Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 8
GerJzt áskrifeodiir að AIMSublaðiou, Alþýðublaðið inn á hverí héimili. Hringið í síma É900 eða 4906. Laugardagur 11. júní 1D49. Börn og unglini ALÞÝÐUBLAÐIÐ Komið og seljið Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIB iar. æoir vern Frú BofJii Begtrup, sendiherra Daoa, dr. Símoo Jóh. Ágústsson og dr. Matthías Jónassoo flytja fyrirlestra. UPPELDLISÞING Sambands íslenzkra barnakennara, hið Bjötta í röðinni, verður haldið hér í Reykjavík da^ana 24.—26. Jiessa mánaðar í Kennaraskóianum. Mun þingið aðaliega fjalla uni vernd harna og unglinga, og fnimmselendnr um það mál a l>inginu verða Símon Jóh. Ágústsson prófessor og dr. Matthí- as Jónasson, en auk þess mun frú Bodil Begtrup sendiherra Dana flytja erin'di. ‘ ’ ^ Verkefni þessa þings er val- ið í samráði við barnaverndar- ráð íslands. er að þessu sinni stendur fyrir þinginu ásamt SÍB. Er boðið á það öllum for- mönnum barnaverndarnefnda í kaupstöðum og kauptúnum, þjónandi prestum og öðrum, er um barnaverndarmál fjalla, en auk þess geta allir barnakenn- arar sótt þingið og aðrir kenn- arar, ef þeir óska þess. Stefán Jóhann Stefánsson 60 heimili laks viB norrænum stúden um, en 15-20 vantar gisfingu Alþýðublaði ur 24 sí Sjómannadaginn ALLÞÝÐUBLAÐIÐ verð- ur 24 síður á morgun í til- efni af sjómannadeginum og verður efnið að mestu leyti helgað sjómannastéttinni. I biaðinu verða greinar um aukningu skipastólsins síð- an seinasta sjómannadag, um söfnunina til dvalar- heimilis aldraðra sjómanna, um landhelgina, um eyð- ingu fiskimiðanna, um sel- veiðar Norðmanna í íshaf- inu, um Grænlandsknörr- inn og margt fleira. Sölu- börn eru beðin að koma í fyrramálið í afgreiðslu hlaðsins og selja þessa auka- útgófu blaðsins. EINS' OG áður hefur verið £rá sagt hér í blaðinu, verður norrænt stúdentamót haldið forsætis- og félagsmálaráð- hár frá 18,—25. júní næstkom-1 herra mun flýha ræðu við andi. 70 til 80 stúdentar hafa sctningu þingsins. tílkynnt þátttöku sína frá hin-1 Formaður Sambands ís- um Norðuriöndunum. Flestir í Isnzkra barnakennara, Ingi- koma frá Finnlandi', eða 3o|mar Jóhannsson, og Arngrím- eamtals, um 20 frá Svíþjóð, um ur Kristjánsson, • formaður 10 frá Noregi og Danmörku og! Barnaverndarráðs íslands, 5 frá Færeyjum. Flestir itorsku og sænsku stúdentarn- ír koma hingað með Drottning- skýrðu blaðamönnum frá þessu í gær, en einnig voru þá viðstaddir Símon Jóh. Ágústs- unní á morgun, en finnsku, son Prófessor og dr. Matthías færeysku og dönsku stúdent-; Jónasson. Kvaðst Matthías arnir koma flugleiðis 15. og 16. j æila að iaia ó þinginu um júní. Stúdentunum verður manngildi afbrotaunglinga og komið fyrir á einkaheimilum,; teitast við að sýna fram á það, og hafa Reykvíkingar sýnt að með Því fyrirkomulagi eða mikinn velvílja í því efni. Hafa réttara sagt ónóga skipulagi, reykvísk heimili þegar boðizt til að taka um 60 stúdenta. Enn vantar þó húsnæði fyrir 15—20 stúdenta, og eru þeir, sem tök hefðu á að hýsa einn eða fleiri, beðnir að hringja í eíma stúdentaráðs, 5959, hið alira bráðasta. a braularverk- úf á Englandi ATTLEE kallaði saman ráðherrafund í London í gær til að ræða járnhrautarverk- föllin á Norður-Englandi, sem óttazt er að breiðist út. J árnbrautarverkamennirnir, sem undanfarna sunnudaga hafa gert verkfall gegn vissum langferðum vegna þess að þeir verða þeirra vegna að vera fjarri heimilum sínum heilar nætur, en hafa hins vegar ekki getað náð neinu samkomulagi við stjórn járnbrautanna um að þessar ferðir verði lagðar niður, báðu Attlee að skerast í Jeikinn og miðla máium, svo sem nú væri á barna- og ung- lingavernd, glatist ekki ein- ungis siðferðileg verðmæti, heldur einnig efnahagsleg. Kvaðst hann vilja leggja til að komið væri upp fjórum upp- eldisheimilum fyrir afbrota- unglinga og börn, einu, þar sem afbrotaunglingar dveldust um nokkurt skeið undir eftir- liti sérfróðra manna, og tveim- ur dvalarheimilum fyrir pilta á ýmsum aldursskeiðum og einu fyrir stúlkur. Símon Jóh. Ágústsson kvaðst mundu tala um starfs- aðferðir og starfsskilyrði barnaverndarnefnda hér á landi, en hann er ráðunautur barnaverndarráðs íslands. Frú Bodil Begtrup sendi- herra mun sennilega skýra frá barnaverndarstarfsemi á veg- um sameinuðu þjóðanna. Samband íslenzkra barna- kennara hefur undanfarið haldið slík almenn uppeldis- málaþing annaðhvort ár, en það árið, sem uppeldismála- þing er ekki haldið, er haldið fulltruaþing sambandsins. III fyrir að vera fylgismaður Tltos RÍKISÚTVAKP ALBANÍU tilkynnti í gær, að fyrrverandi forsætisráðherra kommúnista- stjórnarinnar í Albaníu, Kod- zie Djodz, hefði verið dæmd- ur til dauða að undangengn- um leynilegum réttarhöldum. Hann var ritari kommúnista- flokksins í Albaníu. Viðurkennt var, að hinn dauðadæmdi hefði verið sak- aður um að vera fylgismaður Tito marskálks og félaga hans í Júgóslavíu. ÁRMENNIN G AR urðu ís- landsmeistarar í sundknattleik fyrir nokkru og unnu þar með meistarabikarinn í tíunda sinn. Þrjú félög tóku þátt í mótinu, Ármann, Ægir og KR. Ármann vann Ægi 3:1, Ægir KR 4:2 og Árman nvann KR 3:1. endingar bjóða íslenzkum írjá Sveit frjálsíþróttamanna ór fR fer til Dufolin og keppir foar og \ Skotlaocls* oar á norræna útvarps- dagskrár ráðsteínu SAMBAND ÍÞRÓTTAFÉLAGA í Dublin, — „Dornorie harries<! — hefur boðið sveit frjálsíþróttamanna úr íþróttafé- lagi Reykjavíkur að koma til Dublin og taka þátt í íþróttamóti þar í borg. Láta forráðamenn sambandsins þess getið, að þeim sé það gleðiefni, að frændur þeirra, íslendingar, verði íyrsti íþróttaflokkurinn, sem heimsækir þá eftir að land þeirra arð sjálfstætt. Iþróttamennirnir fara héðan*--------------------------------- þann 27. þ. m. og keppa á frjálsíþróttamóti í Glasgow þann 28. Til Dublin halda þeir daginn eftir og senda írar flugvél eftir þeim til Prestvik, en við þá keppa þeir 1. júlí. 2. júlí taka þeir þátt í alþjóða- móti frjálsíþróttamanna í Ed- inborg og verða margir sigur- vegarar síðustu Olympíuleikja þátttakendur þar. Á meðan ís- lenzku íþróttamennirnir dvelja í Skotlandi, verða þeir gestir skozka íþróttasambandsins. Þetta er í fyrsta skiptið sem íslenzkur íþróttaflokkur gistir íra, og hyggja þátttakendur að sjálfsögðu gott til fararinnar. Bendir margt til þess, að hið unga, írska lýðveldi hafi hug á nánari kynnum við íslendinga en verið hafa, og munu í- þróttamenn okkar reynast góðir fulltrúar á þeim vett- vangi. 8 norskir kennarar koma hingað í júlí ÁTTA NORSKIR KENNAR- AR eru væntanlegir hingað til lands í júlí í sumar, og verð- ur Havard Skirbekk farar- stjóri þeirra. Koma þeir í boði Sambands íslenzkra barnakennara og munu dveljast hér á vegum þess í hálfsmánaðartíma. að ekki þurfi að koma til víð- tækari verkfalla á járnbraut- unura, Sjómaonadagurinn: Sjómenn yfir 50 ára þreyta kapp sund í Tivolitjörninni í kvöld S J ÓM ANN AD AGURINN verður á morgun, en hátíða- höldin hefjast þegar í dag með kappróðri, skemmtunum og í- þróttum. Að minnsta kosti ellefu skipshafnir hafa til- kynnt þátttöku í róðri á Reykjavíkurhöfn og suður í Tivoli mun það vafalaust vekja mesta athygli, að gamlir sjó- menn, allir eldri en 50 ára, ætla að synda kappsund þar í tjörninni til að sýna, að þeir standi ekki æskunni langt að baki. Fjórir þátttakendur hafa þegar fengizt, en vilji fleiri reyna sig, þurfa þeir aðeins að segja til sín í Tivoli í kvöld. Róið verður kl. 4 í dag og hefst róðurinn hjá Örfirisey en endar hjá Bjarnarbryggju. í Tivoli hefjast hátíðarhöld kl. 8. Þar fara fram stakkasund og b j örgunar sund í Tivoli- tjörninni, söngflokkur undir stjórn Roberts Abraham syng- ur, sýnt verður leikrit undir stjórn Ævars Kvaran og að lokum verður reipdráttur. Aðalhátíð sjómannadagsins verður svo á morgun, og verð- ur skýrt nánar frá henni í blaðinu í fyrramálið, sem verð ur 24 síður í tilefni dagsins. FIMM fulltrúar frá ríkisút- varpinu sitja dagskrárráð- stefnu norrænna útvarps- stöðva, sem hefst í Viby á Got- landi eftir helgina. Fulltrúarn- ir verða þessir: Jónas Þor- bergsson útvarpsstjóri, Vií- hjálmur Þ. Gíslason, Jakob Benediktsson, formaður út- varpsráðs, Andrés Björnsson og Jón Þórarinsson. ----------—«---------- r Drengjamói Ármanns hefst í dag DRENGJAMÓT Ármanns i frjálsum íþróttum hefst í dag , klukkan 2 e. h. Keppendur erií 86 frá 12 félögum og félaga- samböndum, og er það óvenju- lega mikil þátttaka. Mótið heldur síðan áfram kl. 8 á sunnudagskvöldið. í dag fer fram keppni í 85 m. hlaupi, langstökki, 1500 m. hlaupi, kúluvarpi, spjótkastia hástökki og 1000 m. boð- hlaupi, en á sunnudaginn í kringlukasti, 2000 m. hlaupi, stangarstökki, 400 m. hlaupi4 þrístökki og 4X100 m. boð- hlaupi. | -----—.—-------------- HÆS.TU ' -VINNINGARNIR í Happdrætti Háskóla íslands, komu að þessu sinni upp á númer 4461; kr. 15 000, og 24090, kr. 5000. Af fyrra núm- erinu voru tveir fjórðungsmið- ar seldir á Akureyri og tveir á Hvammstanga; af því síðar- talda tveir fjórðungsmiðar í Grindavík og tveir í umboði frú Marenar Pétursdóttur, Reykjavík. Átía flogferðir frá Loftleiðum í gær« FLUGVÉLAR LOFTLEIÐA fóru í gær 8 ferðir með farþega innanlands: tvær til Vest- mannaeyja og tvær til Akur- eyrar, en til Hellisands, Þing- eyrar, Flateyrar og Akureyr- I ar, ein á hvern stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.