Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 4
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudaginn 24. marz 1949. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingíréttir: Helgi Sæmundssön. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Flöskumjölkin og verðið á henni. — Hvenær verður mjólkin send heim? — Erindi, sem for- eldrar burfa að læra. Engirin kann iveimur herrum að þjóna KOMMÚNISTAR boða til æsingafundar igeign Atlants- hafsbandalaginiu í Reyikjavík i kvöid. Hingað til bafa þeir lát ið flugumenn sínia og nytsama sakleysingja í Þjóðvarnarfé- iaginu svokailaða hafa hitann og þungann af fundahöildum gegn' því; eni :nú hafa þeir gert sití ígagn. og Kommúnis'ta flokkurinn sjálfur kemur fram á sjónarsviðið. * A fu'ndinum í kvöld munu forsprakkar hans taia með tár votum augum um ættjarðar- ást sína og 'umhyiggju fyrir ,,islenzíkum máils'tað", en froðufeilla yfir vonzku þeirra, sem vi'lji ganiga í Atlants'hafs- bandalagið og „selja landið”. Em samtimis því, sem for- sprakkiar kommúnista tala þannig hér hieima eru fliokkshræður þcirra úti um heim hver af öðrum að boða hrein föðuir'land'ssvik fcommún ista, ef ttil styrjaldar skyldi koma milli a'usturs og vest- urs. Forustumenn franskra og ítaiskra kommúnista, þeir Maurice Thörez oig Palmiro Togliatti, riðu á vaðið og lýstu yfir því, að þeir myndu faigna rauða h'ernum, berjast með honum og velta honum alian stuðning, sem un nt væri, hvenær sem honum skyldi þóknast að ráðast inn yfir landamæri Fraikfclan'ds og Ítailíu í slíkri styrjöld. Siðan fetuðu aðrir í fótspor þeirra: Harry Pollitt, foringi brezfcra, William Foster, foringi ame- rísfcra, Emi.l Lövlien, fo-ringi norsfcra, Afcsel Larsen, foringi dansfcra fcommúnista og marg ir fleiri. Aiiir hafa þeir heit- ið Rússlandi sömu hunds- try.ggð; og allir eru þeir reiðu búnir tii þess að svífcja ætt- land sit.t, ef tif ófriðar kem- ur! * Hér hjá okfcur hefur það vakið athygíi, að þeir Einiar Olgreirsson og Brynjólfur Bjarnason hafa . hingað til hliðrað sér hjá að tafca hrein- lega afstöðu til þessara land- ráðayfirlýsinga tfl'ofcksbræðíra sinna erlendis. Þeir haifa verið að þvi spurðir hvað eftir ann að opinberlega, hvað ísilenzk- ir kommúnistar ætluðu að gera, ef rauði herinn réðizt á Island, hvort þeir ætluðu að fagna honum o.g veita honum lið eða vera með þjóð *sinni; en við 'því hefur efckert svar fengjzt. Þeir Einar og Bryn- jclíur háfa hulið sig í algera þögn. En ekkevt svar er -einn- TILKYNNT hefur verið að mjólkurstöþin nýja taki til starfa innan skamms. Um leið er gagnger bót ráðin á mjólk- urmálum Reykvíkinga, en þau mál hafa verið í óreiðu um margra ára skeið. Lengi hefur verið talað um það, að nauð- synlegt væri að mjólkin væri sett á tilluktar flöskur í mjólk- urstöðinni og þannig seld til neytendanna. Þetta á nú að gera, en verðmismunurinn á mjólkinni, sem seld verður í brúsa í .mjólkurbúðinni og þeirri, sem seld verður í flösk- unum, er svo mikill, að fólk stendur höggdofa. FÁ MEÐALHEIMILI munu kaupa minna af mjólk daglega en þrjá lítra. Þessr þrír lítrar kosta nú kr. 5,88, en eftir að búið verður að setja mjólkina í flöskurnar munu þeir kosta kr. 6,36. Mismunurinn er hvorki meira né minna á lítranum en 16 aurar, eða á þremúr lítrun- um 48 aurar. Mér dettur ekki í hug að rengja það, sem stjórn Mjólkursamsölunnar hefur sagt blöðunum, að það kosti 16 aura að setja mjólk á eina flösku, en þetta er svo mikill mismunur, að fáir munu hafa haft hug- mynd um að hann yrði svo mik- ill. EF HÉR VÆRI um að ræða heimsenda mjólk, þá væri mis- munurinn skiljanlegur, en enn er alls ekki ráð fyrir því gert, að reykvískar húsmæður geti fengið mjólkina heimsenda eins og þó tíðkast í flestum menn- ingarlöndum, heldur eiga þær enn eins og fyrr að sækja mjólkina í búðirnar. — Ég hygg að tiltölulega mjög fáir muni kaupa flöskumjólkina með þessu verði. Bæði er, að v-erðið er svo hátt, og svo telja húsmæður erfiðara að bera heim til sín á morgnana þrjár flöskur af mjólk heldur en einn brúsa með þremur lítrum í. Tel ég óþarfa fyrir mjólkursamsöl- una að gera ráð fyrir því, að mikil vinna verði hjá henni við flöskumjólkina meðan svona stendúr. nitfkennsla HÚSMÆÐURNAR í Reykja- vík hafa orðið fvrir vonbrigð- um af þessu. Þær höfðu vonað, að verðmismunurinn yrði ekki svo mikill, að þær þyrftu að vera án flöskumjólkurinnar, því að heldur er betra að geyma flöskumjólkna en mjólkina í brúsunum, og en nfremur verð- ur að telja, að betri meðferð sé á henni en brúsamjólkinni, sem búið er að sulla með í búðun- um. En húsmæðurnar verða að bíta í hið súra epli, þó að illt sé. ERINDI ÞAU, sem dr. Matt- hías Jónasson hefur flutt í út- varpið undanfarandi sunnu- daga um uppeldismál, og þá fyrst og fremst um afbrot barna í Reykjavík, eru eitt hið athyglisverðasta efni, sem flutí hefur verið í útvarpið. Verst er að þau hafa verið flutt á óvenju legum útvarpstíma svo að gera má ráð fyrir að færri hafi hlustað á þau en vildu í raun og veru. Matthías rakti í þess- um erindum af mikilli hófsemi og djúpum skilningi ástand þessara mála hér í bænum nú og sagði sögur ýmissa ung- menna, sem lent hafa á glap- stigum. Leitaði hann líka or- saka fyrir þessu og benti meðal annars á að peningar í höndum barna er voði fyrir þau, sem vekur fíkn í sælgæti og skemmt anir og verður til þess að þau reyna að afla sér fjár þegar það skortir með hvaða ráðum sem er. ÞÓ AÐ FURÐULEGT megi teljast, þá kom í Ijós í erindum doktorsins, að til eru heimili í Reykjavík, sem jafnvel eru í vitorði með börnunum um hnupl og stuldi. Er það eitt hið Ijótasta, sem fram kom í þess- um erindum og sannarlega um- hugsunar- og áhyggjuefni. Virðist sem slíkt fólk sé bezt geymt undir lás og loku, miklu fremur en börnin, sem notuð eru til hnuplsins. ÖLL HAFA þessi erindi og niðurstöður uppeldisfræðings- ins átt brýnt erindi til foreldra. Franm. a 7. síðu. ig svar. Ef iforsprafckar komm únista hér á landi væru ekki n'á'kvæmílega isama, siinniis, sömu handbendi Rússlands og sömu rau'ðu fcvislinigamir í röðum sinnar eigin þjóðar undir niðri og þeir Thonez, Toglia'tti, Pollitt, Foster, Lövlien, Larsen og hvaði þeir nú allir íheita, þá hefðu þeir efcki yfir neinu að þegja í þessu sambandi; þá igætu þeir svarað þeirri spurningu hisp- ursla'ust, sem fyrir þá 'hefur verið lögð. En þeir þegja vegna þsss, að hún h'efur isett þá í óþægilega klipu. Þeir ótt ast — armars vegar algert fylgish'r'U'n hér á landi, ef þeir segðu sannl'eikann óg við urfcenndu, að þeir ætlluðu að vera með rauða hernum gegn sinnf eiigini þjóð; en hins veg- ar reiði Rúss'lands, ef þeir brygðu fyrir sig lyginni til að fcomast út úr klípu'nni og af- neituðu því! Sannast hér sem of’tar á fcommúnistum, að eng inn kann tveimur herrum að þjóna. * Þannig ieru þeir menn inn aini brjósfs, sem nú þykjast vera til þess fcallla'ðir að verja „íslenizkan málstað" í umræð umum ium At'lantshafsbanda- laigið og bregða öðrum um ,.!nndssö!u“ í því sambandi. Sjálfir bíða þeir aðeins eftir tækifæri til þess að geta svik ið iland sitt í hendur erlend- um her, og ö'll barátta þeirra gegn At!an fsliafsbandalaginu og þáltícku íslands í þvf hef ur e'kki neinn annan tilgang en þann, að reyma að tryggja, með áframhail'dandi hlutkysi, varnarleysi og einanigrurL Iandsins, að. þeir verði ekki af því tæfcifæri. Dag- og fcvödtímiar. HERDÍS BRYNJÓLFSDÓTTIR, -Laugaveg 68, sími 2460. verður afhenit félag'smönmum næstkom. fimmtudags og föstudagskvöld kl. 8—10. Er þetta gert.fyrir þá sem eldd geta 'vitjað bóikarinnar að deginum itill. Ferðafélagið. IC A F F i Kaffi eða te ......................... 1.80 . Kakó ................................ 2.25 Milk shafce .......................... 3.70 Sandkafca.............................1-40 Brúnkaka ............................. 1-40 Jófifoafca ........................... 1.40 Súkkulaðiter t a ................... 1.40 Pönnu'kaka m/rjóma ................... 1-40 Rjómaterta ........................ 3.10 Brauðsneið m/smjöri .............. 1.15 Brauðsneið m/osti .................... 1.70 Brauðsneið m/ reyktum lax ..................... 3.40 m/ liato'bakjöti og gúrfcu..........3.40 m/ sardínum ................ 3.40 m/ eggi og tómat eða síld.......... 1.40 m/ hangifcjöti ..................... 3.40 m/ rsekjum í mayonnaisie ........... 3.40* m/ roaist beef og spældu eggi....... 3.40 Veitingaskattur og þjónustuigjald inmifalið í verðinu. SKEMMTANIR DAGSINS Hvað getum við gert í kvöld? Eigum víð að fara á dansleik eða í kvikmyndahús, eða í leik- húsið? Eða ætli eitthvað sérstakt sé um að vera. í skemmtana- lífiriu? Eða eigum við að- eins að sitja 'heima — og hlusta á út- varpið? Flett- ið þá upp í Skemmtunum dagsins á 3. síðu, þegar þið veltið þessu fyrir ykkur. —. Aöems í Alþýöuhlaðinu - Gerizt áskrifendur. Símar 4900 & 4906. Ufbreiðið ALÞYÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.