Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 7
Sunnudaginn 10. apríl 1949, ALPYÐUBLAÐIÐ i Félagslíf VALUK Þeir íélagsmenn sem thafa fengið dval arleyfi í skíðaskóla félagsins yfir páskahelgina, greiði dvalarkostnað r Herra- búðinni mánudaginn. 11. þ. •ni. Skíðanefndin. Knattspyrnu- félagið FRAM Æfing í dag kl. 2. fyrir meistara, 1. og 2. flokk á Framvellinum. Mætið' stundvíslega. Fermingar í dag Frh. at 3. síðu er fullur af áhuga fyrir starfi sínu. Fyrir fáum dögum sagði hann það vera brýna þörf, að^ hér kæmi upp hin fyrirhugaða umferðastöð með veglegu hóteli ucm ekki væri búið munaði, en væri snoturt og vistlegt, en einfalt og heilt, hvar sem á væri litið. ,,Okkur skortir menntaða framreiðslumenn,“ sagði hann, ,,og við eignumst þá ekki fyrr en við fáum slíkt gistihús.“ Hann sagði ienn fremur, að gisti húsarekstur væri miklu þýðing_ armeiri í búskap þjóðarinnar en menn gerðu sér almennt grein fyrir. „En,“ sagði hann; „víðar ■ er það þannig. Það kom til dæmis Bretum alveg á óvart þegar það var upplýst að gisti_ húsarekstur var þriðja stærsta jðngrein þeirra.“ Jónas Lárusson er kværitur sænskri konu, og eig.a þau tvo syni, Magnús Má háskólakenn_ ara og Björn, sem nú les hag_ fræði, heimspeki og þjóðfélags_ fræði í Svíþjóð. 1 í dag, á afmælisdaginn sinn, er Jónas að starfi í nýja hótel_ inu, sem í gær var vígt á Keflavíkurflugvelli. Þar er hann í álþjóðlegu um_ hverfi. Ég hugsa, að hann kunni viel við sig, því að þó að hann sé rammíslenzkur í. hugsun og háttum, er hann þó einn mesti alheimsborgarinn, sem ég hef þekkt. V3V. DOMKIRKJAN Séra Bjarni Jónsson. Klukkan 2 e. h. DRENGIR: Aðalsteinn Jón Þorbergsson, Spítalastíg 1 A. Alexanúer ,G. Guðmundsson, Bankastræti 14 B. ■AtlL Ársæl‘1 Atlason, Snorra- braut 81. Benedikt B. Bjarnarson, Öldu götu 42. Ö Bjarni Ásmundsson, Vesturgötu 22. Einar Karlsson, Bústaðaveg 2. Emil L. Guðmundsson, Nönnu götu 10 A. Garðar Þorstelnsson, Túngötu 43. Grétar Áss Sigurðsson, Berg- staðastræti 55. Guðmundur A. B. Guðmunds- son, Farmnesvegi 54. Háfs.teinn Hjaltason, Bræðra- borgarstíg 23 A. Jens F. Jóhannesson, Brávalla götu 42. Jón Þ. Friðsteinsson, Bræðra borgarstíg .21. Guðrún K. Bachmann, Miklu- braut 22. Gyða Þorsteinsdóttir, Túngötu 43. Hallbera Á. Guðmundsdóttir, Fálkagötu 12. Helga Þ. Torfadóttir, Ásvalla götu 23. Hjördís Bergþórsdóttir, Sölv_ hólsgötu 12. Inger Olsen Sigurgeirsdóttir, Camp Knox H — 15. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Öldugötu 44. Jóna Kjartansdóttir, Þórsgötu 19. Jóna Sæmundsdóttir, Bergstaða stræti 28 A. Jórunn H. Egils&óttir, Víðimel 19. Katrín Karlsdóttir, Ránargötu 2. Kolbrún Þórðardóttir, Garða- stræti 16. Kristín B. Jónsdóttir, Baldurs götu 4. Kristrún J. .Jóns Valdimarsdótt dóttir, Br>skk. 15. Nanna Þorláksdóttir, Garða- stræti 13. Ragnheiður Sigurðard., .Smára götu 9 A. Faðir minn, Jén J= Dagifmanii i ljósmyndari, andaðist í Landakotsspítala 8. þ. m. F. h. okkar systkinanna og annarra vandamanna. Sigurður Dahlmann. Jón Hilmar Ólafsson, Túngötu Sigríður Jónsdóttir, Fjölnisvegi 47. Kolbeinn Ingólfsson, Sólvalia götu 15. Kristján Baldvinsson, Hring- braut 99. Leifur U. Ingimarsson, Skólav 9. Magnús Guðmundsson, Bjarg. arstíg 7. Magnús K. Pétursson, Skólav. 16 A. Matthías B. Einarsson, Garða stræti 47. Oddur J. Bjarnason, Sörlaskjóíi 38. Ólafur G. Oddsson, Framnes- vegi 3. Ólafur J. Sigurðsson, Miðtún 64. Ómarr Konráðsson, Hringbraut 118. . óskar H. Valgarðsson, Bergst. 14. Sigurún Sigurþórsdóttir, Báru götu 20. Sigrún Á. Sveinsson, Ásvalla- götu 22. Sigurbjörg Axelsdóttir, Bald- ui'sgötu 36. Sigurbjörg Gustafsdóttir, Tjarn argötu 37. Sigurlaug Þórðardóttir, Hofs- vallagötu 15. Sigurrós Jónasdóttir, Rauðar- árstíg 23 A. Sólborg Marinósdóttir, Lindar götu 11 A. Sóley Jóhannsdóttir, Bræðra- borgarstíg 55. Sóley G. Témasdóttir, Skóla- vörðustíg 42. Sólveig S. Bótólfsdóttir, Breið, holti, Laufásveg. Steinúnn Þorsteinsdóttir, Ing- ólfsstræti 10. Rafn I. Guðmundsson, Vestur- Þóra K. Filippusdóttir, Selási götu 57 A. 3. a.igurður Þ. Björnsson, Póst- j feóra Haraldsdóttir, Hávallag. hússtræti 5. 33. STULKUR: Auður Filippusdóttir, Gnettis- götu 53. Auður Steingrímsdóttir, Veltu sundi 3 B. Érna Bergþóra Einarsdóttir, Hofsvallagötu 17. Guðmundá M. Sigurjónsdóttir, Sölfhólsgötu 7. Guðrún Gerður Ásmundsdóttir, Laugavegi 2. Hrafnhildur Guðbrandsdóttir, Laugateig 10. Hulda Esther Guðmundsdóttir, Hringbraut 58. Ingrid Kristín Jónsd. Jósefsson, Sölvhólsgötu 7. Jóhanna Kr. Hlöðversdóttir, Laugarnesvegi 73. Kristveig Þórarinsdóttir, Lauga vegi 76. Margrét Eyrún Hjörleifsdóttir, Gnettisgötu 20 A. Ólafía S. B. Bjarnadóttir, Höfða borg 63. Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Vestur götu 26 A. Þorbjörg Biering, Smyrilsvegi 29. m b c x Framh. af 5. síðu. þessu tiltæki, og þetta ranglæti verði að leiðrétta. Þannjg var í stórum dráttum sagan um höggmyndirnar frá musteri Aþenu á Akropolishæð. Ég vona að hlustendur sjái, hversu hliðstætt þetta mál er handritamáli okkar, og sjálfum finnst mér, að flest af rökum þeim. sem Nicholson færir fram, geti einnig átt við mál- stað okkar í handritamálinu. En um þetta mál er það sama að segja og handritin, — andstað- an er sterk, núverandi eigendur tregir að sjá af gersemunum, og lislaverkunum hefur enn ekki verið skilað. Sigurður Örn Einarsson, Berg staðastræti 24. Sigurður Sveinsson. Óðinsg. 15. Stefán N. Ágústsson, Þingholts stræti 16. Stefán Karlsson, Stýrimanna- stíg 10. Svend A- Maimberg, Laufás- Bjarni G. Guðlaugsson, Bald- Þórey Sigurbjörnsdóttir, Selási 3. FRÍKIRKJAN •Séra Árni Sigurðsson. DRENGIR: vegi 47. Sverrir Garðarsson, Barmahlíð 15. Úlfur Hjörvar Suðurgötu 6. Valur Ævarr Markússon, Miklu braut 13. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Mið stræti 12. STÚLKUR: teig 18. Agnes Aðalsteinsdóttir, Hofs-' Karl Karlsson, Bárugötu 35. ursgötu 7. Björgvin Ragnar Hjálmarsson, Háteigsvegi 23. pragi Óskarsson, Ásvallagötu 55. Geir Valgeixsson, Snorrabraut 75. ísak Þórir Viggósson, Jófríðar stöðum. Jónannes Ingibjartsson, Gull- vallagötu 15. Alma E. Hansen, Nýlendugötu 15 A. Kristján Friðrik Jónsson, Vest urgötu 20. Leifur E. N. Karlsson, Lauga. gengið til -gistiberbergjanna. Ur gangi annai*s vegar er gengið til (herbergja flugfar- þega og éru þar 29 tveggja manna therbergi, 'Og er hvert þeirra með sérstakri 'kerlaug’ og’ snyrtiklefa. í öðrum gangi eru einnig 29 tveggja manna herbergi, og eru þau ætluð flugáhöfnum, og loks eru her bergi fyrir staiisfólk hótels- ins. Eru gistiherbergin ihin vistlegustu og’ mjög rúmgóð, og' í setustofumim og’ af- greiðs:lu.sainum eru þægilegir hægindastólar og sófar. I vesturólmu byggingarinn- ar við póstafgreiðsluna, eru vörugeymslur, skrijfstofur flug vaUarstjórnarinnar og flug- stjórnarinnar, og í kjallara und lr byggingunni eru errmig geymslur og 'hitunartæki ihúss- ins, en það er kynnt með olíu. Framan á byggingunni eru ljóskastarar, sem lýsa út á völlinn, og einnig eru fram- undan henni ljóskastarar, sem hægt er að beina bæði út á völlinn og á hótelið. Ekki íhefur ennþá fulikom- lega verið igengið frá umihverfi flugstöðvarinnar, en annars vegar við það verðiu- steypt bílastæði, en frarn undah aðal hliðinni, sem að flugvellin- um véit, verða grasflatir sitt hvorum megin við stíginn, sem igenginn er þegar fccmið er af iflugvellmum. Einnig’ er í ráði að byggja starfsmanna- bústaði skarnmt frá hótelinu, og er þegar byrjað á undirbún in’gi þess verks. Af 'hálfu rikisins 'hafa þéir Hörður Bjarnason, skipulags- stjóri, Agnar Koefod-Han- sen, flugvallarstjóri, og Er- lling Elin'gsen fiuigmálastjóri haft eftirlit með verkinu og sagði Hörður Bjarnason í ræðu sinni, að óskir þeirra í sambandi við bygginguna hefðu í flestum tilfellum verið teknar til greina og mætt full um skilningi. 65 MANNA STARFSLIÐ, FLEST ÍSLENDINGAR. Byrjað var á hótelbygging unni fyrir irn það bil tveim árurn, og sagði Hörður Bjarna son, að þar íhefðu 'lengst af Kaupi glös og flöskur hæsta verði. Kaupi einn- ig Bretaflöskur. Tekið á móti klukkan 1 til 7 e. h. í Nýja gagnfræðaskólan- um (íbúðinni). Sækjum. Simi 80186. Anna H. Christensen. Bragga | vegi 64. 8, Nesveg. I Magnús Jónsson. Laugav. 159. Auður Haraldsdóttir, Bergstaða stræti 54. Birna Magnúsdóttir, Freyju götu 6. Edda Márusdóttir. Bergstaða- stræti 22. Matthías Karelsson, Bergþóru götu 16. ölafur Guðmundsson, Greni- mel 3. ölafur Guðjón Karlsson, Grett isgötu 48 B. Holel Keflavík Fhr. af 1. síðu. ingi. Þar á eftir hófst sjálf vígsluathöfnin, en við það tækifæri fluttu ávörp, nokkr ir af forstöðumönnum flug- stöðvarinnar og framkvæmd- anna þar syðra, og loks Agn- ar Koefod-Hansen flugvallar- stjóri ríkisins. Að lokum var forsætisráðherrafrúin beðin að framkvæma skírnarathöín ina, og er hún h.afði liokijð því var henni færður blóm- vöndur. HÚSASKIPUN. Útveg.gir hótelsins eru að utan klæddir með aluminium, en að innan spónlagðir eða málaðir. Sjálfir veggirnir eru | ur tré, sem þannig er úr igarði I gert að það getur ekki brunn ið, en á milli er einangrun. Þegar inn í hótelið kemur frá flugvellinum, verða fyrst fyr ir tollafgreiðsl an og vegabréfa skoðunin, en þaðan er gengið inn í aðal afgreiðslusalinn. Til vinstri handar í honum eru skrifstofur hinna ýmsu (flugféi aga, en til hægri isnyrti herbergi. Fyrir enda af- grelðslusailarins eru pjóst- stöðin, símaklefár og her- bergi fyrir igjaldeyrisskipti.1 unnig um 220 íslendingar. Nú Innst til hægri hefur þegar hótelið er te’kið til feiðaskrifstofan sérstaka deild starfa verður 65 manna fast rfyrir minjagi-ipasölu og aðra starfslið við það, flest íslend- landkynningarstarfsemi, og á ingar. Meðal annars er annar veggjum salarins verður kom Elísa S. Magnúsdóttir. Sólvalla Tómas R. Hafsteinsson, Snorra götu 40. | braut 33. Elsa Haraldsdóttir, Aðalstræti Tryggvi Þ. Hannesson, Mark- 16. ! holti, Mosfellssveit. Erla Þ. Sigurðardóttir, Laufas _ Vilhjálmur B. Hjörleifss., Lind veg 45. I argötu. 11. Guðný H. Pétursdóttir, Laufás Þórður Örn Sigurðsson, Sig’- veg' 60. I túni 31. ið fyrir ísienzkum ilj ósmynd- um. Inn af afgxeiðslusalnum innst til hægri eru veitinga- salii’nir og geta um 150 gestir matast -þar sámtímis. Úr af- greiðslusalnum ligg'ur einnig stigi upp á iefri hæðina, og er fyrst kornið ' upp í setustofu flugfarþega, en þaðan er hótelstjórinn íslendingur, en það er Jónas Lái'usson. Hótelið verður til sýnis fyr ir almenning í idag, og annast ferðaskrifstofan fóilksflutn- inga suður á flugvöll. lesif Aibvðublaðið 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.