Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. rnaí 1949 ALÞYBUBLAÐÍÐ 7 Si.f. hefur nú aftur hafið framleiðslu á 1 Vegna ummæla próf. Skúla Guðj ónssonar — í ríkisútvarpinu um hrökkbrauð, höfum við látið rannsaka, bæði j|ér og í Danmörku, fos- fórinnihald hrökkbrauðs þess, er við framlei(§am. Niðurstaða rann- sóknarinnar, sem fram fór 1 Danmörku á veguni próf. Skúla, sýnir, að fosfórinnihald hrökkbrauðs okkar er 0A5(/(, gar af er 0.18% fytin. (Þ. e. 35% minna en í dönsku hrökkbrauði, eífÍfytinfosfór meltist ekki og getur auk þess bundið kalk úr fæðunni, eíf til að bæta það upp, h'efur hæfilega mikið kalk verið sett í hina ný|u framleiðslu). Niðurstaða iðnaðardeildar Atvinnudeildarf Háskólans er mjög svipuð, en sýnir þó aðeins minni fosfór, þ. e. Ó.416G. Atvinnudeildin rannsakaði einnig kaloriugildi hrökkbrauðsinsf og fara her á eftir: ‘ .*■ I ? 1 'HP 'm á hrökkbrauði, mótt. 23. 2. 1949 frá Rúgbrauipsgerðinni í Reykjavík. %j Upplýsingar: Ca. ársgamalt. Ákvarða phytií#í innihald. ' Hráprotein ................ 14.57% Fita .................... 1.12% Raki ................... 7.54% Sterkja ................. - 70.4% Aska (saltlaus) ............ 2.32% Tréni ................. 2.68% Salt ................... 1.40% Meltanlegt protein ........ 11.44% Fosfór (P),. alls ......... 0.416% Sýrustig (pH) ............... 5.75 alis 3459 kal. pr. aloriugildi. tal/kg. 1104 2886 469 .ri'.vr-.-. Reykjavík M, 5. 1949. Atvinnilfeild Háskólans, ■cW' ■ • . . ■ . Iðnaðardeild. Gísli Þ&rkelsson (sign.). $ -I Til samanburðar viljum við geta þess, að d|§leg kaioriuþörf manns, sem vinnur algenga vinnu, er álitin að vera unl 3500 kal Eins og þessi rannsóknarniðurstaða ber það, sem við framleiðum, mjög næringarríkt er eftir að það nú hefur verið bætt með kalki^ börn og unglinga. íð sér, er hrökkbrauð þolir vel geymslu, og íérstakiéga hollt fyrir ____,xiSSi±*£?ií í Noregshjálpin Framli. af 5. síðu. inn um 5 700 000 krónur í í henni, og er það meðtalið í þéim rúm 100 milljón krónum, sem safnað var eftir stríðslok- in, en þetta fé var mest allt sett í sérstakan sjóð til styrkt- ar þeim, sem enn búa að stríðs hörmungunum, og eru nú eftir um 70 milljónir króna í sjóðn- um. Geslir flugfélaganna Framhald af 1. síðu. ersen samgöngumálaráðherra á föstudagskvöld. Þökkuðu ís- lendingarnir þar hjartanlegar móttökur. Gestirnir fara heimleiðis með viðkomustað í Dublin, á morgun, sunnudag. HJULER Lesið Alþýðublaðið 1 Maðurinh minn, Halldór Porleifsson, bifreiðastjóri, Hofteig 50, andaðist af slysförum þann 20. þ. m. Jarðarförin aug- lýst síðar. Fyn’ir hönd sonar hans og annarra. aðstandenda. Guðrún Sveinbjömsdóttir. Gagní ræðaskól i n n í Reykjavík Nemendur vitji einkunna sinna og skírteina, sem hér segir: 1 bekkur: Þriðjudag 23. maí, kl. 10 árdegis. 2 bekkur: Mánudag 30 maí. kl. 10 árdegis. 3 bekkur: Sama dag kl. 11 árdegis. Nemendur 1. og 2. bekkjar segi til um leið, hvort á að ætla þeim skólavist næsta vetur. Skólauppsögn fer fram í Iðnó þriðjudaginn 31. maí, kl. 8,30 síðdegis. Ingimar Jónsson. Ótbreiðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kappreiarnar í Gufunesi Kappreiðar fara fram á Gufunest'anga eftir kl. 1. í dag og hefjast 'M. 3,15 e. h. Reyndir verða 27 ágætir hestar, — 400 metra stökksprettur og 250 m. skeiðsprettur. Bifreiðar fara frá Ferðaskrifstofunni ■eftri kl. 1. Ekið heim að Gufunesi. Allir á kappreiðcirnar í Gufunesi. Eins og undanfarin ár er samvinna milli sildar- verksmiðjanna á Djúpavík Og Dagverðareyri og ráða þær sameiginlega skip til lönd- unar næsta sumár. Þau síldveiðiskip er óska löndunar á síld til bræðslu hjá okkur tilkymii það hið alira fyrsta, 4yrir 5. júná næstkom- andi. Síldarsöltim verður væntaráega á Síl darb ræðsl ustöði n Dagverðareyri h.f. Djúpavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.