Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 3
Laugardagui' 25. jiíní 1949 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er laugardagurinu 25. júní. Þennan dag árið 1244 var Flóabardagi háður og sama dag árið 1809 kom Jörundur hunda dagakonungur til íslands. Á þéssum degi andaðist Guff- mundur ábóti Arason árið 1390. Úr Alþýðublaffinu fyrir rétt um 20 árum: „Pétur Jónsson, Iiinn góðfrægi óperusöngvari kom hingað í gær með „Alex- andrínu drottningu". Undan- farin ár hefur Pétur verið í Bremen í Þýzkalandi, en er nú fluttur til Berlínar. Áður en haim fór frá Bremen hélt hann þar kveðjuhljómleika og kom þá skýrt í Ijós, að Pétur átti þar óskiptum vinsældum og samúð að fagna“. Sólarupprás var kl. 2,57, sól- arlag verður kl. 20,02. Árdegis- háflæður er kl. 5,30, síðdegis- háflæður kl. 17,53. Sól er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13,30, Helgidagslæknir: Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Nætur- og helgidagsvarzla: Iðunnarapótek, sími 1911. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Otvarpið Fíugferðir LOFTLEIÐIR: Geysír fór í gær kl. 8 til Prestvik og Kaup- mannahafnar með 42' far- þega. Væntanlegur aftur kl. 5 í dag. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30, frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss er í Reýkjavík. Dettifoss fór frá Antwerpen í gær til- Rotterdam og Reykja- víkur. Fjallfoss átti að fara frá Rotterdam í fyrradag til Imm- ingham og Reykjavíkur. Goða- foss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss er í Hull. Selfoss fór frá Leith i fyrradag til Menstad í Noregi. Tröllafoss er í New York. Vatnajökull er í Ham- borg. Katla fór s. 1. miðvikudags- kvöld frá Dakar áleiðis til Sví- þjóðar. Foldin fermir í Antvyerpen í dag, og í Amsterdam á laug- ardag. Lingestroom er í Fær- eyjum. Esja var væntanleg til Rvík- ur í morgun að austan og norð- an. Hekla er væntanleg á ytri höfnína í Reykjavik um kl. 14 í dag. Herðubreið er á Vest- fiörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavik. Oddur er á leið frá Reykjavík til Austfjarða- hafna. Messur á morgun Fríkirkjan: Messað á morg- ■ un kl. 2. Séra Ámi Sigurðsson. Dómlcirkjan: Messað á morgun kl. 11. Séra Bjarni Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað . kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Norræna stúÉenlamótiS Kl. 15.00 Móttaka hjá menntamálaráðherra. Kl. 18.00 Skilnaðarhóf að Hótel Borg. 19.30 Tónleikar: Samsöngm (plötur). 20.30 ..Vorið er komið“. 22.05 Danslög (plötur). Sigurður Guðmundsson fyrr- verandi skólameistari og Krist- ján Eldjárn fornminjavörðui ávarpa gesti. Skemmtanir ECVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Tarzan og veiðimennirnir" (amerísk) Johnny Weissmuller, Brenda Joyce, Johnný Sheffi,- eld og Patricia Morison. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Crowtersættin í Bankdam.“ (ensk) Dennis Price, Ann Graw ford og Tom Walls. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Vökúdráúmar“. John Pane, June Haven, Connie Mare hall. Sýnd kl. 3. Ausíurbæjarbíó (sími 1384): „,,Sómafólk“ (norsk). Sonja Wigert, Georg Lökkeberg, Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Á spönsk- um slóðunT'. Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (sími 6485): ■— „Nicholas Nickleby“ (ensk). KROSSGÁTA NR. 273. Lárétt. skýring: 1 Bein, 6 tvennt, 7 mynt, 8 heimili, 9 skógardýr, 11 logaði, 13 gras- blettur, 14 hljóð, .13 veru, 17 otað. Lóðrétt, skýring: 1 Lás, 2 lyfseðill, 3 Ijósfæri, 4 nútíð, 5 feiti, 9 rykagnir, 10 greinir, 11 bæii, 12 veiðarfæri, 13 á fæti, 15 staddur. LAUSN Á NR. 272. Lárétt, ráðn.ing: 1 Messing, 6 sið, 7 lá, 8 þá, 9 flá, 11 bauía, 13, há, 14 R.G. 16 ætt, 17 ugg. Lóðrétt, ráffning: 1 Malt, 2 S. S. 3 sillur, 4 ið, 5 Glám, 9 Fa. i 10 át, 11 bát, 12 arg, 13 háe, 15 G.G. Derek Bond, Bernard Miles, Cederic Hardwicke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Droítning Spílavítisins" (amerísk). Charles Bickford, Irene Rich, Melvin Land. Sýnd kl. .5, 7 og 9. Kafnarbíó (sími 6444): — ,,Hnefaleikarinn“ (amerísk). Guinn (Big—Boy) Wi'lliams', Patsy Kelly, Charley Chase. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184): „Hamlet“ (ensk). Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 9. „Þjófurinn frá Bagdad“ (ame- rísk). Sýnd kl. 7. Hafnarfjarffarbíó (sími 9249): „Læstar dyr“ (amerísk). Joan Behnett, Michael Redgrave. Sýnd kl'. 9. „Súdan“ Sýnd kl. 7. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Oþið frá kl. 14—18,30 og frá kl. 20—23.30. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Klassísk tónlist verður leikin frá kl. 9 síðd. Or öSIum áttum Lúffrasveitin Svanur leikur á Arnarhóli kl. 4 e. h. í .dag. Stjórnandi Karl Ó. Runólfsson. Afmælissýning Handíffaskól- ans. í dag er síðastí dagur sýn- ingarinnar. Kl. 10 árd. eru þátttakendur landsþings kven- féíagasambandsins gestir sýn- ingarinnar. Kl. 1.15 síðd. skoða þátttakendur norræna súdenta- mótsins sýnínguna. Lýkur sýn- ingunni kl. 3,30 síd. í dag. Þjóffleikhússtjóri biður þess getið, að símanúmer í skrif- stofu hans veröi fyrst um sinn 7531 og viðtalstími frá kl. 11 til 12 árdegis. til síkfarúfgerSarffiama Vér viijum hér með vekja athygli viðskiptamanr.a vorra á því að öll hráolía verður seld gegn stað- greiðslu nema um annað sé samið fyrirfr&m. Olíuverzlun Islands h. H.f. „Sheil" á íslandi Jón Sígurðsson: H&WlSá'' Nokkrir pantaðir farseðlar í næstu Giasgowferð, 29/6, sem ekki hefur verið vitjað, verða seldír eftir hádegi n.k. mánud. I GÆR birtir Þjóðviljinn langa grein varðandi afstöðu Alþýðusambandsstjórnar til kaupgjaldsmálanria, o.g er þar hrúgað saman hinum ósvífn- ustu blekkingum, en greinin öll svo fáránleg og ruglings- leg, að auðséð er hverjum heilvita manni, að þeir Þjóð- viljamenn eru í stökustu vandræðum með að skrifa á þann hátt, að nokkur von sé til þess að menn láti blekkj- ast. I greininni er sagt meðal annars, að þessir kaupdeilu- sigrar verkalýðsfélaganna séu þeir stórfelldustu sem unnizt hafi síðan 1942 og vil ég full- komlega viðurkenna að það sé rétt, því ekki' var af svo miklu að státa, á meðan kommúnist- ar fóru með völd í Alþýðu- sambandinu; en við þessa um- sögn blaðsins stangast dálítið það, sem á eftir kernur, að jafnframt séu bessir sigrar ó- sigrar fyrir AJþýðusambands- stjórn, þar sem þó er vitað og sannað, að flestar þær kaup- hækkartír, sem orðið hafa, eru gerffar í fullu samráði við sambandsstjórn. og sumar þeirra hafa náðst fyrir beina aðstoð cg stuffning sambands- ins. Ásamt greininni birtir Þjóð- viljinn lista yfir kauphækk- anir 40 verkalýðsfélaga og vil ég sérstaklega þakka blaðinu i þann greiða, er það gerir sam- bandsstjórn með því. Það væri freistandi að fá áminnsta Þjóðviljagrein birta í öðrum blöðum til þess að það kæmi fyrir almennings- sjónir, hvernig þeir Þjóðvílja- Á sunnudag kl. 3 verður útiskemmtun að Jaðri- Ferðir verða frá Ferða- skrifstofunni frá kl. 1, DAGSKRÁ: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Ævar Kvaran syngur með und- irleik lúðrasveitarinnar. Ræða: Rjörn Magnussön dósent. Tvöfaldur kvartett syngur. Amkell B. Guðmundsson og Hreiðar Hó3m sýna hnefaleik; Kórsöngur barna. Balarína dánsparið skemmtir. Söngur með • gítarundirleik. Dægurlagasöngur: Alfreð Clausen. Dagskráín er miðuð við að eitthvað sé fyrir alla. Komið að Jaori á sunnu- daginn og njótið úíiverunnar í skemmtilegu umhverfi. * AIls konar veitingar verða allan dagmn. menn skrifa um þessi mál, en sennilega fæst það ekki og vii ég því hvetja þá, sem les'a þessar línur að reýna tíi þess að fá blaðið í gær láriað', svo þeim gefist kostur á a'ö bera þau skrif saman við það’, sem hér er sagt og sagt var í Alþýðublaðinu þann 22. þ. m, Skal nú áminnstur kaup-- hækkunarlisti að nokkru at- hugaður. 1. Mjólkurfræðingafélag Is- lands, er fékk 7.5': kauphækk. un, setti fram sínar- kröfur í samráði við sambandsskrif-- stofuna og naut aðstoðar und- irritaðs við samningana. ■ 2. Vlf. Víkingur í Vík í Mýr- dal, er fékk 6% kauphækkut), naut aðstoðar sambandsins við samningana. 3. Vlf. Dyrhólahrepps au^- lýsti sem kauptaxta þau kjör, sem Vlf. Víkingur var búiim að fá með samningum. 4. Vkf. Framsókn, Reykja- vík fékk 8—10% og stillt.i kröfur sínar í samráði við sambandsstjórn og naut að'- stoðar sambanclsins við samn - ingana, þó í litlu væri. 5. Þvottakvennafél. Frevja auglýsti sem taxta sinn þau kjör — við hreingerningar ■;— sem Framsókn var búin a£> semja um. 6. Bifreiðastjórafél. Hreyf- ill, er fékk allt að 8%, setti fram sínar kröfur í fullu sam- ráði við sambandið, enda for - maður félagsins í sambands • stjórn. 7. Verkalýðs- og sjórrianna- félag Fáskrúðsfjarðar, er fékk um 8%, setti f$am sínar kröf- ur í samraði við sambands- skrifstofuna og naut stuðningu sambandsins í deilunni. 8. Vlf. Austur-Húnvetninga, er fékk 8%, setti fram sínar kröfur í samráði við sam- bandið. 9. Nót, félag netavinnufólks, er fékk 18%, setti fram kröf’ur sínar í samráði við sambands- skrifstofuna og naut aðstoðai' sambandsins við samninga- gerðina. 10. 'Bjarmi á StokkseyrA fékk 6% hækkun á kvenna-^ káupi án uppsagnar á samn- ingi. 11. Bakarasveinafélag js- lands sagði ekki upp smimx samningum, en fékk 3% kajíp hækkun. 12. Vmf. Fram á Seyðisfitði sagði upp sínum samningura Framh. á 7. síðui

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.