Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 3
Fimmíudaginn 2. júní 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ijp' gfTmappsDnrpinrraVBra-riirii b *o B RlBBEBHEBlBEHBíSBBBBBBBBHBBHBBíiB B ■ H RBB8B BBÍBIÍBBBBÍBIIIJIOBBERSD B C ■ ■ SlllE B S B B 6 K B~lí. í DAG er fimmíudagurinn 2. júní. Þennan dag fæddist Tho- mas Hardy árið 1840 og þenn- an tíag lézt ítalska frelsisheíjan Garibaltíi árið 18S0. Sama dag árið 597 lét Aðalbjartur af Kent skírast með 10 Jiúsund mönnum sínum. — Úr Alþýðubíaðinr fyrir 20 árum: „Frá Akureyri er símað í gær: Skólauppsögn í dag. Sjö síúdentar utskrifast og 36 gagnfræðingar. Mikill afli 15—20 skippund í róðri í öllum veiðistöðvum. Öndvegistíð. Ný- lega láíinn Jón Guðmundsson bóndi á Krossastöðum í Herg- árdal, höfðingsmaður, bróðir Guðmundar bónda á Þúfnavöll- tim. Byrjað verður á framhaldi Vaðlaheiðarvegar am helgina. Veguriiin er kominn austur að heiðarbrún. Búizt við að í snmar verðí kommn bifreiða- vegur i Vagíaskóg." Sólarupprás var kl. 3.22. Sól- arlag verður kl. 23.32. Árdegis- háflæður er kl. 10.10. Síðdegis- háflæður er kl. 22.38. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur annar . Litla Bílastöð.in, sími 1380. Flmgférölr FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Óslóar kl. 8.30 árd. LOFTLEIÐIR: Hekla fer t il. Kaupmannahafnar kl. 8. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 13.30, frá Akranesi kl. 15.30. Foldin átti að ferma i Hull í gær. Lingestroom er í Amster- dam. Esja er á leiðinni til Þýzka- lands. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 á föstudagskvöld til Glas- gow. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld. Þyrill er í Reykjavík. Oddur er í Reykjavík. Brúarfoss átti að fara til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar í gær um Vestmannaeyj- ar. Dettifoss kom til Reykjavík- ur 29/5 frá Leith. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss kom til Gautaborgar í gærmorgun, fer þaðan til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Leith 31/5, lestar þar og í Hull 31/5—4/6 vörur til Reykjavíkur. Reykja- foss er í Hull. Selfoss fór frá Antwerpen 31/5 til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá New York 24/5, væntanlegur til Reykja- víkur 3/6. Vatnajökull íór frá Grímsby 31/5 itl London. Söfn og sýningar Sýning frístundamálara Laugaveg 166 er opin frá kl. 13 til 23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15 Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15,00. Skemmtanir K VTKMYNDAHÚS: Gamla Bíó: (sími 1475): — ,,Arnelo-málið“ (amerisk). John Hodiak, George Murphy, Fran- ces Gifford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Snerting dauðans" (amerísk). Gretar Fells, rithöfundur, flytur erindi, er nefnist Nirvana, í útvarpinu í kvöld. Otvarpið Victor Mature, Brian Donlevy, Hichard Widmark. Sýnd kl. 9. „Hetjan frá Michigan". Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó: (sími 1384;: „Sæflugnasveitin“ (om-erísk). 20.20 Útvarpshliómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokk- ur eftir Schubert. b) Adagio úr fiðlukonsert eftir Olé Bull. c) „Þá einsamail er ég“ eftir Ole Bull. 20.45 Ðagskrá Kvenréttinda- félags íslands. Erindi (eftír frú Önnu Sigurð- ardóttur á Eskifírði. •— Sigurður J. Magnússon flytur). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Erindi: Nirvana (Gretar Fells rithöfundur). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson frétta- maður). 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókon- sert -í a-moll eftir Schu- mann. b) Symfónía nr. 97 í C-dúr eftir Haydn. 23.05 Dagskrárlok. iJohn Wayne, Susan Hayward, I Dennis O’Keefe. Sýnd kl. 7 og 9. I „Roy kemur til hjálpar“ (ame- ! rísk). Sýnd kl. 5. Tjarnarbsó (sími 6485); — ,,Hamlet“ (ensk) Laurence Olivier, Jean Simmons Basil Sidney. Sýnd kl. 9. „Þú komst í hlaðið". Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Heyr mitt ljúfasta lag“. Vin- sælasti operusöngvari Rússa, Lemesev, syngur lög eftir Bizet, Tschaikovsky, Rimski Korsa- kov, Borordín og Flotov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Æska og afbrýði“ (itölsk- frönsk). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði: (sími 9184): „Frumskógardrottning- in“. Isa Míranda. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó (sími 9249): „Strand í skýjum uppi“. (ensk). Phyllis Calverí, James Donald, Margot Grahame, Francis L. Sullivan. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Gullna leiðin verður sýnd í Bæjarbíói kl. 8.30 í kvöld. Leikfélag Hafnarf jarðar. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18.30 og £rá kl. 20—23.30. S AMKOMUHÚS. Breiðfirðingabúð: Skemmtun Tónlistarfélagskórsins kl. .8.30. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss_ Ins leikur/frá kl. 9 síðd. Röðull: SGT Félagsvist kl. 8.3Ó. Dansað kl. 10.30 síðd. Sjálfstæðíshúsið: Kyöldvaka Heimdallar kl. 8.30 síðd. KROSSGÁTA nr. 364. Lárétt, skýring: 1 Hríð, 6 fiskur, 7 hljóm, 8 tveir eins, 9 ósjaldan, 11 innt, 13 bókstafur, 14 verkfæri, 16 leiða, 17 leður- fatnað. Lóðrétt, skýring: 1 Innvols, 2 samþykki, 3 mannsnafn, 4 lag- armál, 5 feiti, 9 gat, 10 fanga- mark, 11 hund, 12 verk, 13 í- þróttafélag, 15 hár, LAUSN á nr. 363. Lárétt, ráðning: 1 Strákur, 6 ask, 7 ló, 8 af, 9 hló, 11 kaffi, 13 ýl, 14 La, 16 fót, 17 áma. Lóðrétt, ráffning: 1 Soll, 2 Ra, 3 Ásólfi, 4 K K, 5 rófa,. 9 ha, 10 óf, 11 kló, 12 ilm, 13 Ý. F„ 15 A. A. 'usninGavsrneí. /• Á. Einars'son & Tryggvagötu 28. Sími 3982. Síðustu clagar sýningarínnar. til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 1765. Skrifstofa rílílsspítalanna. Afmæíi Rergsíeinn Ó. Sigurðsson, Suðurgötu 37, Keflavjk, er fimmtugur í dag. Ör öllum áttum Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15—4 síðdegis. m Séra Garðar Svavarsson verð- ur næstu viku eða hálfan mánuð til viðtals í Laugarnesskirkju alla daga, nema laugardaga, kl. 5—6. Á þessum sama tíma er símínn 1997. Kirkjugarðar Reykjavíkur: Skrifstofutími ki. 9.—16 alla virka daga nema laugarclaga kl. 9—12-f. h. Símar 81166, 81167 og 81168. Símar starfsmanna: Kjartan Jónsson, afgreiðsla á líkkistum, kistulagningu o. fl„ simi 3862 á vinnustofu, 7876 beima. Utan skrifstofutíma: Um- sjónarmaður girgju, bálstofu og líkhúss, Jóh. Hjörleifsson, sími 81166. Umsjónarmaður kirkju- garðanna, Helgi Guðmundsson, sími 2840. Umsjónarmaður með trjá- og blómarækt S,umarlíði Halldórsson, sími 81569. Verk- stjóri í görðunum, lylarteinn Gíslason, sími 6216. rrúxrmmúr?rrmrí Lesið ÁI|)ý3ub!ððið! Vegna ummæla í Alþýðu- blaðinu í gær (þriðjudag 31. maí) viljum við undir ritaðir taka ' eftírfarandi íram: ÞEIM HEIÐURSMANNI, sem skrifaði um KR-mótið í Alþýðublaðið í gær, hefði ver- ið innan handar' að spyrja okk- ur um ástæðuna fyrir því, að við vorum: ekki meðal þátt- takenda í KR-mótinu. Ástæð- an er sú, eins ,og greinarhöf- undi hefur eflaust verið mæta- vei kunnugt um, enda þótt hann spyrði, að Haukur hefur veríð tognaður í fæti allan þennan mánuð, og þess vegna hvorki getað æft sig neitt að ráði né keppt. Örn tók að vísu þátt í ÍR-mótinu um miðjan þennan mánuð, en tognaði þar í fæti í 100 m. hlaupinu og gat t. d. ekki verið með í 1000 m boðhlaupi sama dag. Aftur á móti þorum við ekki að ábyrgjast, að við hefðum tekið þátt í móti, sem Brynj- ólfur Ingólfsson stendur fyrir, cnöa þótt við hefðum verið í fullu fjörí. Reykjavík, 1. júní 1949. Virðingarfyllst. IFaukur Clausen. Örn Clauseti. Churchill Framhaid af 1. síðu. í þessu sambaiidl vék Chur- chill nokkuð að Þýzkalands- rnálunum og sagðí, að Evrópu- þjóðírnar, en þó fyrst og fremst Bretar og Frakkar, yrðu að gera sér þess grein, að framtíð þeirra væri því að- eins trygg. áð þau hefðu nána samvirmu.við frjálst og lýð- ræðissinnað Þýzkaland. Lesið AlþýÖublaðið! Húsmæður, athugið. Beztu matarkaupin eru að kaupa kjötið tilbúið í pott og á pönnu. Af tílbúnum mat höfum við daglega barið buff me5 lauk. Vienarsnittur, hakk- að buff, y rjómagullach, steikt og soðna smálúðu. Maíarbúðm, I Ingólfsstræti 3. ’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.