Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. júiií 1949 ALÞÝÐUBLAQIÐ gMHBQgJOBOfr** ■■■ ■■flWtfliiB «*»niinaW3in»MBntBRSBE!?Jnií»g* QB & ■■■■■■>■ 'H'ri í clag er fimmtudagurinn 9. júní. Þennan dag fæddist Krist- tnn Stefánsson, skáld árið 1856, og Richard Beck, prófess- or árið 1891. Barnaferming var lögboðin þennan dag árið 1741 og sama dag árið 1940 gafst norslti herinn upp fyrir Þjóð- Verjum. — tír Alþýðublaðinu fyrir 19 árum: „Pétur Á. Jóns- son óperusöngvari er meðal farltega á íslandi er ltemur á inorgun. Syngur hann í Gamla bíó á miðvikudaginn kemur og er vissara fyrir menn að tryggja sér aðgöngumiða í tíma, þegar þessi vinsæli söngvari vor syng- ur hér í fyrsta sinn i ár“. „l'm sama leyti héldu harmoniku- Ieikararxtir Gellin og Borg- ström marga hljómleika í Reykjavík. Sólarupprás var kl. 3,06, sól- arlag verður kl. 23,49. Árdeg- isháflæður er kl. 17,28. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13,27. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 6633. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Flugferöir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Óslóar kl. 3,30 árd. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- nesi kl. 19, frá Akranesi kl. .21. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Þýzkalandi og á að fara héðan ájmað kvöld til Vestfjarða. Hekla er í Glasgow og fer þaðan síðdegis á morgun til Reykjavíkur. Herðubreið var á Akureyri í gær. Skjald- breið átti að fara frá Reykja- vík í gærkvöldí til Vestmanna- eyja. Þyrill er í Reykjavík. | Foldin fór frá Færeyjum á þriðjudagskvöld, væntanleg til Reykjavikur á föstudagsmorg- un. Brúarfoss er í Gautaborg Dettifoss er á Vestfjörðum, lest- ar frosinn fisk. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss er í Kaup mannahöfn. Lagarfoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur á morg un. Reykjafoss er í Hull. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull er á leið frá Aberdeen til Vest- mannaeyja. Furídir Aðalfundur Byggingarsam- vinnufélags Verzlunarmanna- Eélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 20,30 í fé- íagsheimilinu. Múrarafélag Reykjavikur heldur félagsfund annað kvöld 1 baðstofu iðnaðarmanna kl. 8,30. Blöð og tímarit Tímaritjð tírval. Nýtt befti a£ Úrvali, 3. héfti 8. árg., er komið út. Það flytur á milli tuttugu og þrjátíu greinar og EÖgur, svo sem: Þrjár greinar iim' Átlantshafsbandalagið (ein amerísk, ein ensk og ein dönsk), ,,í greipum fossins" (sönn frá- eaga af urðulegri björgun), „Penicillin er enn undralyfið mikla“, „Bergt á vatni Nílar“, Thorolf Smith blaðamaður flytur í útvarpið í kvöld erindi, er hann nefnir ,,Frá Noregi“. Otvarpið 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.20 Útvarpshljómsveitin. 20.45 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Erindi: Gróðurhugleiðingar (frú Guðrún Sveinsdóttír). 21.10 Tónlsikar (plötur). 21.15 Erindi: Frá Noregi (Thor- olf Smith blaðamaður). 21.40 Tónleikar. 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson frétta- maður). 22.00 „Rakettuflug 1 út í geiminn", „Nefndafarganið", ,,Prostata“, „Orsakir ofdykkju“, ..Barna- fræðslá um kynlífið“, „Eðli og ásigkomulag alheimsins", Vís- indi án frelsis? (grein um „hreinsunina í rússneska vís- indaakademíinu), „Orsakir hjónaskilnaða“, „í stuttu máli“ og margt fleira. Afmæii Frú Steinunn Guðbrandsdótí- ir Skólavörðuholti 140 er fimmtug í dag. Söfn og sýningar Sýning frístundamálara Laugaveg 166 er opin frá kl. 13 til 23. Fiskasýnlngin sýningarskál- anum við Freyjugötu er opín kl. 14—-22. Skemmtanis* SVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó: (sími 1475): — „Systurnar fra St. Pierre“ (ame rísk). Lana Turner, Van Heflin, Donna Reed, Hichard Hart. — Sýnd kl. 6 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Ástir tónskáldsins“ (amerísk). •June Haver, Mark Stevens. -— Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: (sími 1384;: „Ástarsaga" (ensk). Margaret Lockwood, Stewart Granger, Patrica.Roc. Sýnd kl. 9. „Sher- loek.Holmes i hættu staddur“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Hamlet“ (ensk) Laurence Olivier, Jean Simmons Basil Sidney. Sýnd kl. 9. „Þjófurinn trá Bagdad“ (amerísk). Conrad Veidt, Sabu, June Duprez. Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Jói járnkarl" (amerísk). Joe Kirkwood, Leon Errol, Elys.e Knox., Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Þú ein“. Benjamino Gigli, Caria Rust, Theo Lingen, Paul Kemp, Lucie Englisch. Sýnd k-1. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði: (sími 9184): „Hauðu skórnir“ (ensk). Anton Walbrook, Marius Gor- ing, Moira Sheerer. Sýnd kl. 9. ,,Roy kemur til hjálpar". Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbió (símí 9249): „Snerting dduðans“ (amerísk). Victor Mature, Brian Danlevy, Richard Widmark. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Hamlet verður sýndur í Iðnó í kvöld kl. 8. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18.30 og frá kl. 20—23.30. 5 AMKOMUHÚS. Breiðfirðingabúð: Briáge- félagið kl. 8. Ingóífscafé: Hljómsveit húss. Ins leikur frá kl. 9 síðd. Hóíel Borg: Danshljómsveit teikux frá kl. 9 síðd. Sjálfstæffishúsið: Almenn- ngsdansleikur kl. 9 síðd. Úr ölium áttum Ungbarnavernd Líknar, nemplarasundi 3 verður fram ægis opin þriðjudaga og föstu 'aga kl. 3,15—4 síðdegis. Konimgur Svíþjóðar hefur æmt. sænska konsúlinn í Teykjavík, Magnús Kjaran lórkaupmann, riddarakrossi af Tordstjárheorðunni. Venja er ð veita þessa orðu aðeins fyr- r þjónustu á sviði menningar- nála svo se.n prófessorum, doktorum og listamönnum og kemur það sjaldan fyrir, að kaupmaður hlýtur þetta heið- ursmerki. ■^nreinsun. Samkvæmt 11. gr. heilbrigðissamþykktar Reykja- víkur er skylt ,.að halda hreinum poríum og ann- arri óbyggðri lóð í kringum hús og er það á ábyrgð húseigenda, að þess sé gætt“. Húseigendur eru hér með áminntir um að flytja burtu af lóðurn sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprj'ði og hafa Jokið því íyrir 13. júní n. k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað Iiúseiganda, án frekari fypirvara. Upplýsingar í skrifstbfu borgarlæknis, sími 1200. Reykjavík, 2. júní 1949. HEILRRIGÐISNEFND. nynrDomðvegumDami- öjaíar Flársöfnumn á SLimardaginn fyrsta varS nærri 14 þósopd krónum meiri en í fyrra BARNÁVINÁFÉLAGIÐ SUMARGJOF starfrækti 10 deildír síðast liðið ár eða brem fleiri en árið 1947. Stafar fjölg- unin af surnarleikskólunum, sem félagið tók að sér fyrir bæ- inn í málleysingjaskólanum og stýrimannaskólanum, en sjálft rak bað sumarleikskóla í Grænuborg. Á heimili félags- ins komu alls 792 börn á aldrinum eins mánaðar til sex og' ‘hálfs árs, en 505 áríð áður, og auk bess voru gestir einn og einn dag í sumarleikskólunum. Dvalardagar barnanna urðu' björg Sigurðardóttir, frú Arn • í fyrra 72 479 auk dvalardaga heiður Jónsdóttir og Helgi gestanna' sem voru 302, en 70 Elíasson. 314 árið áður. Þetta er lang hæsta _ dvalardagatala. hjá fé- lagínu- frá því að það, hóf starf- semi sína, og aldrei haía jafn mörg börn dvalið á heimiium þess á einu árí. Uppeldiskóli Sumargjafar, sem tók tíl starfa árið 1946 hef- ur nú útskrífað 14 stúlkur, 9 í fyrravor og 5 i febrúar í vet- ur. Eru rnargar þessar stúlkur þegar orðnar forstöðukonur ItLAUS MANN, elzti soiinu hjá félaginu. hins heimsfræga þýzka rithöf- Heildaryfirlit yfir fjársöfn- undar Thomasar Mann lézt i un Sumargjafar á sumardag- Cannes í Frakklandi 21. maí 42 ínn fyrsta birti formaður á að-1 ára gamall. Banamein lians var alfundi félagsins, sem haldinn hjartaslag. Foreldirum han» var 27 maí síðast Hðinn. Fer harst anðlátsfregnin tií Stokk,- Var frægur rithöf" eíF:q' ur og eizti son- ur Ttiomasar Maiiii það hér á eftir: Merkjasala Barnadagsblaðið Sólskín Skemmtanir TeViur af blómas Gjafir Fánasala kr. 32.407.96 — 15.308.50 — 45.531.17 — 47.526.35 3.920.00 1.025.00 135.00 Námskeið í föndri c-g leií Einn námsflokkur fyrir kennara. Tveir námsflokkar barna (5—6 ára og 7—9 ára). Kennsla byrjar n.k. laugardag og lýkur 27. júní. Þá hefst annað námskeið, er stendu'r til 15. júlí. Umsókn- ir sendist skólastjóra Hand- íðaskólans, Grundarstíg 2 A. hólms, þar sem þau eru í heim- sókn um þessar msmdir. Klaus Mann fæddíst í Mún - ehen 1906 og nam við háskól- ana í Miinchen og Heidel- berg. Hann fetaði í fótspor föð- ur síns og gerðist rithöfundur. Fyrsta bók harts kom út í Þýzkalandi árið 1925. Hánrt gerðist strax i öndverðu ákvéð- inn andstæðingur nazismans Þrátt fyrir óvenjulega óhag- og flýði ættland sitt 1934 eítir stætt veður varo söfnunin nú á .að hafa verið sakaður um sumardaginn fyrsta nálega 14 ^ reka erlendis „áróður fjand- þúsund krónum hærri en í samlegan Þýzkalandi“. V'ár8í fyrra. Og hefur Súmargjöf. hann þá ritstjóri tímaritsins aldrei áður náð elíkum árangri Die Sammluhg“, sem gfefio Alls kr. 145.S54.58 í fjársöfnun sínni á barnadag- inn. Stjórn félagsins skipa: Isak Jónsson formaður, Amgrímur Kristjánsson varaformaður, séra Árni Sigurðsson ritari, Jóhas Jósteinsson gjaldkeri, og meðstjórnendur, frú Aðal- var út í Amsterdam,’ en í þþð skrifuðu meðal annarra faðir hans. Heinrich Mann, föðtír- bróðir Klausar, Aldo\)s Huxlþy og André Gide. Til Bandaríkj- anna fluttist Klaus 1936. Hann starfaði á vegum j ameríska hersins í síðustu heimsstyrjöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.