Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 5
Laugardagui1 25. júní 1049 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 ! ríði um ýmislegt varðandi skólann og dagheimillið. A öllu veit hún skil og allt man hún, stórt og smátt, bersýni- lega er hún með lífi og sál við Dagheimili Verkakvennafélagsins Framtíðin í. Háfnarfirði. líefur farið vel, og takmark okk ar er að stækka og endurbæta þessa byggingu svo fljótt sem Á HÖRÐUVÖLLUM í Hafn- árfirði stendur einlyft timbur- hús, sem allir, er nokkuð til þekkja, vita, að er dagheimili Verkakvennafélagsins í Hafn- arfirði. í sumar dvelja þar yfir 50 börn frá aldrinum 2—5 ára. í vor voru 16 ár síðan félagið byrjaði á þessari starfsemi, sem þá var algert nýmæli í Hafnarfirði. Kvennasíðu Alþýðublaðsins langaði að kynnast ofurlítið þessari brautryðjandastarfsemi hafnfirzkra verkakvenna, og snéri sér í því tilefni til for- manns dagheimilisnefndar frk. Sigríðar Erlendsdóttur, en hún hefur frá upphafi barizt fyrir- þessu máli og verið síðastliðin 10 ár formaður nefndarinnar. Auk hennar eru nú í nefnd- inni Guðrún Nikulásdóttir, Margrét Jónsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir. Fyrstu árin var frú Sigurrós Sveinsdóttir for- maður nefndarinnar. Sigríður Erlendsdóttir hefur átt, eins og margar áhugakon- ur verkakvennafélagsins, mörg spor upp að Hörðuvöllum, en hún telur ekki eftir sér að fara eina aukaferð fyrir Al- þýðublaðið. Þegar við komum að húsinu heyrist kliður kátra og at- hafnasamra barna, þau eru einmitt í óða önn að raða sér að borðunum til að fá sér síð- degishressingu. Salurinn, sem börnin hafast við í inni, er vistlegur, með stórum glugg- um með últra gleri. Við hittum svo á, að hin vellátna for- stöðukona, frk, Ida Ingólfsdótt- ir, er ekki viðstödd. í hennar stað er þennan dag ung stúlka, Elinborg Stefánsdótt- ir, sem lýkur á næsta ári prófi við Uppeldisskóla Sum- argjafar og er líklega fyrsta hafnfirzka stúlkan í þeirri námsgrein. Frk. Elinborg hjálpar börnunum við borðin með því fasi og viðmóti, að ekki verður um viilst, að hún hefur góða hæfileika til starfsins. Ennfremur eru fjór- ar myndarlegar starfsstúlkur á heimilinu. •— Hve lengi dags dvelja börnin hér? „Mæðurnar koma með þau M. 9 á morgnana. Þá fá börnin hafragraut og mjólk. Klukkan 12—1 borða þau mið degisverð, og kl. 3—4 fá þau mjólk eða kakaó og brauð. En þetta áhugamál sitt, og hún unnt reynist. Því aðsóknin er notar hvert tækifæri til að að verða mikil.“ þakka gömlum og nýjum sam-| — OIIi nokkuð sérstakt því starfskonum sínum. j að verkalívennafélagið hóf I þessu eru börnin búin að' Þessa -starfsemi? þeir sízt skilja þessa hjálp mæðrunum til handa, sem helzt þurfu hennar við. Oft hef ég minnst þeirra orða er Stein- grímur Arason sagði við mig, þegar dagheimilið var vígt: „Byrjunarstarfið krefst á- ræðis og þolinmæði, en hafið drekka. Þau standa upp. Stól-1 ”A Þeim árum unnu k°nur; hugfast að gefast aldrei upp.“ ar fara um koll og krukkur °g “lglmg?r hf 1 Hafnarfirði, „Nú er í rauninni aðaltak- velta á hlið, en hávaðinn er mikið á fiskreitum. Ýmist eltu | markinu náð“, segir Sigríður , litlu börnin mæður sínar á göt Erlendsdóttir að lokum, „því alveg illindalaus. „Hallo , 1 SigríSur Erlendsdóttir. . ina, eða voru eftirlitslaus á göt heilsa börnin hvert í kapp við | um bæjarins. Mér fundust börn annað, brosandi. Ölí eru 0g mæður vera jafn illa sett. börnin brún og hraustleg að Þess vegna hófumst við handa sjá. Þau eru vel klædd og fal- um síofnun dagheimilis á sumr- leg, en ólík hvert öðru eins og in ” — Margir erfiðleikar hljóta að hafa verið í þessu brautryðj- andastarfi ykkar kvenanna? „Við höfum þurft að sigrast á mörgu eins og gengur og ger- ist. Ýmsir skildu ekki þetta ný- íslendingar jafnan eru. Fóstr- urnar klæða börnin í hlífðar- föt og hjálpa þeim á ýmsan ! hátt. Svo stefnir hópurinn til dyra. Enn er stund til leika áð- kl. 5 eru þau aftur sótt heim- an fráfcér.“ — Hvað langan tíma starf- ar dagheimilið, og hvað er borgað með börnunum? „Við byrjuðum 10. maí 1 vor“, segir Sigr. Erl., „og verðum til 15. sept. Mánaðar- gjald er 150 kr. ef eitt barn er frá heimili; ef tvö eru frá sama heimili, er gjaldið 130 kr. á mán. með hverju barni. Sama gjald er fyrir alla. Börn in eru ekki dregin í dilka eft- ir því, hvort þau eru rík eða fátæk, en við höfum í þessari starfsemi reynt að halda verð- laginu niðri og reisa okkur ekki hurðarás um öxl. Hafn- arfjarðarbær hefur jafnan reynzt þessari stofnun verka- kvennafélagsins stoð og stytta. Einnig hefur ríkið styrkt okkur. Síðastliðið ár fengum við 10 þúsund kr. frá bænum og 8 þús. af ríki til reksturslcostnaðar. Auk þess hefur verkakvennafélagið afl- að heimilinu tekna með merkjasölu og fleiri fjáröfl- unarleiðum. En jafnan hefur orðið að gæta hófs og hagnýtni í þessari starfsemi.“ -— Rekur félagið hér líka leikskóla á veturna? „Það er ætlunin frmavegis; og í vetur, sem leið, voru hér í leikskóla 50 börn og sóttu fleiri en áð komust; 20 börn á aldrinum 2-—3 ára voru hér kl. 9—12 á morgnana. Þau borðuðu hér morgunverð. Á eftirmiðdögunum kl. 1—5 voru hér 30 börn á aldrinum 3—5 ára. Þau fengu síðdegis- hressingu. Fyrir minni börnin var borgað 90 kr„ fyrir hin stærri 100 krónur á mánuði. Forstöðukona skólans var Ida Ingólfsdóttir." Ég spyr og rabba við Sig- ur en börnunum skal þvegið mæij5 0g stundum fannst manni og þeim skilað í hendur mæðr- anna. LTti eru sandkassar, sölt og rólur. En ekki er minnst um vert að á lóð heimilisins er hól- brekka, þar sem börnin mega grafa og bjástra átölulaust. Dagheimilisnefndin hefur mik inn áhuga á að eignast þarna við hólinn ónýtan bíl, bát og gamla eldamaskínu, en allt þetta eru hin prýðilegustu við- fangsefni fyrir lítlar starfsamar hendur. Og fyrir slíka muni er gott hlutskipti að enda ævi sína í hólbrekkunni á Hörðuvöllum. — Við hvaða aðstæður hóf Verkakvennafélagið þessa starfsemi fyrir 16 árum? „1933 var dagheimilið í fyrstu opnað í gamla bæjarþing salnum. Starfaði það fyrsta sumarið frá 19. maí til 15. sept. Börnin voru 19 að tölu er þau voru flest. Þar í kring var ekki nein aðstaða til leika fyrir börn in, en frú Þuríður Guðjónsdótt ir, okkar fyrsta forstöðukona taldi ekki éftir sér að fara með börnin upp á Hamar og í góðu sólskini lofaði hún þeim að busla í flæðarmálinu“. — Hvenær var húsið á Hörðuvöllum byggt? „Það var byggt 1935 og þótti ýmsum í allmikið ráðist, en allt takmarki, að dagheimilastarf- semi hér í bæ er borgið. Fram- tíð hennar er örugg. Starfsem- in nýtur nú viðurkenningar og skilnings bæjarbúa og mun því héðan í frá teljast nauðsynlegt menningar- og framfaramál í þágu heimilanna og bæjarfé- lagsins. En þetta eru einmitt hin einu laun, sem við í Verka- kvennafélaginu kjósum fyrir okkar viðleitni og okkar starf.“ S. í. í ÐANMöKKU fara nú fram vísindalegar rannsóknir á því hver áhrif ýmis utanaðkom- andi kemisk efni hafa á al- geng matvæli. Fjölmargar fæðutegundir, sem notaoar eru dags áaglega eru blandaðar kemiskum efn- um fyrst í framleiðslu voruteg- unda og síðar til að gera vör- una söluhæfari, betur útlítandi og verja hana roti. Og þó ætla megi, að hver einstök fæðiteg- und innihaldi svo lítið af þess- um kemisku efnum, að þau korni eigi að sök, safnast allt, sem saman kemur. Er það full- komlega tímabært að athuga gaumgæfilega, hvort hin kem- isku efni, sem menn láta í fæð- una fyrr og síðar minnki ekki mótstöðuafl líkamans gegn t. d. krabbameim, berklum og fl. sjúkdómum. í því sambandi mun mörgum detta i hug hin- ar mörgu tegundir exemsjúk- dóma og ofnæmi fyrir þessu og hinu, sem alltaf virðist færast í vöxt. í Bandaríkjunum hefur ný- Nokkrir hinna ungu íbúa dagheimilisins. lega verið komist að þeirri nið- urstöðu, að mikil líkindi séu til, að sjúkdómur, sem nefndur var Virus X, og menn kunnu ekki deili á stafaði af úðun á hinu alþekkta skordýraeitri D. D.T. Yfirleitt hefur D. D.T. ekki verið álitið skaðlegt, en það er mjögo mikið notað og á marg- an hátt. T. d. eru fjós og önnur hús sprautuö með D.D.T. til að eyða flugum og einnig ávaxta- tré og berjarunnar eru varðir með því gegn skorkvikindum, þannig biandast það iarðvegin- um. Við ræktun káls og græn- metis eru notuð kemisk efni og fá þessar fæðutegundir m. a. nokkuð af-blýi og arsenikefn- um. Kornið fær kemiska meðr ferð áður en því er sáð og mjöl- ið síðan blandað slákum efnum til að gera þao litarfallegra. Þá notar matvælaiðnaðurinn litar og rotvarnarefni í stærri og smærri stíl í hinar ýmsu ólíku matartegundir, svo segja má að fæðan, sem við toorðum sé meira og minna menguð kem- iskum efnum. Lyflæknisfræðingurinn danski, prófessor K. O. Möller lætur svo um mælt, að á þessu sviði sé sannarlega rannsókn þörf og þær rannsóknir, sem þegar séu hafnar á bessu sviði séu þar því miður of skammt á vek komnar. Vitað sé, að í fæðu manns séu utankomandi óholl efni, en hve miklu tjóni þau valdi sé enn ekki hægt að segja nákvæmlega um. (Úr „Politeken").

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.