vinnutímann? ,,Hann er að jafnaði um 14 klukkustundir á dag, og oft þarf ég að paufast þetta fram undir miðnætti vegna dagblað- anna. Ég held að lauslega reikn að þá séu það eitthvað um 150 þús. klukkustundir, sem ég er búinn að vinna í prentmynda- gerðinni frá því ég byrjaði.“ — Og fyrstu árin varstu einn í iðninni7 ,,Já, nokkur fyrstu árin, en þá byrjaði ég að taka lærlinga. Ferðafélag íslands beldur skemmlifund 'í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi þriðju- dagskvöid þ. 15. marz 1949. . Sýndar verða kvikmyndir og skuggamyndir frá Sviss og vetrar Olympíuleikjunum, teknar af Árna Stefánssyni bifi-eið'avirkja og útskýrðar af Einari B. Pálssyni verkfi’æð- ingi. Húsfð opnað M. 8,30. Dansað til kL 1. Aðgöngumiðar seidir í bókav.erz]unum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar á þriðjudaginn. L afskorin blóm og pottablójn Biómasalan Skólavörðustíg 10. Sími 5474. Köld borð heitur . sendur úi ->> SÍLD & *’ISK I' *• og hsf riú bráðum útskrifað 13 prentmyRdagerðarmenn. Nokkr ir þeirra oru orðnir meistarar og hafa svo aftur útskrifað nýja sveina, og alls vinna nú nær 30 menn að prentmyndaiðninni. Fyrsti nemandi minn var Helgi Guðmundsson, prentmyndagerð armeistari í Leiftri.“ — Hvað viltu segja u;n sálmabókina, sem þú ert að gefa út? „Sálmabók, hvernig veiztu um hana? Ekki spyr ég að ykk ur blaðamönnunum. Já. það er alveg rétt, ég er að gefa út fyrstu sálmabókina, sem prent- uð var á íslandi. Hún var prent uð á Hólum árið 158-9. Ég hef tekið myndamót af allri bók- inni og reduserað allar síðurn- ar, um 500 að tölu, og hef ég unnið að þessu mörg undanfar- in ár. Bókin kemur. út á morg- un í tilefni afmælisins. Upplag- ið verður aðeins 300 eiritök og verður bókin eingöngu seld á bókasöfn og til safnara hér og erlendis. — — En hættum aú þ.sssu kjaftæði; ég varð aldrei búinn með myndirnar í kvöld með þessu háttalagi,“ sagði Ól- afur Hvanndal að lokum og spratt upp úr sæti sínu. Svo sneri hann við til hálfs um leið og hann skundaði að vinnu borði sínu og sagði: „Eins og ég sagði þér strax áðan, þá hef ég ekkert að segja; hreint ekki neitt! Það er svo sem ekkert gaman að vera orðinn sjötugur karlskröggur — ég vildi vera f naoarvc rut URVALI, UTVEGUM VIÐ GEGN NAUÐSYNLEGUM LEYFUM hafnarhvolí SIMI 6620 Þá HANNES Á HORNINU orðinn kittugu árum yngri, skyldi ég tala við þig, lagsi!“ Með þessum orðum snaraði hann sér niður á stólinn við vinnuborðið, brá stækkunar- gleri fyrir augað og fór að rýna í punktana á einni prentmynd- inni. Þá sá ég að viðtalinu hlaut að vera lokið, hvort sem mér líkaði það betur eða verr. Ég kastaði því á hann kveðju um leið og ég gekk út að dyrunum, en minnti hann um leið á mynd irnar, sem hann ætti að hafa til fyrir Alþýðublaðið fvrir kvöldið. „Ég lofa engu,“ var það sí? asta, sem ég heyrði um leið o ég skauzt út úr dyrunum, en é vissi, að ég hafði ekki þurft a; minna hann á myndirnar. . Mig hefði langað til þess e;' heimsækja Ólaf Hvanndal f morgun, óska honum til ham ingju með sjötugsaímælið o- þakka honum fyrir viðtalið, e ég held að það væri ekki rét gert, að tefja hann þann dag Ég veit, að þá verður hann a1 veg upptekinn, því þá verð'u' hann að ljúka myndunum fyrir dagblöðin óvenjusnemma, þv’ um kvöldþð halda prentmynda- gerðarmeistarar „föður“ sínum hóf að Hótel Borg, en það er ég viss um, að þar mætir Ólafur Jvanndal ekki, hafi hann ekki áður verið búinn að ljúka vio allar þær prentmyndir, sem hann „lofaði engu um“ fyr'r urn daginn. I. K. AÐGÖNGUMIÐAR að hófi því, sem haldið verður á mánu- daginn í tilefni af sjötugsafmæli Ólafs Hvanndal prentmynda- g.erðarmeistara fást í prent- myndagerðunum í bænum. sambandi — umkvartanir hafa komið fram eins og smjörlíkið er léleg vara, það er vatn, rán- dýrt Gvendarbrunnavatn, Hvar er matvælaeftirlitið? Mig lang ar íil að bræða eina sköku og stilla útkomunni út í búðar- glugga, en hef ekki ráð á því vegna skömmtunarinnar“. Jón Aðils í sjónleiknum Meðan við bíðum. LEIKRITIÐ „Meðan við bíð- um“ hefur nú verið sýnt nokkr- um sinnum við sívaxandi að- sókn, og fer næsta sýning þess fram í Iðnó annað kvöld. Þykir meðferð leikendanna og leilc- stjórans vera með miklum ágæt- um, og þá er efni þess ekki síð- ur athyglisvert og merkilegt, enda fór einn af prestum bæj- arins nýlega þeim orðum um leikritið í stólræðu, að það ,ætti erindi til -allra hugsandi manna. AF bókmenntanna dáðadrengj um djarfari flestum hér ertu, en mildan óm í strengjum átt, sem betur fer, — og þó að vér aörar götur gengj- um, var gaman að kynnast þér. GRETAR FELLS AFMÆLISHÓF K.R. var haldið að viðstöddu fjölmenni að Hótel Borg í gærkveldi, og hófst hófið klukkan 5 í gærdag með sameiginlegu borðhaldi. Minni K.R. flutti Erlendur O. Pétursson; þá var sungið minni K.R. eftir Tómas Guðmundsson; séra Bjarni Jónsson vígslubisk- up flutti minni Reykjavíkur; Magnús Jónsson söng einsöng; Stefán Jóh. Stefánsson forsætis- ráðherra flutti ávarp, og Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri. Lárus Ingólfsson söng gaman- vísur. Því næst fór fram afhend- ing heiðursverðlauna. Loks söng Pétur Jónsson óperusöngv ari einsöng með aðstoð Lúðra- sveitar Reykjavíkur, og Lúðra- sveitin lék K.R.-marsinn eftir Markús Kristjánsson. Hófinu;# lauk með dansi sem stiginn var til klukkan 2 eftir miðnættL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.