Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 1
VT Veðurhorfur: Norðvestan eða norðan kaldi; víða léttskýjað. i l. .. * : sim ..ilV-vfi Íj-v-..s Forustugrein: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. J * 9T3T ■gm' XXX. árgangur. Fimmtudaginn 24. marz 1949. 68. tbl. Flugbrúin sfö aði Rússa, seg Segir að mikið ha áunnizt í kalda stríðinu. FLUGBRÚIN til Berlínar hindraði það, að Rússum tæk- ist að hrekja vesturveldin úr Þýzkalandi, sagði Ernest Bevin í ræðu í neðri deild enska þingsins í gær. Hann sagði, að flugflutningarnir til Berlínar væru kostnaðarsamir, en sá kostnaður í heilt ár væri þó ekki meiri en stríðskostnaður í einn dag. Kostnaður við her- varnir hefði orðiö mörgum sinnum meiri, ef Rússar hefðu komizt vestur að Rín. Bevin ‘ tilkynnti. að flutning- arnir til Berlínar loftleiðis yrðu auknir stórum í vetiur og vor. Hann kvaðst þess nú fullviss, að Yestur-Þýzkaland myndi aldrei falla á vald kommúnista. Ekki kvaðst hann þó gefa upp vonina um sameiningu Þýzka- lands. Bevin sagði loks, að mik- íð hefði áunnizt fyrir vestur- vejdin í kalda stríðinu. Vestur- Þýzkaland væri nú öruggt, Fr.akkland hefði komizt yfir verstu erfiðleika sína, ítalir hefðu sigrazt á verkfallsöldun- um og fengið sterka stjórn, og með Atlantshafsbandalaginu hefði skapazt eining á vestur- löhdum, sem engan hefði órað fyrir undanfarin tvö ár. ÞEIR BEVIN OG ACHESON munu ræðast við um Grikklands málið, þegar Bevin fer til-Was- hington í byrjun apríl. RÚSSAR hafa nú stöðvað alla olíuflutninga til Júgóslavíu frá Austurríki, en þaða hafa Júgóslavar fengið mestalla olíu sína. ii i gær. Einkaskeyti til Alþbl. KHÖFN í gærkvöldi. MÓTMÆLAFUNDUR KOM- MÚNISTA fyrir útan þinghúsið í dag fór algerlega út um þúfur og endaði í handalögmáli. Milli 7 og 8 þúsund manns söfnuðust sarnan fyrir utan þinghú.sið, en mannfjöldinn virtist ekki vera í miklum baráttuhug. Kommún- istar gengu um með spjöld, sem á var letrað: „Við viljum frið“. Notuðu þeir spjöldin til að berja á lögreglunni, en lögregluþjón- arnir drógu upp kylfur sínar og höfðu óróaseggirnir sig þá á þrott. Þegar ráðherrarnir komu til New York mönnum að vinna að því • 1.................----------- MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS hélt fund sdðdegis í gær 'tiil þes:s að ræða afetcðu íslands til Atlia'rJtshafsbandaliagsins. Samþyhkti miðstjórnin að löknum uimræðum með 19 atkvæðum gegn 5 (4 voru fjarverar.di) ályktun, þer sem því er yfir lýst, að hún te;lji ré'tt að ísland gerist stofmðili að Atlantshafs- bandalaginu og að hún feli ráðh’errum flokksins og þingflokki að vinnSa að þeirri framlkværnd. í ályktun smni telur miðstjórnin, a ð sáttmálinn sé mik- ilsverð ráðstöfun til tryggingar friði og bandalaglð eingöngu stofnað til varna en ekki til árásarstríðs; a ð trygggt sé að engin skylda hvíli á íslandi, hvorki til að síofna e'gin her né til að leyfa erlendar herstöðvar og hersetu liér á landi á friðartímum; a ð þa%sé algerlega á valdi Islands, hvaða ráð- stafanir séu gerðar til að láta í té aðstöðu hér.á landi, ef til stríðs kæmi, og a ð öryggi íslands sé í verulegum atr.ðum tryggt ineð þátttöku í Atlantshafshandalagi. Samþykkt imiðstjórnarinn- inu, og sáttmálinn verið .hirt- Myndin var tekin er ráðherrarnir stigu út úr flugvélinni, sem flutti þá vestur, á La Guardia flugvellinum í New York. Neðst Bjarni Benediktsson, utanríkismálaráðherra, þá Eysteinn Jóns- son, kennslumálaráðherra, Emil Jónsson, viðskiptamálaráðherra, og efst Hans Andersen, þjóðréttarfræðingur. 3 stærstu flokkar Danmerkur vilja . p i Umræðor um þátttöku Daea stauda nú yfir í'þinginu i Kaupmannahöfn. ÞRÍR STÆRSTU FLOKKAR DANMERKUR, sem eiga 80% þingsæta Ríikis'dagsins, hafa nú lýst sig fylgjandi þátt- tök'U Dana á A'tlanitshafs'sáttmá'lan'um. Ilafa umræður um til lögu utanríkisráðHerrans um þátttöku Dana staðið yfir í þing inu oíg verið all sögulegar vegna uppþota fcommúnista. Guistav RaSmussen utanrí'k- isráðherra flutti framsögu- ræðu vsína í ifyrradag, eins og blaðið iskýrði firá í ;gær. Þeg- ar ihann var nýbyrjaður að tala, hófust ólæti ungkomm- únista á • láhorfenidapöillunum, oig veifuðu 'fimm ungir mjenn átórri diulu, sem á var skrifað: „Við 'viljum ekfcl d'eyja fyrir Wall, Street“. Forseti deiklarinnar fyrir- skipaði þá, að óróasteggirnir skyldu þegar reknir út, og yar það gert. Kvaðíst hann harma það, að pólitískur þroski áhorfenda væri ekki svo íriikill, að uinræður gætu farið fram í friði. Þá stóð upp éinn af þlngmönnum Vinstri- flokksins, og lagði til, að á- horfendum yrði vikið úr saln um. Jafnaðarmaðurinn Ove Kjaldgaard andmælti þessu og sagði, að ef nokkurs staðar ætti að ryðja út, þá væri það tneðal þingmanna sjálfra, því að upphafsmenn óeirðanna ættu sæti á þing'lnu. Kommún istinn Alvilja Larsen reis þá upp og hrópaðl ógnandi röddu: „Þetta skal ég muna þér, það verður nú ekki langt að bíða!“ Umræðumar hótfust svo i dag (miðvikíudaig), oig tók fyrstur til máls jafmðai’mað Framh. á 7. síðu. ar fer hér á eftir í heild, orð- rétt: „Á síðasta þingi Alþýðu- filofcfcsins var einróma sam- þykfct að rétt væri og 'eðiílegt að innan sameinuðu þjóðanna og í samiræmi við reglur þieir.ra og sfcipulag, væru mynduð samtöfc vinveittra þjóða og þó einkum þeirra, sem aðhyllast svipuð eða skyld hugmyndafcerfi, sérstafc leiga varðandi lýðræði og mannréttindi. Þá var. það og fram tekið ií sörnu ályktun flofcksms, að rétt og sjálfsagt væri að athuga iga'umgæfi'lega af ís'lands hálfu, á hvern hátt örygigi, frelsi og sjálfstæði iand'sins yrði bezt tryggt með samfcomulági við 'aðrar þjóð- ir. í samræmi við þessa úlykt un hafa aráðherrar Alþýðu- flokksins í samráði yið þing mean flokkiS'ms að því unnið að afla sem fyilstria upplýsinga um Atlantshafsbandalagið' og sáitmálan.n og í því sambandi þá einfcum skýr't sérstöpú Is- lendinga, er efcfci vilja vígbú- ast oig ekki hafa her leða ber- stöðvar á frið'a'rtím'um í Iandi símn. Til þess að leita ^sem fyllstra upplýsiniga um það, hvaða réttindi og skyldur. fyilgdu þátttöfcu íslands í At- lantshafsþandialaginu, fóru þrír ráðherrar úi’ ríkisstjórn- inni til Ban:daríkjianna og Uaia þeiir aflað' mangskoniar upolýsmiga og skýringa. íslandi hefur nú formlega verið boðið að gerast stofn- andi að Atlantshafsbandalag ur bæði bér á itandi ein-s og annars staðar. Miðstjórn Alþýðuflokksiins telur það koma örugglega í Ijós í ákvæðum Atlantshafs- sáttmálans, og vera í fullu samræmi við skýringar þær og upplýsingar, er fengizt hafa og fyrir liggja að sáttmálinn sé mikilsverð ráðstöfun til tryggingar friði og handalagið ein- göngu stofnað til varna, en ekki til árásarstríðs, að tryggt sé að engin skylda hvíli á íslandi, Iivorki til ,Frh. á 7. síðu.) Óskilgeinir fimm- barar ;fæddust í Oiiie á sunnudag FIMMBURAR fæddust í Quallaquinga í Chile á sunnu daginn, að því er Arbeider- bladet í Oslo skýrir frá. — Móðirin heitir Natalia Rojas og fæddi hún fjóra drengi og eina stúlku. Börnin fæddust heima hjá Natlialíu, en voru síðan, ásamt móðurinni, flutt í sjúkrahús. Nathaiía er, að því er blað- ið skýrir frá, ógift, og er ekkert um það vitað, hver faðirinn er. (P.S. Ef þetta kæmi fyrir í Reykjavík og faðirinn fynd- ist, yrði hann að greiða 12 þúsund krónur á ári með börnunum, samkvæmt lög- gjöf.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.