Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 5
iFiirLmluðagimí 24. marz 1949. aiÞYt>URi;AfíiT> v Úígáfuráð: Stjórn S.U.J, ansson, ft -’Ó 'H' FÉLAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA á Akureyri hélt nýlega aðalfund sinn, og var fundurinn haldinn í hinum nýju húsakynnum, sem, Alþýðuflokks félögin þáí- hafa fengið til um ráða, en húsnæði þetta hefur skapað mikil og góð skilyrði fyrir auknu félagsstarfi félag- anna. í stjórn FUJ voru kosin; Formaður Þorseinn Svanlaugs Son. Varaformaður Jóhannes Júl- íusson. Ritari Kolbeinn Helgason. Gjaldkeri Guðmundur Mika elsson. Meðstjórnandi Bára Þorsteins dóttir. í varastjórn voru kosin: Jósteinn Konráðsson, Baldur Aspar, Tryggvi Sæmundsson, Hjördís Jónsdóttir og Þorvald ur Jónsson. í trúnaðarmannaráð voru kosnir: Hjörleifur Hafliðason.: Björn Sigurðsson, Stefán Þor- steinsson og Gunnar Jóhanns- son. Endurskoðendur:- Þorvaldur Jónsson og Anton F.r. Jónsson. „SÁUÐ þið, hvernig ég tók hann“ sagði Jón sterki í Skugga Sveini. „Jafnaðarmenn fengu háðu : legustu útreið“, segja ungir Framsóknarmenn eftir fundinn á Selfossi þar sem umræflur fóru fram um „öryggismál ís- Lands og Framsóknarflokldnn", á milli ungra jafnaðarmanna og ungra Framsóknarrnanna. „Ungir Framsóknarmenn ná gó'ffum árangri með ötulli vörn gegn landsölu rökum ungkrata, en glopra honum úr höndum sér með makki við fulltrúa landsölumanna“. Þetta er fyrir sögn á frétt úr Þjóðviljanum þriðjudaginn 15. marz 1949, þar sem sagt er frá fundinum á Selfos-si. „Gleðikonan veitir afslátt“. Þetta er fyrirsögn á grein sem birtist í Þjóðviljanum niiðviku daginn 16. marz 1949, þar sem rætt er um sama fund. Með öðrum orðum, Þjóðvilj inn og kommúnistar eru óánægð ir' og sárreiðir í garð ungra Framsóltnarmanna fyrir frammi stöðu þeirra á Selfossi. En hvers vegna eru kommúnistar óánægðir og reiðir? Frá því skal nú skýrt í stórum dráttum og láta það svo útrætt mál, enda þykir ekki karlmannlegt, að tveir leggist á einn mann liggjandi, en við annað verður tæpast hægt að líkja ungum Framsóknarmönnum eins og nú er ástatt fyrir þeim, að vísu vilja aðrir fremur líkja þeim við „glataða soninn“, og skal mönnum frjálst að velja. er þeir hafa heyrt um pólitíska reisu ungra Framsóknarmanna út í heiminn upp á eigin spýtur. Það var með 1. desember- fagnaði séra Sigurbjarnar Ein- • arssonar að umræður hófust liér á Landi um Atlantshafs- bandalagið svo nefnda, enda gleyptu kommúnistár við þeim hvalreka og reyndu strax að gera sér úr honum pólitískan mat á hinn ósmekklegasta hátt, þar sem um var að ræða við- kvæmt mál, sem snerti öryggi og sjálfstæði landsins. Margir liinna kjarkminni manna urðu yfir*sig laræddir, er þeir sáu hversu vel kommúnistum tókst að æsa einstaka fólk til ofsa- hræðslu við ímyndaða hættu á iandssölu og föðurlandssvikum. Þessir sömu menn hrófluðu í skýndi upp nýjum „ópólitísk- um“ félagsskap og nefndu hann ,Þjóðvarnarfélag“. Það skal ekki dregið í efa hér, að gott eitt hefur vakað fyrir þessum prófessorum á prófessora of- an, enda virtist hér um upplagt uppsláttarmál að ræða, sem gæti gert einstaka menn að þjóðhetjum á skömmum tíma og jafnvel komið þeim á þing. Hjá öðrum ríkti sú hræðsla að kommúnistar myndu bæta við sig fylgi vegna „einlægrar þjóð ernis og sjálfstæðisbaráttu“ Þjóðviljans! En það voru ekki aðeins kommúnistar og „Þjóðvarnar- menn“, sem ætluðu að mata krókinn á þessu uppsláttarmáli. Það var viss félagsskapur hér í höfuðstaðnum. sem hafði fengið nafnið „Félag ungra Framsóknarmanna“. en þrifizt illa og var nær dauða en lífi af leiðindum. Örfáir þeirra — um marga er ekki að ræða — unglinga, sem sprækastir voru í þessum fé- ' lagsskap, lifnuðu við, er þeir Við setningu stjórnmálaskóla SUJ Mynd þessi var tekin við setningai sitjórnmálaskóia Sambands unigra jafnauarmanni miSvi'ku daginn 2. marz. Hefuir skólinn starfað síðan tvisvar í viku, og verðuir honum ekki# lokið fyrr en í apríliok. í skcilanum eru um 40 ■nememd'ur. í fremstu röð á myndinni <er skóiastjór. inn, Guðmundur' Gisiason Hagalín, rithöfundur, og nokkrir af kennurum iskóians, en alls kennu viö skólann 14 manns. Skólinn er til húsa í Baðslofu iðnaðarmanna. Forseii eiþjóðasambands ungra jafnaðarmanna j AUSTURRÍKISMAÐURINN Peter Strasser var á þinginu í Louvain í' Belgíu síðast liðið sumar kosinn forseti alþjóða sambands ungra jafnaðarmanna. Hann fæddist árið 1917 og skip aði sér aðeinis 11 ára gamall í sveit ungra jafnaðarmanna. Þegar nazistar hernámu Aust urríki árið 1938, flýði hann til Frakklands, var kyrrsettur þar í striðsbyrjun, eins og margir fleiri útlendingar, og geymdur í flóttamannabúðum þar til í júnímánuði 1940, að honum tókst að strjúka. Síðan Var hann á flótta undan lögreglu Vichy- stjórnarinnar í rúmt ár, en þá var hann tekinn höndurn og sat eftir það í ýmsum fangelsum Gestapó, unz hann var fluttur til Vínarborgar og settur til vinnu í hergagnaverksmiðju. Þegar leið á styrjöldina og váldi nazista tþk mjög að hnigna og eftirlit Gestapo minnkaði, heppnaðiat honurn. að ná sambandi við skoðana- bræður sína. Eftir stríðslok hóf Peter Strasser þegar að reisa við og skipuleggja á ný samband ungra jafnaðarmanná í Austur ríki. En það var næsta örðugt verk. þar eð kommúnistar voru þá að reyna að koma á „sam- einingar“-samtökum með að- stoð rússnesku hernámsstjórn arinnar. Peter Strasser og félög um hans tókst eigi að síður að stofna sterkt samband, og hann var kosinn formaður þess á fyrsta þinginu eftir stríðið. héldu tækifærið komið og tygj uðu sig með slagorðum um þjóð ernisást og fyrirlitningu á föð urlandssvikum. Síðan hófst her ferðin, sem byrjaði á fámenn- um fundi í FUF, þar sem ein þj.óðvarnartillagan var sam- þykkt til viðbótar við allar hin ar sem á undan voru komnar. Þá hófust blaðaskrif, sem líkt ust mest skrifum Þjóðviljans 1 persónulegu níði og svívirðing um á pólitíska andstæðinga, sem þó jafnan hittu þeirra eig- in flokksforingja samtímis. Þá skeði það, sem aldrei hafði skeð áðúr í þessu landi. Ungir Framsóknarmenn boðuðu til fundar í höfuðstaðnum og skor uðu á hin pólitísku æskulýðs- félögin að mæta sér. Að vísu vitnaðist það síðar, að hér var um samkomulagsatriði að ræða á milli ungra kommúnista og ungra Framsóknarmanna og : létu ungkommúnistar Fram- sóknarmönnum þessa sæmd eft ir. Eftir þennan fund í Reykja vík sagði Þjóðviljinn í þriggja dálka fyrirsögn: „Landsöluliðið rökþro+a gegn málstað íslendinga. Bandaríkja þjónninn - Bjarni Bendiktsson dómsmálaráðherra bannaði að ! setja hátalara utan á húsið til hindra þúsundir Reykvíkinga í 1 að heyra unga Sósíalista og Framsóltnarmenn túlka málstað ! íslands“. Af þessu mega menn sjá, hvernig ungir Framsóknarmenn hafa hagað sér á fundinum, enda gengu ræðumenn þeirra mun lengra í svivirðingum og Framh. á 7, síðu. t Peter Sírasser. HVAÐ ÞÁ UM HALLÖÓR OG ÞÓRARIN? Tíminn telur það fíflslegt af Helga Sæmimdssyni að vitna í grein eftir Halldór frá Kirkjn- bóli. En átakaniegur hlýtur þá a'ff vera fíflsháttur Halldcrs, sem skrifaði greinina, og Þórar- ins Tímaritstjóra, sem birií hana. MAGNÚS ÆTTI AÐ VITA GANGVERÐIÐ Þjóðviljinn segir, að væín- menn ungra jafnaðarmanma hafi keypt málsvara ungra Framsóknarmanna á æskulýffs- fundinum að Selfossi. Finnst honum gleðikonan maddama Framsókn hegða sér ærið ósið- lega og gefur í skyn, að Mí'ða hennar muni ekki hafa verið meíin til margra peninga. Það eru hæg heimatökin fyr- ir Þjóðviljann að afía sér. upp- lýsinga um gangverðið á póli- tískum ástum Framsóknar. Magnús Kjartansson ætíi manna bezt að vita, hvað hlíða maddömunnar á æskulýðsfund- inum í Austurhæjarbíói hafi kostað samtök ungra komrain- ista mikil f járútlát. EINN VANTAR VII..TA, ANNAN IIÆFNI. Augiýsing Þjóðviljans í gser um sameiginlegan fund Sósíal- istafélags Reykjavíkur, Kveníé lags Sósíalistaflokksins og Æskulýðsfylkingarinnar í kvöld er athyglisverð. í fyrrakvöld hafði forustumönmim kommán- ista sem sé ekki tekizt að haía upp á togarasjómanni, sem fengist til að tala á fundinum, og varð þess vegna að láte nægja að tilkynna, að togara- sjómaður talaði! Ekki hefur hetur til tekizt með Æskulýðs- fylkinguna. Enginn fulltrúi hennar er tilnefndur meðal ræðumanna. Þar mun þó freinu ur hafa vantað hæfnina en viij- ann. ÆTLA ÞEIR í _ v ÐRAUGASTRÍÐ? Jóhannes úr Kötlum er gott skáld, þó að Magnús Kjavtaiis- son kunni elcki að meta íjóð lians. Hins vegar er Jóhannes frámunalega órökvís, þegar begar liann skrifar um stjórn- mál. Þetía sést greinilega á langhundi hans um samsæri samsæranna, „samsærið gegn þróuninni“! Þar kemst skáldið að þeirri spaklegu niðurstöðu, að svæðissamningar Austur Ev- rópuríkjanna eftir styrjöldina Framh, á 7. síðu. .<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.