Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugaröagur 11. júní IÍ549. Leifur Leirs: HORFIN SJONARMIÐ I. Nej, kære Faktor, det kan jeg virkelig ikke! De ved at naar min Mand, den forbandede fyllibytte. kommer heim úr róðren og hórer hjá staðrekerlingen — De veit min Svígemamma at jeg var her . . . so blir det fjanden tíll et klammerie . . . Nej, kære Faktor! Nej, ikke engang for íemm álnir Vormeldúk . . . Nej . .. II. Hello, Jack! Hello! I am kommen, you see! And I tók mæ friendgirl with me as I lóvet Where is your friend Willie . . . Hello, Jack! where is the drink Hello! And I can be with you the hólnæt My husband vinning ' at aerodromunni you see! III. Nú er tími hefndarinnar upp runninn. . . Nú á hann leikinn! Heyrirðu ekki hvernig hann tautar fyrir framan spegilinn? já, þú hyggur auðvitað að hann sé að bölva rakblaðinu . . . Vicki Baum HOFUÐLAUS ENGIli IV. Horfin sjónarmið Aldagamallt viðhorf stendur á hausnum í dag. Heyriðu ekki hyernig hann tautar um leið og hann skefur efri vörina . . . Ich . . liebe dich . . . HVALAVINNSLAN í ÖRFIRISEY. Vegna þráláts orðróms um það, að einhvsr verksmiðju- stjórn, — oss skilst að það sé stjórn téðrar verksmiðju, og er fróðlegt að vita, að sú verk- smiðja hefur þó stjórn, — sé með mestu leynd að undirbúa hvaladráp og hvalavinnslu í sambandi við verksmiðjuna. Þykir bæjarbúum að vonum illt að eiga von á slíku, þar eð hvim leið lykt og jafnvel fýla mikil, hefur löngum þótt slíkri vinnslu samfara. Og sökum þsss, að vér berum allt af mikla umhyggju fyrir hversdagslegri líðan fólks, — allt að því eins mikla og Mánudagsblaðið, — höfum vér gert gangskör að því að rann- saka, hvað liæft kunni að vera í þessu. Það reyndist þó meiri erfið- leikum bundið, heldur en okk- ur gat grunað, þar eð allar á- ætlanir í þessu sambandi eru, — vægast sagt — mjög Ieynileg- ar. Megum vér . því ekki einu sinni gera uppskátt hvar vér fengum eftírfarandi upplýsing- ar. •— Til er hvalategund, sem í lík- ama sínum myndar efni er á erlendu máli nefnist „amber“ — (á ekkert skilt við skáldsögu með því nafni, nema nafnið) — en úr því eru unnin þau þef- sætustu ilmvötn, er þekkjast. Hvar og hvernig þetta efni myndast í hvalnum, megum vér hins vegar ekki segja af vænt- anlegum viðskiptaástæðum. En einmitt þessa hvaltegund mun eiga að veiða á vegum verk- smiðjunnar, og vinna þá ilm- vötn úr fyrrnefndu efni, en annað af hvalnum mun verða skilið eftir í hafi, eða flutt inn í Hvalfjörð, en þar býr sveita- fólk, sem vér þurfum ekkert til lit að gjalda. Er því með öllu ástæðulaust að óttast óþef hér í borg af vinnslu þessari, heldur mun hver krókur og kimi fyll- as stvo sætum ilmi, að ekki mun hann öllu betri á ódáinsökrum ævintýralandanna. Mun þá allt og allir ilma hér í borg, jafn- ! vel það, sem var lyktarlaust áð- legar rauðar fjaðrir* á brjóst- inu og svo mjúkt og fallegt lítið höfuð, og ég hafði tekið hann upp svo glöð. En hann er dauður, hafði ég svo sagt; en hann er dauður; hvers vegna er hann dauður? Hvernig get- ur hann verið dauður? Hvers vegna deyja rauðbrystingar? María kom utan úr eldhús- ínu, og þegar hún sá inig, kom hún þjótandi og stóð þar svo stórfætt. „Veslings senorinn; svo fínn senor; veslings senorinn, ves- lings senorinn!11 Þá kom hnefi og hnífi var stungið í háls hennar alveg upp að skafti og villimannleg rödd hrópaði: „Þam hefurðu fína senorinn þinn, og veslíngs senorinn þinn, og þarna og þarna!“ Svo féll eitthvað í höfuð rnér og ég var dauð líka. Eg rankaði við mér og ég ,var enn dauð, og ég var í hel- j víti. Eg reyndi að hreyfa mig, en það var allt of sárt, og svo lá ég kyrr, dauð. Hvenær sem ég lauk upp augunum, sá ég annað víti. Eg sá þá rífa lík Rianos ofan af altarinu og rífa fína, gullsaumaða einkermis- búninginn hans í tætlur og berjast hnúum og hnefum um tætlurnar. Og fleygja nöktu iíkinu fram og aftur og hrækja á það og troða á því og stinga það með hnífum sínum og binda saman á því hendur og fætur og hengja það upp á stöng, eins og slátrað svín, og bera það burtu, syngjandi ruddalega sigursöngva. Eg sá þá rífa litla, feita ítalska gim- steinasalann úr einhverjum felustað uppi og skera af hon- um fingurna með hringunum á, og þegar Rinaldo litli fór að gráta, sá ég hvemig þeir þrifu barnið og þeyttu því yíir grind- urnar niður á jörð, eins og hann væri steinn. Ég sá þá brjóta upp geymslurnar, hverja af annarri, og út ultu öll auð- æfi nýlendunnar, kirknanna, stjómarinnar, hinna fyrirlitnu ur, eða verra en það. Og er ekki ólíklegt, að þetta geti í framtíðinni orðið en mesta ,,turistattraktion“ þessarar borgar, — að frádegnum stúlk- unum, sem þá munu að sjálf- sögðu ílma meira en nolckru sinni fyri. yfirboðara. Eg sá þá verða vit- hliðið og upp hæðina til að íáusa yfir gullinu og silfrinu, forða sér undan sprengingunni gimsteinum prýddum bikurun- og eyðileggingu Granaditas. úm, kerjum og höklum prest- Ég hreyfði mig ekki. Eg lá á anna, hálsfestum hjákonu ein- grjótheilu, ' aleinn innan um Hvers, demöntum og glitvefn- hina dauðu og misþyrmdu áði, öllum hinum dýrmætu líkami, og hefði ég ekki haft eignum, sem haldin hafði verið slíkan ógnar höfuðverk, hefði sýning á á svölunum fjölmarga ég verið næstum því alveg Hátíðisdaga. Eg sá þá rífa fötin ánægð. Það var þá öllu lokið. og pinkennisbúningana af hin- „Lofið því að springa,“ sagði um dauðu og drepa hina særðu ég upphátt, „lofið því ao til að ræna þá. Eg sá þá hella springa. Gott, gott. Eg er reiðu- hijölinu úr pokunum og fylla búin. Ef þetta er það, sem þá aftur af ránsfeng sínum, og mennirnir geta gert hver öðr- ihjölið saug upp í sig blóðið á um. Þetta, sem þeir hafa gert gólfinu og varð eins og dökk- hver öðrum á öllum tímum frá rautt deig. Eg sá þá að lokum alaa öðlj.. Þetta, sem þeir eru s'núast hvern gegn öðrum og að gera á vígvöilum heimsins. berjast út af fengnum og rigsa Þetta, sem þeir munu gera á um í herramannlegum frökk- morgun og um alla eilífð. Lof- nm utan yfir tötrunum og setja io okkur að springa í loft upp, háa hatta á höfuð sér, sem full og þar með er öllu lokið. Lofið voru af lús, og haltra um á þessari bölvuðu, viðurstyggi- skóm og stígvélum, sem þéir legu jörð að springa allri og kunnu ekki- að ganga á. látið guð byrja upp á nýtt, ef Eg sá þá rífa hvern af öðr- hann hefur þá ekki fengið sig um þessar stolnu flíkur, og ég fullsaddan af þessu öllu. sá þá fara að drepa á báða Eg beið, en ekkert skeði. Og bóga, þar til naktir búkamir þar sem ég lá þarna reiðubúin lágu í einni bendu, svo að það og fús til að deyja, þá gerði var ein flægja af limum, fíla- iífveran í sjálfri mér vart við béin&litt hörund Spánverjanna sig og mig fór að þyrsta. Eg og ieiriitao hörund Indíánanna var svo þyrri, að ég hirti ekk- hvað innan um annað. Og í ert um höfuðkvalirnar eða hvert skipti, sem ég opnaði verkina í fótunum og reyndi augun, var ég enn lengra niðri að skríða af stað út að vatns- í víti, og aJein. , þrónni. Eg var svo þyrst, að Uþpreisnin. Frelsi og rétt- droni af vatni virtist vera þess læti fyrir alla. Við höfðum virði, að ég héldi áfram að dansað í San Miguel og lesið lifa. Eg var svo þyrst, að það Montasquien í Querétaro og var eins og það væri ég, sem hlustað á Hidalgo í Dolores. hefði mndið upp þorstann. Eg Hvar var Hidalgo, og hvar skreið áfram og gat með erfið- hafði hann verið meðan allír ismunum dregizt upp á barm- þessir glæpir höfðu verið inn á brónni og fálmað eftir framdir í hans nafni? Og fór reipinu með fötunni. En þegar 1 svona fyrir frelsinu, þegar það ég laut yfir og horfði ofan í komst í hendur manna, sem brunninn og sá, að jafnvel ekkert kunnu? þarna niðri hlutu nakin líkin, Kirkjuklukkan hringdi til draugslega hvít og sjá við i kvöldbæna og ríðandi maður svar+ ■mt-'cborðið, þá féll ég kqm inn í garðinn. Hann skaut aftur á bak og lá þar kyrr og af byssu sinni inn í miðjan starði unp í kvöldhimininn. hópinn til að fá hljóð í þessu Þessa nótt fóru upreisnar- tryllta morðæði. „Fúður mennimir ránshendí um borg- geymslan,“ æpti hann. „Púðr- ina Þeir eyðilögðu námurnar, ið! Gachupinarnir hafa lagt eld þgjr t'-e’indu húsin, svívirtu að púðurgeymslu sinni! Grana- konurnar. brutust inn í hverja ditas springur í loft upp! Við búðarkor>-mu og frömdu alla þá erum dauðans matur! Heilaga -,Tn venjulegá er gert mær af Guadalupe, við erum rag fyrir af sigurvegurum. glötuð. ,.Þe;' svínfulíir,“ sagði Það var enn einu sinni þot- La ’~o-aum. „Þú.getur ekki ið af stað og þrammað og heyrt húsin hrynja fyrir brot- pústrar og hrindingar til að hl'ié*”-"’ •> í fiöskum og vín- komast út gegnum brunniðtunnum Þú finnur ekki bruna- MVNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: OM elding ÖRN er nú seztur undir stýri en þeir gráskeggur og svartskeggur halda áfram deilum sínum. Og er sá síðarnefndi hefur skilað aítur sjóðnum, gerir grá- skeggur sér lítið fyrir, opnar dyr flugvélarinnar og hrindir þeim svartskeggjaða út. „Svona hef ég þa5 nú!“ mæíti hann rólega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.