Alþýðublaðið - 17.07.1949, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 17. júlí 1949
Vöðvan
Ó. Sigurs:
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR.
Heilir íslendingar!
Sigrar! Stórsigrar! ÍRingar
komu hver með sinn kjaftastól
frá Skotunum. Smellið lijá
Skotunum að gefa hlaupurun-
um úr því félagi kjaftastóla, svo
að þeir geti setzt og hvílt sig á
meðan þeir hinkra við og bíða
eftir andstæðingunum! Tákn-
rænni og skilyrðislausari við-
urkenningu á eiginn ósigri gátu
Skotarnir ekki gefið. Sparsam-
ir menn, þeir. Segja ekki neitt,
bara gefa kjaftastóla. Húrra!
húrra!
Og svo eru Ármenningarnir
að gera út af við Finnana. Finn
ar eru bezta íþróttaþjóð heims-
ins, — en Ármenningarnir eru
sýnu betri. Raunar hafa þeir
ekki keppt við landslið Finna
í frjálsum íþróttum enn, og eft-
ir hinn mikla sigur þeirra, —
Ármenninganna auðvitað, — í
Jónsasokki, eða hvað það nú
hét, þorpið, þar sem þeir gerðu
það bezt um daginn, efast ég
um, að Finnar þori að stilla upp
á móti þeim landsliði. Og vitið
þið, hvað Finnarnir kváðu ætla
að gefa Ármenningunum í sig-
urlaun? Kjaftastóla eins og
Skotarnir — — — Nei, sem
mesta íþróttaþjóð heimsins
mega þeir ekki auglýsa þann-
ig sinn eiginn ósigur. Þeir
kváðu vera að Iáta gera handa
þeim eilífðaralmanök. Til þess
að þeir geti reiknað út aldur
félagsins án þess að nokkru
verulegu skeiki, — og lengd af-
mælíshátíðahaldanna.
Þá má ekki gleyma KRing-
unum. Gamla góða KR. Nú eru
þeir orðnir íslandsmeistarar
einu sinni enn og verða það
vonandi héðan af, eða að
minnsta kosti á meðan Erlend-
ur Pétursson lifir. Þó að það
rigni eldi og brennisteini! Og
þá taka þeir það fagurlega í
Noregi! íslandsmet, íslandsmet,
•— Norðurlandamet á næstunni
og heimsmet þegar minnst var-
ir! Svona eiga sýslumenn að
vera! sagði Erlendur forðum, og
því kjörorði reynast KRingarn
ir trúir, hvar sem þeir fara.
3x fjórfalt húrra fyrir KR og
gömlu dönsunum á torginu!
.,Já, — svo komu hingað Hol
lendingarnir fljúgandi. Þeir'
kepptu sum sé við okkur í
knattspyrnu. Hollendingar hafa
allra manna bezta aðstöðu til
að iðka knattspyrnu, þar sem
allt þeirra land ,er einn mar-
flatur knattspyrnuvöllur, landa
mæra á milli. Qg þá eru vind-
myllurnar ekki amalegt mark
til að spyrna á! Svoleiðis þræl-
upplagt fyrir skalla, enda sáum
við það, að þeir kunnu vel að
bregða fyrir sig þeim enda lík-
amans. Hinum endanum forrest
in helzt til vel líka. Já, meðan
ég man — Hollendingarnir
kalla mörkin ekki mörk, held-
ur gyllini! Af hverju veit ég
ekki, en hollenzkan er nú svona
skrítið mál. Jæja, sleppum því.
Við töpuðum fyrir þeim með
8—9 gyllinum. Það er eigin-
lega ekki hægt.,að kalla það
tap. Þetta eina gyllini var bara
slysagyllini. Eða bara þetta
venjulega svartamarkaðsverð,
sem alltaf er á öllum erlend-
um gjaldeyri, hvort sem hann
nú heitir mörk, sterlingspund
eða gyllini! Nei, þetta er ekki
til þess að vera að gera neitt
veður út af og' langt frá því.
Ég kalla það bara svo gott sem
sigur.
En svo eru þáð Ðanirnir. Við
sendum þangáð úrýalslið til að
sigra. Án þess.að eg sé nokkuð
að efast um hæfni knattspyrnu-
ráðs til þess að velja úrvalslið,
ætla ég að géra það að uppá-
stungu minni, að þeir sendi lak
ara úrvalsliðið út þangað. Bæði
vegna þess, að lakari úrvalslið-
in eru stundum eins sigursæl
og hin, og svo..vegna þess að
það er flottara að bursta Dansk-
inn með 2. flokks úrvali! Bravó!
bravó!
Með íþróttakyeðjum.
Vöðvan Ó. Sigurs.
Naomi Jacob
Kaupum fuskur
Baldursgötu 30.
D I R
mállýzka — —“ Hún fitjaði
upp á fallega nefið sitt. „Það
er auðvitað bara mállýzka.
Það getur verið að það finnist
nokkur orð — líklega mest
nafnorð —- sem eru verulega
gömul, gömul ensk orð, en ég
er viss um að málfræðireglur
eru engar til eins og hjá okk-
ur“.
Oliver hlustaði alvarlegur í
bragði. Kitty tók eftir því, að
hann var ekki eins stífur og
hann hafði verið. Hann virtist -fannst henni að orðin væru
hvílast og hafa losnað við
stirðleikann, sem hafði fylgt
tugaóstyrk hans.
,Heyrið þér“, sagði hann.
,Mér skilst, — þér fyrirgefið
þó að ég segi það, að þið hafið
dálítið sjálfsálit þarna í Yorks-
hire“. Hann deplaði augunum
um leið og hann talaði.
„Nei, karl minn“, sagði'
Kitty.
ragði berum orðum, að hún
hefði kynnzt manni, sem hún
elskaði, og þar eð hún hefði
enga hugmynd um og jafnvel
enga von um, að hann endur-
gildi ást hennar þá, fannst
henni að tilfinningar hennar
hefðu sannað henni það, að
þetta væri hin sanna ást og
o£ þýðingarmikið til þess að
vanmeta það.
Hún fékk bréf frá Johnnie
éftir hálfan mánuð. Aftur
lærð utan að, en kæmu ekki
frá hjartanu. Hún vissi að hún
hafði sært hégómagirnd hans
og hann lék hlutverk hins
„svikna elskanda“ af lífi og
sál. Hann sagði, að bréf henn-
ar hefði komið sem reiðarslag
óg hann bætti því við, að það
væri varla heiðarlegt af henni
að. skrii'a svona á slíkurn tím-
.j-yiu". þegar hamingjan . vissi
„Sjálfsálit — nei, við erunr ..hvort ég verð lífs eða liðinn
bara dálítið stolt!“ Hún heyrði
hann hlæja aftur og bætti þá5
við: „Ég verð að fara. Ép
vona að þér hafið gaman aif
bókunum11.
Daginn eftir fékk hún bréf
frá Johnnie. Það var stutt og-
að því er virtist hroðvirknis-
legt. Setningarnar voru íburðJ r
armiklar og óeðlilegar. Ekkí’ ‘
svo að skilja, að bréf hanst
hefðu nokkurn tíma borið vott
um mikið hugmyndaflug, erje
þetta var þó enn þá þynnral
Hún las það tvisvar, lagði þa£|
þegár sólin kemur upp á
morgun“. Hún hafði bugað
hann, sagoi hann, bugað hann
Mgerlega. „Ég finn, að líf mitt,
;Áý;ef ég lifi þetta af — verður
ijlILs virði eftir þetta, því að
'i&I’ík ást sem þetta verður ekki
Snérna einu. sinni á vegi
manns“. Hann vonaði að fram-
tíð hennar yrði farsæl og að
hún yrði eins hamingjusöm
igi’ns og hann hefði gert sér
iyonir um að gera hana.
Á Kitty gat gert sér í hugar-
lund. þegar Johnnie væri að
frá sér og henni létti. Johnnie|i&sa bréfið. Hún sá hann fyr-
kærði sig ekkert um hana.f^- sér þetta kvöld í hermanna-
Skálanum, þöglan og niður-
Hann elskaði hana ekki
hafði aldrei gert og nú elskaði|?|okkinn. Þegar félagar hans
jífþúrðu: „Hvað er að, Johnnie?“
Imundi hann ranka við sér eins
■:& '
Lesið
Alþýðublaðið!
hún annan mann.
Þó hafði hún aldrei borið',
sömu tilfinningar til Johnnie
eins og til Olivers Hallam. Það
breytti engu, þótt Oliver elsk-
aði hana aldrei og að þegar
honum batnaði mundi hann
fara af sjúkrahúsinu. Og hann
mundi hverfa út úr lífi henn-
ar að fullu og öllu, nema ef
ske kynni að hann skrifaði
henni einu sinni eða tvisvar.
En þetta kom ekki málinu
við. Hún varð að skrifa
Johnnie og segja honum að
hún væri orðin ástfangin og
hann mætti ekki álíta sig
skuldbundinn að skrifa henni,
og, að þegar hann kæmi heim
í frí gætu þau ekki verið sam-
an í London eins og áður.
Hún vandaði sig við bréfið,
þrauthugsaði hvaÁ é-fð og
pg hann hefði verið í þungum
þönkum og rísa á fætur. „Það
:er.. ekkert, lagsmaður, ekkert.
Ég er bara að fá á baukinn
-svolítið -—- en það er ekkert.
Ég næ mér aftur“.
„Aumingja Johnnie“, sögðu
þeir. „Auðvitað er eitthvert
stelpuræksni í spilinu“. Eftir
nokkra daga mundi Johnnie
svo ná sér aftur og gleyma
öllu. Það var engin ástæða til
að taka Johnnie of alvarlega.
Margar vikur liðu. Oliver
Hallam reyndi aldrei að daðra
við hana, hvað þá að leita ásta
hennar. Tilraunir hennar til
að útvega honum bækur höfðu
boríð góðan árangur. Hann
talaði um það, sem hann hafði
bókum, sem hann langaði sér-
staklega til að lesa. Hann var
alltaf svo dásamlegur, og þó
að hann hefði aldrei sagt orð
við Kitty, sem al»ur heimur-
inn hefði ekki mátt heyra, þá
var hún sælli en hún hafði
nokkurn tíma áður verið.
Veturinn gekk í garð. Hall-
am var á góðum batavegi, ;og
hið innra með Kitty var háð
barátta milli ánægjunnar yfir
bata hans og kvíðans fyrir
því að nú færi hann að fara
af sjúkrahúsinu.
„Ég á einnig von á því, hvað
sendur burt bráðlega“, sagði
hann dag nokkurn.
„Ætli ég fari ekki heim.
Herinn kærir sig víst ekki um
mig aftur að minnsta kosti
ekki nema til léttra starfa.
Faðir minn vill fá mig aftur
í verksmiðjurnar, •—■ hann
framleiðir Hallam bílana. Eve-
lyn bi-óðir minn er yfirmað-
ur í Birmingham. Auðvitað
höfum við framleitt til hern-
aðarþarfa þessi árin, en gamli
maðurinn vill breyta um eíns
fljótt og unnt er.
„Þér framleiðið Hallambíla
— en skrítið“, sagði hún.
Hún velti því fyrir sér,
hvers vegna hún hefði aldrei
gert sér grein fyrir því, ’að
hann væri ríkur maður, því að
hún hafði heyrt hann tala um
tennisvelli, bíla, sundlaugar
og því líkt, eins og það væru
sjálfsagðir hlutir. Hún hugs-
aði til Marsh Hall, þessa kyrr-
láta, virðulega, garnla húss
með einu baðherbergi og garði
fullum af gamaldags blómu’m.
Hún hugsaði sér móður sína,
þegar hún var að segja við
þau á morgnana: „Ég er að
hugsa um að baka svolítið í
dag“. Og hún sá sjálfa sig
koma utan úr garðinum, hitta
móður sína, sem stóð með upp-
brettar ermar og mjölslettur á
þriflegum handleggjunum.
Á Marsh Hall var tennis-
völlur, sem faðir hennar vökv-
aði og slétti. Fallegur völlur,
með gömlu ræktuðu grasi, sem
þau hirtu og dáðust að. Þarna
kom fólkið til að leika tennis,
án nokkurs ákafa og án þess
að ná sérlega góðum árangri.
Bílar — sundlaugar — þetta
virtist Kitty Bland vera svo
ótrúlega ríkmannlegt og dýrt.
Hún lá' vakandi í rúminu
um kvöldið og hugsaði um
lesið, sagði henni nöfnin áOliver. Hann var á förum og
ÖRN: Ertu meidd, væna mín? Líður'þér illa?
MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS:
re, "■’-■ ■
ÖRN ELDING