Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 2
'Í5 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 25. júní 1949 BSÓ larzan og I fsíiifisiiiirsiir í; j;; (Tarzan and the Hunters.) É f! Ný amerísk kvikmynd gerð !lí eftir hinum heimsfrægu p sögum Edgar Rice Burr- oughs. Aðalhlutverk leika: P «ji Johnny Weissmuller Brenda Joyce jj I; Johnny Sheffield ! Patricia hlorisoii I ■ ! Sýnd kl, 3/ 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Ensk rnynd frá J. Arthur Rank. er sýnir viðburðaríka og vel leikna enska ættar- sögu. — Aðalhlutverk: Dennis Price Anne Crawford Tom Walls Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. VÖKUDRAUMAK Hin fallega og skemmtilega litmynd með John Pane June Haver Connie Marshall Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Bráðskemmtileg og eftir tektarverð norsk kvikmynd gerð eftir leikriti Oskar Braaten, sem flutt hefui verið í útvarpið hér. Dansk ur texti. •—■ Aðalhlutverk Sonja Wigert Georg Lökkeberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á SPÖN3KUM SLOBUM Roy Rogers, Tito Guizar og grínleikarinn Andy Devine Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. mmi Nic Fræg ensk stórmynd byggð á hínni heimsfrægu sögu eft- ir Charles Dickens um Nic- holas Nickleby. Aðalhlutv,: Derek Bond Bernard Miles Cedric Hardwicke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. (The Queen of the Yukon.) Afar spennandi amerísk gullgrafaramynd byggð á; skáldsögu Jack Londons. ; Aðalhlutverk: . Charles Bickford Irene Rich Melvin Land Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. » Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182." ÞJÖÐLEIKmjSIÐ L Þar sem líkur eru til þess, að Þjóðleikhúsið’geti tekið til starfa um næstu áramót, hefur verið ákveðið að fast- ráða nokkra leikara. Þeir leikarar, sem hafa hug á því að verða ráðnir við Þjóðleikhúsið, eru beðnir að senda umsóknir sínar, ásamt upplýsinf/rm um leikmenntun og leikstörf til þjóðleikhýsstjóra fyrir 1. ágúst n.k. Launa- kjör verða ákveðin samkvæmt 4. gr. laga um þjóðleikhús. Þj óðleikhússtj óri. iiaiiiiflDBfliii 111111111111111 í; ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. Leikrita-verðlaun Þjóðleikhúsið óskar eftir samvinnu við íslenzka rit- höfunda um frwmsamin leikrit til sýningar. Þjóðleikhúsið hefur því ákveðið að greiða kr. 10 000,00 fyrir bezta leik- ritið, er því berst fyrir 1. jan. 1950, ef. það þykir verö- launahæft, og fylgir því réttur til tíu sýninga án sér- stakrar greiðslu. Jafnframt áskilur leikhúsið sér forgangs- rétt til sýninga, gegn greiðslu, á öðrum leikritum, sem berast og það kynni að óska að sýna. Ekki er skylt að veita verðlaun, ef ekkert leikritið, sem berst, er verðlauna vert, að dómi dómnefndar. Leikritin skulu send þjóð- leikhússtjórá vélrituð og nafnlaus, en einkennd. Sama einkenni skal sett á lokað umslag, er geymir nafn höf- undar. Þ j óðleikhússt j óri. ÞJOÐLEIKHUSIÐ. j» , Þjóðleikhúsið óskar eftir manni til þess að veita for- stöðu veitingasöium Þjóðleikhússins, sem gert er ráð !;■ fyrir að taki til starfa um næstu áramót. Þeir, sem hafa ;!< hug á þessu starfi, eru beðnir að senda umsóknir sínar j: ásamt kaupkröfu til þjóðleikhússtjóra fyr,ir 1. ágúst n.k. Þjóðleikhússtjóri. !£>■»• fl laisaiiBi ■IðlIOIIOI O Wm il r ,y - ÍJ * t 3 . ■#-3 A wm% t HAFNASFiRÐI ‘f y ! i 71 rj SKULMOTU Sími 6444. (KELLY THE SECOND) j a ■ Afar spennandi og skemmti- ■ ■ ■ ieg amerísk gamanmynd,; a n úðalhlutverk: ■ ■ ■ Guinn (Big-Boy) <j ■ a Williams ■ ■ Patsy Kelly * a Charley Chase ; n ■ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. j ■ . Sala aðg.miða hefst kll. 11. j „Bezta mynd ársins 1948/ HAMLET Fyrsta talmyndin með ís lenzkum texta. Aðalhlutv. Sir Laurence Olivier. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. ÞJOFURINN frá BAGDAD Amerísk stórmynd í eðli legum litum, tekin af Alex ander Korda. Sýnd kl. 7. Sími 9184. 3 HAFNAR- S8 3 FJARÐARBIÚ 83 ! Læslar dyr 1 Sérkennileg og sálfræðileg; ný amerísk stórmynd, gerð J af þýzka snillingnum Fritz; Lang. —- Aðalhlutverk: | j Joan Bennett Michael Redgrave Sýnd kl. 9. s! . S U D A N Hin fallega og skemmtilega « litmynd frá dögum forn-! Egypta. — Aðalhlutverk: Jon Hall og Maria Montes. Sýnd kl. 7, Sími 9249. Henrik Sv. Bjömsson j . . . - i hdl. ■ I . ' l Málflutningsskrifstofa. j i i Austurstr. 14. Súni 81530. Rennibekkur m ifa 1 Góður járnsmiðs-rennibekkur óskast til kaups. Æskileg stærð 2—2,5 m. á milli piniona og 70—80 cm. í dia. Sími 1680. í Sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, er j| m Bj opin frá kl, 13—23. — Komið og sjáið fyrstu sýningu á Jj * m íslandi á lifandi fiskum. S w * Kvikmynd kl. 6 og 8.30—10. S tn cu M m w Sýningunni hafa borizt 2 stórar skjaldbökur, risafroskur og lítill krókódílh » IL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.