Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 25. júní 1949 Bréf að gefim tilefni yegna skrifa nm íslenzkán niðursuðniðnað. — Um nýja sjóveikismeðaíið. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritsíjóri: Stefán Pjetursson. Fréttasíjóri: Benedikl Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möiler. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. ASsetur; Alþýðuliúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.t, Siðlsus árás á hæstaréft ÖLLIJM er enn í fersku minni skrílsárás kommúnista á alþingishúsið 30. marz í vetur. Það leikur ekki á tveimur tungum, í hvaða tilgangi hún var gerð. Það átti að hindra alþingi, með ógnunum og of- fceldi, í því að saxnþykkja að- ild Islands að Atlantshafssátt- málanum. Vitað var, að mikill meiri- hluti alþingismanna var henni fylgjandi; og samkvæmt stjórnarskránni eru alfcingis- menn við afgreiðslu mála bundnir af sannfæringu sinni einni. En á móti stjórnar- skránni og meirihluta vilja alþingis vitnuðu kommúnistar í það, sem þeir kölluðu ,,al- menningsálit" og þóttust einir færir um að túlka. Með skír- skotun til þess heimtuðu þeir, að alþingismenn féllu frá sann- færingu sinni og hættu við að samþykkja aðild íslands að At- lantshafssáttmálanum. Og þeg ar það ekki dugði, hófu þeir skrílsárásina á alþingishúsið, brutu glugga þess og létu grjóti rigna yfir alþingismenn- ina þar til atkvæðagreiðslu um málið var lokið. En eftir á létu þeir blað sitt, Þjóðviljann, kalla þá þingmenn, sem hlýtt höfðu boði sannfæringar sinn- ar og samþykkt aðild íslands að Atlantshafssáttmálanum, „glæpamenn"! ❖ Þannig hegðuðu kommún- istar sér í vetur gagnvart sjálfu löggjafarþingi þjóðar- innar. En nú hafa þeir tekið aðra af æðstu stofnunum hennar fyrir, hæstarétt. Tilefni þess er það, að hæsti- réttur hefur nýlega kveðið upp dóm í Iðnómálinu svokall- aða, sem ekki er kommúnistum að skapi. Að vísu gerðu þeir ekki aðför að hæstarétti áður en dómurinn var upp kveðinn, eihs og að alþingi í vetur; enda höfðu þeir áfrýjað málinu sjálfir til þans og var að sjálf- sögðu ókunnugt um niðurstöð- ur dómsins, þar til dómsupp- kvaðningin hafði farið fram. En nú, þegar dómurinn er fall- inn og hefur orðið á aðra leið en þeim líkar, hefja þeir upp heróp mikið gegn hæstarétti, láta Þjóðviljann vefengja dóminn með skírskotun til „almenningsálitsins“, sem þeir hafa allt af á reiðum höndum; segja, að hæstiréttur hafi „hengt sig í hengingaról lög- fræðigreinanna", brígzla hon- um um, að hann hafi látið „nota sig sem verkfæri yfir- stéttarinnar og rík'isstjórnar- innar“, að hann hafi „löghelg- að stuld á eignum verkalýðs- félaganna“ og yfirleitt hvatt menn, með dóminum, til þess að „stela og ræna“, hvenær, sem þeir sjái sér færi á því að gera það „löglega“! FRÁ GÍSLA JÓNSSYNI al- þingismanni hef ég fengið bréí að gefnu tilefni vegna bréfs er ég birti nýlega um íslenzkar niðursuðuvörur. Segir meðal annars svo í bréfi alþingis- mannsins, en hann hefur eins og kunnugt er sett á fót og rek- ið niðursuðuverksmiðju á Bíldu- dal. „í DÁLKI YÐAR í Alþýðu- blaðinu er grein út af íslenzkri niðursuðu. Er þar meðal annars talað um niðursoðnar baunir og gulrætur, sem enginn líti við ef erlend vara sé í boði, enda séu baunirnar fjórða flokks vara. Þá er 'einnig gefið í skyn í grein- inni, að rangt verðlag sé á vörunni og spurzt fyrir um hve glæsilegar villur séu reistar fyrir ágóðann af slíku bauna- braski. MEÐ ÞVl, að niðursuðu- verksmiðja mín á Bíldudal hefur meðal annars soðið nið- ur vöru þessa í stórum stíl, gerði ég um það fyrirspurn til yðar í síma til hvaða aðila of- angreindum ummælum væri beint, og fékk það svar, að sá hluti greinarinnar, sem fjall- aði um baunir og gulrætur ætti við verksmiðju mína á Bíldadal, en ummæli um aðr- ar niðursuðuvörur í greininni væri henni óviðkomandi. NIÐURSUÐUVERSMIÐJA MÍN á Bíldudal hóf niðursuðu á grænum baunum fyrir 8 árum síðan, þegar nægilegt var af þeirri vöru á markaðinum frá erlendum verksmiðjum og hef- ur varan jafnan líkað svo vel, að eftirspurnin hefur farið hraðvaxandi ár frá ári svo að verksmiðjan hefur á ýmsum tímum ekki getað fullnægt henni, og það alveg eins þótt erlendar baunir hafi verið á markaðinum. Verðlagið hefur jafnan verið ákveðið af verð- lagsyfirvöldunum samkvæmt gildandi reglum. Til niðursuð- unnar hefur þess ávallt verið gætt að kaupa 1. flokks hrá- efni og matvælaeftirlitið jafn- an fylgst með gæðum vörunn- ar. ÞAÐ IILÝTUR ÞVÍ að vera á hreinum misskilningi byggt, að ummælin eigi við Niðursuðu verksmiðjuna á Bíldudal eða eigendur hennar, enda hafa þeir engar villur byggt fyrir rekstr- arágóðann, sem jafnan hefur Þó að leitað væri með log- andi ljósi, myndu ekki finn- ast nein dæmi svo siðlausrar árásar á hæstarétt, æostu stofn un réttvísinnar í landinu. En óneitaniega minnir hún á orðbragð og slagorð kommún- ista í • sambandi við skrílsárás- ina á alþingi í vetur. í báð- um tilfellum vitna þeir í það, sem þeir kalla „almennings- álitið“ og telja sig eina til kall- aða að túlka. Fyrir því átti stjórnarskráin og meirihluti alþingis að beygja sig í vetur, og lög landsins og hæstiréttur nú. En þegar það er ekki gert, er ráðizt á alþingi og hæstarétt með botnlausum svívirðingum, verið- notaður til þess að endur- . bæta og stækka verksmiðjuna þegar um einhvern ágóða hef- ; ur verið að ræða“. NIÐURSUÐA ER ERFIÐUR og vandasamur iðnaður. Og það er ekki óeðlilegt þó að það kunni að koma fyrir að dós ein ' og ein kunni að finnast skemmd meðal þeirra þúsunda,1 sem sendar eru á markaðinn. Þetta á ekki aðeins við um ís- lenzkan niðursuðuiðnað, heldur getur þetta alls staðar átt sér stað, einnig þar, sem aðstæður eru miklu betri en þær eru hér, þegar flytja þarf hráefnið lang- leiðir yfir höfin. Fyrir nokkru borðaði ég í fyrsta fiokks mat- söluhúsi í Edinborg. Okkur voru meðal annars bornar grænar baunir, sem voru óæti og enginn gat lagt sér til munns. Ekki voru þær niður- soðnar á íslandi, heldur í Eng- landi. HJALTI SKRIFAR: „Mig minnir að þú segðir í útvarpinu að um 900 íslendingar færu nú í sumar með Heklu til Skot- lands. En flest af þessu fólki mun vera landkrabbar og því óvanir sjóvolki. Mun því eigi vanþörf á að minnast enn á „drammaminið", ef verða mætti til þess að lyf þetta yrði sem skjótast útvegað til landsins, ferðafólki til líknar og ánægju auka. EN ÉG HAFÐI ýkt nokkuð er ég sagði að lyfið lækni sjó- veiki alveg á svipstundu. Ný- lega las ég í sænska tímaritinu ,,Alt“, júníheftinu, að það taki tvær klukkustundir að öðlast lækninguna fyrir þann sem sjóveikur er orðinn. Mað- ur þarf sem sé að gleypa drammamin-töfluna í upphafi sjóferðarinnar. ÞAÐ VOR TVEIR LÆKNAR í Baltimore, sem af tilviljun uppgötvuðu leyfið. Bílveik kona, sem þjáðist af ofnæmis- sjúkdómi, var meðal sjúklinga þeirra. Og hún varð þess brátt vör, að lyf það, sem þeir notuðu gegn krankleika hennar, lækn- j aði hana af bílveikinni. Skýrði Jhún læknum sínum: Leslie N. Gay og Poul E. Carliner frá þessu, en vísindin vissu þetta ekki áður. Hófu þeir strax til- raunir, og flotastjórn Banda- ríkjanna veitti fé til tilrauna með lyfið gegn sjóveiki. alþingismennirnir kallaðir „glæpamenn1 og hæstiréttur sakaður um að „löghelga stuld“ og hvetja menn til að „stela og ræna“! Við íslendingar erum orðnir ýmsu vanir í blaðaskrifum kommúnista í seinni tíð og kippum okkur ekki upp við allt. En skyldi ekki flestum þó finnast, að mælirinn sé nú loksins orðinn fullur, þegar með svo siðlausum brigzlyrð- um er ráðizt á æðstu stofnanir þjóðarinnar, eins og alþingi og hæstarétt? Eða hve lengi á að þola hinu kommúnistíska sorpblaði slík skrif án þess að það sé gert ábyrgt orða sinna? Frh. á 7. síðu. jKvenhiiíssur og IMorgunsloppar AÐALBÚÐIN við Lækjartorg. .................... ðmanafffol orfjakkar og AÐALBÚÐIN við Lækjartorg. jíelpukápur og ÍSíuífjakkar A Ð A L BÚÐIN við Lækjartorg. Herranærföt og hvítir flibbar. AÐALBÚÐIN við Lækjartorg. ÍKaupum fuskur í ■ ■ r ■ ■ ■ ■ ■ ÍAfþýðupreitf- i ■ B Í smiðjan hJ. i ■ I Smurv brauð ■ ■ ■ ■ i og sniflur. Til í búðinni allan daginn. ■ B ■ Komið og veljið eða símið. ■ SÍLD & FISKUR. og ; ■ ■ heifur veizlumáfur \ ■ ■ ■ D ■ ■ H „ : sendur út um allan bæ. ; ■ ■ ■ ■ ■ ■ * ■ : SÍLD & FISKUR. ■ ■ „ ■ ■ ■ D B „ ■ . « n ÍMinningarspjöld i * l “ Sarnaspítalasjóðs Hringsins ■ ■ eru aígreidd í ■ : VerzL Augustu Svendsen. ■ S Aðalstræti 12 og í ■ : Bókabúð Austurbæjar. ; um fuskur i ■ B ■ Baldursgötu 30. [ Næringargildi Kaloríur pr. kg. Smjör 7.950 kal ÍSLENZKA HRÖKK- BRAUÐIÐ 3.459 kal. Síld 2.500 kat Nautakjöt S90 kal Jarðepli 850 kal Þorskur 830 kal Gulrætur 430 kal smjör og síld. Auglýslð í Alþýðublaðiiitt! uxur Vinnubuxur nýkomnar. Þórsbúð, Þórsgötu 14. Athugið Myndir og málverk er kærkomin vinargjötf o varanleg heimilisprýð Hjá okkur er úrvali mest. Daglega eitthva nýtt. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku. Sími: 81655. . Kirkjuhvol Minningarspjöld Jóns Baldvinsonar forseta fást á eftirtöldum stöðum Skrifstofu Alþýðuflokksin Skrifstofu Sj ómannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu K.F. Framsókn. Alþýði brauðgerðinni Laugav. 6: í Verzlun Valdimars Lon Hafnarf. og hjá Sveinbim Oddssyni, Akranesi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.