Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.03.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 24. marz 1949. AL8>YÐUBLAÐ1Ð 7 Framh. af 5. síðu? óþverrahætti ’heldur en ræðu- men nkommúnista og fengu ó- spart klapp frá kommúnistum í staðinn. Einum degi síðar gerði mið stjórn Framsóknarflokksins samþykkt í öryggismálum lands ins, sem var efnislega samhljóða flokksyfirlýsingum hinna lýð- ræðisflokkanna, en hvernig sem á því stendur þá hafa ungir Framsóknarmenn ekki getað haft áhrif á stefnu flokksins í málinu. Sennilega hefur flokks forustan ekki skilið hernaðar- áætlun unglinganna. " Það var einmitt eftir að allt þetta skeði innan Framsóknar flokksins, að ungir jafnaðar- nienn buðu ungum Framsóknar mönnum austur að 'Selfossi, í þeirra eigin kjördæmi, svo að kjósendur Framsóknarflokksins í Árnessýslu fene'ju tækifæri til' að hlýða á „þjóðernis- og sjálfstæðisbaráttu“ ungra Fram sóknarmanna. En hvað skeði? Höfðu ungir Framsóknarmenn skipt um hernaðaráætlun? Höfðu þeir verið flengdir af flokksforustunni? Eða höfðu þeir skilið fyrri hernaðaráætl- unina og sína fyrri afstöðu eft ir í Austurbæjarbíói? Eða höfðu þeir virkilega skipt um skoðun á einni viku? Örlagarík vika það fyrir íslenzku þjóðina! Til þess að orðlengja þetta ekki mikið meira, þá tel ég' rétt að birta eftirfarandi klausu úr , Þjóðviljanum undir fyrir- sögninni „Gleðikonan veitir af slátt“ og ungir kommúnistar ræða um frammistöðu fvrri sam herja sinna úr Austurbæjarbíó: ..Forkólfum ungliðadeildar afturhaldsins hér í bænum sveið það að vonum sárt, er í Ijós kom á fundinum í Austu'r bæjarbíó um daginn, að ungir Framsóknarmenn áttu í litlu sem engu samleið með þeim í viðhorfinu gagnvart hernaðar- bandalagi. Hins vegar þekktu þeir mad dömu Framsókn nokkuð frá margra ára samneyti úr stjórn arrekkjunni og töldu, að hún myndi fúsari til fylgilags gegn vægu verði, ef hún væri dregm á afviknari stað en Austurbæj arbíó. Var því það ráð tekið, að helzti ,,sjarrnör“ stjórnarliðs 1 ins — Helgi Sæmundsson, -— var látinn draga hana austur á Selfoss, /og knúði hann þar frám allmikla verðlækkun, svo serir sjá má í samþykkt frá fund inúm á Selfossi s. 1. sunnudag. Samþykkt þessi er í algeru ó- sapiræmi við fyrri stefnu ungra Framsóknarmanna gagnvart 'hernaðarbandalaginu og mun vekja furðu margra.“ . . . Af þessu má sjá, að Magnús Kjártansson ritstjóri er reiður > y Winningarspjöld \ ^ Jóns Baldvinsonar forseta ^ iEást á eftirtöldum stöðum:- ^ 3krifstofu Alþýðuflokksinö.) ^ Skriifstofu Sj óman nafélags ^ SEteykjavíkur. Skrifstofu V ; ! S K.F. Framsókn úlþýðu ^ Sbrauðgerðinni Laugav. 61.^ St Verzlun Valdimars Long, s SHafnarf. og hjá SvembirmS ) Oddssyni, Akranesi S hinni sömu ,,Gleðikonu“ er hann hafði svo mikil not af í Austurbæjarbíó í febrúar s. 1. og þykir honum sér vafalaust misboðið er gleðikonan gerist svo djörf að svíkja hann í tryggðum, enda mun hann hafa ætlað að nota hana meira fyrst um sinn. , Þótt það sé ekki venja mín, að fara í „geitahús að leita ullar“, þá vill nú svo einkenni lega til að þessu sinni, að Þjóð viljinn segir rétt frá „heljar- stökki ungra Framsóknarmanna í afstöðu þeirra til Atlantshafs bandalagsins og veldur því að sjálfsögðu söknuður við missi fyrrverandi ástvinar. Um ræðuflutning ungra Fram sóknarmanna á fundinum er ó- þarfi að vera langorður, því hann hlýtur að lýsa sér í „helj arstökkin’u“ er þeir hafa tekið í málinu. Hins vegar má segja það til £?úðleiks, að einn ræðu manna þeirra af þremur, þ. e. Steingrímur Þórisson, rann skeiðið án þess að hlaupa áber andi ,,upp“ og hélt sig við sam þykkt Framsóknarflokksins, enda hafði hann ekki verið ræðumaður í Austurbæjarbíó í febrúar s. 1. En um skeiðhlaup þeirra Stefáns Jónssonar og Skúla Benediktssonar er það að segja, að sjaldan hefur sézt aumkunarverðari tilraun til að sýnast, enda hlupú piltarnir ,,upp“ hvað eftir annað með þeim afleiðingum, að fylgis- menn þeirra á fundinum, bæði kommúnistar og Framsóknar- menn, vissu hvorki hvort þeir ættu að hlæja eða gráta og fór svo- að lokum, að tillagan, sem Framsóknarmenn vildu eigna sér og borin var undir atkvæði á fundinum, fékk aðeins eitt at kvæði frá Framsóknarmönnum. En kommúnistarir voru svo gjörsamlega ringlaðir, að þeir höfðu 'ekki rænu á að greiða atkvæði gegn „landsölutillög- unr.i“. Þetta var afrek ræðu- manna Félalgs ungra framsókn armanna á fundinum. Er því furða-þótt ungir Fram sóknarmenn segi: „Sáuð þið, hvernig ég tók hann“. lÁlyktun miðstjórn^ arinnar Fhr. af 1. síðu. að stofna eigin her, né leyfa erlendar herstöðvar og hersetu hér á landi á frlðartímum, að það sé algerlega á valdi íslands hvaða ráðstafanir yrðu gerðar til að láta í té aðstöðu hér á landi, ef til stríðs kæmi, og að öryggi íslands sé í veru- legum atriðum tryggt með þátttöku í Atlantshafs- bandalagi. Af þessum ástæðum telur miðstjórhin það rétt að Is- land ger st stofnaðili að At- iantshafsbandalaginu, og fel- ur ráðherrmn flokksins og þingflokki að vinna að þeirri framkvæmd“. Sjafír og áheif fi! SÍBS EFTIRF AR ANDI gjafir og áheit hafa SÍBS nýlega borizt: Frá íbúum Súðavíkur, safnað af Þorvarði Hjaltasyni kr. 2453. Frá: Ingólfsprenti, Hverfisgötu 78, kr. 3000. Ólafi Jóhannes- syni, Reykjalundi, kr. 1000. N. N. kr. 100. Rangvellingum, safnað af R. Stolzenwald kr. 400. N. N. kr. 15. Almenna byggingarfélaginu kr. 3500. Vopnfirðingum, Vopnafirði, kr. 205. Böðvari Böðvarssyni ki. 10. Sigríði Einarsdóttur, Ásvg., kr. 85. Kolbeini Þorleifssyni, Ljósv.g. 16, kr. 50. Olgu Ber- endsen kr. 150. Ólöfu Árna- dóttur, Hávallagötu 48, kr. 50. Carli Berendsen, Höfðakaup- stað, kr. 100. Fáskrúðsfirðing um, Fáskrúðsfirði, safnað af R. Sörens, kr. 125. Starfsfólki rík isféhirðis kr. 65. Starfsfólki Sölumiðst. hraðfrystihúsanna kr. 420. Starfsfólki verzl. Bald ursbrá kr. 100. Starfsfólki Tó- baksverzl., Laugaveg 12, kr. 350. Björgvins Frederiksens kr. 360. Safnað af fr. Guðríði Björnsdóttur kr. 1010. Safnað af fr. Kristveigu Jónsdóttur kr. 178. Hj'artanlegar bakkir til al'lra nær og fiær fyrir auðsýnda sarnúð og Muttekningu við fráfail og jarð- arför sonar míns. Qurarsars Krisiján-ssonar frá BíMudal. ' \ Kristján Albert Bjarnason. RÚSSNESKA STÓRBLAÐIÐ Pravda í Leningrad lýsti því yfir í fyrradag, að samhúð Finna og Rússa færi versnandi. Varaði það Fiirna við frekari skiptum við Vesturveldin og' sagði loks, að Bretar cg' Banda- ríkjamenn væru að reyna *ftð gera Fmnland að síökkpalli nýs árásarstríðs gegn Sovétríkjun- um. > -----------«--------— i'S- og öryiggismálum. Fyrir Ihaldsfilokkinn talaði Ole Björn Kraft oig sagði, að Dan- ir skiluðu sér nú í fylkingjir stórveldanna í fyrsta sinn sið an á tímurn Napóleons, en ann ars væri ekfci kostúr. Loks tók til máis fyrir radikala flok'kinnJöriglen Jörgensen og andmælti hann stefnu stjórn- arinnar .'Qg heimtaði þjóðarat kvæðagireiðslu. FuEblítrújar' kommúnista áttu að taka til máls síðdegis og var þá búizt við frekahi juppþotum, enda höfðu' þeir hal-dið 'leynifundi til að undirbúa slíkt. HJULER landsflDkkaglíman verður annað kvöld LANDSFLOKKAGLÍMAN verður háð að Hálogalandi ann- að kvöld. Þátttakendur munu verða 34 frá 7 félögum. í fj-rsta flokki verða 4 kepp- endur, í öðrum flokki 5, í þriðja flokki 13 og í drengjaflokki 12. Félögin, sem senda menn til képpni, eru þessi: Ármann, KR., Ungmennafélag Reykjavíkur.. í- þróttabandalag Akraness, UMF Vaka, UMF Trausti og Héraðs- samband Þingeyinga. ------------------- Ðanska þingið Framh- af 1. síðu. urinri Julius Bomh’olt. Sa^ði hann, .að 'eiíi'angruð Danmörk þýddi sama og hernumin Dan mörk á ný. Fyrir Vinstriflokk inn talaði Edvard Sörensen, og isagði hann, að Danmörk tæki nú nýja istefnu í utanrík HANNES Á HORNINU Framh-af 4. síðu. Gætu þau kennt þeim þau sann indi, að eitt hið skaðvænleg- asta, sem hægt er að gera gagn- vart barni er að kenna því ekki virðingu fyrir fjármunum, sparnað, nýtni og ráðdeild. En þetta hefur ekki verið gert á undanförnum árum peninga- flóðs og mikils sukks. Vel má vera að nú neyðist fólk til að kenna börnum sinum þetta, en hart er það óneitanlega, ef skynsemi þess ar ekki meiri en svo, að aðeins skortur fjár geh ur orðið til þess að kenna börn- unum það, sem er eitt fyrsta skilyrðið fyrir hamingju þsirra. En svona er þetta samt. ÉG HELÐ að ekki hafi nógu margir lílustað á erindi dr. Maíthíasar. Það væri því mjög gott, ef þau kæmu sem fyrst út í bók. Tel ég, að fátt hafi verið | sagt opinberlega um' þessi mál. sem eígi eins mikið erindi til fólks eins og þessi erindi Matt- híasar Jónassonar. Hannes á horninu. Hcrsýning á Rauða torginu í Moskvu Framh. 5 síSu séu einvörðungu stílaðir gegn þýzka nazismahum! Sainkvæmt þessu er það skoðun Jóhannesar, að það. sem fyrir Rússum og leppríkjum þeirra vaki, sé baráttuhugurinu' gegn fyrrverandi vinum og samherjum Jósefs Stalin, þeim Adolfi Hitler, Hermanni Göring og .Tósef Göhbels. Rússar og bandalagsríki þeirra ætla sér með öðrum orðum í drauga- stríð! Til í búðimii allaaa dagtnn Koirdð og veljið eða símið SÍLD & FISKUB LesiS Alþýðublaðið! Mynd þessi sýnir hersýningu á Rauða torginu í Mosifcvu, og er það Buidy>emii markskálkur, sem (þeysir fram á reiðkjóta sínum i broddi fylkingai'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.