Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifencluí að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í sítna 4900 eða 4906. Sunnudaginn 10. apríl 1 Í49. Börn og imglíngág, Komið og seljið J ALÞÝÐUBLAÐIÐ j]§| Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rússnesk skíðahersveit Rússar eru nú sa-gðir útbúa allar hersveitir sínar í norður- héruðum Rússlands með sMðum. Bæjarsfjórn Akraness vífir harð- lega árás kommúnisfa á alþingi -----» Því var vísað frá með 66 atkvæðum gegn 47, en 25 þingmenn sátu hjá. BÆJARSTJÓRN AKRANESS hefur nú lýst „megnustu andúð sinni á þeim ofbeldisverkum, sem voru unnin að til- Iilutan kommúnista og stuðningsmanna þeirra fyrir framan alþmgishús íslendinga þann 30. marz síðastliðinn". Var þetta samþykkt á fundi bæjarstjórnarinnar síðastliðinn föstudag með sjö samhljóða atkvæðum, og er það athyglisvert, að tveir kommúnistar, sem eiga sæti í bæjarstjórninni, sáu sér ekki fært að greiða atkvæði á móti tillögunni og tóku þar með aðra afstöðu en flokksbræður Það var bæjarstjórinn á Akranesi, Óuðlaugur Einarsson, Fundur Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarðar ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJRÐAR heldur fund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu mánudaginn 11. apríl kl. 8,30 síðdegis. Fund_ arefni er fjárhagsáætlun bæj arins fyrir árið 1949. Allt Alþýðuflokksfólk er velkom ið á fundinn. þeirra í Reykjavík. sem bar fram tillögu þessa, og er hún á þessa leið: „Bæjarstjórn Akranesskaup- staðar samþykkir að lýsa megn ustU andúð sinni á þeim ofbeld isverkum, sem unnin voru að tilhlutan kommúnista og stuðn ingsmanna þeirra. fyrir fram- an alþingishús íslendinga þann 30. marz s. 1. og vítir harðlega þá framkomu þeirra að gera tilraun til þess að sporna við því, að alþingi gæti afgreitt ákveðið mál á þinglegan og lagalegan hátt. Enn fremur sam þykkir bæjarstjórn að víta stranglega þau blaðaskrif Þjóð viljans, sem miðað hafa að því að æsa fólk upp til þessara ó- srihkta og ofbeldisverka. Tel ur bæjarstjórnin nauðsyn reka til, að þeir aðilar, sem sannir reynast að sök um þessi ofbeld isverk verði umsvifalaust látn ir sæta ábyrgð að lögum“. Grafa England og Frakkland jarðgöng undir Ermarsund! --------------»----- Frakkar sagðir vera þess mjög fýsandi af hernaðar- og stjórnmálaástæðum> FULLYRT ER I LONDON, samkvæmt upplýsingum sænska blaðsins Morgon-Tidningen, að rædd, hafi verið á ráðstefnu utanríkismálaráðherra, landvarnamálaráðherra og j fjármálaráðherra Vestur-Evrópuríkjanna fyrir skömmu sú Iiugmynd, að grafin verði jarðgöng undir Ermarsund. Attu Frakkar frumkvæðið að þessum umræðum, og er á það bent, að mannvirki þetta komi til með að verða mjög mikilvægt frá hernaðarlegu og stjórnmálalegu sjónarmiði. ¥111 að nefnd frá SÞ sfjórni fyrryerandi nýlendum ílala. STJÓRNJWÁLANEFND alls. herjarþingsins ræddi um fram. tíð ítölsku Uýlendnanna á fundi sínum í gær. Tók Gromyko, varautanríldsmálaráðherra Rúss iands, fyrstur til máls og vísaði á bug tillögum Breta og Banda. ríkjamanna um framtíðarstjórn þeirra. Lagði Gromyko til, að kosin yrði sérstök nefnd af hálfu bandalags hinna sameinuðu þjóða til.að annast stjórn ítölsku nýlendnanna. Vill hann, að nefnd þessi .verði skipuð sjö mönnum og að Rússland, Bret_ Iand, Frakkland, Bandaríkin og Ítalía tilnefni fulltrúa í hana, en hinír tveir nefndarmennirnir verði kosnir af allsherjarþing. inu. Umræðum þessum í stjórn_ málanefndinni var enn ekki lokið, þegar síðustu fréttir bár_ ust í gærkveldi. nýjar bifreiðar i sumar POST_ OG SIMAMALA. STJÓRNIN hefur nú fengið fjórar nýjar REO.bifreiðar, ó_ yfirbyggðar. Verður bráðlega hafizt handa um að byiggja yfir þær til fólksflutninga, og síðan verða þær notaðar á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyr. ar. Er gert ráð fyrir, að bifreið. arnar verði tilbúnar til notkun_ ar í júlí í sumar. Vanfrausf á dönsku sfjórnina Framhald af 1. síðu. róttæka flokksins, en 47 þingmenn vinstri flokksins og Retsforbundets greiddu atkvæði á móti hinni rökstuddu dag- skrá. Þingmenn kömmúnista og íhaldsmanna, 25 talsins, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Hugmyndina um j arðgöng undir Ermarsund hefur oft áður borið á góma og þá jafnan á það bent, hvílík samgöngubót yrði að því stórfellda mann_ virki. Umræðurnar á Lundúna_ ráðstefnunni munu þó fyrst og fremst hafa byggzt á því, hversu mikilvæg jarðgöng þessi yrðu frá hernaðarlegu og stjórn málalegu sjónarmiði. Telja Frakkar, sem beittu sér fyrir máli þessu á ráðstefnunni, að jarðgöngin undir Sfjórnmálaskól- inn í dag í STJÓRNMÁLASKÓLA Sambands ur.gra jafnaðar. manna í dag fiytur Gylfi Þ. Gísiason alþingismaður síð_ asta erindi sitt um úrræði jafnaðarstefnunnar. — Enn femur flytur Guðmundur G. Hagalín rithöfundur erindi um kosningar og bæjarmál. Skólinn verður eins og áð_ ur í Baðstofu iðnaðarmanná og hefst kl. 13,45. 16000 milljónir dol ara lil landvarna Bandaríkjanna komi til með að hafa ómetan_ lega þýðingu í ófriði. Þegar þau hafa verið byggð, en talið mjög ósennilegt, að Frakkland yrði hernumið, þótt til styrjaldar kæmi, þar eð viðhorfin varð_ andi samgöngurnar milli Bret_ lands og meginlandsins hefðu þá gerbreytzt frá því, sem var í fyrri heimsstyrjöldunum. Ef í nauðir rekur, verður hægt að fylla jarðgöngin af sjó á örstuttri stundu, og Frakkar leggja mikla áherzlu á, að mann virki þetta komi til með að veita frönsku þjóðinni ómetan. legt öryggi og tryggi það, að hún geti barizt til úrslita við hlið samherja sinna í hugsan. legri styrjöld í stað þess að verða sigruð og hernumin eins og í síðasta stríði. Frétt þessi hefur enn ekki fengizt opinberlega staðfest, en fréttaritari Morgon.Tidningen í London segist hafa hana eftir mjög áreiðanlegum heimildum og fullyrðir, að enginn vafi sé á því, að hún hafi við full rök að styðjast. FJARVEITINGANEFND fullírúadeildar Bandaríkja- þings hefur samþykkt 16000 milljóna dollara fjárveitingu 11 landvarna Bandaríkjanna á næsta ári, en það er 1500 tnilljónum dollara hærri fjár Ermarsundi veiting en Truman forseti fór fram á vlð þingið á sínum tíma. Stafar hin aukna fjárveit- ing fyrst og fremst af því, að lögð er á'herzla á, að flugher Bandaríkjanna verði aukinn miklum mun meira 'en lag£ var til upphaflega, enda á hin aukna fjárveiting öll að rennú til hans annað kvöld . r FUNDUR verður haldinn í fulltrúa ráði Alþýðuflokksins i Reykjavík n. k. mánudagskvöld kl. 8 30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á dagskrá eru framhaldsumræður um dýrtíð armálin. Fulltrúar eru hvattir til þess að fjölmenna, þar sem um svo mikilvæg mál er að ræða { Bifreiðasfjórar og pósf- og síma- málastjórnin sömdu í gærdag! VERKFALLI BIFREIÐ AST J OR A á leiðinni milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og Akraness og Akureyrar lauk í gærmorgun. Náðust samningar milli hifreiðastjóra og póst- og símamálastjómarinnar kl. 6 árdegis, og ferðir milll Hafnarfjarðar og Reykjavíkur hófust kl. 7. En fyrsta ferðiia til Akureyrar verður á þriðjudaginn. Bifreiðastjórar á Hafnaríjarð með óbreyttu haupi, og yfir_ arleiðinni fengu 20 króna hækk un á grunnkaupi á mánuði og ókeypis föt. En bifreiðastjórar á norðurleiðinni fengu ókeypis föt, vinnutími þeirra á viku var styttur úr 74 klst. niður í 67 vinna, sem áður var greidd með kr. 6,80, verður framvegis greidd með kl. 5,50. Ýmsar aðr_ ar smávægilegar lagfæringag voru auk þessa gerðar á samnj ingunum. , :___, . M„......A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.