Alþýðublaðið - 17.07.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.07.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. iúlí 1949 ■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Meistaramót Beykjavíkur í frjálsum íþróttum verður háð á íþróttavellinum í Reykjavík föstudaginn 22. og laugardaginn 23. þessa mán. Mótið er opið öllum félögum innan Í.R.R. Á föstudaginn verður keppt í 200, 800, 5000 m. hlaupum, 400 m. grinda- hlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi og spjótkasti. — Á laugardaginn verður keppt í: 100, 400, 1500 m. hlaupum og 110 m. grindahlaupi, stangar- stökki, þrístökki, kringlukasti og sleggjukasti. Boðhlaupin, fimmtarþrautin, og 10 000 m. hlaupið fara fram síðar. Þátttökutilkynningar skulu berast stjórn Frjálsíþróttad. K.R. eigi síðar en miðviku- daginn 20. júlí. Stjórn frjáisíþróttad. K.R. AlþýSuflokksins efnir til skemmti- ferðar n.k. fimmtu- dag, 21. júlí. Upplýsingar á morg- un (mánudag) í síma 7826. Þrýsti-smurolíukönnur Rörklúppar Vz "—2" Hurðarskrár Hurðarhúnar Múrskeiðar Verzl. VALD. POULSEN hf. Klapparstíg 29. Myndir og málverk eru kærkomin vinargjöí og varanleg heimilisprýði. Hjá okkur er úrvalið mest. Daglega eitthvað nýtt. R ÍIMMAGERÐIN, H afnarstræti 17. Konur ciustur á Rússlandi. Myndin sýnir konur við byggingarvinnu í Moskvu. Faðir rninn, Séra Páll Sigurðsson sóknarprestur frá Bolungavík, andaðist þann 15. júlí að heimili mínu, Birkimel 6- Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd ættingja. Steingrímur Pálsson. Tilkpning Lokað frá 25. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa. Efnalwg Hatnarfjarðar Lúðurþreyfarinn... (Frh. af 5. síðu.) Samkvæmt þessu er stríðs- tal Rússa einvörðungu út- flutningsvara, því að eins og öllurn er kunnugt eiga þeir Vishinski og Malik það til að bera sér orðið stríð í munn, þegar þeir eru komnir til Par- ísar og-New York. En það er annað í þessu sambandi, sem ástæða er til að veita at- hygli, ef þessi frásögn Lax- ness hefur við rök að styðj- ast. Rússar virðast síður en svo líta sömu augum á At- lantshafsbandalagið og Lax- ness gerði í vetur og Vor. Laxness fullyrti þá, að. stofn- un Atlantshaísbandalagsins þýddi styx'jöld við Rússland. Styrjöldin er ekki byi'juð enn, þó að nokkur tími sé liðinn frá stofnun bandalágs- i-ns, svo að ekki er spádóms- gáfunni fyrir að fara hjá Lax- ness. En ekki nóg með það. Rússar minnast ekki á stríð og hugsa ekki unr stríð, sam- kvæmt frásögn hans. Það eru því ekki aðeins lýðræðisþjoð- irnar á Vesturlöndum, sem telja Atlantshafsbandalagið samtök frelsis og friðar. Rúss- ar virðast meira að segja vera sömu skoðunar. Úfbremð HANNES A HORNINU Framhald af 4. síðu. Reykjavík: „Hér með tilkynn- ist yður, að húseignin nr... hér í bænum, þinglesin eign yðar, verður eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík seld á opinberu uppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri til lúkningar útsvarsskuld fyrir árið 1948.“ ÉG TRÉYSTI ÞÉR til að birta þetta í þáttum þínum. Hvert eigum við að snúa okkur til að fá leiðréttingu á þessu, er það til skattstofunnar, fjármála- ráðuneytisins eða til tollstjóra og bæjai’gjaldkera? Iíefur fjár- málaráðheri’a sett þær „nánari reglur“, sem um getur í fram- angreindum lögum, hvar hafa þar verið birtar?’1 jMinningarspjðid ■ ■ - ■ ■ Bamaspítalasjóðs Hringsins : eru afgreidd í ■ ■ ■ Verzi. Augustu Svendsen. I Aðalstræti 12 og í ■ Bókabúð Austurbæjar. ; Smurf brauð ■ 1 og sniftur. ■ ■ : Til 1 búðinni allan daginn ; Komið og veljið eða símið ■ : SÍLD & FISKUR. vegna sumarleyfa frá og með 18. júlí til 1. ágúst. Hverfisgötu 39. S.Í.B.S. efnir til fjöl- breyttra skemmtana í Tivoli í dag til ágóða fyrir starfsemi sína að Reykjalundi. Kl. 3.30 e. h. Einar Pálsson: Upplestur. Öskubuskur syngja. Hnefaleikasýning, Alfons Guðmundsson, Ármanni, og Björn Eyþórsson, Ármanni. Leikþáttur: Jón Aðils, Erna Sigurleifsd., Ævar Kvaran- Baldur og Konni skemmta. Eddie Polo leikur listir sínar. KI. 8.30 e. h. Öskubuskur syngja. Baldur Georgs og Konni skemmta. Eddie Polo. Hnefaleikasýning, Alfons Guðmundsson, Ármanni, og Björn Eyþórsson, Ármanni. DANSLEIKUR kl. 9. — Jóhanna Daníelsdóttir syngur með hljómsveitinm. Skemmtið ykkur í Tivoli í dag um leið og þið styðjið sjúka til sjálfsbjargar. — Bifreiðar ganga á 15 mín. fresti frá Búnaðarfélágshúsinu. — Að- göngumiðar kosta aðeins kr. 6,00 fyrir fullorðna og kr. 3,00 fyrir hörn. Aliir í TIVOLI um helgina. SÍ.B.S. Kaupum tuskur. AlþýSuprenfsmidjan hJ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.