Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Albýðublaðsnu. Alþýðublaðið irm á hveri heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906, Börn og unglingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1949 ln Cifv kemur- I Ameríski sprctthlauparinn Mel Patton a Keppir við á föstudag. BREZKA KXATTS PYRN U- LIBIÐ Lincoln Citj’ er væní- arilegí til Reykjavíkur á fímmtudaginn kemur. Ákveð-1 ið hefur veriS. að það leiki hér fjóra leiki; sá fyrsti verSur við Vai.á fösíudagskyöld, ann- ar við KR annan mánudag, þriðja við sameinað liS úr Fram og Víkiijg anrian miðvikudag og sí'ðasti leikurinn verður viS úrvalsliS úr ölium þessum fé- lögutn og fer fram annan fösíudag. Lincoln City er talið vera mjög gott félag og svipað að styrkleika og Q.P.R., sem hér var á ferð sumarið 194S, en það líð vann, eins og menn munu reka minni til alla leik- ina, sem það háði hér. Þess má og geta að þessi félög áttust nýlega við og skildu jöfn, 1:1. í boði KR og Vals, sem einnig sjá um leikina. Með Lincoln City kemur hingaS enskur knattspyrnu- dómari, sem dæma mun einn Jeikjanna. Lincoin City kemur hingað ................ill ferkaiýðsiélag á Sfröndum vílir tárásina á alþingi SVO HLJÓÐANDI ályktun um atburðina, sem gerðust í Reykjavík 30. marz síðast lið- ínn, var samþykkt samhljóða á fundi í Verkalýðsfélagi Kaidrananeshrepps í Stranda- sýslu 8. maí. „Fundur haldinn í Verka- Iýðsfélagi Kaldrananeshrepps 8. maí 1949 lýsir fullri andúð sinrii á atburðum þeim, er gerðust í Reykjavík miðviku- daginn 30 .marz síðast liðinn, er réðizt var á alþingishús þjóð- arinnar með grjótkasti og ann- arri ósæmilegri framkomu. Fundurinn fordæmir fram- ferði þeirra manna, er með skrílslegum hætti reyndu að ó- virða llöggjafarþing hins ís- lenzka lýðveldis. Hvaða aug- um, sem iitið er á mál það, er otii óspektum þessum, hlvtur hver sannur ísiendingua að fyllast viðbjóði yfir slíkum at- bu.rðum". Hér sést Patton í viðbragði, en hann hefur náð afburða árangri í spretthlaupunum í ár. Patfon hljóp 100 yards á 9,1 sek., áður en hann setíi metið í isnusiisiar 4-6 km, Srá Shangbai STJÓRNARHERINN í SHANGHAI yfirgaf í gær ?inn af aðalflugvfrllum borgar- nnar og voru hersveitir kom- Kæruleysi aðalor- sök umferðarslysa 100 yards hlaupið var í meðvindi, en hitt reyndist fyllilega löglegt, -----------------»------- . - AMERÍSKI SPRETTHLAUPARINN Mel Patton, sem sigraði á ólynipísku leikjunum í 200 metra hlaupi, setti ný- lega heimsmet í því hlaupi í Los Angeles, eins og blaðið hefur getið um. Á þessu sama móti, sem haldið var 8. maí, hljóp hann 100 yards einnig undir heimsmetstíma, á 9,1 sek., en það verður ekki staðfest sem met, því að meðvindur var of mikill. Patton hljóp 100 yards* *~' fyrst, og hinir 6500 áhorfend- ur þóttust sjá, að met væri í hættu. Tíminn reyndist vera 9,1 sek, en heimsmetið, sem Patton á sjálfur ásamt fleiri, er 9,3 sek. Tímaverðir voru sjö og sýndu fimm úrin 9,1 en tvö 9,0. Meðvindur reyndist þó vera of mikill, 6,5 mílur ensk- ar á klst., en má ekki vera nema 4,473. Þrem stundarfjórðungum síðar hljóp Patton 220yards, og hafði þá lægt, svo að vindhrað- inn var þá aðeins 3,3 rriílur á klst. Var hlaupið á beinni braut, eins og oft er gert yestra. Patton varð átta metr- um á undan næsta manni í mark, en sá hét Georg Pas- quali. Tímaverðir voru nú að- eins fimm, þrír með 20,2, en tveir með 20,1 sek. Við athug- un á vindhraða, lengd brautar- innar, viðbragði og tímatöku reyndist allt vera í lagi, og var þá- tilkynnt, að sótt yrði um staðfestingu á hlaupinu sem heimsmeti. Fyrra metið átti Jesse Owens, 20,3 sek., sett í Ann Arbör 25. maí 1935. múnista þá í aðeins 4—6 km. fjariægð frá honum. Fhr. af 1. síðu. á eitt nýtt vandamál. Eru það olíubílarnir stóru, sem flytja hráolíu til íbúarhúsa og verða oftast að „bakka“ að húsun- um, yfir gangstéttir. Af þessu hafa þegar orðið alvarleg slys, og liggur einn drengur á sjúkrahúsi nú eftir slíkt slys, máttlaus frá mitti. Þykir sjálf- sagt, að á svo stórum farar- tækjum séu tveir menn, en ekki einn, enda geta bílstjór- arnir mjög lítið séð aftur fyrir sig, auk þess sem olíuaf- greiðsla er fullkomið tveggja manna verk. Sumarið er nú að koma og hinar 10 000 bifreiðar íslend inga þjóta nú út um allar sveitir, og vorglaðir ökumenn „stíga á benzínið“ á mjóum og hættulegum vegum. Gífurleg umferð var á þjóðvegunum í fyrra og hlutust alvarleg slys af ógætni manna, meðal ann- ars við blindhæðir. Aðeins með gætni og aftur gætni verður slíkt fyrirbyggt í framtíðinni. Kæruleysi í umferð kostar íslendinga ekki aðeins fjölda mannslífa á hverju ári, heldur og milljónir króna í skemmd- um farartækjum, og er það þung byrði á léttum gjaldeyr- issjóðum. Unnið ai samræminp kauj Mismiinandi kaupgjalcl á tíu stööiirn; nefnd skiouð tii að athoga málið. —------------------- VERKALÝÐSFÉLÖGIN Á VESTFJÖRÐUM hafa nú á- kveðið að gera sameiginlegt átak til þess að samræma kaup- gjald á Vestfjarðakjálkanum öllum. Eins og málum er nú háttað, er har hið mesta misræmi. Þar eru tíu verkalýðsfélög, er öll hafa sérsamninga um kaup og kjör. Sem dæmi má neína það, að á Patreksfirði er tímakaup karla í dagvirinu 7,65 kr., en á Tálknafirði er það 8,10 kr. og á hinum fjörðunum eitíhvað þar á riiilli. Á þirigeyri er tímakaup kvenna í dágvinnu 5,55 kr., en á Tálknafirði er hað 6,45 kr. Þessu misræmi vilja Vest- firðingar nú kipna í lag. ___________________ Til þess að vinna að þessu máli hefur nú verið ákveðið að setja á fót nefnd, sem skip- uð verður fulltrúum frá öllum verkalýðsfélögunum, tíu að tölu. Þegar síðast fréttist höfðu þessir menn verið skipaðir i nefndina: Súðavík: Jónatan Sigurðs- son og til vara Halldór Guð- mundsson. Húífsdalur: Helgi Björnsson. Bolungarvík: Jón Tímóteusson og til vara Jón Karl Þórhallsson. Suðureyri: Guðni Ólafsson. Flateyri: Frið- rik Hafberg og til vara Eyjólf- ur Jónsson. Þingeyri: Sigurður E. Breiðfjörð og til vara Ingi S. Jónsson. ísafjörður: Gunnar Bjarnason. STJÓRNARKOSNING í HNÍFSDAL Verkalýðsfélag Hnífsdæl- inga hélt nýlega aðalfund sinn. í stjórnina voru kjörnir: Helgi Björnsson, formaður, Hjörleif- ur Steindórsson, varaformað- ur, Benedikt Friðriksson, rit- ari, Páll Stefánsson, vararit- ari, Jens Hjörleifsson, vara- gjaldkeri, Sölvi Þorbergsson, meðstjórnandi og Jóhannes G. Jónhannesson, varameðstjórn- andi. STJÓRNARKOSNING í BOLUNGAVÍK Verkalýðsfélag Bolungarvík- ur hélt fyrir stuttu aðalfund sinn. í stjórnina voru kosnir: Jón Tímóteusson, formaður, Páll Sólmundsson, varafor- maður, Ingimundur Stefáns- son, ritari, Haraldur Stefáns- son, gjaldkeri, Ágúst Vigfús- son, meðstjórnandi, Jóhannes Guðjónsson, vararitari, Hafliði Skemmlifundur Álþýðuflokksié- lags Reykjavíkur ÁLÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur spila- og skemmtikvöld á þriðju- daginn 24. þ. m. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu kl. 8 stundvíslega. Al,þýðuflokksfélagar fjöl- mennið með gesti ykkar (Ath. áð hafa spil með- ferðis). Hafliðason, varagjaldkeri og Hávarður Olgeirsson, varameð- stjórnandi. Ferming í dag i AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra tónlistarmanna var haldinn sunnudaginn 15. þ. m. Formaður félagsins var kjör- inn Árni Kristjánsson píanó- leikari, ritari Róbert Abraham og gjaldkeri Fritz Weisshappel. Fulltrúar til Bandalags ís- lenzkra listamanna voru kos- in Páll ísólfsson, Björn Ólafs- son, Jórunn Viðar, Helgi Páls- son og Rögnvaldur Sigurjóns- son. í HALLGRÍMSKIRKJU . 1 sunnudaginn 22. maí kl. 2 e. Ii. Síra Jakob Jónsson. (Kirkjan opnuð 10 mínútum; áður en messan hefst.) Drengir: Almar Knútur Gunnarsson, skála 13 v. Háteigsveg. Guðlaugur Þórður Guðjónsson, Laugavegi 46 A. Jón Örn Sigurlaugsson Snæ- land, Haðarstíg 2. Jónas Gísli Sigurðsson, Skipa-. sundi 34. Kristinn Karlsson, Nönnug. 1. Sigurgeir Pétur Þorvaldsson, Leifsgötu 4. Reimar Sigurðsson, Njálsg. 87. Sveinn Aron Jónsson Bjarklind, Mímisvegi 4. Úlfur Markússon, Njálsgötu 20. Valdimar Friðrik Einarsson, Skúlagötu 76. Yngvi Kjartansson, Skúla. 76. Þórir Sigurður Arinbjarnarson, Baldursgötu 29. Stúlkur: Ingibjörg Árnadóttir, Digranes- vegi 36. Jakobína Birna Stefánsdóttir, Höfðaborg 86. Kristín Leifsdóttir, Hverfg. 53, Kristín Erla Albertsd,, Njáls- götu 60. Olga Gunnhildur Kristín Þor- steinsdóttir, Bergþórug. 43. Sigríður Björnsdóttir, Smára-< götu 5. Unnur TessnoW, Digranesv. 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.