Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. júní 1949. ÁLP VÐ U B L AÐIÐ T ---- rn 4 * 1 % • Pj.vsj Höfundur bökarinnar, frú Evelyn Stefánsson. EVELYN STEFÁNSSON: Þessi bók. sem nú kemur fyrir almenningssjónir, er eftir frú Evelyn Stefánsson, konu hins heimsfrœga landkönnuðs og íslend- ings Vilhjálms Síefánssonar, í þýðingu Jóns Eyþórssonar veður- fræðings. Bókin fjallar um byggðir norðan heimskautabaugsins, segir á skemmtilegan og lifandi hátt frá lífi og lifnaðarháttum þeirra, er byggja kaldasta hluta' þessa heims. Bókin er prýdd um 14ö myndum xír lífi og starfi þessa harðgera fólks. Fáar bækur, ef nokkrar, hafa hlotið jafn fádæma góðar viðtök- úr og bók frú Evelyn Stefánsson, ALASKA, land og lýður, og ef reikna má vinsældir þessarar bókar, Á HEIMSENDA KÖLDUM. eftir henni, má fullvíst telja, að bók þessi verði ófáanleg í bókabúð- um innan fárra daga, vegna þess að upplag er mjög takmarkað sökum pappírsskorts. ættuð þér ekki að draga að eignast. Prentsmiðjan Oddi h.í. s s s s s s s s Á s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s *s s s s s s s s s s s s s s Frh. af 5. sfðu. vík, voru nemendurnir 60. írá tæplega 30 stöðum í Svíþjóð, og þá fluttu m. a. erindi Frans Nilsson, Esse-n Lindahl, Bertil Löfberg og fleiri af forustu- mönnum unghreyfingarinnar. I lok hvers erindis gafst nem- endunum kostur á að bera fram spurningar til fyrirles- aranna og fá skýringar hjá þeim við einstökum atríðum efnisins, sem um var rætt, en á kvöldin komu nemendurnir svo saman í skólastofunni og hófust þá umræður um erindi dagsins, og var umræðunum stjórnað af forstöðumanni skólans, Stig Lundgren, sem jafnframt leiðbeindi hinum ungu ræðumönnum. Hver tími hefst rheð því, að sungið er eitt eða fleiri lög, en ,,Tidensfor- Iag“, sem Alþýðuflokkurinn á, hefur gefið út sérstakt söngva- safn fyrir skólann og unghreyf- inguna, og eru þessir söngvar sungnir í öllum klúbbum lands- ins. Að sögn Stig Lundgren, skólastjórans í Bommersvík, eru það um 2100 manns, sejn árlega njóta kennslu á viku- og tveggja vikna námskeiðun- um, og um 1000 manns koma árlega á tveggja daga — eða helgarnámskeiðin. Námskeiðin í Bommersvik eru þó ekki nema einn liður- inn í þeirri víðtæku fræðslu- starfsemi, sem samtökin gang- ast fyrir, því að á Veturna eru starfræktir sérstakir náms- flokkar í langflestum klúbb- um landsins, eða samtals í 1500 síðastliðinn vetur, og voru þátttakendurnir í námsflokk- unum alls 30 þúsund. Náms- flokkar þessir standa yfir all- an veturinn. Á skrifstofu sambandsins í Stokkhólmi vinna rúmlega 20 manns, og eru þar meðtaldir þeir, sem starfa við Frihets-for lag, en við ritstjórn blaðsins vinna auk þess fjórir menn, (meðal þeirra er Nils Dalberg, sem í fyrrasumar ferðaðist í 5 vikur um ísland, og hefur skrif að ótal greinar um landið, og birt með þeim myndir, ekki að-1 eins í sænsk blöð, heldur og. brezk, amerísk, hollenzk, belgísk, þýzk, svissnesk og og bellisplöntur á 75 aura stk. Einnig aði-ar ódýr* ar garðplöntur, pottaplöntur og afskorin blóm. Markaður garðyrkjumanna Einholti 8, sími 5837. íleiri). — Þá hefur sambandið og sérstakan erindreka, Rolf Jiiring, og.er hann á stöðugum ferðalögum milli klúbbanna víösvegar :um landið, og sagði hann mér, að hann væri aðeins búinn að vera heima hjá sér í Stokkhólmi samtals á þriðju viku frá því í október í haust. ALÞÝÐUFLOKKURINN I ÖRUM VEXTI. Af þvgýsem nú hefur verið sagt um hina öflugu og vel- uppbyggðú starfsemi ungra jafnaðarmanna í Svíþjóð, má Ijóst vera. að Alþýðuflokkur- inn og jaínaðarstefnan á ör- uggt fylgi meðal æsku lands- ins, enda -er íiokkurinn í örum vexti, eins og kosningarnar 1948 báru með sér; en þá jók Alþýðuflokkurinn atkvæðatölu sína um .'3.52 þúsund frá kosn- ingnnum. 1944. og á nú 112 þingmenn af 230 í neðri deild ríkisþingsins. Meðlimatala flokksins; sjálfs er nú 650 þús- und manns; þar af eru í al- þýðuflokksfélögum kvenna um 50 þúsúnd meðlimir. Blaðakostur flokksins er mik 111 og goður, en upplög blað- anna- eru ekki svo stór, sem ætlav.mætti, þegar litið er á styrkleika flokksins og með- limatölu hans. Alls eru gefin út 32 dagblöð í Svíþjóð á vegum sósialdemókrata. í Stokkhólmi gefur.flokkurinn út tvö dag- blöð .jý. „Morgontidningen“ og er'þaá gefið út í 70 þúsund upp- lagi, og „Aftontidningen“, en upplag þess blaðs eru 90 þús- und. ■ Stærsta dagblað flokksins utan Stokkhólms, er „Norr- lándska Socialdemokraten“, og er hann gefinn út í Boden í Norðu r-Svíþj óð og er upplag þéss blaðs 2(5 þúsund. Til samanburðar við at- kvæðaaukningu Aíþýðuflokks- frá viðskiptanefnd um gjaldeyrisleyfi fil námsdvalar erlendis ‘ ' Várðandi umsóknir um yfirfærslu á náms- kostnaði erlendis vill viðskiptanefndin taka fram eftirfarandi: Allar umsóknir um yfirfærslu á framhalds- námskostnaði fyrir III. ársfjórðung þessa árs skulu vera komnar til skrifstofu nefndarinnar fyrir„.l. júlí n.k. ásamt vottorðum um skólavist erlendis. Þeir, sem hugsa sér að hefja nám erlendis í haust, skulu einnig fyrir framangreindan tíma hafá sótt um gjaldeyrisleyfi til nefndarinnar. Skulu þeim umsóknum einnig fylgja vottorð um að skólavist sé heimil erlendis, upplýsingar um námstíma, námsgrein, prófvottorð og meðmæli, efýfýrir hendi eru. Nefndin vill vekja athygli á því, að hún mun ekki geta sinnt öllum þeim beiðnum, er til henn- ar berast, og eru menn því varaðir við að hugsa til námsdvalar erlendis, nema um sé að ræða nám, sem ekki er hægt að stunda hér á landi. Umsóknum, sem berast eftir 1. júlí, verður ekki unnt að sinna. Reykjavík, 9. júní 1949. Viðskiptanefndin. ins í Svíþjóð við síðustu kosningar má að endingu geta þess, að þá töpuðu kommúnist- ar hvorki meira né minna en 250 þúsund atkvæðum frá kósningunum 1944 og 7 þing- sætum, eða hröpuðu úr 15 nið- úr í 8 sæti í ríkisþinginu. Annað dæmi um fylgisleysi kommúnista í verkalýðshreyf- ingunni er það, að 1. maí s. 1. efndu þeir til sérstakrar kröfú- göngu í Stokkhólmi, eins og víða annarsstaðar, og voru það þá aðeins 7 verkalýðsfélög í borginni, sem léðu fána sína í kröfugöng'u kommúnista. í. K. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.