Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Norðaustan gola eða kaldi; úrkomulaust og víða léttskýjað. * * « XXX. árgangur. Fimmtudaginn 2. júní 1949. 121. tbl. Forustugreiní Árangur skömmtunarinnar. * * Eftir orrustuna um Shanghai Særðir hermenn úr liði Kantonstjórnarinnar, sem varði Shanghai. ÖLL RITSTJORN „Ný Dag“, aðalblaðs sænskra kommúnista, hefur verið i So ‘umjito;s b.ij uirjoi henni sagt upp af einvalda flokksins, Frithjof Lager. Uppsögnin var miðuð við 1. júní, en nokkrir af blaða- mönnunum höfðu orðið fyrri til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Lager sat fyrir skönnnu ráðstefnu Kominforms, alþjóðasam- bands kommúnista, en hún var lialdin í Beriín. Segir sænska blaðið „Aftontidn- ingen“, að enginn vafi leiki á því, að brottrekstur rit- stjórnar aðalblaðs sænska kommúnistaflokksins sé ráðstöfun gerð í samráði við Kominform. Vesturveldin töldu þýðingarlaust að ræða sameiningu Þýzkalands lengur utanríkismálaráð- í gær byrjaði með I um Reykjavíkiir í symar SKÓLAGARÐAR REYKJA- VÍKUR byrja í dag. Níutíu börn starfa í þeim í sumar, en í fyrra voru þau sjötíu. Börnunum er kennt að rækta kartöflur og ýmislegt græn- meti, en auk þess er fyrirhug- að, að þau læri í sumar að gróðursetja trjáplöntur. UTANRÍKISMÁILARÁÐHEERAR RJÓRVELD- ANNA 'hófu umræður um Berlínarmá'lin í 'gær eftir að augljóst var orð'ið, að einákis sambomu'I'ags var lengur að vænta af umræðunum um sameigin'lega stjórn fyrir allt Þýzka'Iand. Enstrax o'g BerMnarmálin höfðu verið tekin fyrir, hófst deila um það mi'Mi utan- ríkhmálaráðherranna, hvokt ráðs'tafanir yfirstjórnar fjórv'eldanna þar ættu framvegis að geta strandað á n'eitunarvaldi 'eins þeirra eða ekki. Fundur herránna því, að Vishinski hélt áfram að ræða Þýzkalandsmálin í heild, en þau eru fyrsta dagskrármál ráðstefnunnar. Svaraði hann fyrirspurn Bevins um, hvort rússneska stjórnin væri skil- yrðislaust andvíg sameinlegri stjórn fyrir allt Þýzkaland og kvað svo ekki vera, en sagði, að Rússar hugsuðu sér hið fyr- irhugaða stjórnarráð í Berlín undir yfirstjórn fjórveldanna spor í þessa átt en gætu ekki fallizt ... á sameiningu Þýzka- lands á grundvelli Bonnstjórn- arskrárinnar. Þegar hér var komið sagði Schuman, er var í foi'sæti, að hann teldi tilgangslaust að ræða Þýzkalandsmálin í heild fx'ekar á þessu stigi og tók fyr- ir Beríínarmálin, sem er ann- að dagskái’mál ráðstefnunnar. Acheson tók fyrstur til máls um Berlínarmálin og sagði, að setulið fjórveidanna í Berlín væri þar í samræmi við gert samkomulag og að svo myndi verða áfram, en nauð- syn bæri til þess, að þau gætu komizt að samkomulagi um stjórn borgarinnar, svo og gjaldeyrismál hennar. Að lok- inni ræðu Achesons hófst síð- an karp utanríkismálaráðherr- anna um, hvort neitunarvald eins af fjórveldunum ætti fram vegis að geta hindrað nauðsyn- legar ráðstafanir í sambandi við stjórn borgarinnar eða ekki, og var umræðunum frest- að þangað til í dag. Stjórnmálamenn í París láta í ijós vaxandi svartsýni á ráð- stefnu utanríkismálaráðherr- anna. Þykir ósennilegt, að telj- andi samkomulags sé að vænta um Berlínai’málin eftir að umræðurnar um Þýzka- landsmálin í heild hafa farið úr um þúfur. Er á það bent, að Rússar muni reyna að róa að því öllum árum, að Vestur- Frb. a 8. siðu. Sett af Torfa, Finnbirni, Hafdísi Ragn- arsdóttur og kvennasveit greinina „Verobólgan, verkalýðssamtökin og rík- isvaldið“ á 5. síðu blaðsins í dag. MJÖG GGÐUR ÁRANGUR náðist á síðari hluta KR- mótsins í VEBrkvöldi, og voru sett fjögur ný Islandsmet. Torfi Brvngeirsson setti met í stangarstökki, stökk 4,05 metra; Finnbjörn Þorvaidsson í 60 metra hiaupi, hljóp á 6,8 sek.; Haftlís Ragnarsdóttir í 60 metra lilaupi kvenna, hijóp á 8,3 sek., 02 sveit KR í 4x100 metra boðhlaupi kvenna, hljóp á 57.2 sek. Olav Höyiand sigraðr Gskar Jónsson í 1500 metra hiaupi og Stefán Gunnarsson vann 3000 metra hiaupið og h'auí Krisíjánsbikarixm öðru sirini. Mesta athygli vakti hið a- gæta afrek Torfa Bryngeirs- sonar í stangarstökkinu. Hann bætti fyrra íslandsmet sitt um 10 senímetra, stökk 3,98 metra í fyrsta stökki og 4,05 einnig í fyrsta stökki. Síðan reyndi hann tvisvar sinnum við 4,10, en felldi í bæði skiptin og hætti við svo búið. Hið nýja Islandsmet Torfa í stangar- stökkinu gefur 942 stig sam- kvæmt finnsku stigatöflunni. Keppinautur Torfa í stangar- stökkinu, Bjarni Linnet, felldi byrjunarhæðina, 3,30 metra. Önnur helztu úrslit á síðari hluta KR-mótsins í gærkvöldi voru sem hér segir: 60 metra hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 6,8 sek. 2. Þorbjörn Pétursson, Á, 7,2 sek. 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 7.2 sek. Afrek Finnbjarnar er nýtt íslandsmet. Fyrra metið, sem hann átti sjálfur, var 6,9 sek. Kringhikast: 1. Bjarne Möl- ster, Noregi, 40,71 m. 2. Gunn- ar Sigurðsson, KR, 39,40 m. 3, Friðrik Guðmundsson, Á, 39,21 metra. 3000 metra lilaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á, 9:32,0 mín. 2. Njáll Þóroddsson, Á, 9:44,8 mín. 3. Guðmundur Bjarnason, ÍR, 9:57,8 mín. 1500 metra hlaup: 1. Olav Höyland, Noregi, 4:04,6 mín. 2. Óskar Jónsson, ÍR, 4:05,2 mín. 3. Pétur Einarsson, ÍR, 4:17,2 mín. 200 métra hlaup: 1, Hörður Haraldsson, Á, 23,1 sek. 2. Magnús Ingólfsson, Á, 23,5 sek. 3. Sveinn Björnsson, KR, 23,7 sek. 4x400 metra boðhiaup: 1. A- sveit KR, 3:33,2 mín. 2. B- sveit KR, 3:47,6 mín. Sleggjukast: 1. Vilhjálmur Guðmundsson, KR, 42,30 m. 2. Þórður B. Sigurðsson, KR, 41,48 m. 3. Pétur Kristbergs- son, FH, 36,20 m. 60 metra hlaup kvenna: 1. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 8,3 sek. 2. Sesselja Þoi’steinsdótt- ir, KR, 8,7 sek. 3. Fríða Þórð- ai’dóttir, UMFR, 9,2 sek. Afrek Hafdísar er nýtt ís- landsmet. Fyrra staðfesta met- ið í þessari íþróttagrein var 8,8 sek. Langstökk kvenna: 1. Hafdís Framhald á 8. síðu. Hagslæður verzl- unarjöfnuður í apríl ÚTFLUTTAR VÖRUR í apríl námu samkvæmt skýrsl- um liagstofunnar 38 046 800 krónum að verðniæti, en inn- fluttar vörur sama mánuð 25 327 750 krónum, og var því verzlunarjöfnuður hagstæður um nærfellt 13 milljónir króna. Fjóra fyrstu mánuði ársins nam verðmæti útfluttra vara 108 286 400 krónum, en inn- fluttra 108 710 450 krónum, og hefur því fullur jöfnuður náðst á utanríkisviðskiptunum þenn- an fyrsta þriðjung ársins. Churchill kveðst vongóður um frið WINSTON CHURCHILL flutti ræðu í London í gær og kvaðst nú vera miklum mun vonbetri en áður um að friður haldist og unnt reynist að forða mannkyninu frá þriðju heimsstyrjöldinni og öllum þeim ægilegu afleiðingum, er henni hljóti að fylgja. Sagði Churchill, að sam- vinna Vesturveldanna hefði þegar haft mikla og heillavæn- iega þýðingu og benti á nauð- syn þess, að henni yrði haldið áfrarn og hún aukin eins og kostur væi’i á. Lagði hann á- herzlu á, að efnahagssam- vinna Evrópuþjóðanna hefði bjai’gað þeim frá hruni og hörmungum og Atlantshafs- bandalagið tryggði þeim frelsi og frið. (Frh. á 3. síðu.^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.