Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. júní 1919 ALÞYÐUBLAÐIÐ Frh. af 5. síSu ' um launastéttanna, sem Al- Jiýftuflokkurinn hefur borið fyrir brjósti. Nýjasfa dæmi í þessum efn- um skeði í lok síðasta þing. Allur Framsóknarflokk- urinn og Iielmingur Sjálf- stæðisfiokksins barðist barðlcga gagn því, að geng- ið væri nokkuð til móts við óskir starfsmanna ríkisins um kjarafeætur. Það náðist þó fram í þinglok með sam- stilltu afli Alþýðuflokksins og helmings þingflokks Sjálfstæðismaima; en Fram- sóknarflokkurinn takíi fyr- ir sitt leyti, að hér hefði verið drýgð hin mesía ó- hæfa. Sannar þetta dæmi, þótt lít- ið sé. hversu sjónarmiðin eru ó- lík hjá flokkunum, Albýðu- flokknum annars vegar og borgaraflokkunum báðum hins vegar, hvað snertir óskir og á- lit launamanna í landinu. Og í baráttunni gegn verð- bólgunni hafa og komið í Ijós mjög ólík sjónarmið, Alþýðu- flokksins annars vegar og borg- araflokkanna hins vegar, og} þá oft orðið að gera samkomu- lag, sem enginn flokkanna var fullkomlega ánægður með. Því vérður þó ekki neitað, að bar- átta þessi hefur b.orið veruleg- an árangur, og meira og öfl- ugra viðnám hefur verið veitt, eii nokkru sinni fyrr með þessu samkomulagi stjórnarflokk- anna. En Alþýðuflokkurinn ber langmest þessara þriggja flokka fyrir brjósti hag og heill verkalýosins og launamanna yfirleitt. Og vel má almenningur . vera á verði til þess að . hindra ráðagerðir og sam- komuiag horgaflokkanna, ef . upp kynni að koma, um lausn verðbólgumálanna með líkum hætti og gjörð- ardómslögunum frá 1942. Sporin hræða. Alþýðuflokkurinn óhræddur við kosn- ingar. Alþýðuflokknum hefur aldrei komið til hugar, að nú- verandi stjórnarsamstarf væri n h b ævarandi. En hann taldi og tel- ur að reyna verði til þrautar um samstarf lýðræðisflpkk- anna á þeim tímum, sem nú standa yfir, þegar jafnmikil ó- vissa ríkir varðandi utanríkis- mál, og ástand í atvinnu- og fjármálum landsins er mjög á- hættusamt. A^býðuflokkUrinn gekk til þessa stjórnarsams’tarís af fullum heilindum og hefur fyrir sitt leyti viljað vinná að samstarfi með þeim hætti og með það fyrir augum að bæta úr því, sem unnt er með sl&u samstarfi. En þegar deilur rísa milli samstarfsflokkanna mun Alþýðuflokkurinn eins og hvér annar flokkur verða að béra af sér spjótalög og þá ekki ,sízt bakstungur. Hann mun þó til iengstra laga fréista þess að sjá hvort samstarfið getur ékki leitt til þess, að greitt'-.-Verði úr vandamálum verðbólgunn- ará, á þann hátt, að ekki skáp- ist öngþveiti. .; : Höfuðmarkmið Alþýðú- flokksins er í dægurmáiúm að lialda uppi fullkomiiini atvinnu í landinu fyrir alla og svo góðum lífskjörum almennt, sem frekast er auðið. Hann mun berjast fyrir bessum stefnumálum eftir beztu getu. Hitt verður svo að ráðast, þegar á reynir, og'áll- ar aðstæður hafa verið athug- aðar gaumgæfilega og sam- komulag reynt til þrautar, hvort auðið verður í samstarfi við hina stjórnarflokkana, að leysa dýrtíðarmálin. Þó að Alþýðuflokkurinn vilji af heilum hug sam- komulag til framkvæmda á umbótamálum og til lausn- ar vandamála, getur að sjálf sögðu svo farið að ekki verði unnt að ná viðunandi sam- komulagi, bæði vegna á* greinings á milli flokkanna og pólitískrar spákaup- mennsku einstakra áhrifa- manna, er télja sundrug og deilur frekast vera vatn á myliu sinni. En Alþýðuflokkurinn mun, eins og fyrr segir, reyna til þrautar samkomulag um örðug viðfangsefni. Hann mun að því loknu og þegar þar að kemur taka ákvarðanir sínar að vel yfirveguðu ráði. Eftir stjórnskipulagslögum landsins eiga almennar alþing- iskosningar að fara fram að ári liðnu. Að vísu getur forseti ís- lands, eftir tillögu forsætisráð- herra, 'rpfið þing, áður en kjör- tímabil er á enda. En til þess yrðu þá að liggja gildar ástæð- ur og óumflýjanlegar. En hvernig sem fer um stjórnar- samstarfið, er þó aldrei meira en eitt ár til stefnu þar til leit- að verður til kjósenda lands- ins. Þeir munu þá fella sinn dóm urn gerðir stjórnar og þings, og Alþýðuflokkurinn mun þar standa fyrir málum sín- um óhræddur og treysta á tíómgreind og skilning þjóð- arinnar, og á þann málstað, sem hann hefur og mun berjast fyrir, að koma á fjárhagslegum og atvinnu- legum endurbótum og efla félagslegt öryggi, allt til hagsbóta fyrir alþýðu ís- iands. .------—------------,-- Brezka flokksþingið Fhr. af 1. síðu. að þessar stórfelldu umbætur og þar með framtíðarvelferð brezks vefkalýðs yrði tryggð með nýjum kosningasigri næsta suníar. í dag flytur Ernest Bevin utanríkisrhálaráðherra ræðu á flokksþingihu um utanríkis- málin og kom hann heim frá París í gær til þess. Hann býst þóí við þv-í-,- að snúa aftur til Parísar í. kvöid að þingfundi í Blackpooh loknum. r Náttúrulækningafélags íslands verður haldinn í Guðspekifélagshúsinu, — Ingólfsstræti 22, — föstudaginn 10. júní klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstorf, lagabreytingar. Stjórn N. L. F. í. Öllum vinum mínum nær og fjær þakka ég . innilega hugheilar og hlýjar kveðjur á 60 ára af mæli mínu. Vinnufélögum mínum þakka ég góð- ar bókagjafir og alla velvild, og sérstaklega þakka ég Félagi ungra jafnaðarmanna, Sambandi ungra jafnaðarmanna og mínum góðu og gömlu ■ foringjum Alþýðuflokksins aíla velvild og vin- ' semd við þessi tímamót og alla samvinnu á liðn- um árum. Jón S. Jónsson. Hungurgðngur Framh- af 1. siðu. stjórnarihnar í Búlgaríu. Ástandið er þó sagt jafnvel verra í Álhaníu, sem eins og Búlgaría er- -Stjórnað af komm- únistum. Mejra að segja bænd- ur þar hafa safnazt saman í hungurgÖngur til þess að heimta korn úr birgðaskemm- itm stjórnarvaldanna. Á mörg- um stöðum hefur fólkið bein- línis sezt um opinberar skrif- stofur og -sagt, að það vildi heldur deyja, en að hverfa aft- ur heim án úrlausnar. Esja komin 1 ■ Fratnhald af 1. síðu. einkum vegna skriffinnsku og skýrsluskrifta. Einn karlmannanna í hópn- um hefur komið hingað áður, en hann var þá skipverji á öðr- um þýzka káfbátnum, er hing- að kom ír kurteisisheimsókn á árunum. , NÝ SKÁLDSAGA eftir am-e- ríska '■ý'flthöfundinn Erskiné Cáiaivélí“"kemur út í septem- ber í haust. Hún á að lieita „Flace Called Estherville“ og mun lý§a hvítum mönnum og blökkum- og sambúð þeirra og samskiptum í ættlandi höfund- arins eins og flestar fyrri bæk- ur CaIÚwells- Ersjsíne Caldwell er heims- kunriur fyrir bækur sínar „Tobacco Road“ (1932), „God‘s Little Acre“ (1933) og „Georgia Boy“ (1943), en auk skáldsagn- anna hefur hann skrifað fjölda smásagna. „Gad‘s Little Acre“ kváð alls hafa verið þýdd á 19 tungumál. Hún hefur verið þýdd",'>á íslenzku og nefnist „Dagslátta drottins“. ~ Fósurfaðir o’kkar, Jón Jéiiss©n? sem andaðist 1. júní, verður jarcSsung'inn föstudaginn 10. þ. m. Húskveðj'an hefst að heimili okkar, Öldugötu 9, Hafnarfirði, fcl 2 e. h Jónína Tómasdóttir. Ólöf Sveinsdóttir. Fossvogi, shni C990. hefur eftirfarandi fjölærar og tvíærar plöntur ásamt mörgu fleira: Apablóm Anemónur Áreklur Trotaeolur Síbírískur Valmúi Dagstjarnan Kornblóm Riddaraspori Jakobsstigi Prestakragi Fjalldalafífill * Veronika Gullhnappar. Risa-Valmúi Prímúlur Næturfjóla Ðraumsóley Silfurhnappar Venúsvagn Rannfang Kvöldstjarnan Geum Dórónikum Vatnsberi Refahali Nellikur Stúdentanellikur Þrílit fjóla Jarðarberjablóm Stokkrós Liljur Keisarakróna Stjúpur Bellisar Morgunfrú Levkoj Nemesía Gyldenlak Tvöfaldur Valmúi Draumsóley, margar teg. Godetía Blönduð sumarblóm Balsamína Clarkía Cosmea Margár tegundir af sumar-lúpínum ásamt mörgu fléira. Sömuleiðis er þetta selt á torgsölunni Njálsgötu—Bar- ónsstíg og horni Hofsvallagötu og Ásvallagötu. Ef keypt er fyrir 50 kr. eða meira er sent heim. — Klippið aug- lýsinguná- úr til athugunar, hvað þið þurfið að fá. Nokkrar eldri Ijósleitar, í litliLm og meðal stærðum. seljum við ódýrt í dag og næstu daga, '..varjf,. ’ H. TOFT, Skólavörðustíg 5. Vér höfum ával'lt fyrirliggjandi olíugeyma fyrir húskyndingar. Vanir menn annast niðursetningu og tengingar á leið'slum. Talið við oss hið fyrsta. * Sími 81600. HIÐ ISLENZKA STEiNOUUHLUTAFELAG AuglysiS í AlþfSublaðlna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.