Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. júnx 1049. ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 e sw««fy. ks 8* v'HHjKyrKsssnorrá ■"■'■"■■vb'ít bitb ire¥.HKwiiwwp^MJUUcnoprH hrb b ÍSÍÍBeFIIRICIlivrt fil kvö í DAG er laugardagurinn 1. júní. Þennan dag fæddist Ric- hard Strauss austurríska tón- skáldið árið 1864. Sama dag lét- ust Sir John Franklin enskur heimskautafari árið 1847 og Metternich austurrískur stjórn- málamaður árið 1859. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 20 árum: „Vesturheimsmenn segja: Við seljum fiskinn, bara fiskinn, húsmæðurnar hafa ekkert að gera með bein, ugga og úr- gang“. Síðan er rætt um eftir- spurn eftir beinlausum fiski, frystum og vöfðum pergaments- umbúðum, sé að aukast, en að lokum segir: ,,Er ekki kominn tímij til þess fyrir íslenzka út- gerðarmenn og fiskútflytjend- ur að athuga þessa nýbreytni. Fiskurinn er okkar aðalútflutn- ingsvara, undir sölu hans er af- koma þjóðarinnar að mestu leyti komin. Allt af verður erf- iðara og erfiðara að selja salt- fiskiim, nýi fiskurinn útrýmir honum. Sjálf sagt virðist að byrja á því að senda út unga menn til þess að kynna sér til hlítar þessa verkuaaraðferð“. Sólarupprás var kl. 3,03, Sól- arlag verður kl. 23,51. Árd-egis- Otvarpið 19.30 Tónleikar: (.plötur). Samsöngur 20.30 Útvarpstríóið : Einleikur og tríó. 20.45 Lsikþáttur: „Karólína snýr sér að leiklistinni“ eftir Harald Á. Sigurðs- son. (Leikendur: Valdi- mar Helgason, Nína Sveinsdóttir, Jón Aðils, Þóra Borg-Einarsson og Sigurður Scheving. Leik stjóri: Indriði Waage). 21.15 Tónleikar: Lög úr óper- settunni ,,Kiss me, Kate“ eftir Cole Porter (Jörg- en Höberg-Petersen kynnir). 22.05 Danslög (plötur). Gamla Bíó: (sími 1475): — „Systurnar frá St. Pierre" (ame háflæður er kl. 6,30. Síðdegis-1 vísk). Lana Turner, Van Heflin, háflæður er kl. 18,55. Sól er í Donna Reed, Richard Hart. — Söfn og sýningar Fiskasýningin Freyjugötu er opin kl. 13—23. Skemmtanir tf.VIKMYNDAHÚS: hádegisstað í Reykjavík kl. 13,27. Næturvarzla: Laugavegs- apótek, sími 1618. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Kaupmannahafn- ar kl. 8,30. LOFTLEIÐIR: Hekla kemur frá Kaupmannahöfn og, Prestvík. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í Sýnd kl. 5 og 9. ,,Flugkappinn“. Sýnd kl. 3. Nýja Bíó (sími 1544): — „Ástir tónskáldsins" (amerísk). June Haver, Mark Stevens. — Sýnd kl. 7 og 9. „Allt í lagi lagsi“. Sýnd kl. 3 og 5. Austurbæjarbíó: (sími 1384j: „Ástarsaga“ (ensk). Margaret Lockwood, Stewart Granger, Patrica Roc. Sýnd kl. 9. ,Drfða- féndur". Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tjarnarb>ó (sími 6485),• — fyrramálið frá Helsingfors, i>Hamlet“ (ensk) Laurence Stokkhólmi og Kaupmanna- OIivier) Jean Simmons Basil __________________________ _____ höfn til Gander Boston og Sidney. Sýnd kl. 9. „Þjófurinn kejur gefið Slysavarnafé- _ ^ Prirtr)rv/íl‘ ( omAric'lr 1 nVO/) . .... lO'lTBtfíBBI eBIBMBB 832 B Ctt'lí S 118 B B ■ ■ S R> Loretta Young, Orson Welles. Sýnd kl. 9. — „Jói járnkárl11 (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó (sími 6444): — „Þú ein“. Benjamino Gigli, Caéla Rust, Theo Lingen, Paul Kemp, Lucie Englisch. Sýnd kl. 7 og 9. „Umhverfis jörðina fyr- ir 25 aura" (frönsk). Sýnd kl. 3 og 5.. Bæjarbíó, Hafnarfirði: (sími 9184): „Allt er, þegar þrennt er“ (amerísk). Joanne Dru, Ríchard Norris, Michael Che- kov. Sýnd kl. 9. „Roy kemur til hjálpar". Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbió (síml 9249): „Snerting dauðans" (arnerísk). Victor Mature, Brian Donlevy, Richard Widmark. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl, 14—18.30 og frá kl. 20—23.30. SAMKOMUHÚS. Breiðfirðingabúð: Dansleikur læknanema kl. 9. Hótel Borg: Klassísk tónlist verður leíkin frá kl. 9 síðd. iðnó: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Dansieikur kl. 9. Tivoli: Bansleikur sjómanna kl. 10 síðd. Úr öSIom áttum Fyrir forgöngu fegrunarfé- lagsins hefur Alþingishússgarð- urinn nú verið opnaður og er hann opin nkl. 12—7 alla daga. Leyfi fvrir opnun garðsins fékkst í því trausti að vel sé um hann gengið, annars verður honum lokað. Vegleg giöf t.H SVFÍ. Ólafur Einarsson bóndi aS Krókí í F. U. J. F. U. J. Barátta fyrir: Frelsi, jafnrétti og bræðralagi. Landsmót Sam- bands ungra jafn- aðarmanna verður að Hreðavatni dag- ana þ. 18. og 19. júní næstkomandi. Félagar tilkynni þátttöku sína í skrifstofu félags- ins í síma 6724 og 5020 sem allra fyrst. eða ekki seinna en. miðviku- daginn 15. þ. m. Fjölmennum á há- tíðahöld hinnar ís- lenzku alþýðuæsku. Stjórnin. ELDRl DANSARNIR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 3. — ASgöngmniSai §kL 4—6 e. h. í dag. Sími 3355. vV« r DrautsKraoir ur m í oær New York'. Skipafréttir I frá Bagdad“ (amerísk). Oonrad Veidt, Sabu, June Duprez. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182); — ,,Stríðsglæpamaðurinn“ (ame- Edward G. Robínson, Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 14, frá Borgarnesi kl. 19, frá rísk). Akranesi kl. 21. j ___ Esja átti að fara kl. 21 í gær- ' kveldi til Vestfjarða. Hekla lagði af stað frá Glasgow síð- degis í gær áleiðis til Reykja- víkur. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavík kl. 22 í gærkveldi til Húnaflóa,- Skagafjarðar- og Eyiafiarðar- hafnar. Þyrill var væntanlegur til Skagastrandar í gærkveldi. Foldin kom til Reykjavíkur kl. 9 í gærkvöldi (fimmtudags- kvröld). Lingestroom er í Amst- ertaiý; . , . , KROSSGÁTA NR. 263. Katla for siðdegis í gær frá Lissabon til Dakar í Afriku. Lárétt, skýring: 1 Hvalur, 6 Brúarfoss fer frá Kaupmanna hryllir, 7 forseti, 8 hljóm, 9 kyn- höfn í dag til Rvíkur. Dettifoss kvísl, 11 malað, 13 á fæti, 14 fer frá Keflavík í dag til Lond-1 forsetning, 16 esp, 17 sjó. on. Fjallfoss er í Antwerpen. j Lóðréít, skýring: 1 Gróður 2. Goðafoss er í Kaupmannahöín. : kyrrð, 3 kryddaður, 4 félag, 5 lagi íslands 1000 krónur til minningar um konu sína Helgu Bjarnadóttur og dóttur sína Elínu. Slysavarnafélag íslands hef- ur beðið blaðið að fiytja gef- anda beztu þakldr. Kirkjugarðar Reykjavíkur: Skrifstofutími kl. 9.—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Símar 81166, 81167 og 81168. Símar starfsrnanna: Kjartan Jónsson, afgreiðsla á líkkistum, kistulagningu o. fl., sími 3862 á virinustofu, 7876 heima. Utan skrifstofutíma: Um- sjónarmaður kirkju, bálstofu og iikhúss, Jóh. Hjörleifsson, sími 81166. Umsjóparmaður kirkju- garðanna, Helgi Guðmundsson, sími 2840. Umsjónarmaður með trjá- og blómarækt, Sumarliði Halldórsson, sími 81569. Verk- stjóri í görðunum, Maríeinn Gíslason, sími 6216. M.essyr á mor^tisi SAUTJÁN STÚDENTAR voru brautskráðir úr Yerzíun - arskólanum í gær, sexíán piítar og eín stúika. Á mánudaghm leggja þeir allir af stað íil Norðurlauda, og af þeim sökitrn er 'skólanum 'nú slttið fyrr en venja er tiL Skólastjóri, Vilhjahnuk' Þ. Gíslason, árnaði stádentunum allra heilla í skólaslííaræðtii sínni. . Hæsta einkunn hlaut á stú- dentsprófi að þessu sínni Þórð- ur B. Sigurðsson 7,51, fyrstu ágætiseinkunn (eftir Örsteds- kerfi), annar varð Knútur SUNNUDAGSFERÐIR Jónsson með 7,26 og þriðji Jón STÖFU Brynjólfsson með 7,22. Hómkirkjan: Messa kl. 11. Lagarfoss er 1 Rvík. Reykjafoss samtenging, 9 kind, 10 tveir .Séra Bjarni Jónsson. er í Hull. Selfoss íór frá Rvík eins,- H eldur, 12 samræða, 13 í gær til Akureyrar. Tröllafoss grasblessur, 15 öðlast. fór frá Rvík í gær til New York. 1 LAUSN- 362 Vatnajökull er í Vestmannaeyj um. Afmæii Fimmtugur er í dag Guð- mundur Jónsso.n bifreiðastjóri frá Múla í Miðfírði, nú til heim- Lárétt, ráðning: 1 Mjúkmál, 6 fár, 7 ræ, 8 ók, 9 mak, 11 naðra, 13 S.Ó. 14 rá, 16 átt, 17 öfl. Lóðrétt, ráóning: 1 Mars, 2 úf, 3 káfaði, 4 Mr. 5 lakk, 9 Ma, 10 Kr, 11 nót, 12 arf, 13 sá, Fríkirkjan: Messa kl. 11, séra Árni Sigurðsson. Ath. breyttán rnessutíma vegna sjómanna- dagsins. Nespresiakalí: Messa í kap- ellu háskólans kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Engin messa á morgun. RIKÍSINS. Brautskráðir stúdentar eru KI. 10: Skíða- og göngu-ferð í Innstadal og Hehgil. Kl. 10: Hringferð um Krísti- vík, Hveragerði, Þingvöll, Stoppað viS Strandar- kirkju og víðar. Kl. 3,30: Gulífoss og Gevsirþ ilis að Miklubrauc 5 Reykjavík.' 15 ál. Lesið Albvííubíaðið I annars þessir: Ágúst Hafberg. Bjarni Bjarnason. Einar H. Ásgrímsson. Eyjólfur K. Jónsson. Halldór S. Gröndal. Helgi Ólafsson. Hugo Andreassen. Jón Brynjólfsson. Jón GuðgeirsSon. Knútur Jónsson. Margrét Sigurðardóttír. Már Elíasson. Olgeir R. Múller. Sigurður Kristinsson. Sveinn Elíasson. Sverrir Ólafsson. Þórður B. Sigurðsson. Stúdentarnir fara af stað með „Drottningunni" á mánu- daginn og ferðast á vegum nor- rænu félaganna um Noreg, Danmörku og Svíþjóð, en stú- dentar í þessum löndum munu taka á móti þ-eim og greiða götu þéirra. Sápa látin í hverinn. Kl. 14: Keflavíkurflugvöllur. Ferðaskrífstofa ríkisiny. DRENGJAMOT ÁRMANNS hefst laugardaginn 11. júm kl. 2. Keppt verður í 80 m. hl., stangarsíökki, 'kúluvarpi, spjótkastí, hástökki, 1500 m, hlaupi og 1000 m. boð- hlaupi. Keppendur og starfs- menn eru foeðnir um að mæta Id. 3,15. Sunnudaginn 12. júní verður keppt i stangarstökki, 400 m. hlaupi,. ki'inglukasti, þrístökki og 4 sinnum 100 m. boðhl. Kepp- endúr eru beðnir að mæta kl. 19.15. Keppnin h^fst kl. 8. S.tjÓJ-n F. ;í. R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.