Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 1
Foriistugreift! Churchill í heimsókn hjá Truman Myndin var tekin í hvíta 'húsinu í Washington, forsetabústað Bandaríkjanna Skofland sigraðl England í knatf- spyrnukeppni í gær iið var opnað með viðhöfn í gær og gefið nafnið ,Keflavíkr „KEFLAVÍK" nefnist h:ð nýja og glæsilega hótel á Kefla KNATTSPYRNUKEPPNI víkurflugvellinum, sem vígt var í gærdag. Viðstödd athöfnina var ríkisstjórnin og fjöldi annarra gesta, Skírn hótelsins framkvæmdi milli Skotlands og Englands var háð á Wembleyleikvangin um í London í gær, og urðu úrslit þau, að lið Skotlands sigraði með 3 mörkum gegn 1 eftir skenuntilegan leik. Áður 'hefur iið Skotlands sigrað lið Irlands og Wales. Björnsdóttir. ,,Keflavík“ er ein allra full komnasta flugstöðvarbygging, sem þekkist, að áliti víðför- uila manna. Þar eru rúmgóðir afgreiðslu- og biðsalir, skrif- eða 400—500 manns. forsætisráðherrafrúin, Helga stofur flugfélaga, tollgœzilu- herbergi og fyrfr útlendinga- eftirlit og vegabré-faskoðun, póststöð og símaafgreáðsla, borðsalir og gistiherbergi fyr i-r farþega, fílugóhafnir og starfsfólk hótelsins, en það er 65 manns. Loks er þar stórt eldhús með öllum nýtízku á- höldum og þægindum, geymsl ur með kælitækjum og öðru tilheyrandi. Öll er byggingin samtals 682 þúsund kúbifet. Vanfraus! á sfjérn Hedfoíls f@l!f i damka ríklsþinginu Tveir kommúnistar í bæjarstjórninni þorðu ekki að greiða atkvæði á móti! Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gær TILLÖGU UM VANTRAUST Á dönsku jafnaðarmanna- stjórnina var vísað frá í ríkisþinginu með rökstuddri dagskrá á föstudagskvöld, eftir tveggja daga harðar umræður. Var d'agskr'ártillaga um að vísa vantraustinu frá samþykkt með 66 atkvæðum gegn 47. Vinstri flokkurinn hafði bor ið fram vantraust á stjórnina, en þegar til atkvæðagreiðslunn ar kom, riðlaðist fylking stjórn arandstæðinga. Tillaga frá róttæka flokknum um að vantraustinu á bug var sam- þykkt með atkvæðum 66 þing manna Alþýðuflokksins og Framhald á 8. síðu. VÍGSLUATHÖFNIN. Þegar gestirnir komu suður á flugvö'll i gærmorgun um klukkan 11 söfnuðust þeir saman í aðal afgreiðslusal flugvalliarhóteisins, 'en þar flutti Hörður Bjarnason, skipulagsstjóri stutta iýsingu- á húsinu; hefur hann verið eftirlitsmaður af hálfu ríkis- ins með byggingunni. Því næst var gestunum fylgt um allt hótelið og þeim sýnt það, en eftir það var setzt að snæð Framh. á 7. síðu. Tífó segir Júgóslava vera ó- háða milii ausfurs og vesfurs FuIIyrðir aÓ Kominform túlki kenningar Marxog Lenins rangt en Júgóslavar rétt TITÓ MARSKÁLKUR sagði í ræðu, sem hann flutti í Belgrad í gær, að Júgóslavar vilji standa óháðir milli aust- urs og vesturs og viðurkenndi, að viðskipti Júgóslavíu við Vesturveld n hefðu stóriega aukizt að undanförnu, en kvað það sök Rússa og leppríkja þeirra, sem hefðu svikið Júgó- slava og reynt að einangra þá í því skyni að kúga þá til hlýðni við Komjnform. Fór Titó hörðum orðum um áróður þann, sem Júgóslavía sætti af hálfu Rússa og fylgi_ nauta þeirra innan Kominform fyrir aukin viðskipti við Vestur veldin. Sagði hann, að Júgóslav ar hefðu ekki átt annarra kosta völ en að auka viðskipti sín við þau, eftir að sýnt var, að til_ gangur Rússa hefði verið að ein angra Júgóslavíu og kúga hana til hlýðni. Bar Titó á móti því, að Júgóslavar rækju nokkurn fjandskap í garð Rússa, þeir kysu þvert á móti að eiga sem mest og bezt samskipti við þá, en væru hins vegar staðráðnir í því að láta ekki hlut sinn, enda stæði þjóðin óskipt á þak við stjórn sína. Titó vísaði á bug þeirri full_ yrðingu kommúnista, að hann hefði gerzt samherji stríðsæs. ingamannanna í auðvaldsríkjun um. Hann kvað Júgóslava berj_ ast g'egn stríðsæsingum, hvaðan sem þær kæmu og óska friðar, en sagði, að þjóð sín heimtaði um leið að mega vera óáreitt og vinna að uppbyggingarstarfinu eins og hún sjálf kysi. í ræðu þessari minntist Titó einnig nánar á deilu sína við Kominform og sagði, að forustu menn hins endurvakta alþjóða. sambands túlkuðu kenningar Marx og Lenins rangt en Júgó_ slavar rétt. Kvað hann tilgangs_ laust fyrir andstæðinga sína að halda áfram áróðrinum gegn sér, því að fylgi sitt með þjóð_ ínni væri öflugra nú en nokkru sinni fyrr. Deilan við Komin_ form hefði eflt þjóðerniskennd Júgóslava og sameinað þá, svo að allar sundrungartilraunir hefðu farið út um þúfur. UlanríkismálaráS- herra kom heim í fyrradag UTANRÍKISMÁLARÁÐ. HERRA, Bjarni Benediktsson, kom heim úr vesturför sinni með flugvél fyrradag. Eins og kunnugt er undirrjt aði ihann Atlantshafssáttmál- ans fyrir íslan'ds hönd á mánu dag. Á þriðjudag var hann viðstaddur setningu framhaids f'Undar sameinuðu þjóðanna og mætti einnig ;á fundi þeirra á miðvikudaginn. Kínverskir kommún- isfar segjasi bjóða ^ðgengfiegan' frið MAO TSE TUNG, leiðtogi kínverskra kommúnista, hef- I 7 ur í ræðu lýst yfir því, að kommúnistar séu reiðubúnir til að semja frið við Kuemin- tangstjórnina á grundvelli skilyrða, sem hann kallar „væg og aðgengileg". Kommúnistaleiðtoginn kvaðst álíta, að auðvelt ætti að vera ao semja frið á grundvelli samn. ingsuppkasts kommúnista, en í því væru sett fram átta skilyrði af þeirra hálfu, þar á meðal, að tilgreindir" „stríðsglæpamenn“ verði framseldir, þar á meðal Chiang Kai Shek. Áður höfðu í gær borizt frétt ir um harða bardaga meðfram - Yangtsefljóti, en kommúnistar leggja mikið kapp á að komast yfir fljótið á mörgum stöðum, og þykir líklegt, að þeir séu að undirbúa sókn inn í Suður.Kína Albanir báru aila á- byrgð á lundurdufl- unum á Korfusundi alþjóðadóMstóllinn í Haag kvað upp þann úrskurð í gær, að albanska stjórnin beri alla ábyrgð á tundurduflunum á Korfusundi, sem grönduðu tveim brezkum tundurspillum haustið 1946, en með þeim fór_ ust 44 brezkir sjóliðar. Lítur alþjóðadómstóllinn svo á, að ekki geti hjá því farið, að tundurduflunum hafi verið lagt í sundið með vitund og vilja albönsku stjórnarinnar, sem þar með beri ábyrgð á atburði þess_ um. Brezka stjórnin hefur kraf_ izt þess, að Albönum verði gert að greiða henni 870 000 ster_ lingspund í skaðabætur, en al_ þjóðadómstóllinn hefur enn ekki tekið ákvörðun um skaða_ bótagreiðslurnar, en mun kveða upp úrskurð um það efni innan skamms. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.