Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. maí 1949 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ■BiöaMOtiOöOfií:* ytaf\■Ti-riTfrii* b>ks eiártíwmwÆSŒmjmfxmmMii «t* ■ mor ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• í ÐAG er sunnudagurin 22. maí. Þennan. dag fæddist Char- les Ðickens, enskur rithöfund- ur, árið' 1812, Richard Wagner, þýzkt tónskáld, árið 1813, og Arthur Conan Doyle, enskur rithöfundur, árið 1859. Þennan clag Iétust: RonaM Fangen, norskur rtihöfundur, og Isaac Grtinewald, sænskur máíari, í flugslysi við Ósló árið 1948. — Úr Alþýðubíaðinu fyrir 29 ár- um: „Sænski flugmaðurinn Ahrenberg fer reynsluför til Kaupmannahafnar og Bergen þessa dagana. Gerir hann ráð ffyrir að Ieggja upp í Atlants- hafsflugið dagana 5.—10. júni. Kveðst hann vera þeirrar skoð- unar, að flugleíðin um ísland sé heppilegasta leíðin til reglu- þundinna flugferða um At- laníshaf. Tæplega verði samt tim farþégaflutning að ræða fyrst um sínn, en leiðin sé þýð- fngarmíkil sem póstflugleíð.“ Sólarupprás var kl. 3.52. Sól- arlag verður kl. 22.57. Árdegis- háflæöur ér kl. 2.20. Síðdegis- háflæður er kl. 14.40. Sól er í hádegísstað í Reykjavík kl. 13.24. Helgidagslæknír: Bergsveinn Ólafsson, Ránar’götu 20, sími 4935 Nætur- og helgidagsvarzla: Laugavegs apótek, sími 1760. Næturakstur í nótt og aðra nótt: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Fiugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá Kaupmanna- höfn kl. 17.45. LOFTLEIÐIR: Hekla fer' til London kl. 8, kemur aftur í kvöld. AOA: í Keflavík kl. 3—4 á þriðjudagsnótt frá New York og Gander til Kaupmanna- hafnar, Stokkhólms og Hels- ingfors. AOA: í Keflavík kl. 5—6 á þriðjudagsmorgun frá Stokk- hólmi og Ósló til Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 13, frá Borgarnesi kl. 17, frá Akranesi kl. 19. Bráarfoss fór frá Rotterdam 20/5 til Reykjavíkur. Dettífoss fór frá Rotterdam 20/5 til Leith og Reykjavíkur. Fiallfoss er í Antwerpen. Goðafoss átti að • fara frá Akureyri í gærkveldi til Siglufjarðar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 18/5 til Ham- borgar. Selfoss fór frá Reykja- vík 17/5 til Imminghám og Antwerpen, Tröllafoss er í New York, fer þaðan væntanlega 25/5 til Reykjavíkur. Vatna- jökull er á Vestfjörðum, lestar frosínn fisk. ■ ■■■■■■■■■!>■■■■■■ ■■■■■■ ■■■■■■ IffevV BaBEBBIMIIKKIRESVMdl ■■ ■•*'■■ ■■* Þjóffminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15,00. Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13,30—15,30. Skemmtanir K VIKMYND AHÚS: Gamla Bíó: (sími 1475): — „Fantasía'1 (músíkmynd). Gerð af Walt Disney. Fíladelphíu- hljómsveitin leikur undír stjórn Stokowskys. Sýnd kl. 5 og 9. - „Tarzan og hlébarðastúlkan Sýnd kl. 3. Vorið er komið .VT' "?r> ' yf €■ 0 V é \ • v m ‘í ,;// i H \ /N : -T/ '+’-r-í t', 1 t -v 1 ■_-.j f.c"M fú fV 11 > í V y W. A. Mozart. Sálumessa Mozarts verður flutt í útvarpið í kvold. Tónlistarfé- lagskórinn syngur við undir- leik symfóníúhljómsveitarinn- ar. Dr. Ufbántschitsch stjórnar. KRIAN er komin, — hún ! ; hefur enn einu sinni tekið sér bólfestu í litla hólmanum á Reykjavíkurtjörn. Langa ferð | hefur þessi átthagatryggi flug- 1 garpur farið, — hann kemur alla leið frá Afríkuströndum, en þar hafði hann meðai ann- ars vetrardvöl. Sólin eykur stöðugt við völd Otvarpið 20.20 Einleikur á fiðlu valdur Steingrímsson): a) ,,Draumsýn“ eftir De- bussy. b) „Arabesque'1 nr' 2 eftir Debus.sy. c) „Fagurt kvöld“ eftir De- bussy. d) „Á lækjar Nýjá Bíó (sími 1544): — „Harðýðgi'* (ensk-amerísk) Zachary Seott, Louis Hayward, sín. Hvarvetna er eins og lífið Diana Lynn, Sydney Green-. rumskí af dvala, — garðyrkju- streét. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — menn borgarinnar sýsia við Nýtt smámyndasafn sýnt kl. 3. plöntur sínar, — börnin „ , . I skemmta sér við að láta tæran Austurbæjarbía: (sinn 1384;. vorsvalann lyfta fiugdrekurn. „Næturgalinn“ (finnsk). Thune frá iörð að bláu heiði; _ þau Bahne, Maaria Eira. Sýnd kl. 7 teikna meS krit • tétt. (Þor-. og 9. „Eyðslusamur . mdljona- arf]ögurnar og Hóppa í ..para- mærmgur“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó (sími 6485); — „Hamlet“ (ensk) Laurence Olivier, Jeán Simmons Basil bakanum." eftir René ds Sidney. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „IVIilIi vonar og ótta“ (amerísk). Belita, Barry Sullivan, Bonita Granville. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. dís“. Og kisa hefur fundið skjólgóðan stað, þar sem hún geíur notið sólbaðsins, — lát- ið geislana gegnylja feldinm Veturinn hefur verið bæði Iangur og strangur, — auk þess hefur rekísinn nyrðra búið okkur vetrarauka. Víðs vegar af landinu berast fregn- ir af snjóalögum, er kæfi alit undir fargi sínu. Þrátt fyriv það hafa dísir sumarsins víða náð völdum, — þær hlæja og hoppa eins og kátir krakkar, og á bersvæði sjást ærnar meo lömbin sín, en í lofti heyrist angurijuft kvak lóunnar; ena heldur hún sig í hópum á tún- unum, en þess verður eklri Iangt að bíða að þær leiti á brott úr hópnum tvær og tvær, — því að vorið er árstíð unaðslegra vona. Falke Bang. Haf narbíó (sími 6444): — ,Hollywood lokkar“ (amerísk). Boisdeffr. é) Spænskt Máralag frá 18. öld, end- ursámið af Kreislér. 20.35 Erindi: Helga mggra há- tíðin (Ingólfur Gíslason. læknir). 21.00 Hljomleikar: Salumessa Red-SÍelton, -Virginia O’Brien, ^ DÍeseítOgaraí* I.slendÍflga Vekjá á Sér 3t* (Requiem) eftir gang Amadeus Mozart (Tónlistarfélagskórinn syngur, við undirleik Symfóníuhljómsveitar Gloría Grahame. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó (sími 9249): „Fóxættin frá Harrow" (ame- hygtf fyrir futlkömnun og nýjungar. HALLVEIG FRÓÐÁDÓTTIR, fyrri dieseltogari Ræjar- Reykjavíkur. Stjórnandi: rísk). Rex Harrison, Maureen útgerðar Reykjavíkur, var nýlega valin sem „togari ársixhí dr. Victor Urbantsch- O'Hara, Victor McLaglen. Sýnd 1949« af brezka blaðinu „Daily MaiT, er blaðið flutti yfirlits- itsch. Einsöngvarar. Þur- kl. 6,30 og 9. | gj.ein -urn 'brezkár fiskveiðar. Tímaritið „Fishíng News“ notár íður Pálsdóttir, Guðrun I .... - ■ . , . „ .. Þorsteinsdóttir Daniel1' Bæ.1arbí°, Hafnarfirði: (simi þetta tækifæn tíl ao birtá itarlega grem um Hallveigu, undi:.v Þorkelsson og Kristinn 9184); „Danny boy“. Arín Todd, fyrirsögmnni „Djárfleg iausn á togaravanda". og fer blaðið á Wiifred Lawson. Sýnd kl. 5, 7 aUan hátt hiiwm iofsamlegustú orðura um skipið. 22,05 Hallsson). Danslög (plötur). Sýning frístundamáiara og 9. LEIKHÚS: Um Hailveigu segir í greín- inni: „Hallveig er mótorskip, Hamlet verður sýndur í Iðnó af fullkomnustu gerð, með vél- Laugaveg 166 er opin frá kl. 10 * kvöld kl. 8. Leikfélag Reykja- arfyrirkomulagi, sem ekki er víst að allír séu hrifnír af, en allir hljóta þó að dást að, bæði fyrir 'hina snjöllu hugmynd og til 22. víkur. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18.30 ._ ... „ (einkum fyrir börn) og frá 20 hversu ^arflega eitt af —23.30. S AMKOMUHÚS. erfiðústu vandamálum. aflvéla í togurum er léýst". Góðtemplarahúsið: SKT. - , Frá er /ð sjálfsögðu Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 sk>’rt= að togari þessi hafi ver- BÍðcj 1 ið smíðaður fyrir Islendinga. l,,Hann ér fyrsta flokks dæmi Hótel Borg: Klassisk tonlist um nýtfz]cu skipasmíðar og verður leikin frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Afmæli Röðull: SGT. Gömlu dansarn I ir 'kl. 9 síðd. KROSSGÁTA nr. 356. Lárétt, skýring: 1 Óbrotið, 6 heiður, 7 öðlast, 8 ending, 9 Sjálfstæðishúsið: „Vorið er skel, 11 húð, 13 orðflokur, 14 komið“, kvöldsýning, kl. 8,30 hljóm, 16 beita, 17 óhrainka. síðd. hann er kállaður hugsjón meist aranna um framfaraskip. Greinin greinir ítarlega frá öllu fyrirkomulagi skipdns, vélum og öðruni útbúnaði, oi( telur allt vera með hinum full ■ komnasta hætti ög margt slór * athyglisveroar nýjungar. Njálsgötu og Barónstíg jg horni Ásvallagötu og Hofsvallagö.tu, selur mikið af fallegum afskornum blómum fyrir mæðradag- Lnn frá kl. 8:—12. Sömuleið- is verða seld blóm í Gróðra itöðinni Sæbóli Fossvogi. sími 6990. Lesið Alþýðubiaðið Lóðrétt, skýring: 1 Fljót, 2 66 ára verður í dag Lilja' öðlast, 3 margvís, 4 tveir eins, Brandsdóttir, Laugavegi 45. 5 grassvörður, 9 keyr, 10 ryk- Hún dvelur á heimíii dóttur ágnir, 11 hringiða, 12 veiðar- sinnar og íengdasonar dagsins. tilefni Söfn og sýntngar Málverkasýníng Örlygs Sig- urðssonar í sýningarskála myndlistarmanna er opin frá kl. 11—23. færi, 13 tónn, 15 söngfélag. LAUSN á.nr. 355. Lárétt, ráðnign: 1 Eilegar, 6 óir, 7 ró, 8 ok, 9-nit, 11 panta, 13 áa, 14 L L, 15 snú, 17 stó. Lóðrétt, ráðning: 1 Eira, 2 16, Or öSIum áttum Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 verður fram régis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15—4 síðdegis. Athygli skal vakin á því, að blómabúðir bæjarins eru opnar frá kl. 10—3 í dág. Ágóðinn af 3 eining, 4 Gr., 5 raki, 9 Na, 10 blómasölunni rennur til mæðra- T T, 11 Pan, 12 alt, 13 ás, 15 ló. styrksnefndur. Tilkynning Umsóknir um sumardvöl barna á leikskóla félags- ins í Gfænuborg, séndist ‘skrifstofu félágsíns, Hverf- ísgötu 12, dagána 24. og 25. þessa mánaðar. Leikskólinn byrjár væntanlega 1. júní og stendur til ágústloka. , •' j Síð&r auglýst um aðra leikskóla félagsins. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.