Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLÁÐIÐ Fimmtudagur 9. júní 1949 Útgcfandi: Alþýðuflokkurinn, Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Fmilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h-f. Mannalæli Tímans TÍMINN hefur að undan förnu fjölyrt um stjórnarsam- starfið mjög með tilliti til þess, að ekki er nema tæpt ár til næstu kosninga, og aldrei er að vita, nema til kosninga komi fyrr en kjörtímabili lýk ur. Þeir, sem fylgzt hafa með ferli Tímans og Framsóknar- flokksins, taka þessi skrif ekki alvarlega, þetta er hið sama og menn hafa áður átt að venjast úr þessari átt. Framsóknar- flokkurinn er jafn gírugur til stjórnarsamvinnu, þegar til hennar er efnt, en stöðuglyndi hans fer löngum út um þúfur, þegar kosningaóttinn kemur til sögunnar. Tíminn hefur upp á síðkastið reynt að beina spjótalögum sínum nokkuð að Alþýðuflokknum, og hefur þeim skrifum að mestu verið látið ósvarað. Kemur það til af því, að Alþýðuflokkurinn lítur enn á Framsóknarflokkinn sem samstarfsflokk, en Tíminn getur gengið að því vísu, að Alþýðuflokkurinn mun gera upp ágreiningsmálin, þegar stund þeirra reikningsskila er komin. Nú síðast hefur Tíminn reiðzt því, að Alþýðublaðið skuli hafa skýrt frá þeirri staðreynd, að Alþýðuflokkur- inn hafi forðað gengislækkun með þátttöku sinni í núverandi ríkisstjórn og telur þetta ekki rétt. En sem betur fer sannar greinarhöfundur Tímans, að þessi ummæli Alþýðublaðsins hafa við full rök að styðjast. Hann segir, að það sé vafalaust rétt, að Sjálfstæðisflokkurinn vilji gengislækkun og um af- stöðu Framsóknarflokksins sé það að segja, að hann telji nauðsynlegt, að annað hvort verði farin niðurfærsluleiðin eða gengislækkunarleiðin. Tím inn játar þar með, að gengis- lækkunarhugmyndin eigi fvlgi að fagna í báðum borgara- flokkunum. Það eitt skortir því á frásögn blaðsins, að þar sé viðurkennt, hverjum ber að þakka, að gengislækkunin er ekki á komin. * En svo heldur Tíminn áfram og gefur í skyn, að Framsókn- arflokkurinn hugsi sér ekki að framkvæma gengislækkun í samvinnu við Sjálfstæðisflokk- inn og muni ekki leggja í slíkt nema eftir mati stéttasamtak- anna og vilji að jafnframt verði J;erðar ýtrustu ráðstafan- ir til að lækka d.ýrtíðina með bættri verzlun og lækkuðum húsnæðiskostnaði. Svo mörg eru þau orð, en -nú vill svo til, að verk Fram- sóknarflokksins tala í þessu sambandi. Hann hefur sem sé gert sér það að góðu að hafa samvinnu við Sjálfstæðisflokk- inn um gengislækkun, og ein- hvern veginn atvikaðist það einnig svo, að Hermann gleymdi að bíða eftir mati stéttasamtakanna, þegar hann Aílt vaknar með vori og sumri. — Gróður jarðar og mennirnir með. — Skáld skrifar mér um dal- inn sinn og huldumeyna. ÞAÐ ER SAGT, að allt vakni með vori og sumri, ekki að- eins gróður jarðar lieldur og við mennirnir með — og víst er um það, að „stemningarnar“ grípa okkur mennina og eru þrungnastar lífsnautn með þækkandi sól og vaxandi varma. Þetta datt mér í hug núna einn daginn þegar ég fékk cftirfarandi bréf frá einum af rithöfundum þjóðarinnar, sem heima á í svcit. Hann segir meðal annars í bréfi sínu. „ÉG, RITHÖFUNDURINN, á ekki sjö daga sæla, ef sólskin bregst. Maímorguninn rennur upp hægur og hljóður. Niðurinn í læknum er eins og haustgrát- ur, enda sumarið enn ekki kom- ið. Veturinn lafir í loftinu og hangir á klettasnösum fjalla- hlíðanna. Af og til detta snjóél úr skýjunum, eins og til að minna mig á, að fara ekki í sumarfötin. Sólskinshatturinn megi sofa niðri í kistu! Samt set ég upp hattinn og labba svo út, til að leita að sólskinsbletti. NEI, EKKI ER UM auðugan garð að gresja. Kambfells- hnjúkurinn rís geislaljómalaus upp í hrímgrátt himinskýja- djúpið, og Hellugnúpsáin sindr- ar hvergi um hylji og strauma. Ég geng upp á hæðina ofan við bæinn. Og renni augum yfir sveitina mína. Sumarskrúðið hennar yndislega, er enn ekki tilbúið. Én hvert sem ég mundi líta, veit ég enga aðra sveit, er eins vel geðjast tilfinningum mínum. HVAR SKYLDI VÖL A unaðslegri ómum vors og sum- ars? Hvar ætli að heyrist fegri vatnaniður, en í mínum bæjar- læk og Hellugnúpsánni? Hvar skyldu anga meir og brosa fög- ur blóm, en undirgróðurinn í víðikjarrinu neðan við túnið mitt? Og hvar bersst að eyrum vildar ykkar?‘ hærri fuglakliðir en skógar- þrastanna þar? Það veit ég ekki. OG í þessari sveit má finna margan blómlegan birkilund, því að hún er mesti skógardalur landsins. Um brekkur grænar streyma lækir tærir, er sól á morgni sumarsins skín yfir grund og á grösum blika dropar silfurskærir. Ég óska þess af al- hug að upp sú renni tíð, að óð- um fjölgi grænum ræktarblett- um kringum litlu og lágreistu bændabýlin í dalnum mínum, en skógar klæði hverja einustu fjallahlíð, og holt og móar verði að nýbýlatúnasléttum. EN TIL ÞESS ÞARF félags- andi að aukast í hverjum bæ, svo að eining hér og friður jafn- an ríki. Orð og gjörðir fólksins verða að bera fagran blæ, en burtu allur kali og sundrung að víkja. Þá munu fyrir samstilt- um, starfandi höndum hin mögru mýrasund þorna og rækt ast, og mosinn hverfa, sem er grár af elli. En hver óræktuð grund bætast við töluvellina. Þá mun hér verða val fleiri gæða, en allt sem þrengir hagi fólksins, eyðast. Og framtíðin blessa frjálsa, glaða þjóð í gamla dalnum. HELLUGN ÚPURINN ER HÖLL álfameyjar, sem heitir Hulda. Ég þarf ekki að ganga nema hérna upp á hálsinn, stað- næmast í einu fjalldraparjóðr- inu og blása í ýlustrá. Þá kem- ur hún til fundar við mig. Og og hennar. Og svo dönsum við saman í beitilyngs-ásnum, þang að til sumarið kemur. Dönsum Hnjúkaþengill, eru dulnefnin okkar. Megum við vænta vel beitti sér fyrir gerðardóminum sællar minningar. Og þegar mat stéttasamtakanna lá fyrir, var öðru nær en Framsóknar- flokkurinn kysi að fara eftir því. Hann reyndist þvert á móti sporléttur taglhnýtingur íhaldsins í það sinn eins og oft endranær fyrr og síðar, þegar verkalýðssamtökin hefðu þarfnazt fulltingis hans í verki. Það er þess vegna með öllu til- gangslaust fyrir flokk með slíka fortíð að reyna að láta blítt að verkalýðsamtökunum í orði. Þau þekkja Framsókn- arflokkinn. Það er heldur ekki til neins fyrir Tímann að fjölyrða um iáhugá Framsóknarflokksins á lækkun húsnæðiskostnaðarins. Einnig í því máli hafa verkin talað. Framsóknarflokkurinn hefur í verki sýnt áhuga sinn á lækkun húsnæðiskostnaðar- ins með því að þrýsta sér sem fastast upp að lakari hluta Sjálfstæðisflokksins og krefj- ast afnáms húsaleigulaganna. Er þess skemmst að minnast, að Hermann Jónasson og Páll Zóphóníasson hafa gengið feti lengra í árásum á þessa mikils- verðu löggjöf en Gísli Jónsson, sem þó er einn dyggasti þjónn húseigendavaldsins á alþingi. Alþýðuflokkurinn hefur reynt að beita sér fyrir bætt- um verzlunarháttum á alþingi. Tillögur hans í því efni hafa ekki náð fram að ganga. Er svo undarlega vill til, að Fram- sóknarflokkurinn átti ekki hvað minnstan þátt í því, að frumvarp Ernils Jónssonar náði ekki fram að ganga á síðasta þingi. Áhuginn fyrir fcættum verzlunarháttum reyndist sem sé ekki meiri en þetta, þegar á reyndi. Þannig er allt á sömu bók- ina lært hjá Tímanum, þegar hann reynir að gera hríð að Alþýðuflokknum. Þessi atriði, sem gerð hafa verið lauslega að umræðuefni að gefnu til- efni, nægja fullkomlega — þó að ekki sé minnt á hækkun landbúnaðarafurðanna síðast liðið haust — til að sýna al- þýðu landsins fram á óheilindi Framsóknarflokksins. Því fer sem sé fjarri, að allt það hafi verið til tínt, sem hægt væri og raunar ástæða til. En Tím- inn getur gengið að því vísu, að það verður gert. ■ e | Herbergi c 'iBuxyr ■ s i Rólegur eldri maður ósk- ■ : Viniiubuxur B ■ i ar eftir herbergi til leigu, ■ B : nýkomnar. B ! sem næst miðbænum. — B B ■ j Tilboð merkt: ,,Rólegur“ 1 Þórsbúð, B ■ sendist blaðinu fyrir 25. : Þ- m. ■ ■ Þórsgötu 14. B B B B ■ Hreinsun B B E ■ ■ ■ ! Dívan ■ ■ ■ j og vaxbónun B ■ ■ ■ Dívan til söllu. Upplýs- B B ibíla B B a B : ingar á Laugavegi 58 B B B B B \H.F. RÆSIR B B ; milli kl. 1—2 í dag. B B m B B B B B : AthiinlS B B | Auglýsið í B B B ; AÍIlliyEU B : Myndir og málverk eru : kærkomin vinargjöf og : varanleg heimilisprýði. i Alþýðublaðimi! a B B B : Hjá okkur er úrvalið : mest. Daglega eitthvað : nýtt. B : RiMivrar.TíRniivr B B iÚra-viðgerðir. B ; Hafnarstræti 17. B B B • Henrik Sv. Björnsson ■ Fljót og góð afgreiðsla. a B B j hdl. * Málflutningsskrifstofa. ■ Austurstr. 31 Símd 81530. B B B » Guðl. Gíslason, B : Laugavegi 63. B B : Sími 81218. Sími 81218. B B B B B B iKaupum luslur B j B 1 B ! 1 ÞÓRARINN JÓNSSON i: B 1 Alþýðuprenl- |: löggiltur skjalþýðandi B B B ! ■ í ensku. i smiðjau W. B B B • Sími: 81655. . Kirkjuhvoli. B B j KöEd borð og B B B B B B iKaupum tusfcur B B B j heifur veiziumafur B B B B B B B B : Baldursgötu 30. B B B > sendur út um allan bæ. B a B B ■ SÍLD & FISKUR. j Minningarspjöld B : ftarnnepífalasinðs Hrini»siní : eru afgreidd í ; __ : Verzl. Augustu Svendsen. ÍMinningarspjöld B B B B ; Aðalstræti 12 og í * Bókabúð Ausíurbæjar. B B B ' í Jons Baldvinsonar forseta B B B ■ fást á eftirtöldum stöðum: j Smyn brauö ;; Bkrifstofu Alþýðuflokksins. !» : Skrifstofu Sjómannafélags : Reykj avíkur. Skrifstofu V. J K.F. Framsókn. Alþýðu- a ; brauðgerðinni Laugav. 61. j m sniffur. B B B j Til í búðinni allan daginn. • í Verzlim Valdimars Long, j Komið og veljið eða símið. : Hafnarf. og hjá Sveinbirni B B j Oddssyni, Akranesi. : SÍLD & FISKUR. B B B B B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.