Alþýðublaðið - 13.03.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.03.1949, Blaðsíða 8
íjerizt áskrifentlur, að Aiþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. L Fór 375 knú í loft upp Þetía er eldftaugin, sem fór 375 km. í loft upp við tilraun, sem ■gerð var á vegum Bandaríkjahersins á dögunum, og náði þar ihelmingi meiri hæð en nokkur eidflaug áður. Eidflaugin vóg 15 smálestir, en iiraðd hennar var svo mikill að unmið befði 7000 km. á kiukkustund. Myndin var tekin af eldflauginni í lofti, rétt eítir að henni hafði verið skotið af stað. Stjórnmálafundurinn á Sel- foni hefs! kf. 2 í dag ......4»;----- Ræðumenn ongra jafiifíðarmanna verða Heigl Sæmundsson og Jón P. Emils. ---.—— ------— STJÓENMÁLAFUNDUEINN, sem ungir jafnaðarmenn hoðuðu til á Selfossi í dag, og buðu ungum Framsóknarmönn um til, hefsí kiukkan 2 eftir hádegi í Selfossbíó. LAXVEIÐIKVIKMYND Síangaveiðifélags Reykj avíkur, ,,Við sfraumana“, verður sýnd í dag kl. 3 eftir hádegi veg'na tfjölmar.gra áskorana. Verður þetta í allra síðasta sinn, sem myndin verður sýnd hér að þessu sinni. Háilóiahflémieik- ar í kvöld kl. 830 ÞEIR Árni Kristjánsson píanó leikari og Björn Ólafsson fiðlu- leikari héldu háskólatónleika í hátíðasal Háskólans í gærdag klukkan 5,30 síðdegis, og í dag verða tónleikarnir endurteknir Idukkan 8,30 síðdegis. Á efnisskránni eru meðal ánnars tónverk eftir Schubart, Mozart og Debussy. * Umræðuefni fundarins eru öryggismál Islands og Fram- sóknarflokkurinn. Fundar- ■stjóri verður Vilbelm Ingi- mrmdarson, forseti Sambands ungra jafnaðarmamia, en ræðu menn af hálfu ungra jafnaðar manna eru þeir Helgi Sæm- undsson, blaðamaður og Jón P. Emils stud. jur. Framsóknamenn munu senda þrjá ræSumenn á fund inn, að því er Tíminn skýrir frá í gær, þá Skúla Benedikts ,son (?), Sefán Jónsson, frétta mann og Steingrím Þórisson. Ræðuumferðir verða fjórar, 30 mínútur, 20 mínútur, 15 mínútur og 10 mínútur. Ungir Jafnaðarmenn munu hefja um ræðurnar. ---------*-------- Skíðaferðir ferða- skrlfsfofunnar í dag FERÐASKRIFSTOFAN efnir til tveggja skíðaferða í dag upp í Skíðaskála. Verður lagt af stað í fyrri ferðina kl. 10 fyrir hádegþ kl. 1,30 í hina síðari. 21. árbók Ferðafélagsins komin úf og fjallar um Vesfmannaeyjar ---------------- ■ , Félagið hyggst efna til 53 orlofs- og skemintiferða á þessu árs. ÁRBÓK Ferðafélags íslands fyrir árið 1948 er komin út og fjaHar hún um Vestmannaeyjar, og er s:kráð af Jóhanni Gunnari Ólafssyni, bæjarfógeti á ísafirði. Er þetta 21. árbók ferðafélagsins, og eru þær flestar gersamlega uppseldar. Að- eins sex síðustu árbækurnar eru enn þá fáanlegar. Arbókinni um Vestmanna- eyjar fylgir uppdráttur af eyj- ■unum. Bókin er rúmar 200 blaðsíður að stærþ og skiptist í 10 aðalkafla auk formála og eftirmála. Aðalkafiarnir bera ‘þessi nöfn: Vestmannaeyjar, Vest- mannaeyjaför, Heimaey — ibeimaiand, Fjallkóngur, Hell- ar, Fornar menjar, Bergmynd unarsaga Vestmannaeyja, eftir dr. Trausta Einarsson, Fugla- líf í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Einarsson, íþrótta- fulltrúa, Gróðurríki Vest- mannaeyja, eftjr Baldur John- sen héraðslækni og Skordýr í Vestmanmaeyjum, eftir Geir Gígja. Fjölda myndir prýða bók- ina. 53 orlofs- og skemmtiferoir á árinu. í áætlun Ferðafélagsins fyr ir 1949, eru ráðgerðar sam- taíls 53 oidofs og 'skemmtiferð ir á árinu, þar af 34 heilgar- ferðir og 19 orlofs- og sumar leyfisferðir. Félagið á nú sjö sæluhús á fjöllum uppi. í Hvítanesi, 28 legupláss og rúmstæði; í Kerl- ingarfjöllum, 16 rúmstæði; á Hveravöllum 32 rúmstæði; her mannaskála í Brunnum við Kaldadalsveg, 10 beddar; í Þjófadölum, 8 rúmstæði; við Hagavatn, 12 rúmstæði og í jökulrönd Snæfellsnessjök- uls, 20 rúmstæði og legu- pláss. Alls eru því 126 rúm stæði og legupláss í öllum skálum félagsins. -----—$>------ Fririli Ðanafeönung* tir hyllfur af þegnum sínum VINSÆLDIR FRIÐRIKS DANAKONUNGS komu glögg- lega í ljós á fimmtugsafmæli hans. Safnaðist mikill mann- fjöldi saman fyrir utan Amalien borg um kvöldið til að hylla konung, þó að tilkynnt hefði verið, að engin opinber hátíða- höld færu fram í tilefni af af- mælinu. Munu það hafa verið nær 50 þúsund af þegnum Danakon- ungs, sem hylltu hann þannig. Bárust konungi gjafir og heilla- óskir víðs vegar að, þar á meðal dirá þjóðhöfðingjum í fjölmörg- 'Um löndum. MENNTASKÓLINN í Reykja vík gengst fyrir handknattleiks móti í íþróttahúsinu við Háloga land í kvöld kl. 8. Verður keppt í öllum aldursflokkum karla og í meistaraflakki kvenna. í meis.taraflokki karla keppir Menntaskólinn við Val, í 1. flok'ki við Fram, í 2. flokki við f.B.H. og í 3. flokki við Fram. í meistaraflokki keppir Mennta skólinn við Ármann. Menntaskólinn hefur mjög góðum handknattleiksmönnum á að skipa, svo að keppni þessi verður án efa mjög skemmtileg. Ferðaskrifstofan mun sjá um ferðir inn eftir frá kl. 7,30. Sfefán Pjefursson sfefnir Þjóð- vlljanum Fyrir ósvífnasta róg, sem dæmi eru til í íslenzkri blaðamennsku. STEFÁN PEJTURSSON stefndi Þjóðviljanum í gær fyrir ósvífnasta rógburð og meiðyrði er dæmi munu vera til í íslenzkri blaðamennsku. Ummæli þessi voru í Þjóð- viljanum á miðvikudagin'n í nafnlausri rammagr.ein, sem bersýnilega átti að vera eins'konar svar við fyrirspurn Alþýðublaðsins til Einars Ol- geirssonar um það, hvað ís- lenzkir kommúnistar ætluðu að gera,^ef rauði berínn gerði árás á Island. Kallaði Þjóð- viljinn í þessari rammagrein Stefán Pjetursson „margseld- an iland:ráðam|ann“, „frægan fyrir þjónustu sína við erlent hervel'di“ og sagði að hann hefði „framselt íslenzka menm i erlend fangelsi"! Að sjálfsögðlu færði Þjóð- viljinn ekki fram eitt einasta orð þessum einstæða rógburði til stuðnings. En sem sagt: Nú gefst ábyrgum ritstjóra hans tækifæri til þess að sanna hann fyrir dómstólunum. Börn ög unglingar. Koonið og seljið ALÞÝÐUBLABIÐ Allir viija kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ í KVÖLD klukkan 8,30 verður sýnd fræðslukvikmynd um kjarnorkuna í baðstofu iðnaðai’manna, og er myndin sýnd á vegum Félags rafvirkja nema í Reykjavík. Myndin er í fimm köflum, og mun Þor- björn Sigurgeirsson, eðlisfræð ingur útskýra efni myndarinn ar fyrir áhorfendum, en my.nd in verður sýnd af Vig'go Natanaelsyni. Fyrsti hluti myndarinnar fjallar um elztu hugmyndir manna um kjarnorkuna, ann- ar blutinn um geislavirkanir; þriðji um þyggmgu atómsins, og :koma þar við sögu rann- sóknir Curie og Rutherfords. Fjórði þáttur sýnir sprengingu atómsins og uppgötgvun n-eu- trónunnar, og fimmti og síð- asti kaflinn um úranúum, klofningu þess og atómorkuna. Þetta ;er fyrsli liðurinn í fræðslustarfs'emi Félags raf virkjanema, en síðar verða fluttir tveir fyrirlestrar á veg- um félagsins, sá fyrri senni- lega 27. þessa mánaðar. Verð ur annar fyriidesturinn um sögu raímagnstækmnnar á Is landi, fluttur af Magnúsi Magn ússyni, verkfræðingi, en' hinn verður um rafoi'kumál á land- inu, fluttur iaf Steingrími Jónssyni rafmagnsstjóra. Ófför Samísðls Egg- erbseiar !@r fram i á Bnorgun ÚTFÖR SAMÚELS EGGERTS SONAR skrautritara fer fram frá dómkirkjunni á morgun, en hefst með bæn að elliheimilinu kl. 1 síðdegis. Þessa merka manns mun verða minnzt hér í blaðinu á þriðjudaginn. .. ..r,( SjérnmálaskéHnn < ST J ÓRNMÁL ASKÓLI Sam- bands ungra jafnaðarmanna fellur niður í dag. Verður næsti tími á miðvikudagskvöld kl. 8,30 í baðstofu iðnaðarmanna. v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.