Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐEÐ 7 Fimmtudaginn 2. júní 1349. Frh. af 5. síðu. þrautar, af þeirri ástæðu, að|j hann álítur aö aðrar leiðir til*> úrlausnar myndu hafa í för með sér meiri og víðtækari kjaraskerðingu fyrir alþýðu manna. En þar sem vafasamt þykii' nú af mörgum, að stöðv- unarleiðin geti fullnægt ósk- um launastéttarinnar, ber brýna nauðsyn til að athuga hið bráðasta aðra og meiri frambúðarlausn þessa mikla' vandamáls. Fulltrúar Alþýðu- flokksins í ríkisstjórninm hafa iýst yfir því, að þeir teldu ó- gerlegt að leggja inn á rót- tækari leiðir-með öðru móti en þyí, að samtök launastéttanna, þau, sem starfa á lýðræðis- grundvelli, aettu samvinnu. að lausn málsins og þaðan mætti vænta skilnings og stuðnings á framkvæmdum. Er fyrir því full vissa, að Alþýðuflokkur- urinn mun ekki leggja inn á nýjar leiðir í þessum efnum. án þess að hafa náið samstarf við launastéttirnar í landinu og rgyna að koraa á samstarfi þeirra og ríkisvaldsins til þess að marka leiðina og stuðla að því, að sem beztur árangur ná- ist og til frambúoar. Við því má búast áður en langi um ííður, efilr að rík- isstjórnin Iieíur láíið fram- kvæma rannsóknir og at- liuganir, að leitað verði íil samtaka launamanna og reynt að sameinasl um ráðagerðir 02 komast að niðurstöðu. En þá er nauð- synlegt að vii'uuideiliu' verði ekki íil bess áður að skana framleiðslustöðvun og öngþveiii, er komi öllu í kaldakol og leiða síðan íil neyðarúrræða að líft hugs- uðu má'i 02 valdbeitingu, í stað samvinnu ríkisvaldíS- ins og verkalýðssamtak- anna, sem saman eigá að vinna að þessum máJumh AlþýSuflökkurinn mun vissulegá vinna gegn því, að valdbeitingu og ójöfn- uði verði beiií gegn verka- lýðnum, en leggja höfuð- áherzlu. á það, að ná við samtökin fullu sainstaxfi til lausnar þessa þýðingar- mikla stórmáls. ; ; í Lesið AlþyðuhlaSið! Keppt um Steinþórs - bikarinn á upp- sfigningardag Á UPPSTIGNINGARDAG, 26. maí s. 1. fór fram sex- manna keppni í svigi. Keppt var um Steinþórsbikarinn. Keppni * þessi er eingöngu flokkakeppni án tillits til flokkaskiptingarinnar. Þrír flokkar komu fram, frá skíða- deildum Ármanns, ÍR og KR. Hlutskörpust varð sveit Ár- manns á samanlögðum tíma 333,2 sek. Næst varð sveit KR á 633,5 sek, og þriðja í röð- inni varð ÍR-sveitin á 686,7 sek. í sveit Ármanns voru þess- ir: Bjarni Einarsson úr C- flokki, Gísli Jóhannsson úr drengjaflokki, Kristinn Eyj- ólfsson úr C-flokki, Magnús Eyjólfsson úr B-ílokki, Stefán Kristjánsson úr A-flokki, Víð- ir Finnbogason úr B-flokki, Fyrstur í þessari keppni varð Þórii' Jónsson KR á sam- anlögðum tíma 94,4 sek, ann- ar Stefán Kristjánsson Á á samanlögðum tíma 96,3 sek. og þriðji Guðni Sigfúson ÍR á samanlögðum tíma 96,7 sek. Fósturmóðir okkar, GulSrún Sigurðardétiir, andaðist að EHi- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. þ. m. Svala Krisíbjömsdóttir. Sigurður Ólafsson. Húsbruni á Sfykk- ishólmi Sáttatillaga í delhi járabrautarmann- anna í Berlín Einkaskeyti til Alþbl. frá STYKKISHÓLMI LAUGARDAGINN 28. maí, laust fyrir kl. 6 e. m., kom upp eldur í íbúðarhúsinu Ási við Stykkishólm. Eldurinn magn- aðist á skammri stundu, enda veðurhæð allmikil. Húsið, sem var einlyft timburhús, brann til kaldra kola. Sama og engu af innanstokksmunum varð bjargað. Húsið áttu hjónin Höskuld- ur Pálsson og Kristín Níels- dóttir, og bjuggu þau í því með fjögur ung börn. Bæði hús og innbú var mjög lágt vátryggt. Er því tjón þeirra hjóna mjög JÁRNBRAUTARVERKA- MENN á hernámssvæði Rússa í Berlín, sem nú eiga í verk- falli, munu í dag greiða at- kvæði um sáttatillögu, er mæl- ir svo fyrir, að þeir skuli hér eftir fá 60% vinnulauna sinna greidd í vesturmörkum eða þeim gjaldeyri, er gildir á her- námssvæðum Vesturveldanna í borginni. tilfinnanlegt. Eldsupptök eru ókunn. ERU KOMNAR í BÓKAVERZLANIR. Skemmtilegri bók er ekki fáanleg. MAGNÚS JÓNSSON prófessor segir m. a. um Ferðaminningarnar: „Sveinbjörn Egilsson er líldega meðal þeirra Is- lendinga, sem víðast hafa farið og í flest ratað, og er þó ekki gott um það að segja. En Sveinbjörn hefur það umfram reynslú og ævintýralíf sjómanna yfir- leitt, að hann er menntaður maður, og verður því meira úr því, sem hann hef- ur heyrt og séð, en almennt gerist, og getur sagt svo skemmtilega frú því á prenti, að þáð er dauður maður, sem ekki fylgist með'“ .... „Ég fyrir mitt lej’ti gat ckki hætt fyrri ,en ég var búinn“. FRIÐRIK Á. BREKKAN segir: „ . . . Það er skjótast af þessari bók að segja, að hún þolir fyllilega samanburð við flestar erlendar ferðasögur, sem ég þekki til, og eru þó sumar þeirra ritaðar af snilld“ . . . Einhverju liispursfóiki kann ef til vill að finnast full ljóst og yfirdrepslaust sagt frá skuggaliliðum hafnarbæjanna og lífi sjómanna þar. En ég heltí að slíkar aðfinnslur væru ástæðulausar. Hér er aðeþis skýrt frá því, sem fyrir augun ber — illu og góðu — og það er gert látæðislaust og af fullri hreinskilni.“ LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON segii1: „Ferðáihinningar Sveinbjarnar Egilsson fela í sér slíka neista, að þær munu halda nafni hans á lofti, löngu eftir að allt annað, sem hann hefur ritað, er falli'ð í gleýmsku og dá“. Um nálega tvo tugi ára sigldi Sveinbjörn um flest heimsins höf, lengst meðEnglendingum, en einnig á dönskum, norskum og sænskum skipum. Hann var á stórum skipum og smáum, seglskipum og gufuskipum, átti stundúm góða vist, stundum illa, kynntist bæði prýðilegum fardrengjum og misyndismönnum. Ósjaldan fór hann milli Englands og Indlands og oft lá leiðin um Suezskurð. Einnig sigldi hann til Suður-Ameríku. Á ferðunum kynntist hann lífi fai- manna í öllum myndum þess, þoldi súrt og sætt í hafnarborgum, fór ekki varliluta af sjúkdómum né plágum, sem þjá norræna menn í hitabeltislöndum. Síðan samdi hann úr minningum sínum frá þessum árum hina stærstu ferðabók og einhverja hina vinsælustu, sem íslenzkur maður hefur samið. Kaupið í dag Ferðaminningar og Sjóferðasögur Sveinbjarnar. Þér fáið ekki betri hók né skemmtilegri. Bókaverzlun Isafoldar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.