Alþýðublaðið - 22.03.1949, Side 8

Alþýðublaðið - 22.03.1949, Side 8
JGérizt áskrifendur, að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert ■ heknili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn ðg unglín^áf, Kamið og seljið ^ A.LÞÝÐUBLAÐIÐ ,;J| Allir vilja kaupa ||§ ALÞÝÐUBLAÐIÐ il Þriðjudaginn 22. marz 1949. Iltrúará inn er í kl. 8,30. " FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins heldur fund í Al- þýðuhúsinu niðri ltl. 8.30 í kvöld. Þar verða m. a. rædd fé- lagsmál . og . dýrtíðarvanda - málið; framsögumenn verða þeir Sæmundur Ólafsson, varaforseíi ASÍ, og Nikulás Friðriksson, formaður Síarfs mannafélags Reykjavíkur- bæjar. Á fundinum mæta ráð- herrar og þingmenn Alþýðu- flokksins. Fulltrúar eru áminntir um að fjölmenna og mæta stund víslega, þar sem um svo mik ilvæg má! er að ræða. i silii UM EÐA yfir 200 manns fóru 'á skíði á sunnudaginn á vegum ferijjá.vkriifstofunriar, en Sikrifstofan tók nú upp þá nýbreyttnd, að smala fóikinu saman á ýmsum istöðum í bæn um tiil1 að iaiuðvelda því að kom ast í ibílana. Snemrna á sun nu dagsmorg- unirm fór á annað hundrað tutinns frá sikrifstofunni iupp að skíðaskálanum í Hveradöl urn, og efti r hádegið fóru um 70 manns, að Lögberígi. Þungfært var á HeHisheiði og komuist bílarnir ekki alla íeiðina að s'kíðaskáliainum í Hveradölum. danska þinginu m bemiaja|i| Einkaskeyti til Alþbl. KHÖFN í gær, ATLANTSHAFSSÁTTMÁL- INN verður ræddur í danska þinginu á þriðjudag og mun Gustav Rasmussen utanríkis- málaráðherra flytja ítarlega framsöguræðu. Á miðvikudag hefjast umræður og er búizt við, að þær verði harðar, en radikáli flokkurinn og komm- únistar eru á móti sáttmálanum. Umræðunum verður útvarpað. HJULER Truman kominn afSur lil Washinglon TRUMAN FORSETI er nú ikominn . tiil Washinigton úr hvíldairfeirð sinni ti5‘ Florida og ræddi hann við Acheson ut- ejnríkisráðhierra í igær. Hann eajgði blaðamönnum, að sam- feomutlag milli hans og. þing fíökksins værx hið éigætasta. BelgísM vísindamaðurinn Pickard Brufusf inn í 1 sumarbústaði - 01 ifíi í allsnægfum í hálfan mánui Voru hsodsamaðsr í sumarbústað Heíga’ Tómassonar á sunnudagiiiín og sitja nu að Litla-Hrauni. Belgíski vísindamaðurinn Pickard ætlaðf í haust að kafa í stálkúlu lengra niður í hafdjúpin en áður hefur verið gert, en varð áð hætta við tilraun isína. Hér sést bann búa sig undlr íköfunina. Á SUNNUDAGINN voru tveir athafnasamir innbrots. þjófar handsamaðir í suimarbústað1 Helga Tómassonar í Haga vík við ÞingyatEavatn. Hafa þeir frá því 10. þessa mánaðar, gengið milli isumarbústaðanna við Þingvaliavatn og brotizt dninj í rúmllega 40 þeirra, og lifað þar í bezta yfirlæti við alls konar kræsingar, sem í sumarbúsitöðunium voru geymdar. Dönsk blöð fara lofsamlegum orð- um um söng Einars Krisfjánssonar • —-r ----4 Hann söng Ferrando I „Cosi Fan Tutti“ eftir Mozart í Konungiega leikhúsinu. ---------4.-----.— Einkaskéyti til Alþýðublaðsins KHÖFN í igær. DÖNSKU BLÖÐIN gera sér tíðrætt um frumsýhingu á óperunni „Cosi Fan Tutte“ eftir Mozart á Kongunglega Oieiík- húsdnu, þar sem Einar Kristjánsson fór með hl'utverk Ferrand- os og fára þau mjög lofsamlegum orðum um meðferð hanís. .,Nationaltidende“ segir, að^---------— --------- Einar hafi í hlutverki Ferran- dos fengið tækifæri til að sýna hina hreinu og góðu tenórrödd sína og hina lifandi leikhæfi- leika sína. „Berlingske Tidende" 'seg'ir, að hann sé mikilj fengur fyrir leikhúsið, sej® hafi heldur veik- an hóp tenórradda. Blaðið seg- ir, að hann sé músikalskur og hafi vakið verðskuldaða hrifn- ingu. Rödd hans gæti minnt á sjálfan Jussi Björling. „Politiken“ segir, að Einar hafi sýnt prýðilega rödd, en verði að gæta þess, hve danskan sé erfitt mál. „Socialdemokraten11 segir, að Einar hafi ágæta rödd og hafi farið vel roeð hana og það hafi komið mönnum á óvart, hversu vel hann bar fram hina dönsku texta. Samkvæmt upplýsmgum, sem blaðið hefur fengið hjá sýEliumianninum á Selfos.sj, var það fyrir helginiga, að hrepp- stjóramum í Þin'gvallahreppi barst vitnieisfcja um ferðir þess ara manna. Höfðu þeir þá s'ést niður undan Kárastöðum og þóttu .eitthvað /gnmsamleglr. Þeigar farið far að spyrjast frekar fyriir um þeissa m’errn á bæjum eystra, kom í iljós, að fyrst höfðu þeir 'sést við Leir I vog.svatn hjá Svanastöðum á fimmtudaginin 10. þeisisamánað ar; síðan á Þirugvölilum, sunnu daginn aiman ier var, og loks vaxð vart við ferðir þeirra síð asitliðinn föstudag. Á lau,gai’daiginni tilkynnti hneppstjórinn s |sýs.lumannin- um á Seifosisi þessa grunsam- ieig'U' menn, og var þegar á sunmudaigismorgunini hafin 'leit að þekn. Fóru þrír m'enn úr Þingvallasveilinni niður með Þingvall'avatni aS vestan og gi-ensluðust fyrir nm mennina í sumarbústöðunjum. Enn frem ur ise.ndi sýslumað'urinn á S-el fosisi þrjá menn úr Grafningn um upp með vatnimi á móti hinium þremuir, og 'Joks þrjá menn frá Séifossi. Lok's fundiu J eitarmennirnir náungama í sumarbústað Srnlr austur yfir jaSI ófærtr l FORSETI ÍSLANDS, hr. Sveinn Björnsson er í áfram- ■haldandi afturbata, en verður ' I •!%> / — j.- - — enn að halda kyrru fyrir á ! að ryðja braíutina, þegar unnt heimfili síxiu. er. VEGIR HAFA nú aftur gpillzt v.egma sinjóikomu, og eru báðir fjailvegirnir austur fyrir fjall orðnir ófærir á ný og hafa raunár verlið það frá því í síð ustu viku. Hins vegar er Krýsuvíku'rvegurinn góður yf irferðar og hefur hvergi þurft að moika af honum. Aliar sam sömgur að austan eru þvi um Krýs'uvífcurvegiinn nú siem oft áður í vetur. Búizt 'er við að Norðurleið- in isé nú orðin ierfið. Þó ætl- uðu áæ.tlun'arbíl'airnlir að lieggja af istað frá Afcranesi í morgun, hvernlig svo sem þeim ig.ehgur að komast norður yfir Holta- vörðuheiðina, ien þar 'eru allt- af til staðar snjóýtur, till þess Hrauni, og mun rannsókn í rnáii þeirra halda áfr.am næstu daga, en síðan verða þeir s'end ir 'hingað til Reykjavfkur, þar eð ckki er .talið •ósennilegt, að iögreigllan hér muni einnig hafa eitthvað við þessa pilta að tala. Menn þeasir lelja s.iig báðir tiÍi heimilis í Reykjavík, ann- ar þeirira er Færeyingur, Guð mar Niðjörð að nafni, en. hinas beitir 'Óisfcar Óskarsson frá N.eisi á Seltjarnarniesi. Þeir eru báðir rú'mlaga tvítugir að aldri. UppSestur Lárusar j Pálssonar LÁRUS PÁLSSON leikari las upp úr sjón'leik H. Ibsen* „Pétri Gaut“ í Austurbæjar- bíó síðastliðinn. su'nnudaig, við miikla hfifninigu áheyrenda. „Pétur Gautur“ knefst mik il'lar framsaignarkunnáttu og dramatiskrar þjálfunnar ■' í framsöign og livergi er talið helglum hent að 'leggja út i þá raun. Em Láruis Páilsson sýndd, íeins og hann hefur áð ur sýnt, er hann, hefur farið með ikafla úr þeim sjónleik í útvarpi eða hlutverk Péturs !vaxin<n', enda var hann hyllt- nr óspart að afrekinu lokn u af áheyrendum, sem því mið- ur, voru helzt til fáir. Heiga Tóma'sisoniar í Hagavik, j ^ lsy:gi; ag hann er þeíim V'anida oig voru þeir handt'ekn'i'r þar. Tjáðu 'leitarmennimir, að alls myndu þjófarnir hafa ver ið búnir að brjótast inn í um eða yfir 40 sum'arbústaði við vatnið, enida játuðu bjófarnir það isjálfir við yfirheyrslu nliður á Selfossi. Náðiu þeir sér all staðar í matfön þar sem þeir fcomu, o;g voru búnir ; að draga aö sér margs konar tþýfi, sem þeir, fluttu á sleða *er þeir höfðu einhvers 'S'tað'ar fundið. í sumarbúistaðnum, ; þar sem þeir voru teknir ihöfðu þeir unnið margvísleg | spellvixki, meðal annars höfðu þeir náð sér í tvo rifla, oig verið að skotæfinig- um irtíii í sumarbústaðn'um. Einnig höfðu þe,ir umturinað og sfcemmt í ýmsum fleiri sum'arbústöðum, ien annars eru skemmdimar efcki fulb rann'sákaðar lerrn þá. Strax eftdr yfirheyrsluna á Sellf'osisi á sunnudagskvöldið voi’u þessir náungar settir í gæzsluvarðhald á Verzlunarjöfnuður- inn óhagsteðnr um 8 miilj. kr. fyrir fvo fyrsíu mánuði ársins VERZLUNARJÖFNUÐ- URINN í febrúarmánuð'i var óhagstæðuir um 9.7 miilljóriir kiróna. Út voru fluittar vörur fyrir 23.3 miilljóriir, en finö fyxiir 33 milljónir fcróna. Frá áramótum til íebrúarloka nam verðmæti útfiuttra afurða sam tals um 48 milJjónum króna, en verðmæti innílutti'a vai’a 56 milljónum, ,svo að saman- lagt tvo fyrslu mánuði ársins var vöruEikiptajöfnuðurinn ó- Litla- hags'tæður wm 8 milljónir kr.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.