Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. júní 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ hleður til FÍatéýrar, SúgandafjarSar. ísafjarðar og Súða- víkur eftir hádegi á mánudag og þriðjudag. Vörumóttaka við skipshlið. Sími 5220. Sigfás Guðfinnsson. r Ovenju mikið um ÓVENJUMIKIÐ hefur ver- ið’ undanfarið um bifreiða- árekstra hér í Reykjavík, enda þótt allar götur séu'þurrar og bifreiðaskoðun standi yfir, svo að bifreiðar ættu að vera í betra lagi en ella. Alvarleg slys hafa þó ekki hlotizt, en skemmdir hafa ver- ið allmiklar á farartækjum. Orsakir árekstranna eru í langflestum tilfellum, að því er rannsóknarlögreglan hefur tjáð blaðinu, óaðgæzla og glánnaskapur. Framkvæmdanefnd fyrir næsta ár Kjarabæturnar Framh. af 3. síðu. í og með fyrir tilmæli sam- bandsins og hækkaði kaup sitt um 8% í fullu samráði við það. 13. Vmf. Fram á Sauðár- króki fékk 11,5% og setti fram sínar kröfur og samdi í samráði við sambandsskrif- stofuna. 14. Vkf. Framtíðin í Hafnar- firði fékk 14% liækkun, og setti fram sínar kröfur og samdi í samráði við samband- ið, enda á formaður félagsins sæti í sámbandsstjórn. 15. Vlf. Arneshr., Stranda- sýslu, er fékk 6%, setti fram sínar kröfur í samráði við sambandið. 16. -26. Verkalýðsfélögin 10 á Vestfjörðum, er sömdu sam- eiginlega fyrir atbeina Al- þýðusambands Vestfjarða, er kommúnistar reyndu sællar minningar að leggja að velli, fengu 12-16% kauphækkun og voi’U þeir samningar gerðir í fullu samráði við sambands- stjórn. 26. Vörubílstjórafél. Þrótt- ur náði með stuðningi sam- bandsins 3% kauphækkun, þrátt fyrir litla aðstoð Dags- brúnar, svo vægt. sé að orði komizt. Upptalning þessi er ekki gerð til þess að miklast af verkum sambándsstjórnar, því í þessu efni hefur hún aðeins gerí það eitt, sem henni bar skylda til; er þannig sagt að- eins það sem rétt er. Varðandi þessi mál mun ég ekki skattyrðast frekar við Þjóðviljann en orðið er, því ég hef allt annað og þarfara við tíma minn að gera, en elta ól- ar. við ósannindavaðal þessara veslingsmanna er Þjóðviljann skrifa og vil því eitt skipti fyr- ir öll lýsa þá ósannindamenn að því, sem þeir hafa sagt um afstöðu sambandsstjórnar til kaupgjaldsmálanna, ef þeir geta ekki afsannað það, sem hér hefur verið sagt, með sam- eiginlegum yfirlýsingum frá stjórnum þeirra verkalýðsfé- laga, sem að framan er getið. Jón Sigurðsson. i HANNES A HORNINU Framh. af 4. síöu.. , 24. NÓV. S. L. stigu læknarn- ir um borð í ameríska herskip- ið General Ballou, er átti ,að. flytja þá, ásamt 1376 hermönn- um frá New York til Brenier- haven í Þýzkalandi. Allir i'.or- mennirnir féngu töflur, sern þeir héldu að í væri sjóveikis- lyfið. En það var aðeins í~ánn- ari liverri, svo að helmingur hermannanna fékk óvirkar t öíf ur. Brátt hófst veltingur á hafi úti. Og 12 orðnir sjóveikir og búnir að kasta upp þeim ni-át er þeir höfðu borðað. En öli- um piltunum, sem lyfið höfðú fengið, leið ágætlega. Næstá dag var 418 sjóveikum gefið drammamin. Og tveim stundum síðar voru 407 hressir orðnir og komnir í biðraðir til matfanga,. En nokkrum stundum síðar voru hinir 11 einnig hressii; orðnir. TILRAUN ÞESSI sýnir að áll ir geta losnað við sjóveiki, ef þeir gleypa drammamin-töflu er þeir stíga á skipsfjöl, og fengið iíka lækningu þótt sj.ó,- veikir séu orðnir. Eru þetta góð tíðindi fyrir okkur íslendinga, sem margir f.erðast á sjó. allan ársins hring, og mikil nauðsyn að fá lyfið hingað hið fyrsta. Er það óþarfa grimmd að láta fólk þjást af sjóveiki, oft dögum saman, þegar tiL er. örugt lyf gegn þe.ssari plágu. Það. er iið- ferðileg' skylda skipafélaga þeirra er annast fólksflutninga hér, hafna á milli og landa, að hafa lyf þetta á boðstólum, handa sjóveiku fólki. Og einn- ig ferðaskrifstofunnar, sem í sum ar sendir mörg hundruð manns yfir sollinn sæ til Skotlands, ef Skipaútgerðin sjálf fæst eigi tií Á FUNDI Stórstúkuþingsins í gær var kosin framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar fyrir næsta ár, og er hún þannig skipuð: Stórtemplar sr. Kristinn Stefánsson, stórkanzlari sr. Björn Magnússon, stórvara- templar Sigþrúður Pétursdótt- ir, stórritari Jóhann Ögm. Oddsson, stórgjaldkeri Bjarni J. Pétursson, stórgæzlumaður unglingastarfs Þóra Jónsdóttir, stórgæzlumaður löggjafarstarfs Haraldur Norðdahl, stór- fræðslustjóri Indriði Indriða- son, stórkapellán Sigfús Sigur- hjartarson, stórfregnritari Gísli Sigurbjörnsson, fyrrverandi stórtemplar Friðrik Á. Brekk- an, umboðsmaður hátemplars Jón Árnason. Fulltrúar UMFÍ á nor- rænu æskulýðsmóti UMFf 'var boðin þátttaka í norrænu æskulýðsmóti, sem haldið ér 18.-25. júní við Aabo iands lýðháskólann í Pargas og standa bæði finnsku ung- mennasambijndin að undirbún ingi þess. Mótið er með svip- uðum hætti og Krogerupmótið 'í fyrravor: Fyrirlestrar, um- ræður og ferðalög á ýmsa merka staði. Fulltrúar Ungmennafélags íslands á mótinu eru: Vil- hjálmur Sigurbjörnsson kenn- ari, Eiðum, Ásdís Ríkarðsdótt- ir og "Grímur 'Norðdahl, Rvík. þess að ná i- lýfið. Ef fólk er 'losað við sjóveiki verða allir ferðadagarnir til hvíldar og hressingar, enván drammamins- ins eru sjóferðir of mörgum hin árgasfa þjánirígA fer fram að Selfossi dagana 27. júní tii 12. iúlí n.k. kl. 10 —12 og 1—5 daglega. Skulu bifreiðaeigendur færa bifreiðar sínar til skoð- unarinnar svo sem hér segir: m: Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn F Qstudaginn Máhudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn 27. júní nr. 28. júní nr. 29. júní nr. 30. júní nr. 1. júlí nr. 4. júlí nr. 5. júlí nr. 6. júlí nr. 7. júlí nr. 8. júlí nr. 11. júlí nr. 12. júlí nr. X 1- X 51- X101- XI51- X201- X250- X301- X351- X401- X4Ö1- X501- X551 -X 50 -X100 -X150 -X200 -X250 -X300 -X350 -X400 —X450 —X500 —X550 og þar yfir. Farþegabyrgi og tengivagnar bifreiða skulu fylg’ja þeim til sköðunar. Um lejtf og skoðun fer fram ber að sýna ökuskírteini bifreiðastjóra og kvittanir fyrir greiðslu allra áfallinna gjalda af bifreiðunum. Sýsíumaðurinn í Árnessýslu, 23. júní 1949. Páll Hallgrímsson. ELDRl DANSARNIR í G.T..húsimi í kvöld kl. 9. — Aðgöngumioar HkL 4—6 e. h. í dag. Sími 3355. Skrifsfofur . ‘vy'v- Vafns- og Hiiaveifunnar eru fluttar í Austurstræti 16, 4. hæð (áður skrifstofur bæjarverkfræðings). -•ws Sími 1520 eins og áður- ' %VMir ULT Nýja modelið 1949 er með ' vélina, sem er 10 ha., að aftan, en það sparar orku, ; þannig að bifreiðin eýðir aðeins 6 lítrum á 100 km. Vél bifreiðarinnar er vatnskæld og þar eð vélin er að aftan í vagninum, virkar hún algerlega hljóðlaus og það fyrir- byggir einnig alla olíu- og benzínlykt. Bifreið framtíðarinnar Bifreiðin er óvenjjjilega þýð, enda;m"éð gorma á öllum hjólum. Auk þégs hefur bifreiðin tvívirka vökvahemla á öllum hjólum. Hitin alþekkta góða'stýrisútbújiað á hinni eldri gerð hefur verksmiðjunni enn.tékizt að endurbæta. Verð bifreiðarinnlÍ er aðeins kr. 6000,00 fob. England eða Frakkland og afgreiðsia getur farið fram strax og þess er óskað. ■ (OLUMBUS H.F. " * ' ' :i ./j Símar 6660 og 6460.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.