Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfurí Austan og norðausían kaldi eða stinnings kaldi; skýjað. ' *a«SSiíA<*". . Eitt af umferðarmerkjunum, sem ökuníðingar oft taka ekk- ert tillit til í Reykjavík og stofna þar með sjálfum sér og öðrum í stórhættu. Aðeins 7 af 1000 greiddu atkvæði gegn úrsögn danska Aiþýðusam- bandsins! KHÖFN í gær ÞING danska Alþýðusam- bandsins samþykkti úrsögnina úr alþjóðasambandi verkalýðs- félaganna á föstudaginn með hér um 'bil einróma. Af 1000 fulltrúum greiddu aðeins 7 at- kvæði gegn úrsögninni. ■-------♦-------- Gesiir Flugfélaganna í boði danska sam- göngumála- ráðherrans ' KHÖFN í gær FJÁRVEITINGANEFND AL ÞINGIS og aðrir gestir flug- ráðs og íslenzku flugfélaganna komu til Kaupmannahafnar síðdegis á föstudag eftir að hafa gist Osló og skoðað flughöfnina þar Gestirnir skoðuð Kast- rupflugvöllinn eftir komuna, en sátu síðan boð hjá Carl Pet- Frli. á 7. siðu. Flest banaslysin verða, þegar hifrelðar sta'nda aodspsenis hvor annarri á göto» KÆJRULEYSI er lang alvartegasta crsök um- ferðasiysanna hér á landi, og á það jafnt við um bíl- stjóra cg fótigangandi fólk, sagði Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi SiysavaTnaféiagsins, við blaðið í gær. Hann skýrði frá því, að dauðaslys a!f völdum umferðar væru orðin fimm á þesisu ári, en síðast 'liðið ár urðu dauða- slysin 'tíu alls. Er bví háif sú taia þegar komin og árið ekki iháifnað, én mesta umferðatímabil ársins að ganga í hönd. Er bví fulii ástæða til áð vara ökuimenn og fótgangandi enn alvarlega við hættunni í umferðinni, þar sem enginn veit, hvar dauðinn liggur í felum, ef brugðið er frá öryggisreglum. Á þessu ári hafa þegar orSið þrjú dauðaslys í Reykjavík, auk fjölda slysa, þar sem fleiri eða færri menn slösuðust. í Kópavogi varð fjórða dauða- slysið og loks eitt í Hveragerði. ísland er nú orðið eitt mesta bifreiðaland í heiminum og Reykjavík er, til dæmis, álíka mikil bifreiðaborg og New York. í New York er bifreið á hverja 10 íbúa, en hér í Reykjavík er bifreið á hverja 11 íbúa. Hér eru göturnar mjó- ar og ósléttar, hornin kröpp, bifreiðastæði lítil sem engin, umferðaljós engin og umferða- menning allt of lítil. Ár eftir ár verða á götum Reykjavíkur hörmuleg umferðarslys og al- menningur virðist verða þrumu lostinn. En eftir nokkra daga er ekið jafn óvarlega og áður, börnin látin laus á göt- unum á ný, og menn hættir að líta í kringum sig, áður en þeir ganga yfir götur. Fyrir utan kæruleysið er það alvarlegasta slysahætt- an, segir Jón Oddgeir, þeg- ar bifreiðar standa and- spænis hver annarri við götu, og börnin þjóta út á götuna á bak við þær. Þetta hefur hvað eftir annað vald- ið sorglegum barnaslysum og verður að hverfa úr sög- unni með fleiri bílastæðum, vaxandi eftirliti og strang- ari reglum um bílastæði á götum. GÆTIÐ BARNANNA OG AÐVARIÐ ÞAU í fáum borgum mun vera eins mikið af 2—3ja áx’a börn- um, sem flækjast gæzlulaust um götur borgarinnar og hér í Reykjavík. Þetta er ein af or- sökum þess, hversu litlu börn- in hafa orðið fyrir mörgum slysum. Til samanburðar má geta þess, að í enski’i borg á svipaðri stærð og Reykjavík var alvarlega urn það rætt að banna með lögreglusamþykkt að börn innan 3ja ára væru gæzlulaus á götum úti. Hér í Reykjávík bætist svo við allt þetta skortur á leikvöllum og dagskólum, sem er í mörgum hverfum mjög tilfinnanlegur. HÆTTAN AF OLÍUBÍLUNUM Jón Oddgeir benti sem dæmi Framhald á 8. síðu. Umíerðarvika Al- þýðublaðsins ALÞÝÐUBLAÐIÐ efnir til „umferðarviku“ í dálk- um sínum, og hefst hún í dag með viðtalinu við Jón Oddgeir Jónsson á þessari síðu. Mun blaðið á hverjum degi minna á hættur um- ferðarinnar og birta mynd- ir, sem gætu orðið mönnum til áminningar. Verður efni þetta tekið saman í samráði við Jón Óddgeir og Slysa- varnafélagið. Blaðið birti nokkrum sinnum í fyrra aðvaranir til ökunxanna um lxættur á þjóðvegunum. Einn bílstjóri skýrði Slysavarnafélagin þá svo frá, að hann liefði á Þingveliaveginum minnzt þessara aðvarana, og hægt ferð sína við blinda hæð. Þá rauk önnur bifreið fram úr honum og sú þriðja kom á móti. Rákust þær saman af feikna afli og varð af alvar- legt slys. Hann slapp ó- meiddur. Þannig getur það borgað sig, að lxafa umferð- arreglurnar vel í liuga. Bevin fœr sér þýzkan bjór Bevin lét ekki tækifærið hjá líða, er hann heimsótti Vestur- Berlín um síðustu helgi, að fá sér einn þýzkan bjór. Hér sést hann, til hægri á myndinni, í hópi brezkra hermanna, með bjórglasið á vörunum. Járnbrautarverkfallið í Berhn vekur hvarvefna mikfa afhygfi ---------------—.— Kommúnistar styðja setuliðsstjórn Rússa gegn kröfum verkamanna! —.....-».. VERKFALL JÁRNBRAUTARMANNA í BERLÍN, sem hófst á laugardagsnóttina, vakti mikla atnygli úti um heim í gær. Þar er setuliðsstjórn Rússa í atvinnurekendaaðstöðu, með því að það er hún, sem rekur járnbrautirnar til og frá Berlín, og lét hún í gær lögreglusveitir taka járnbrautarstöðv- arnar í borginni á sitt vald. Á einurn stað í borginni, á her- námssvæði Breta, gerði hópur ungra kommúnista árás á verk- fallsmenn, en hónnum var tvístrað af herlögreglu Breta. Það eru 13000 járnbrautar- starfsmenn í Berlín, sem gerðu verkfall á laugardags- nóttina, og höfðu allar járn- brautarferðir til borgarinnar og frá henni stöðvazt í gær. Höfðu járnbrautarmennirnir, sem vinna allir undir rúss- neski’i stjórn, krafizt þess að fá kaup sitt greitt í vestur- mörkurn, þ. e. gjaldmiðii Vest- urveldanna í Bei’lín, en ekki í hinum rússnesku austui’mörk- um, senx fallixx eru í verði. En Rússar hafa þi’józkast við að verða við þessari kröfu verka- maixna. Blaðið ,Tágliche Rundschau', sem kemur út á vegum Rússa í Austui’-Bei’lín, gaf þó í skyn í gær, að Rússar hefðu í hyggju að hefja greiðslur í vesturmörkum um næstu mán aðarnót, en taldi það þó mundu verða bráðaþirgðaráðstöfun þar til varaixleg skipun hefði verio gerð á gjaldmiðilsmálun- urn í Berlín. Howley hershöfðingi, yfir- maður Bandaríkjasetuliðsins í Berlín, lét svo um mælt í gær, að Rússar gætu leyst járn- brautarmannaverkfallið í borg- inni tafarlaust með því að verða við óskum verka- manna. Afstaða þýzku kommúnist- anna í verkfallinu vekur mikla athygli. Þeir hafa opinberlega tekið afstöðu með Rússum, á móti verkamönnum. ----------*--------- Fram og Vatur keppa annað kvöld SÍÐASTI LEIKUR í fyrri umferð Reykjavíkurmótsins í íxiéistaraflokki fer fram ann- að kvöld kl. 8. Keppa þá Fram og Valur. Eftir þá leiki, sem þegar eru búnir, er Fram hæst með 4 stig, KR með 3, Valur með 2 og Víkingur með 1 stig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.