Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 8
Gerfzt askrlfendor að AI|)ýðubiaSlíiu« Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Fimmtudagur 9. júní 1949 Börfi ©g unglingara ALÞÝÐUBLAÐIÐ J Allir vilja kaupa Kornið og seljið ] ALÞÝÐUBLAÐIÐ A Banaiilræði við . konu Francos! Skandiaörin ii SPRENGJA sprakk í aðal- kirkjununi í Barcelona síðast- liðinn föstudag, er kona Fran- co3 og dóttir voru staddar í kirkjuunni. Nokkrar skemmd-1 ir urðu á kirkjunni af spreng- i ingunni, en engan, sem inni var, sakáði. Líklegt þykir, að hér haíi verið urn banatilræði að ræða við konu Fráncos. 8II :í 1 um neiff í Paríi UTANRÍKISMÁLAEÁÐ- líEIiEAIi fjórveldanna sátu fjórar klukkustunclir á fundi í París í gær án þéss að nokkuð íníðaSi áfram í samkomulags- átt um framtíðarstjórri Berlín- ar. Acheson -taldi réttast að snúa sér að þriðja dagskrárlið fundarins, viðskipta- og flutn- íngamálunum í Berlín. Full- trúar fjórveldanna, sem væru að ræða þau mál í Berlín, liefðu litlum árangri náð. Stakk hann upp á því, að ut- anríkismálaráðherrarnir legðu beinlínis fyrir þessa fulltrúa sína að reyna að ná samkomu- lagi fyrir næsta mánudag. Vishinski hét því að svara þessari uppástungu á morgun. Bevin sat ekki fundinn í gær. Hann flaug til London til þess að geta talað í dag á þingi Járnbrautarlest af nýjustu gerð hefur nú verið tekin í notkun á járnbrautinni frá Malmey í Suður-Svíþjóð til Oslóar. Hraði hennar er svo mikill að hún er kölluð „Skandiaörin", og tekur járnbrautarferð frá Kaupmannahöfn til Osló með henni þrem- ur klukkustundum skemmri tíma en áður. , sýndir ískálanum við Freyjugötu Jörunöur Pálsson sfendur fyrir sýning- ásamt dönskum sérfræðingi. brezka Allþýðuflokksins Biackpool. ----------4--------- Fjölmenn hvíta- sunnuferð ungra jafnaðarmanna UNGIR JAFNAÐARMENN í Reykjavík fóru hópferð að Laugavatni um hvítasunnuna. Fjölmenni var og veður hið á- kjósanlegasta. Lagt var af stað frá Alþýðu- húsinu kl. 3,30 á laugardag og ekið á áfangastað. Farið var í einum langferðabíl og tveimur minni bílum. Á Laugarvatni skemmtu menn sér við leiki, en á kvöldin var stiginn dans. Komið var til bæjarins á mánudagskvöld Félagarnir vilja nota tækifærið til þess að þakka hinar góðu móttökur og umönnun, sem þeir urðu að- njótandi á Laugarvatni. Farar- stjóri ferðarinnar var Guð- brandur Þorsteinsson og leysti hann starf sitt með prýði. ------------«---------- Einkaskeyti til Alþýðubl. AKUREYRI í gær. ALMENN berklaskoðun á Akureyri og í Glerárþorpi hófst í gær. Fer skoðunin fram í Gagnfræðaskólanum, en Sig- urður Sigurðsson berklayfir- læknir og héraðslæknirinn NÝSTÁRLEG SÝNING hefur verið opnuð í sýningarsaln- um við Freyjugötu, en þar getur nú að líta fiska ýmsa í lagar- búrum, bæði innlenda og erlenda. Það er Jörundur Pálsson, sem veitir þessari sýningarstarfsemi forstöðu, en danskur maður, sérfróður á þessu sviði hefur umsjón með sýningunni. Jörundur Pálsson kveður* tvíþættan tilgang með sýningu - . * LZLL þessari, að gefa almenningi SÍUKlir 11100 UJUO kost á að skoða fiskana sér tilj skemmtunar og fróðleiks og ( kynna því um leið hvernig 1 fiskar séu geymdir í lagarbúr- um, og hversu mikil heimilis- prýði geti að þeim verið. Tel- ur Jörundur að þegar sé vakn- féiögum starfandi á Suðurlandi VORÞING UMDÆMIS- aður hér nokkur áhugi fyrir STÚKU SUÐURLANDS var slíku, og að vel væri, ef sýn-; háð í Reykjavík dagana 28. og ingin gæti glætt hann. Þá kvað 29. maí s. 1. Á þinginu mættu hann og í undirbúningi að sýna1152 fulltrúar víðs vegar að af kvikmyndir, sem um þetta Suðuriandi, en umdæmið nær fjölluðu, í sýningarskálanum síðari hluta dags. Sýningunni er mjög vel fyr- irkomið og hin bezta skemmt- un að athuga hreyfingar og kvæmdanefndin gaf háttu fiskanna í lagarbúrun-1 um störfin á árinu. frá Snæfellsnesi til Skaftafells- sýslu. í umdæminu eru starf- andi 27 stúkur með samtals 3787 félögum og 23 barnastúk- ur með 2779 félögum. Fram- skýrslu um, enda eru margir þeirra hinir furðulegustu. framkvæma hana, Jllí, Aðalfundur Alþýðu- flokksfálags Akraness AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Akraness var haldinn á annan í hvítasunnu. í stjórn voru kosnir Hans Jör- genson formaður, Guðmundur Sveinbjörnsson varaformaður, Jóhannes Jónsson gjaldkeri, Sveinn Guðmundsson ritari og Brynjólfur Kjartansson með- stjórnandi. Guðmundur Sveinbjörnsson, sem var formaður félagsins, / baðst undan endurkosningu. Töluvert hafði verið unið að útbreiðslu. Bindindismanna- mót og útbreiðslufundir höfðu verið haldnir m. a. á eftirtöld- um stöðum: Hofgörðum á Snæ- fellsnesi, Strönd á Rangárvöll- um, Sumarheimilinu á Jaðri, Reykjavík og Hafnarfirði. — Framkvæmdanefndin aðstoð- aði stukurnar í umdæminu og vann að sameiginlegum mál- um þeirra á ýmsan hátt. M. a. heimsótti hún stúkurnar í Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Gullbringusýslu og Hafnar- firði. Á þinginu flutti Kristján Þorvarðarson læknir erindi um áhrrf áfengis á mannlegan iíkama. Umdæmistemplar var kos- inn Sverrir Jónsson. Aðrir í framkvæmdanefnd eru: Frey- móður Jóhannesson, Guðrún Sigurðardóttir, Sigurður Guð- mundsson, Páll Kolbeins, Páll Jónsson, Guðmundur Illuga- son, Kristjana Benediktsdótt- Útiskemmtanir í Tivoli ©g á Austurvellí og kvöSdskemmtanir f hósoin inní. FJÖLBKEYTT HÁTÍÐAHÖLD verða hér í Reykjavík á tólfta sjómannadaginn, sem er á sunnudaginn kemur. Hefjast þau á iaugardaginn með kappróðri á höfninni og útisamkomu og íþróttakeppni í Tivoli. Á sunnudaginn verður hópganga, minningarathöfn og útisamkoma á Austurvelli, sjómannahóf um kvöidið að Hótel Borg, kvöldvaka sjómanna í Tjarnarcafé, dansleikir í Breiðfirðingabúð, Ingólfscafé, Iðnó og Þórscafé^ útisamkoma í Tivoli um kvöldið, en kvöldsýningin „Vorið er komið“ verður í Sjálfstæðishúsinu til ágóða fyrir dvalarheim- ili aldraðra sjómanna. Þá verður útvarnað frá liátíðahöldunum á sunnudag. Kappróðurinn hefst kl. 16, en kl. 20 hefst útisamkoma í Tívoli. Fer þar fram keppni í stakkasundi, biörgunarsundi og reipdrætti. Söngflokkur undir stjórn Roberst Abraham syngur lagið „Stjána bláa“ eftir Sigfús Halldórsson og enn fremur verður sjónleikur Á sunnudaginn verður safn- ast saman til hópgöngu sjó- manna kl. 13 við Miðbæjar- barnaskólann. Kl. 13,30 leggur gangan af stað, en staðnæmzt verður á Austurvelli og þar hefst þá útisamkoma og minn- ingarathöfn. Ávörp verða flutt af svölum alþingishússins, Sig- urgeir Sigurðsson biskup minn ist látinna sjómanna, en um sama leyti verður blómsveig- ur lagður á leiði óþekkta sjó- mannsins í Fossvogskirkju- garði og síðan þögn í eina mín- útu. Þá flytja ávörp Emil Jóns- son siglingamálaráðherra, Skúli Thorarensen fyrir hönd útgerðarmanna og Auðunn Hermannsson fyrir hönd sjó- manna. Auk þess syngur Ævar Kvaran einsöng og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Að síð- ustu verða afhent verðlaun sigurvegurum í keppni sjó- mannadagsins. Verðlaun verða hin sömu og tíðkazt hefur, en auk þeirra verða afhent þrenn verðlaun, þrír bikarar, er Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda hefur gefið, fyrir bezta nýtingu á lifur síðast liðið ár; og enn fremur hefur Gunnar Einars- son, forstjóri ísafoldarprent- smiðju, ákveðið að gefa hverj- um manni í sveitinni, sem hlýtur lárviðarsveiginn, eitt eintak af endurminningum Sveinbjarnar Egilsonar. í sjómannahófinu í Hótel Borg um kvöldið flytja ávörp Stefán Ó. Björnsson, varafor- maður sjómannadagsráðs, Guð rnundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, og Þorsteinn Árnason vélstjóri; söngflokkur undir stjórn Ro- berts Abraham syngur og Guð- mundur H. Jónsson (tenór) syngur einsöng; enn fremur verða afreksverðlaun veitt fyr- ir björgunarafrek á árinu. Guðgeir Jónsson, öll í Reykja- vík, og Guðjón Magnússon og Kristinn Magnússon í Hafnar- firði. Mælt var með Gísla Sig- urgeirssyni í Hafnarfirði sem umboðsmanni stórtemplars. Á kvöldvöku sjómanna í Tjarnarcafé heldur Steinþór Böðvarsson, framkvæmdastjóri sjómannadagsins, ræðu, kvart- ett syngur og Brynjólfur Jó- hannesson leikari skemmtir. Gömlu dansarnir verða í Breiðfirðingabúð, Ingóltseafé og Þórscafé, en nýju dansarnir í Iðnó. Kvöldskemmtun verður í Tivoli á sunnudagskvöld. Þar skemmtir Brynjólfur Jóhann- esson, utanfararflokkur KR sýnir og Bragi Hiíðberg leikur á harmoníku. Dansað verður í Tivoli bæði kvöldin. Merki dagsins og Sjómanna- dagsblaðið verða seld á götum bæjarins allan sunnudaginn. Aðgöngumiðar að sjómanna- hófinu að Hótel Borg, kvöld- vöku sjómanna í Tjarnarcafé og að kvöldsýningunni , Sjálf- stæðishúsinu verða seldir í dag kl. 3—5 í skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur. Kvikmynd er nefnist íslands Hrafnistumenn, verður sýnd hér eftir helgina í Tjarnarbíói. Verður fyrsta sýningin á mánudag. Er hún af hátíða- höldunum á sjómannadaginn árin 1944, 1945 og 1946. Mynd- ina, sem er í eðlilegum litum, haf a tekið lj ósmyndararnir Kjartan Ó. Bjarnason, Sören Sörensen og Óskar Gíslason. Hjálparstöð fyrir drykkjusjúklinga ' að Fríkirkjuvegi 11? ÁFENQISVARNANEFND Reykjavíkur og áfengisvarna- nefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði hafa að undan- förnu athugað möguleika á því að koma hér upp hjálparstöð fyrir drykkjusjúkt fólk. Óska þær eindregið eftir því, að nú þegar verði rýmt húsnæði það, sem Stórstúka íslands á, Frí- kirkjuvegur 11 í Reykjavík, og þar verði rekin slík stöð. Ályktun þessa efnis var gerð á sameiginlegum fundi nefnd- anna 3. þessa mánaðar, og hef- ur hún verið send dómsmála- ráðuneytinu og Stórstúkunni, en húsnæðisvandræðin ein virðast standa í vegi fyrir því að slík starfsemi geti hafist. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.