Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 1
Herbert Morrison. Situr samvinnu' nefndarfundinn hér í júlí. ARBEIDERBLADET í Oslo skýrir frá því, að Halvard Lange utanríkismálaráðherra verði annar fulltrúi norska Al- þýðuflokksins á fundi sam- vinnunefndar hinna norrænu alþýðusamtalca í Reykjavík um miðjan júlí. Hinn verður Martin Tranmæl ritstjóri, sem áður var orðið kunnugt. Frá norska alþýðusamband- inu munu sækja fundinn Gunnar Bráthen, varaforseti þess, og Thorbjörn Henriksen. EINHUGXJR OG SIGUBVISSA eiiikenndi flokksþing brezka Alþýðufiokksins í Blackpool í gær, en umræður fóru fram þar um stefnuskrá fíokksins við kosningarnar sem fram eiga að fara á Bretlandi næsta sumar. Bæði Morrison, vara- forsætisráðhérra, og Bevan, heilbrigðismálaráðherra, sem þó oft eru ekki taldir á einu máli um stefnumálin, lögðust í ræð- um sínum á eiít um að livetja flokksþingið til baráttu fyrir sigri í kosningunum, helzt enn þá meira sigri en fyrir fjórum árum. Herbert Morrison, sem flutti aðalræðuna á ílokksþinginu í gær, sagði, að, stefna flokksins miðaði að friði, ■ bættum kjör- um, öruggri atvinnu, aukinni tækni og traustu lýðræði. Hann sagði, að það hefði aldrei verið vani brezka Alþýðu- flokksins að segja verkamönn- um, að þeir gætu fengið það, sem þeir óskuðu, án þess að leggja nokkuð á sig.. Ilann sagði, að verkamenn þyrftu nú þvert á móti að leggja mikið að sér til þess að tryggja fram- tíðarvelferð sína í sósíalist- ísku ríki á Bretlandi og kjara- bæturnar hlytu framvegis að vera undir aukinni framleiðslu komnar. Því aðeins, að hún ykist, væri hægt að hækka launin. Morrison rakti í ræðu sinni þær stórfellldu umbætur, sem jafnaðarmannastjórnin hefur beitt sér fyrir þau fjögur ár, sem hún hefur verið við völd, þjóðnýtinguna, almannatrygg- ingarnar og heilsuverndarlög- gjöfina, og brýndi fyrir flokks- þinginu, hve mikið á því ylti, Framlu S 7. síðu. V! SræSur um vi$- sfdpii milii ís- iands og Dan- merkur að hefjasf HINGAÐ er komin sendi- nefnd frá Danmörku til við- ræðna um viðskipti milli ís- lands og Danmerkur, segir í tilkyimingu frá utanríkismála- ráðuneytinu í gær. Þessir menn hafa verið skip- aðir í nefndina til að ræða við dönsku sendinefndina: Agnar Kl. Jónsson skrifstofustjóri, formaður nefndarinnar, Árni Árnason kaupmaður, Birgir Kjaran hagfræðingur, Gunnar Viðar bankastjóri, Haraldur Guðmundsson forstjóri, Helgi Pétursson framkvæmdastjóri, Ólafur Jónsson framkvæmda- stjóri. í dönsku nefndinni eru þess- Hungurgöngur f ríkjum kom- inisiiifa snðyr á Balkanskaga -——•».—— Voosvikio og óánægjan svo mikil að vérkamenn neita að vinna nema háSfa vinrni, segir PoSitika í Belgrad. ----------——,— POLITIKA, hið opiribera stjórnarhlað í Beígrad í Júgó- slavíu, hermir, að kjör almennings í Búlgaríu og Albaníu fari ívo hríðversnandi og séu orðin svo bágborin, að fólkið sé far- ið að fara þar hungurgöngur til þess að heimta mat og kjara- ír menn: Sandager Jeppesen, skrif- stofustjóri í utanríkisráðu- neytinu, formaður, Barnekow, skrifstofustjóri í landbúnaðar- ráðuneytinu, Möller, fulltrúi í Varedirektoratet, og Heering, Landsréttarmálaflutningsmað- I ur frá Industrirádet. FLUGVÉLAR Loftleiða fóru 6 ferðir með farþega innan- lands í gær: tvær til Vest- mannaeyja, og til Stykkis- hóhns, ísafjarðar, Akureyrar og Siglufjarðar, ein ferð á hvern stað. bætur af stjórnarvöldunum. Politika segir, að verkamenn og bændur í Búlgaríu séu von- sviknir, enda hafi iðnaðar- málaráðherra búlgörsku stjórn arinar, Kunin, nýlega viður- kennt það á fundi. Verkamenn eru sagðir mótmæla ástandinu með því að draga stórkostlega jafnvel allt að því um helm- ing úr vinnuafköstunum, og kvartaði Kunin undan þeirri hættu, sem fimrn ára áætlun stjórnarinnar stafaði af því. Blaðið segir, að hætt hafi ver- ið við að reisa fimm stórar raf- orkustöðvar, sem gert hafi ver- ið ráð fyrir í fimm ára áætlun (Frh. á 7 síðu.) LESIÐ greinina „Alþýðuflokkur- inn og stjórnarsamstarfið“ á 5. síðu blaðsins í dag. Thomas Mann heiðraður í Lundi Thomas Mann, hið heimsfræga þýzka skáld, sem lifað hefur landflótta síðan Hitler brauzt til valda á Þýzkalandi 1933, en ætlar nú að heimsækja ættland sitt eftir meira en 16 ára út- legð, var heiðraður í Lundi í Suður-Svíþjóð á dögunum. Há- skólinn þar gerði hann að heiðursdoktor og lárviðarsveigur var Lagður á höfuð honum við hátíðlega athöfn í háskólanum. Myndin var tekin er Mann tók við lárviðarsveignum. * Esja kom ingai mú þýzka verkafólkið siddegis í gær —------¥■------ Margt af því er klæðlítið og þoldi iíla sjóferðina, en veðnr var slæmt. M.S. ESJA kom liingað á ytri höfnina um fimm leytið í gærdag úr Þýzkalandsför. Meðal farþega var 180 manna hóp- ur af fólki bví, sem hingað hefur verið ráðið frá Þýzkalandi til landbúnaðarstarfa. Kvað fólk þetta hyggja gott til dvalar hér. Að undanförnu hafa tveir menn héðan, blaðamennirnii' Þorsteinn Jósepsson og Jón Helgason, starfað að ráðningu þessa fólks í Þýzkalandi með aðstoð Árna Ziemsen, ræðis- manns íslands í Lúbeck. Um tvö þúsund umsóknir bárust. víðs vegar að úr Þýzkalandi, og sumt af fóLMnu lagði á sig löng og örfiS rerðalög í því skyni að komasi hingað. Er til dæmis um pað, að stúika ein gekk berum xótum fimmtán kílómetra leið, þar eð hana brast peninga fyrir fargjaldi. Margt af því fólki, sem kom með Esju, er sagt illa búið að fötum, og sumt a£ því bar illa af sjóferðina. Ein stúlka veikt- ist af lungnabólgu á leiðinni og var flutt í sjúkrahús. Esja átti að leggjast að hafnarbakkan- um um fjögurleytið, en þá átti að flytja fólk þetta í flugvali- arhótelið, og á það að dvelja þar, unz það fer til viststaða sinna úti á landi, þegar lækn- isskoðun þess er lokið. Tafsöm reyndist sendimönn unum ráðningarstarfsemin, (Frh. á 7. síðu.) Koiaverkfali boðað í Bandaríkiunum JOHN L. LEWIS, foringi námumannasambandsins í Bandaríkjunum, boðaði í gær, í að hálf milljón námumanna rnyndi hefja vikuverkfall á mánudaginn. Samningar námumanna og námuherranna eru út runnir, en ekki hefur tekizt að ná nýj- um samningum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.