Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alfjýðöblaðinu. Alþýðublaðið iun á hvert heimili, Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn og unglingaf. Komið ag seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ) Allir vilja kaupa ! ALÞÝÐUBLABIÐ ] Fimmtudaginn 2. júní 1949. SF„ U. J. fer ílasun Laugarvafni FÉLAG UNGRA JAFN- AÐASMANNA efnir til skemmtiferðar dagana 4.— 6. júní. Farið verður austur að Laugarvatni og dvalið þar við íþróttir og skemmt- anir. Þeir, sem œtla að taka þátt í þessari ferS, þurfa að tilkynna það til skrifstofu félagsins strax í dag. FEEÓANEFNDIN incðln (ify kepp- ir vi Ftam og Víking í kvöld. ÞEIÐJI LEIKUE enska knattspyrnufélagsins Lincoln City fer fram á íþróttavellin- wm í kvöld og keppir þá úr- valsliS úr Fram og Víkingi viö það. Leikurinn hefst kl. 3,30. Dómari verður Sigurjón Jóns- son. Lið Fram og Víkings verður þannig skipað, að Gunnar Símonarson, Vikingi, verður markvörður; Karl Guðmunds- son, Fram, verður hægri bak- vörður; Helgi Eysteinsson, Víking, vinstri bakvörður; Haukur Bjarnason, Fram, mið- framvörður; Sæmundur Gísla- son, Fram, hægri framvörður; Einar Pálsson, Víking, vinstri framvörður; Óskar Sigur- bergsson, Fram, hægri útherji; Gunnlaugur Lárusson, Vík- ing, hægri innherji; Bjarni Guðnason, Víking, miðfram- harji: Ríkharður Jónsson, Fram, vinsfri innherji, og Magnús Ágústsson, Fram, vinstri útherji. Tólf ferðir frá Loff- ígær FLUGVÉLAR LOFTLEIÐA flúgu tólf ferðir innan lands með farþega í gær. Fjórar ferð- irnar voru til Akureyrar, þrjár tíl ísafjarðar, tvær til Vest- n annaeyja, ein til Kirkjubæj- arklausturs, ein til Fagurhóls- mýrar og ein til Þingeyrar. •--------♦—-------- Berlínarmálin rædd A sýningu í Frankfurt Grímur, sem sjást hér á myndinni og voru nýlega á sýningu í Frankfurt am Main, eru úr nýju, áður óreyndu efni. Það er ekki vandi, að þekkja andlitin. Það eru Churchill, Stalin, Greta Garbo, Marlene Dietrich og — Adolf sálugi Hitler í miðið. Það nær frá 1318 til 1948 os* er skrífað af Kristni E. Andréssynl ritstjóra. -----—•» . MÁL OG MENNING rrefur út sem félagsbók rit um ís- lenzkar nútímabókmenntir 1918—1948 eftir Kristin E. And- résson ritstjóra. Er rit þetta 414 blaðsíður að stærð í stóru broti og vel til útgáfu bókarinnar vandað. Höfundur hennar, Krist- inn E. Andrésson, hefur áður ritað allmikið um bókmenntir, einkum í Bauða penna og Tímarit Máls og menningar, en hann hefur verið ritstjóri beggja þeirra tímarita. Ætluðu á fiskveiðar til Grænlands, en verða nú að fara helm tll Noregs. EINS OG FRÁ VAR SKÝRT hér í blaðinu í gær, sökk norska skipið „Teistevold11 skammt úti af Selskeri á sunnudag síðast liðinn, en áhöfn skipsins varð bjargað, og eru skipbrots- mennirnir 17 nú komnir hingað til bæjarins. Blaðið átti í gær tal við „Teistevold“ vegna leka, enda Sverre Vilhelmsen, skipstjóra sökk það skömmu síðar“. á „Teistevold“ og spurði hann | „Til ísafjarðar komum við á fregna af atburðinum. Sverre' mánudagsmorgun og hlutum er 45 ára að aldri. og hefur síð- j þar hinar beztu viðtökur. Og astliðin fimm sumur stundað nú erum við hingað komnir. gær Framh- af 1. síðu. veldin verði á brott úr Berlín, en Vesturveldin muni ekki taka slíkt í mál. Þykir líklegt, að fundir utanríkismálaráð- herranna um Berlínarmálin og aukin viðskipti milli Vestur- Þýzkalands og Austur-Þýzka- Iands fari fram fyrir lokuðum dyrum, þegar fram í sæki. Höfundurinn fjallar í inn- gangi bókarinnar um tímamót- in 1918 og stöðu íslenzkra bók- mennta fyrir og um aldamót- in. Síðan gerir hann grein fyr- ir tímunum 1918 — 1948 í megindráttum, þar sem fjallað er um þrjú aðgreind tímabil, bókmenntastarfsemina í heild og þjóðfélagsþróunina.Þvínæst koma hinir tveir meginhlutar ritsins, sem fjalla um ljóð- skáld og rithöfunda umrædds tímabils. Ljóðskáld þau, sem rætt er urn í sérstökum köflum í bók- ínni, eru eftirtalin: Stefán frá HVítadal, Davíð Stefánsson, Sigurður Grímsson, Jón Thor- oddsen, Magnús Ásgeirsson, Jóhann Jónsson, Jón Magnús- son, Tómas Guðmundsson, Jak- ob Smári, Örn Arnarson, Jak- ob Thorarensen, Sigurjón Frið jónsson, Sigurður Jónsson, Fornólfur, Jóhannes úr Kötl- um, Steinn Steinarr, Guðmund-1 ur Böðvarsson, Jón úr Vör, Jón Helgason og Snorri Hjartar- son. Rithöfundar þeir, sem rætt er um í sérstökum köflum í bókinpi, eru þessir: Sigurður Nordal, Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Kamban, Krist- mann Guðmundsson, Friðrik Ásmundsson Brekkan, Tryggvi Sveinbjörnsson, Guðmundur Gíslason Hagalín, Þórbergur Þórðarson, Gunnar Benedikts- son, Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefánsson, Theodora Thoroddsen, Þórir Bergsson, Helgi Hjörvar, Davíð Þor- valdsson, Sigurður B. Gröndal, Gunnar M. Magnúss, Sigurður Helgason, Stefán Jónsson, Elinborg Lárusdóttir, Kristín Sigfúsdóttir, Theódór Frið- riksson, Eyjólfur Guðmunds- þorskveiðar við Grænlands- strendur á vegum Hellyers & Bros, Englandi, sem hefur rek- ið útgerð mikla við Grænland. Kvað Sverre um 40 fiskibáta og 10 þúsund tonna móður- skip hafa verið í þessum leið- angursferðum Hellyers. Þetta er fyrsti þorskveiðileiðangur- inn, sem Norðmenn senda til Grænlands, segir Sverre, en áður hafa einstök skip stundað þar veiðar. Mikið af þorsk- fiski kveður hann á Græn- landsmiðum, en þó séu að því áraskipti. Veiðitíminn sé nokkuð undir ísrekinu komin, en oft megi stunda veiðarnar nokkuð fram í október. „í þessum leiðangri voru 14 skip frá Norður-Noregi, auk björgunarskipsins „J. M. Jo- hansen". Við höfum leyfi fyr- ir bækistöð í Færeyingahöfn, ætluðum að stunda veiðar með línur og veiða jafnt þorsk og lúðu. Eru nokkrar vonir bundn ar við þennan leiðangur heima að vonum, einkum vegna þess, að selveiðin í Norðurhöfum hefur að mestu leyti brugðizt“. „Við létum í haf þann 24. fyrra mánaðar frá Vesterolen. Fengum fyrstu dægrin norð- austan kalda, en þegar við nálguðumst ísland, skall yfir norðaustanstormur og hríð. Aðfaranótt þess 29. sáum við land á Skaga, en- um sama leyti bilaði vélin. Björgunarskipið ,,J. M. Johansen“ kom þegar til okkar og dráttartaug var fest í skip okkar, en hún slitn- aði fljótt. Var þá gerð önnur tilraun með 9 tommu digran kaðal og keðju, en fór á sömu leið, og einnig stálvirstaug, sem var þó alldigur. Að síð- ustu köstuðum við kaðli, sem við höfðum um borð yfir í björgunarskipið, en allt fór á sömu leið. Við vorum þá úti af Selskeri. Skömmu síðar fórum við að ílytja okkur yfir í björgunarskipið, en það var gert á þann hátt að bátur var dreginn milli skipanna. Var ekki orðið vært lengur í son, Guðmundur Daníelsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Þór- unn Magnúsdóttir, Óskar Að- alsteinn Guðjónsson og Sig- urður Róbertsson. Það verður vist lítið úr veið- um okkar við Grænland í ár“. Mjög rómaði Sverre Vil- helmsen alla aðstoð áhafnar- innar á björgunarskútunni og dugnað hennar. «---------«--------- Fullnaðarpróf frá ' Hjúkrunarkvenna- r i skóla Islands ÞANN 31. fyrra mánaðar luku eftirtaldir nemendur fullnaðarprófi við Hjúkrunar- kvennaskóla íslands: Áslaug Johnsen, Vestrnannaeyjum; Guðjóna Jónsdóttir, Reykja- vík; Guðleif Ólafsdóttir, Reykjavík; Ingunn Gísladóttii', Skagafirði; Jónína WaagfjörS, Vestmannaeyjum; Ólöf Helga- dóttir, Vestur-Skaftafellssýslu; Regína Thoroddsen, Reykja- vík; Sigríður Axelsdóttir, ísa- firði; Þórdís Kristjánsdóttir, Reykjavík. Sijórnin í Prag lek- ur sér einræðisvald i um preslaval STJÓRNARVÖLDIN í Prag hafa tilkynnt, að hér eftir verði ailir prestar kaþólslcu kirkj-, unnar í Tékkóslóvakíu skipa'ð- ir af menntamálaráðuneytinu, en þar með hafa stjórnarvöldia tekið í sínar hendur alræðis- vald um val presta í landinu. Breyting þessi nær þó ekki einvörðungu til nýrra presta, heldur fá eldri prestar því að eins að gegna embættum sín- um áfram, að þeir finni náð fyrir augliti stjórnarvaldanna. KR.-mótiS Framhald af 1. síðu. Ragnarsdóttir, KR, 4,35 m. 2. •Sesselja Þorsteinsdóttir, KR, 4,18 m. 3. Daggrós Stefáns- dóttir, Á, 4,15 m. 4x100 metra boðhlaup kvenna: 1. A-sveit KR, 57,2 sek. 2. Sveit UMFR, 60,6 sek. 3. B-sveit KR, 60,8 sek. Afrek A-sveitar KR er nýtfi íslandsmet. Fyrra metið var 57,7 sek. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.