Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 1
Ve^urhorfors Suðaustangola eða kaldi; víðast skýjað. Forusiegreios Það er svo sem m-unur, hver maðurinn er. * XXX. árgangxrr. Laugardagur 11. júní 1949. 127. tbl. verkam Sbóðirnar verða allar þriggja her- 1 r a re?a|ið netur aisir oyj 'vi og búa m í þðin u bvlat samfais 160 íbú! Nokkur hinna myndarlegu húsa Byggingarfélags verkamana, sem byggð hafa verið í Rauðarárholtinu. Acheson og Bevin segja að hann hefði þá að minnsta kosti átt að sýna ein- hvern vilja til samkomulags í París! -------------— —.—— Á FJÓRVELDAFUNDINUM í PAFÍS í gær kom Vis- tinski með tillögu bess efnis, að undirbúningur yrði hafina nú þegar að friðarsamningum við Þýzkaland og fulltrúum utan- ríkismálaráðherra fjórveldanna falið að gera uppkast að þeim og leggja það fyrir utanríkismálaráðherrana sjálfa í siðasta laga eftir brjá mánuði. Jafnframt lagði Vishinski til, að allt setulið fjórveldanna yrði flutt burt úr Þýzkalandi ekki síðar en einu ári eftir að friðarsamningar hefðu verið undirritaðir. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA í Reykja- vík befur ákveðið að 'heíja nú þegar byggin'gu 10 húsa m'eð 40 þriggja he'rfc'ergj-a ib'úðum ailps við Stangarholt í Rauðarárholti. Hver íbúð verður að stærð 80 fer- metrar og gei t er ráð fyrir, að 'hver þeirra kosti um 120 þúsundir króna. íbúðarkaupandi þatrf að greiða, er hann veitir í'búðinni viðtöku, 30% af kcstnaðar- verði, en eftirstöðvarnar á að borga 'ineð mánaðar- le'g afborgúnum á 42 áru'm. Eiga í'búðir þessar að verða full'gerðar á næsta ári. Samkvæmt lögum bvgging- arfélags verkamanna verður íbúðunum úthlutað til þeirra félagsmanna, sem ekki hafa fengið íbúðir og í þeirri röð, sem þeir eru skrásettir inn í félagið. Ákvörðun hefur hin? vegar ekki verið enn tekin urr. það, hvenær úthlutað verður þessum íbúðum, en venja fé- lagsins hefur verið sú, að út- hluta ekki fyrr en bygging húsanna er langt komið. Byggingarfélag verkamanna byggir þessar íbúðir fyrir eig- in reikning eins og þess er venja, en ekki í ákvæðisvinnu. Fyrirkomulag íbúðanna verð- ur mjög svipað því, sem gerzt hefur um íbúðir félagsins að Þessi tillaga Vishinskis vakti mikla undrun utanríkismála- ráðherra Vesturveldanna. Ache son benti á það, að til þess að friðarsamningar gætu tekizt við Þýzkaland yrðu fjórveld- in sjálf þó að minnsta kosti að geta komið sér saman um hin þýðingarmestu mál varðandi Þýzkaland; en það hefði að minnsta kosti ekki reynzt unnt á þessum fundi, í Par- ís. Acheson sagði, að ef Vis- hinski vildi láta taka tal sitt um að flytja allt setulið burt úr Þýzkalandi alvarlega, þá ætti hann að vera fáanlegur til að byrja einhvern tíma að minnka það setulið, sem þar er nú. En hingað til hefði hann ekki verið til viðræða um það og hefðu Rússar þó um 340 000 manna her í Austur-Þýzka- landi, á helmingi minna svæði, en Vesturveldin öll til samans þyrftu 370 000 manna setulið til að gæta á Vestur-Þýzka- landi. Bevin taldi tillögu Vishinsk- is vera furðulegan skrípaleik ís. Tillöguna væri ekki hægt að taka sem annað en látalæti ein í því skyni að reyna að telja auðtrúa sálum trú um, að Rússland eitt væri að berj- ast fyrir friði. byggð 10 hús með 20 tveggja herbergja og 20 þriggja her- bergja íbúðum. Kostnaðarverð tveggja herbergja íbúðanna var 16 þúsund krónur, og mán- aðarleg afborgun 100 krónur, en þriggja herbergja íbúðanna 18 800 krónur, og mánaðarleg afborgun 120 krónur. í öðrum flokki voru 14 hús með 52 þrigja herbergja íbúðum og 4 tveggja. Kostnaðarverð þriggja herbergja íbúðanna var 46 þúsund krónur og mánaðarleg afborgun 165 krónur, en tveggja herbergja íbúðanna 37 þúsund og afborgun 140 krón- ur 'á mánuði. í þriðja flokki voru byggð 7 hús með 24 þriggja herbergja íbúðum og 4 öðru leyti en því, að gerðar tveggja. Kostnaðarverð þriggja verða ráðstafanir til þess, að herbergja íbúðanna var 74 Þlngi brezka h\- i gær ÞINGI brezka Alþýðuflokks- ins í Blackpool lauk í gær eftir að það hafði samþykkt kosn- ingastefnuskrá flokksins svo að segja í einu hljóði. Aðeins 1 fulltrúi a£ 1500 greiddi at- kvæði á móti lienni. í miðstjórn flokksins voru kosnir meðal annarra Morri- son, varaforsætisráðherra, Be- van, heilbrigðismálaráðherra, Shinwell, hermálaráðherra, Griffiths, tryggingamálaráð- herra og Dalton fyrrverandi fjármálaráðherra. Laski baðst á þessari stundu eftir algert undan endurkosningu í árangursleysi fundarins í Par- stjórnina. mið- kjallararúm og rishæð hagnýt- ist betur. Húsameistari ríkisins hefur gert teikningar að húsunum, en Tómas Vigfúson byggingar- meistari byggir þau fyrir fé- lagið. Fjárfestingarleyfi er þegar fengið fyrir þessum byggingum og enn fremur lán úr byggingarsjóði. 10 ÁRA I SUMAR. Á þessu sumri verður bygg- ipgarfélag verkamanna 10 ára gamalt. Það var stofnað í júlí- mánuði árið 1939. Á þessum 10 árum hefur það byggt 160 í- búðir og eitt verzlunar- og skrifstofuhús, og í húsum fé- lagsins eiga nú heima um bús- und manns. Frá því að það var stofnað hefur verið haldið lát- laust áfram við ’ byggingar- framkvæmdir, nenia tvisvar, er hlé varð á vegna fjárhags- örðugleika frá miðju ári 1940 fram á árið 1941 og frá árs- byrjun 1948 og þar til nú. Húsin hafa verið byggð í fjórum flokkum, auk fimmta þúsund og afborgun 240 krón- ur á mánuði, en tveggja her- | bergja íbúðanna 59 þúsund og, afborgun 197 krónur á mánuði.1 í fjórða flokki voru byggð 10 hús með 36 þriggja herbergja íbúðum og verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði. Kostuðu þær íbúðir 108 þúsund krónur og mánaðrleg afborgun er um það bil 300 krónur. í mánaðar- greiðslunni eru inni faldir vextir, afborgun og gjöld til ríkis og bæjar. Útborgun íbúðakaupanda var í fyrstu flokkunum 15 % af kostnaðarverði, síðar 25% og í fimmta flokknum, sem nú er verið að byrja á, er kostnað- arverðið lauslega áætlað 120 þúsund krónur og útborgun 30%, eða 36 þúsund krónur, en nákvæm kostnaðaráætlun er ekki tilbúin enn. í stjórn félagsins hafa verið frá upphafi Guðmundur í. Guðmundsson alþingismaður, formaður; Magnús Þorsteins- son skrifstofumaður, varafor- maður; Grímur Bjarnason toll flokksins, sem nú er verið að' þjónn, gjaldkeri, og Bjarni byrja á. í fyrsta flokki voru Stefánsson verkamaður. Hinn Tórnas Vigfússon. fimmti í stjórninni er nú Al« freð Guðmundsson fulltrúi. Tómas Vigfússon hefur verið byggingarmeistari félagsins frá byrjun. Norska skáídkonan Sigrid Undset látin SKÁLDKONAN Sigrid Und- set Iézt í gær að lieimili sínu í LiIIehammer í Noregi 67 ára að aldri. Hún var eitt af fræg- ustu skáldum Norðmanna á þessari öld og var sæmd bók- menntaverðlaunum Nobels 1928. Sigrid Undset fæddist í Ka- lundborg í Danmörku 1882. Fyrsta skáldsaga hennar, „Fru Martha Oulie“, kom út 1907, en síðan hver af öðrum: „Jenny“ 1911, „Kristin Lav- ransdatter“ 1920—1922, „Olav Audunsson“ 1925—1927 og „Madame Dorothea“, .....-» Kosningar á Vestur- Þýzkalandi 14. ágús KOSNINGAR til fyrsta lög- gjafarþings hins nýstofnaða vestur-þýzka sambandslýð- veldis hafa nú verið ákveðnai’ 14. ágúst. Verða kosnir sam- tals 400 þingmenn. Þetta eru fyrstu frjálsu alls- herjarkosningarnar á Þýzka- landi síðan Weimarlýðveldið leið undir lok við valdatöku Hitlers fyrir sextán árum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.