Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 9. júní 1949 ALÞVÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN gekk þess ekki dulinn, þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, að stjórnarsamstarfið myndi hafa ýmsa erfiðleika i för með sér. Öllum flokks- mönnum var það að sjálfsögðu Ijóst, að ekki var unnt með slíkri samsteypustjórn að láta starf hennar og stefnu mark- ast af sjónarmiðum Alþýðu- flokksins eingöngu, heldur yrði um stefnuna að verða samkomulag milli þriggja ærið ólíkra flokka. En eins og hög- um var orðið háttað í íslenzk- um stjórnmálum, þótti Alþýðu- flokknum eigi um annað að ræða en áð gera þá tilraun, sem stofnað var til, í því skyni að bjarga því, sem bjargað varð, á örðugum og hættuleg- um tímum. Þrír ólíkir flokkar. Öllum, sem nokkuð þekkja til stjórnmála, dylst ekki, að flokkar þeir, sem standa að núverandi ríkisstjórn, eru mjög ólíkir, hvað snertir stefnu og hagsmunamál. Annars vegar er Alþýðu- flokkurinn, flokkur ís- lenzkra jafnaðarmanna, sem stefnir að því, eins og sams konar flokkar um öll lönd, að vinna að félagslegum umbótum og framförum, með framkvæmd jafnaðar- stefnunnar að lokamarki. Hins vegar eru svo tveir borgaralegir flokkar, sem raunverulega eru mjög skyldir í mörgum höfuðmál- um. Þeir eiga það sameigin- legt, að þeir eru algjörir andstæðingar jafnaðarstefn- unnar og í mörgum málum hafa þeir fyrr og síðar, ým- ist báðir eða annar hvor til skiptis, staðið gegn umbóta- málum Alþýðuflokksins. Sem dæmi um samstarf þessara flokka gegn Alþýðu- flokknum má nefna gerðar- dóminn sæla í árshyrjun 1942, og allmörg fleíri mál, sem hér verða ekki rakin. En þrátt fyrir betts taldi Alþýðuflokkurinn réf,■ að skorast ekki undan þeim vanda, að stofna til núverandi ríkisstjórnar, eins og þá stóðu sakir. Ástæðurnar til þess eru ærið margar, og skulu hér að- eins nokkrar raktar. Allir þeir þrír flokkar, er standa að núverandi ríkis- stjórn, eru lýðræðisflokkar og andsíæðir einræði og of- beldi í stjórnmálum. í ann- an stað má telja, að flokk- arnir þrír séu sammála í öllum höfuðatriðum varð- andi utanríltismál, og skipt- ir það mjög verulegu máli, eins og nú standa sakir. Þó er rétt að geta þess, að örlað hefur á því, jafnvel í fremsta forustuliði eins flokks- ins, að þar hafi kennt nokk- urrar veilu í utanríkismálum, og ekki örgrannt um að nokk- uð hafi þar nálgazt óheilla- kenningar, sem runnar eru undan rótum kommúnista. En engra þeirra skoðana hefur gætt af hálfu þeirra fulltrúa þess flokks, er ríkisstjórnina skipa. leg hætta, ef ekki tækist að við, að deilur innbyrðis á milli beim, sem beindu þeim að mynda fullkomna þingræð- isstjórn. Stjórnarkreppa hafði þá staðið yfir 3—4 mánuði og full- ar horfur voru á því, áð allt þeirra flokka, er að stjórninni honum. En hann vildi ekki hafa staðið, hafa aðallega risið t Iáta deilurr.ár-vava og bar með milli borgaraflokkanna stofna til mikilla vandkvæða tveggia, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Er það þeim mun undarlegra. eins myndi lenda í upplausn og og áður segir, þar sem þessir vandræðum, ef ekki tækist að i borgaraflokkar eru í öllum höf- setja nýja ábyrga ríkisstjórn á , uðmálum talsvert skyldir að laggirnar, sem styddist við (skoðunum og eiga það einnig meirihluta alþingis. Útlit í ut- | rameiginlegt, að vera andstæð- anríkis- og fjárhagsmálum var - ir höfuðstefnu Alþýðuflokks- þá að verða all uggvænlegt, og ! ins. En það, sem án efa hefur stuðlaði það mjög að því, að | valdið þessum deilum, er ekki | deilum slotar ek'ki, en að hefja allir stjórnmálaflokkarnir, sem. hvað sízt barátían um sálir gaghsókn. Til lengstra laga starfa á lýðræðisgrundvelli, j bændanna og borgaranna yfir- | mun Alþýðuflokkurinn forðast gjörðu sér ljóst, hvaða hætta leitt út um hinar dreifðu byggð , þær deilur; en hins vegar mun væri á ferðum, og skoruðust ir landsins. Því verður ekki: hann, þegar þar að kemur, innan stjórnarinnar. Þó er rétt að taka það fram, að Alþýðu- flokkurinn getur vart til lengd- ar látið afskiptalausar ásakar,- ir þær, sem að honum er beint, einkurn af blöðum Framsókn- arflokksins og formanni hans, og má því búast við, að Al- þýðuflokkurinn af sinni hálfu sjái sér ekki annað fært, ef á- því ekki undan því, að styðja að stófnun nýrrar stjórnar. Samið urn rríáiin. Reynslan af núverandi ínönnum Sjálfstæðisflokksins. stjórn hefur orðið á líka lund Blöð Sjálfstæðisflokksins hafa og vænta mátti, þegar um sam-. svo’ eftir deilurnar hóf- steypustjórnir er að ræða. Það ust> ekki látið sinn hlut eftir hefur orðið að semja um flest ^iggja og svarað árásunum af stórmál og hnika þeim áleið- jfullri hörku og með gagnárás- is eftir samkomulagi milli jum- Deiian milli borgaraflokk- stjórnmálaflokkanna. Hefur anna hefur vaxið eftir því sem þannig enginn flokkur algjör- iiðið hefur á, og virðist nú vera lega út af fyrir sig markaðovægnari en nokkru sinni áð' stefnuna, heldur hefur það ver- ur- neitað, að Framsóknarflokkur- j færa fyrir því óvefengjanleg inn hefur átt frumkvæðið að jrök og sannanir, að þessar ár- því að hefja þessar deilur með (ásir hafa verið með öllu til- talsvert heiftarlegum árásum í j efnislausar; og sitt hvað má blaði flokksins gegn forustu- með sanni um bá segja, er geng- ið hafa fram fyrir skjöldu með ástæðulausar og meinfýsnar ádeilur. Tvennar vígstöðvar Aíþýðyflokksins. ið samkomulag, eins og alltaf verður að vera, þegar einn flokkur styðst ekki við hrein- an meirihluta þings. Margt hef ur vafalaust farið á aðra lund en æskilegt hefði verið, og hefði það orðið mjög svipað, þótt um minnihlutastjórn eins flokks hefði verið að ræða, þar sem þá hefði einnig orðið að semja við aðra flokka um af- greiðslu allra meiriháttar mála. Og þótt reyndar sé óþarfi að taka það fram, svo mjög sem pað liggur í augum uppi, þá er það greinilegt, að ef Alþýðu- flokkurinn hefði einn ráðið stjórnarstefnunni, myndi á ó- iíkan hátt hafa verið tekið á mörgum málum. Þetta vita all- ir flokksmenn og sérstaklega þeir, sem þekkja náið til stjórnmála yfirleitt. Ófieppilegar deilur. Þessar deilur hafa oft verið mjög óheppilegar fyr- ir samstarfið innan stjórnar- Eins og fyrr segir, er það öll- um lióst, sem nokkuð þekkja til stjórnmála, og vilja líta á rnálefnin eins og rök og stað- reyndir standa til, að borgara- flokkarnir, Framsóknarflokk- urinn og Sjálfstæðisflokkur- innar og orðið til þess að inn, eiga mjög margt sameig- draga úr því eða að minnsta 1 inlegt, hvað stefnu snertir. Inn- kosti vekja tortryggni á því.1 an beggja þessara flokka eru j bæði íhaldssöm og frjálslynd Á síðari tímum hefur blað öfl. Nokkuð einhliða hagsmun ir bænda og samtaka þeirra á verzlunar- og framleiðslusviði, samfara skorti á skilningi á högum og háttum launafólks, en þó einnig frjálslyndi margra viðsýnna manna, eru einkenni Framsóknarflokksins. íhald bændanna, hagsmunir atvinnu- Framsóknarflokksins „Tím- inn“, og þá ekki hvað sízt for- maður flokksins ráðist verulega að Alþýðuflokknum og forustu mönnum hans, stundum all ó- vægilega og af hvatvísi, án þess að gild rök hafi staðið til. Al- þýðuflokkurinn hefur ekki tal- ið rétt að hafa uppi harðar rekenda og auðmanna í kaup deilur af sinni hálfu á meðan j stöðunum, en þó einnig áhrif samstarfið innan ríkisstjórnar- j margra launamanna og frjáls- innar stendur. Hann hefur því lyndra borgara, togast á og að mestu leyti látið ósvarað á- móta stjórnmálastarfsemi sökunum þeim og ádeilum, er i Sjálfstæðisflokksins. Alþýðu- höfuðmálgagn Framsóknar-. flokkurinn stendur því raun- flokksins og formaður hans \verulega í mörgum höfuðmál- hafa að honum beint. Er það þó efnum innanlands, þ. e. fjár- ., alls ekki af því, að Alþýðu- hagsmálum, atvinnumálum og n i þessu stjórnarsamstarfi ^ flokkurinn hafi ekki með gild- j félagsmálum, í verulegri and- e ur jkeð það einkennilega, i um rökum getað hrakið þessar stöðu við þessa tvo flokka. En sem sioui hefði þó mátt búast ádeilur og 'hafið sókn gegn hins vegar er Alþýðuflokkur- Enn rífa þeir upp járnbraufarfeinana í þriðja Iagi má taka þaS fram, að þegar ríkisstjórnin var mynduð, var bersýni- legt, að lýðræði og þingræði á Ísíandi stafaði af því veru- Þetta er viðreisnarstarfið á Austur-Þýzkalandi; Jafnvel járnbrautarteinarnir rifnir og til Rússlands sem stríðsskaðabætur! fluttir inn, sámkvæmt eðli sínu sem, sósíaláemókratiskur flokkur, rvarinn óvinur kommúnis'ta, er vilja stoína til einræðis og byltingar og hylla raunveru- lega allt annað hugmyndakerfi en Albýðuflokkurinn. Flokkur íslenzkra jafnað- armanna er því, eins og ailstaðar annars staðar, annars verar í andstöðu við borgaraflokkana í mörgum innanlandsmálum, og þó einkum hvað stefnumark snertir, þó að hann, eins og samskonar flokkar í öðrum lörtdum, geti og hafi unníð með borgaraflokkunum, bæSi að framkvæmd ýmissa umbótamála og til varnar 'gegn aðsteðjandi örðugleik- um. Híns vegar hlýtur A3- þýðuflokkurinn einnig, x samræmi við stefnu sína, að berjast ernarðlega og af öllu afli gegn óhe'iílastefnu og á- hrifum kommúnista, bæði í utanríkis- og innanlands- málum. Við þá telur hansx stjórnarsamstarf ekki koma framar íil greina. Samstarfíð við borgaraflokkana. Alþýðuflokkurinn hefur fyrr og síðar sótt í hendur borg- araflokkanna, gegn allmikiUi og skiptandi andstöðu, fram- kvæmd ýmissa umbótamála. Á árunum 1934 — 1937 kom Alþýðuflokkurinn því til leið- ar, með samstaríi við Fram- sóknarflokkinn, að sett voru alþýðutryggingalög og ráðstaf- anir gjörðar til þess að koma betra skipulagi á ýmis mál, sem við koma sjávarútvegsmálum, STO sem aukning síldarverk- smiðja ríkisins og bygging hraðfrystihúsa um allt land, og þá einnig með því að koma fastara skipulagi á sölu ís- lenzkra sjávarafurða erlendis en verið hafði. Alþýðuflokkur- inn hefur þá og einnig með samstarfi við Sjálfstæðisílokk- inn, allt frá árinu 1944, komið á hinum stórmerku almanna ■ tryggingum, nýjum og betri launalögum og stutt, í sam- vinnu við aðra, að hinni miklu nýsköpun í íslenzkum atvinnu- rekstri, sem fram hefur farið. Á fyrra tímabilinu var Sjálf- stæðisflokkurinn í andófi, en framan af á síðara tímabilinu Framsóknarflokkurinn.. Aíþýðuflokkurinn hefur þannig með samstarfi við borgaraflokkana til skiptis og við þá báSa í sameiningu reyní að þoka áleiðis ýms- um umbótamálum og það með mjög miklum árangri. Ástæða tll að vera vel á verðl. En þetta sýnir betur en flest annað, að Alþýðuflokkurinn hefur raunverulega sérstöðu gegn borgaraflokkunum báð- um, sem oft eru ófúsir til þess að Ijá umbótamálum Alþýðu- flokksins nægilegt fylgi. Það hefur ög einnig ver- ið awgsýnilegt og má þar benda á gjörðárdómslögin 1942, að þessir tveir borg- araflokkar, og þá ekki síð- ur Framsóknarflokkurinn, hafa oft tekið meS litlum skilningi á réttmætum kröf- (Frh. á 7. síðu.) /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.