Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 10. apríl 1949. ÉG LÍT í A-NDA — Á vængjum Hugfaxa flýg ég um myrkar óraleiðir aftur í tímann, að minnsta kosti 40— 50 ár a|t.ur í tímann, eða jafn- vel lengra, jafnvel aftur fyrir aldamót, þegar menntaskóla- piltar óðu yfir lækinn klæddir skinnsokjcum upp á læri, þegar brennivínið var selt í snöpsum við búðarborðíð, .,diskínn“; þegar kaupmennirnir töluðu lé- lega dönsku, vegna þess að þeir höfðu gleymt henni að nokkru leyti í langri dvöl, fjarri fóstur jarðarströndum, beykiskóga- ströndunum við hið bjarta Eyr- arsund, þar sem næturgalinn syngur á nóttunni; og vinnu- konurnar töluðu dönsku, ekki góða dönsku, ekki dönsku með fínum kvikmyndastjörnufram. burði eins og þær tala enskuna núna, heldur gamla og góða píudönsku. Það dugði þeim. Já, það dugði þeim. Það dugði þeinf við dagleg innkaup og annað var það ekki þá. Nei. það var ekki annað þá. Og þá stóð Skólavarðan á Skólavörðu- hæðinni og þá var hér ekkert rafmagn; ekkert rafmagnsljós, engir takkar eða snerlar, sem ekki þurfti annað en þrýsta á eða snúa, og þá kom Ijós og þá sauð meturinn; nei, þá voru engir íakkar. engir snerlar, þá var lesið við olíuljós, parafin- lampar voru þeir kallaðir á hinni fyrrnefndu dönsku, og þá var maturinn soðinn við mó innan úr Vatnsmýri. Og þá var hér ekki neitt eilífðarþjóðleik- hús, heldur eilífðarró yfir öllu, engin kvikmyndahús. sem sýndu káboymyndir; þá gátu borgarbúar sjálfir séð káboy- jmyndir, — iitla stráka, sem ráltu kýrhar á hverjum morgni 5rfir AusturvölL Þá var ekki barizt á Austurvelli. Þetta voru káboyarnir í þá daga, litlir, pattaralegir strákar á sauð- skinnsskóm. sem ráku kýrnar yfir Austurvöll og inn á mýri, þar sem nú er flugvöllurinn, eða upp í holt, þar ísm nú standa liús. Og í þeim húsum búa menn, sem hafa mikið að gera, konur, sem hafa mikið að gera og börn, sem aldrei hafa rekið kýr yfir Austurvöll. Þá var gott að búa í Reykjavík; fólkið hafði næði til að hugsa og það hugsaði. Og það hafði næði til að sofa á nóttunni og það svaf á nóttunni. Það hafði næði til að hugsa á daginn og það hugsaði á daginn, og það hafði næði til að sofa á nótt- unni og það svaf á nóttunni. Það hugsaði á daginn og svaf á nóttunni. En hvað gerum við, — hvað gerir þú — hvað geri ég? Hugsum við á daginn og sofum á nóttunni? Ég spyr. Ég spyr þig og ég spyr mig. — — Höfum við næði til að hugsa á daginn og sofa á nóttunni? Og ég svara. Ég svara fyrir þig og ég svara fyrir mig. Nei, við höfum ekki næði til þess. Okk- ur skortir næði til að hugsa á daginn og okkur skortir náeði til að sofa á nóttunni. En þá ' skorti ekki næðið hér í Reykja- vík, því að þá var Reykjavík lítill bær og menn höfðu næði ■ til að hugsa og sofa. Og þá var etin saltgrásleppa í Vestur. bænum, því að þá höfðu menn næði til að hugsa á daginn og. sofa á nóttunni, og þá var Vesturbærinn Reykjavík og Reykjavík Vesturbærinn.------ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mig langar til að biðja þig fyrir stutta hugleiðingu um þjöðleikhúsið, sem þó eiginlega verður ekki stutt hugleiðing, heldur stutt upphaf að langri hugleiðingu um hús, sem hefur verið lengi í smíðum og er ekki enn orðið hús, sv.o að eiginlega verður þetta bara góðlátleg rabbhugleiðing, sem eiginlega verður ekki nein hpgleiðing um hús, sem eiginlega er ekki orð- ið neitt hús, heldur er bara upphafið að húsi,, eða öllu held- ur langt upphaf að stóru húsi, húsi, sem hefur verið lengi í smíðum, verður hús, meira að segja afskaplega stórt hús, þeg- Vicki Baum HÖFUÐLAUS ENGILL Ég reyndi að koma auga á háð í augnaráði Rosauru. „Trú ir þú á víti eða himnaríki ? Ertu trúuð Rosaura“ spurði ég hana. „Eða finnst þér þetta allt vera tómt grín, rétt eins og þér finnst allir karlmenn spaugileg ir?“ „Hvað kallarðu að vera trú_ uð? Hvað kallarðu trú? Og hverju §kyldi ég trúa og hverju ekki? í minni stöðu þarf maður að hafa hjarta úr steini, ef mað ur á að halda trúnni eða trúa á kraftave'rk, á meyfæðinguna eða guðdóminn. Hef ég nokk urn tíma sagt þér frá þeim eina manni í lífi mínu, sem ég elsk aði í raun og sannleika, eins og þú elskar Felipe þinn? Hann var svo horaður, að maður sá næstum því dagsbirtuna í gegn um hann, mjög smábeinóttur, og hafði mjög fallegt rautt hár. Þú hefðir ekki getað annað en hlegið, ef þú hefðir séð rauða hárið á honum; þú hefðir hald ið, að þú mundir brenna þig á því, ef þú snertir að. Hann var útlendingur, sem hafði komið til Senora, mjög langt að — Skotland kallaði hann land sitt. Jæja, þessi maður minn, með þetta einkennilega hár, hann var villutrúarmaður af dýpstu sannfæringu, og hann taldi mig á að kasta trúnni, eins og hann, líkt og aðrar stúlkur ganga, í klaustur“. Hún fór að hlæja'inn an í sér. „Kannske það sé þess vegna, sem ég varð alveg það gagnstæða, við nunnu, Neuita. En Tómas skaut sig í höfuðið ar smíði þess er lokið, en held- ur ekki fyrr. Það má nú kann- ske segja sem svo, að það sé heldur snemmt að tala um þjóðleikhús, sem ekki er orðið hús, og þaðan af síður orðið hús. fyrr en það er orðið þjóð- leikhús eða að minnsta kosti hús, en það er nú svona samt, að það hefur einmitt verið af- skaplega mikið talað um þetta áður en hann var þrítugur; hann hafði veikzt af krabba. meini, sem ekki var aðeins ó_ læknandi, heldur svo óþolandi kvalafullt, að hann kaus að binda endi á líf sitt. En þar sem hann var orðinn máttfar. inn af sjúkdóminum og' kvölun um, þá miðaði hann illa og skaut af sér hálft andlitið og iifði enn í fjóra daga. í fjóra daga stundi hann og hvíslaði t gegnum gat á kverkunum og skyrpti upp blóði og hljóðaði, en þó mjög veikt, og enginn hefði getað skilið, hvað hann oagði nema ég. „Ó, guð, láttu mig deyja“, var það, sem hánn sagði. „Ó, drottinn, ég ákalla þig, láttu mig deyja. Ó,- guð, fyrirgefðu mér og lofaðu mér að deyja. Ó, drottinn, ó, drott. inn!“ Dauði hans var ekki með mæli með villutrú“. Hún tók upp hönd mína, at_ hugaði hana gaumgæfilega og setti hana niður aftur. „Kanntu að hlaða skammbyssu og skjóta, Neuita?“ spurði hún mig. „Nei“. „Jæja, minntu mig þá á að sýna þér, hvernig það er gert. Það er hlutur, sem hver maður og kona ætti að kunna. Ég lærði það af Tómasi. Fjórða daginn, rétt eftir að klukkurnar höfðu hringt til bæna, hlóð ég byss una og skaut hann í hjartastað. Og enn þann dag í dag veit ég ekki, hvort guð notaði mig sem verkfæri sitt eða hvort ég gerði það gagnstætt vilja hans og eyðilagði með því refsinguna, hús, bæði sem hús og þjóðleik- hús, þótt sannleikurinn sé sá. að í rauninni sé það hvorki þjóðleikhús né hús, heldur eig- inlega bara hús, sem er í smíð- um, en verður hins vegar þjóð- leikhús þegar það er orðið hús. Ef það þá verður nokkurn tíma hús. Ef það verður þá nokkurn tíma annað en hús, sem alltaf er í smíðum. — ------ sem hann hafði ætlað elskhuga mínum. Og þess vegna skaltu ekki, Neuita, spyrja mig um trú. Spurðu prestana, það er' þeirra starf, og þeir fá vel borg_ að fyrir það“. ,,Og svo? Þegar þú hafðir stytt Tómasi kvalirnar? Fannstu til léttis? Éannst þér þú hafa ger rétt?“ „Það er ekkert svar við því, barn. En hvað mér viðvíkur, þá yfirgaf ég námumannabúð. irnar í flýti, eins og þú getur ímyndað þér, og hafnaði í New' Orleans, þar sem ég að lokum var mikið dáð í Les trois Elep_ hants. Ég var enn þá grönn þá og dansaði vel, og ég hafði glæsilegan félaga, fjárhættuspil ara ,sem þeir kölluðu Coco ea Rotule d’or, vegna þess að hann hafði verið skotinn í vinstri fót inn og skurðlæknirinn hafði gert honum hné úr g.ulli. Þessi stafur er eitt af gjöfum hans. Þú getur sé, að demantarnir eru mjög tærir. Coco var á_ stríðumikill dansmaður og hann var líka mikið fyrir að gera franska akrobatik í rúminu, þrátt fyrir stirða hnéð — —“ Rosa-ura hætti og þegar hún fann að undrunaraugnaráð mitt, hvíldi á stóra glaðlega andlit_ inu hennar, bætti hún við: „Það er eins og að fara yfir brú; þú ferð yfir brúna, og þá ertu komin yfir á hinn bakka, árinnar. Það er ofureinfalt. Eft - ir þetta með Tómas þá átti ég ekki neitt eftir annað en að. reyna að vera kát. Ég vona, barn, að þú þurfir aldrei að fara yfir þú brú“. „Ef þér er svo annt um vel ferð mína, hvers vegna sendir þú þá ekki Felipe heim tíman- lega?“ sagði ég beizklega. „Þú veizt að ég bíð eftir honum hér um bil hverja nótt, þegar hann er að skemmta sér í húsi þínu. Hann hefur ekki peninga til að eyða, og það er slæmt fyrir hann“. „Þar skjátlast þér, Neuita. Börn og unglingar, sem selja vilja happ- drættismiða, gjöri ^svo vel að vitja þeirra á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Grettisgötu 26, Halldóra Ólafsdóttir. Hverfisgötu 78, skrifst. SÍBS. Freyjugötu 5, Jóhanna Steindórsdóttir. Bergþórugötu 6, Árni Guðmundsson. Sjafnargötu 8, Ágústa Guðjónsdóttir. Þórsgötu 17, Ásgeir Ásgeirsson. Mánagötu 3, Baldvin Baldvinsson. Laufásveg 58, Fríða Helgadóttir. Bergstaðastr. 60, Sigurbjörg Runólfsdóttir. *Miðtún 16, Hlín Ingólfsdóttir. Allsherjar söluctagur á morgui 7 Vinningurinn, sem er 6 manna Hudson-bii reið, verður til sýnis í Bankastræti allan Börn þurfa að hafa I-eyfi foreldra sinna eða vandamanna, til að selja miða. Á út- sölustöðunum eru til, þar til gerð, eyðu- blöð handa foreldrum að árita. Foreldrar, leyfið börnum ykkar að selja happdrætt- ismiða S.Í.B.S. Dregið verður 8. maí n.k. — Drætti verður ekki frestað. Öllum ágóða af happdrættinu verður varið til byggingarframkvæmda að Reykjalundi. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. VESTURBÆR: Hringbraut 44, Maríus Helgason. Sólvallagötu 20, Markús Eiríksson. ÚTHVERFIN: Efstasund 74, Kleppsholti, Guðrún Ólafs- dóttir. Sogabletti 5, Esther Jósefsdóttir. Sælundi, Kópavogi, Guðrún Þór. Hörpugötu 12, Skerjafirði, Gunnar Gests- son. Eiði, Selljarnarnesi, Halldór Þórhallsson. Kaplaskjólsveg 5, Kristinn Sigurðsson. Skipasund'i 10, Kleppsholti, Margrét Guð- mundsdóttir. Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sigui'dís Guð- jónsdóttir. Karfavog 39, Kleppsholti, Vilhjálmur Jónsson. Fos-svogsblettur 34, Þóra Eyjólfsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.