Alþýðublaðið - 20.04.1949, Side 1

Alþýðublaðið - 20.04.1949, Side 1
Dimifrov fa!!- inn í ónáð? SagSur veikur • f Rússlandio DEMITROV, forsætisráð_ herra Búlgaríu, hefur nú íengið lausn frá embæ,tti um itundarsakir vegna veikinda, og dvelst :hann í Sovétríkjun um. Hefur þessi fregn vakið mikla athygli, ekki sízt af því, að varaforsætisráðherra landsins hefur nú fallið í ó_ náð. Brezka útvarpið bendir á, að ráðamenn í Moskvu hefi ekki vefið hrifnir af stefnu Dimi,trovs varðandi bandalag Balkanríkjanna, og gæti vel húgsazt, áð hann sé fallinn í ónáð. Bendi Rúss_ landsdvöl hans í þá átt. — Dimitrov er 67 ára gamall, og viarð hann forsætisráð. herra Búlgaríu 1946. BUDAPEST — Sameiginleg ur ilisti fyrir alla flofeka (!) fyr ir þingkosningar í Ungverja- iandi hefur nú vierið lagður fram, og er 60% frambjóð- enda kommúnistar en íhinir meira eða minna vinsamfegir þeim. Siöðugur orðrómur um skjéfa (ausn Berlínardeilunnar STÖÐUGUR ORÐRÓMUR gengur um það báðum megin Atlantshafsins, að' Rússar séu um það bil að leitast eftir lausn á Ber.lín'ardeilunni. Engin stað festing ihefur fengizt á þessum fregnum, en raett er um það, að Þjóðverjar á bernámssvæði Rússa séu orðnir þreyttir á við skiptabanninu og Ihteimti lausn B'erlínardeilunn'ar. Hefur ver ið talið, að Rússar muni létta af umferðabanninu í Berlín, ef borgin verði sett undir alþjóða stjórn sameinuðu þjóðanna. Þá hefur verið rætt um rússnesk an iherforingja, sem senda eigi til Washington, og er getið um Malinin he'ijforingja í þessu sambandi, en hann hefur ver ið í Þýzkailandi undanfarið. Enginn friður í Kína ORRUSTUR eru nú byrjaðar norðan við Yangtzefljót í Kína, en stjórnarherinn býr sig undir stórorrustur, er aðalsókn kom_ múnista hefst. Frestur sá, sem kommúnistar gáfu stjóivdnni til að fallast á friðarskilrnáia cr út_ runninn, en engu heíur verið svarað. á móti neilunarvaldinu á allsheriar Rússneskir skriðdrekar á hersýningu Björgunarsveií á Þorsteins Ienti í eynni; drengirnir höfðu nauðSent þar. ---------9—..——. BJÖRGUNAKSVEIT Slysavarnafélags'ns í Reykjavík bjargaði i gærkvöldi á björgunarbátnum Þorsteini, tveimur ungum mönnum úr Vesturbænum, sem höfðu orðið að nauð lenda í Akurey í óveðri því, ,er skall á um miðjan dag í gær. Höfðu þeir farið ur Selsvör á bátkænu nokkru fyrir hádegi og ætlað út í Akurey. Nokkru síðar gerði moldbyl og sá ekki nieir til ferða piltanna. Eftir hádegið var jhafnsögubáturinn fenginn til að svipast um eftir þeim og leitaði hann út með eyjum en varð emskis var, er bent gæti á, hvað iaf þehn hefði orðið. Klukkan var orðin 4 síðdegis er leitað yar til Slysa- varnafélagsins um aðstoð, og var þá álitið, að jbátinn með mönn unum hefði rekið eitthvað í áttina til Kollafjarðar eða Gufu ness eftir því sem vindurinn stóð. Var símað til bæjanna á þessum slóðum og menn beðnir að leita nieð ,sjónum. Var leit að frá loftskeytastöðinni í Gufunesi, Koi’pulfsstöðum og fleiri bæjum án árangurs. Björgunarsveitin í Reykjavík ákvað þá ,að freista þess að fara á björ-gunarbátnum ,,Þorsteini“ og reyna að lenda í Akurey til að gera gangskör að því að at_ huga, hvort piltarnir hefðu ekki kropið í skjól þar í eyj_ unni. Ofsarok var af vesfan og foráttubrim; var ekki árennilegt að reyna að lenda í eyjunni. Guðmundur Sigurðsson, skip_ stjóri á Skógarfossi, sem oft hefur brug'ðið við fyrir slysa_ varnafélagið, stjórnaði Þor_ steini í þessari ferð. Ákvað hann að gera lendingartilraun, þar sem sjáanleg virtust merki um að piltarnir væru þarna. Þórir Þorsteinsson, skipverji af bv. Hvaifelli, sem skráður hefur verið í björgunarsveitina frá byrjun, en var nú í landi vegna meiðsla, kastaði sér óbeðinn í sjóinn til að taka á móti Þor_ steini í fjörunni og synfi með j línu í land. Var ákafinn svo j mikill við að renna úf líraunni að öll línan rann út í ógáti; var þá annari línu skotið í land með eldflugu. Heppnaðist lendingin vel, þrátt fyrir ólögin, en sama og ekkert hlé var á milli þeirra. Fundust nú piltarnir, renn_ blautir og mjög illa til reika. Eru lítil líkindi til að þeir hefðu getað lifað nóttina, eins og þeir voru á sig komnir og í þessu veðri. Var þeim nú hjálpað um borð. Baldur Jónsson, Setbergi, formaður fluglínusveiitarinnar, skipti nú fötum við þann piltinn, sem klæöminni var og ver til reika. Gekk slysalaust að ná björgunarbátnum aftur á flot. Þykir Þorsteinn hafa reynzt vel í þessari raun. Komu björgunar ! mennirnir að landi aftur um j Frb. á. 8. díðu- Pravda ræðsf enn á NorSmenn Sér amerískar herstöðvar rfsa I Noregi! I PRAVDA réðist um helg_ ina enn einu sinni harkalega á Norðmenn í sambandi við þátttöku þeirra í Atlantshafs bandaiaginu. Upplýsti blaðið að þessu sinni, að tilekin I amerísk sendinefnd væri nú I kömin til Noregs til að byggja þar flota_ og flug. óækistöðvar fyrir Bandaríkja menn. Norska stjórnin hefur mótmælt harðlega þessari á_ kæru, en ameríska ufanríkis málaráðuneytið hefur upp_ lýst, að „sendinefnd“ sú, sem j Pravda talar um, sé aðeins einn maður, sem ferðist nú um Noreg, Danmörku og Svíþjóð til að rannsaka Lo_ : ran loftsiglingavita! Lýðveldishátíð Ira var um páskana ÍRAR héldu lýðveldishátíð sína um páskana, er þeir slitu formlega öllum, tengslum við brezka heimsveldið og urðu end anlegQ sjálfstætt lýðveldi. Voru mikil hátíðaliöld upi allt iandið, hersýningar, liátíðamessur og dansað var á gö,tum úti. Heilla_ óskir bárust frá þjóðhöfðingj. um um allan heim, meðal ann_ ars Geoi’g Bretakonungi og Tru man Bandaríkjaforseta, páfan„ um o. fl. Rússar hafa nol- að noilunarvald- i 30 sinnum. -isiaw iaNvaaóNGRMA HLUTI sameiniiðu þjóðanna er mótfallinn neitunarvaldHu. Kom þeíta í ljós á föstudag- inn langa, er alisherjarþingið í New York samþylckti með 43 aíkvæðum gegn 6 t llögu um að draga úr neiíunarvald íru, en þeíta var gert nokkr um dögum eftir að Rússar beittu þessu valdi í 30. sinn. Þessi tillaga verður þá ekki að veruleika, nema öryggisráð ið samþykki hana líka, en þar geta Rússar og munu vafa- lausí fella bana — með neit unarvaldinu. AitkvæðaigReiðsla þessi fór fram 'á alilsberjarþinginu eftir miklar umræður, sem meðal annars snerust um Atlants!hafs sáttmálann. Meðal ræðu- manna var NorS'maðurinn O. ^ C. Gundensson, og sagði hann, að 'smáþjóð gæti ekiki lengur j tryggt öryggi sit t ein síns I iiðs, hversu friðsamleg, sem , hún væri. Brezki fulltrúinn Hector (McNteil svaraði ásökunum j Rússan-s Cromytko iog benti á I það, að Suðiur-Ameríkuþjóð j irnar kæmu ,öft fram á þinigum | SÞ á móti Bandaríkjunum og brezku isamveldislöndin greiddu oft attkvæði gegn Eng landi. Þegar Pólland, Tékkó slóvakia, Hvíta-Rússland og önmir bandalagsríki Rússa stæðu upp og andmæltu skoð unumunum rússnesku fulltrú anna í einlhverju iriáli og greiddu atkvæði 'gegn þeim, kvaðst McNeil ifyrst mundi trúa því, að samningar rikj anna auistan járntjaldsins væru frjálsir samningar frjálisra þjóða. ----------«--------- Margir slösuðust á skíðum um páskana MIKIL BRÖGÐ urðu áS því að fólk slasaðist á skíðum úm páskahelgina, og höfðu samtals 9 manns komið í Landsspítalann í gær, er blotið höfðu beinbrot, flestir fótbrotnað, en um alvar_ legri slys mun ekki hafa verið að ræða. Auk þessa munu nokkr ir fleiri hafa hlotið minni meiðsli, meðal annars tognað og snúizt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.