Alþýðublaðið - 17.07.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. júlí 1949 ALÞYÐUBLAÐIÐ Frá morani lil kvðlds í DAG er sunnudagur 17. júlí. Þennan dag, árið 1846, fæddist séra Eiríkur prófastur á Brún og sama dag árði 1853 fæddist Guðmundur kennari Hjaltason. Auglýsing úr Alþýðublaðinu fyrir réttum 20 árum: „Glym- skrattar voru grammófónar nefndir í gamla daga — nú á það nafn ekki lengur við nú er talað um hina dásamlegu „Bost- on grammófóna“ og „Boston grammófónplötur-----“ Sólarupprás var kl. 3,47, sól- arlag verður kl. 23,18. Árdeg- isháflæður kl. 10,40, síðdegis- háflæður er kl. 22,43. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13,24. Helgidagslæknir: Karl Sig. ’Jónasson, Kjartansgötu 4, sími 3925. Nætur- og helgidagsvarzla: Reykjavíkurapótek, sími 1760. Næturakstur: Hneyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 12 í gær var breyti- leg átt og hægviðri um allt land. Hiti var víðast hvar um 10 stig. Mestur hiti var á Grím- stöðum á Fjöllum, 14 tig. — í Reykjavík var 10 stiga hiti. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull faxi er væntanlegur hingað frá Kaupmannahöfn kl. 17,45 í dag. AOA: í Keflavík á þriðjudag kl. 3—4 frá New York og Gander til Kaupmannahafn- ar, Stokkhólms og Helsing fors. AOA: í Keflavík á þriðjudag kl. 6—7 frá Stokkhólmi og Osló til Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 14, frá Akranesi kl. 16, frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Katla er á leið frá Álaborg jtil Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Kaupmanna höfn í dag eða á morgun til Gautaborgar og Reykjavíkur. Dstttifoss fer frá Reykjavík á morgun til útlanda. Fjallfoss er í Wismar, lestar þar vörur til Reykjavíkur, en kemur ekki við í Hull eins og áður auglýst, Goðafoss er á leið til Reykja- víkur frá Gautaborg. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður og til útlanda. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær til New York. Vatnajökull fermir í Hull á morgun og næstu daga til Reykjavíkur. Bíeð og tímarit Frjáls verzlun, 3.—5. hefti, er nýkomin út. Efni m. a.: ís- lenzkur þjóðarbúskapur, eftir Birgi Kjaran; íslenzk mynt- slátta, eftir Sigurgeir Sigur- jónsson; Missum ei sjónar á markinu, eftir Hallgrím Bene- diktsson; Verzlunarminjasafn, eftir Oscar Clausen; Brezka iðn sýningin og margt fleira. Skemmtanir KVHHVIYNDAHÚS: Gamla Bxó (sími 1475): ■— Otvarpið 20.20 Tónleikar: Fiðlusónaía í F-dúr (K377) eítir Moz- art (plötur). 20.35 Upplestur: „Temjúdín snýr heim“, smásaga eft- ir Halldór Kiljan Lax- ness (Lárus Pálsson leik ari). 21.10 Tónleikar: „Gátutilbrigð in“ oþ. 36 eftir Elgar (plötur). 21.40 Frásaga: Ferð til Birm- ingham (Andrés Guðna- son ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 20.30 Tónleikar (plötur), 20.45 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálms son ritstjóri). 21.05 Einsöngur: Erna Sack syngur (plötur). 21.25 Erindi: Grasaferðir (hus frú Jónína S. Líndal á Lækjamóti). 21.40 Tónleikar: Melachrino strengjasveitin leikur vinsæl lög (nýjar plöt- ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. S.I.B.S. kl. 3,30 og 8,30. Dans- leikur kl. 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9. Góðtemplarahúsið: SKT. — Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Or öllum áttum Ungbarnavernd Líknar, — Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Kvenfélag Alþýðuflokksins efnir til skemmtifsrðar á fimmtudaginn kemur (sjá aug- lýsingu í blaðinu). Mefið, sem Torfi setfi í Sfavangri í fyrrakvöld, var 4,fZ, en ekki 4,22 En það munaði mjö^ Iitfus að hann kæmist yfir 4,22 metra! MET Torfa Bryngeirssonar í stangarstökki, sem hann setti í Stavangi-i á föstudagskvöld, var 4,12 m., en ekki 4.22 eins og’ Alþýðublaðið skýrði frá í gær. Stafaði misskilningurinn af mís- heyrn í stuttbylgjuútvarpi við slæm hlustunarskilyrði, ea skýrt var frá því um leið, að munað hafi mjög litlu, að hatm kæmist yfir 4,22 m. Blaðinu hefur nú borizt skeyti frá T.T, i Stokkhólmi, þar sem nánar er skýrt frá mótinu. „Líkami og sál“ (amerísk). John Garfield, Lilli Palmer, Hazel Brooks. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Movgli" (Dýrheimar). Sabu, Joseph Calleia, Patrícia O’- Bourke. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Sumar og ástir“ (frönsk). Si- mone Simon, Jean-Pierre Au- mont, Michael Simon o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Smámyndasafn". Sýnd kl. 3. Bæjarbíó, Hafnarfirði, sfmi 9184): „í skugga fangelsisins“ (finnsk). Sýnd kl. 9. „Harald- ur handfasti“ (sænsk). Sýnd kl. 7. „Smyglarar í Suðurhöfum“. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Gög og Gokke í flutningum“. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30 og frá 20—23,30. Skemmtanír KROSSGATA NR. 291. Lárétt, skýring: 1 ræktað land, 3 sérgrein, 5 atviksorð, 6 læknir, 7 dýramál, 8 á fæti, 10 hluti, 12 svell, 14 gabb, 15 ull, 16 keisari, 17 okra, 18 nútíð. Lóðrétt, skýring: 1 eyða, 2 í hálsi, þf., 3 áköf, 4 ske, 9 efst- ur, 11 áður, 13 mjög. LAUSN Á NR. 290. Lárétt, ráðning: 1 sending, 6 ári, 7 ró, 8 La, 9 api, 11 skalt, 13 þú, 14 en, 16 átt, 17 Áki. Lóðrétt, ráðning: 1 sorg, 2 ná, 3 drápan, 4 I. I., 5 gras, 9 ak, 10 il, 11 sút, 12 tek, 13 þá, 15 Ni. Dívanar allar stærðir, ávallt fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnustofan, Bergþórugötu 11, sími 81830. | beir, sem þurfa að auglýsa í Alþýðublaðinu á sunnudögum eru vinsamlega beðnir að skila handrifi að auglýsingunum í afgreiðslu blaðsins, Hverfisg. 8—10. fyrir klukkan 7 á föstudagskvöld Símar 4900 & 4906, Torfi vann afrek sitt á al-* þjóða íþróttamóti Viking fé- lagsins í Stavangri, og ítrekar skeytið það, að mjög litlu munaði, að Torfi kæmist yfir 4,22 m. Skeytið staðfestir einnig fyrri frásögn blaðsins af af- rekum Husebys á móti þessuf en hann kastaði kúlunni 15,66 m. og varð Friðrik Guðmunds son þar annar á 14,59 m. Kringlukastið vann Norð- maðurinn Johnsen á 47,86 m. en Huseby var annar á 45,29 m. Friðrik Guðmundsson varð þar fjórði með 40,77 m. I 1500 m. hlaupi varð Höi- land fyrstur á 4:04,6 mín. en þar varð Þórður Þorgeirsson þriðji á 4:14 mín. í 100 m. hlutu Ásmundur Bjarnason Hansen sama tíma, 11,1. sek. Loks var 400 m. hlaup, en þar varð Björn Vade fyrstur á 51,0 sek. og Björnsson (Sveinn eða Sigurður?) annar á 52^2 s. Loks segir í skeyti T.T., að Gunnar Huseby hafi fengið verðlaunabikar fyrir beztu afrek mótsins. Fyrri dag mótsins í Stav- angri stökk Torfi 6,85 í lang- stökki, en Ásmundur hljóp 200 m. á 22,8 sek. Þá hljóp Þórður 3000 m. á 9:18,0 og Eggert 1500 á 4:17,8 mín. Á móti í Odda síðastliðinn þriðjudag hljóp Ásmundur 100 m. á 10.7 sek. í meðvindi. Huseby kastaði 15.60 m. og Sigurður Björnsson vann 110 m. grindahlaup á 16.0. Lennart Strand Sænski hlauparinn Lennarf; Strand hefur undanfarin ár verið einn bezti hiaupari heims á millivegalengdum;. sérstaklega 1500 m. Þessi mynd var tekin af honum nýlega ;. Berlín, er. hann keppti þar. Úfgerð að aukast á Flafeyri. Frá fréttaritara AlþýSublaðsins FLATEYRI. ÚTGERÐ hefur verið að auk- ast hér á Flateyri. Stærsti bát- urinn, sem hér var, um 30 smá- lestir, eyðilagðist á síðast liðnu hausti 1 afspyrnuroki, en í hans stað var keyptur bátur frá. Akranesi af svipaðri stærð. Eftir áramótin var keyptur annar um 30 srriál., og nú í býrjun þessa mánaðar var keyptur hingað þriðji bátur- inn, 28 smálestir. Bátar þessir stunda allir dragnótaveiðar og auk þeirra einn 9 smál. bátur, og leggja aflann hér upp í hraðfrysti- hús. Einnig hafa lagt hér upp 3 aðkomubátar. Afli hefur ver- | ið sæmilegur, en þó mikið í Finlay og Bailey brezklr meisiarar,. BREZKA meistaramótið I frjálsum íþróttum hélt áfrarn í gær. Donald Finley sigraði í 110 m. grindahlaupi á 14,6 s. og er þetta í 8. sinn, sem hann verður brezkur meistari. —• Vann hann fyrst 1932. MacDonald Bailey vann 100 yards á 9.7 sek. honum af steinbít. Nú nýlega fékk einn þessara báta, Egill Skallagrímsson, á 9. tonn aí: kola á tveimur sólarhringum.. Skipstjóri á honum er Angan-» týr Guðmundsso' Atvinna er mikil við aflann, og hefur jafnvel verið skortur á vinnuafli bæði í landi og' á. sjt’ ÚSbreiðii í &iþýðublaðið|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.