Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 1
^edurhorfur-a Suðaustan kaldi, skýj- að, en úrkomulaust aS mestu. 1 < ■ , T' !y «8-/ í3.’l Forustugreinl J XXX. árgangur. Fimmtudagur 22. sept, 1949 213. tbl. Þögnin rofin og grímunni kastað. ajK og sjo oorui HíNN opinberi ákærandi í máláferlunum Búdapest keimtaði í gser dauðadóm yfir Rajk o« sjö félögum hans. Bú- izt er við, að dómurinn verði kveðinn upp fyrir íok þessarar viku. Þeir Rajk hafa játað á sig alit, sem á þá er borið: sam- særi við Tito, fyrirhuguð morð á kommúnistaforingjum Ung- verjaiands og njósnir fyrir Bandaríkin. Hinn opinberi á- kærandi sagði í gær, að þessir menn hefðu ætlað að hjálpa Tito til að koma á fasistastjórn \ á Ungverjalandi. 1 Framboð Aiþýðu- flokksins í Rangár- vallasýslu skiptamálaráðherra í „ÞÖTT irjenn ’kunni að vera ósanimála um á- kvörðun brezku stiórnarinnar um gengislækkun, getur varla ríkt neinn skoðanamunur um, að íslenzka krcrjan varð að fyigia sterlingspundinu/1 sagði Eimil Jcnsson viðskip tamálao:áðherra í gærkveðdi, er hann gerði í ríkisútva'rpinu grein fyrir þeirri ákvörðun rikisstjórnarinnar, að láta krónuna fylgja pundinu. Greinargerð viðskiptamála- Svíþjóð, Finnland, Holland, Helgiyfeæmundsson. fs ® | >Ka p1.' En Vishinsks lét si^ vanta í salinn meðan Acheson flntti ræðu sina! DEAN ACHESON bauð Rússlandi í ræðu, sem hann flutti á þingi sameinuðu bjóðanna í New York í gær, samvinnu og samkomulag um öll ágreiningsmál í albjóðastjórnmálum á grundvelli bandalags sameinuðu þjóðanna. Það vakti athygli, að Andrei Vishinski var ekki í þingsalnum meðan Acheson flutti ræðu sína. Acheson taldi horfur nú betri fyrir friðsamlegt og vin- samlegt samstarf þjóðanna en áður, og hann skoraði á Rúss- fand, að láta ekki á sér standa til slíks samstarfs. Hann sagði, að nokkur ríki hefðu hingað til brugðizt þeim Framboð Alþýðu flohksins í strandarsýslu vönum, sem menn hefðu gert sér um bandalag hinna samein- uðu þjóða, og því hefðu nokkr- ar þjóðir bundizt samtökum til styrktar friðinum og stofnaði Atlantshafsbandalagið. Acheson bauð hins vegar samvinnu Bandaríkjanna enn íi ný um öll ágreiningsmál, á grundvelli bandalags hinna sameinuðu þjóða. Hann nefndi þar sérstaklega til Kóreumálið, ráðstöfun á fyrri nýlendum Itála, deiluna milli Grikklands og nágrannaríkja þess, Albaníu og Búlgaríu, svo og afvopnun- armálin, þar á meðal bann við kjarnorkuvopnum, sem hann ragði Bandaríkin enn reiðubú- ín til, ef öruggt eftirlit fengist til tryggingar því, að þau yrðu hvergi framleidd. Acheson kvað Bandaríkin og reiðubúin til að vísa kærunni á hendur Búlgaríu, Ungverja- íandi og Rúmeníu fyrir brot á mannréttindaákvæðum friðar- samninganna til alþjóðadóm- stólsins í Haag og beygja sig fvrir úrskurði hans. Sigurður Einarsson. FRAMBJÓÐANDI ALÞÝÐU- FLOKKSINS í Barðastraiidar- sýslu verður Sigurður Einars- son, sóknarprestur, Holti undir E> jafjóikim. úsi Péhirssyni bæjarlækni veitt lausn frá starfi í GÆR var Magnúsi Péturs- syni, héraðslækni í Reykjavík, veitt lausn frá embætti frá 1. jan. n. k -áðherrans fer orðrétt hér á eftir: ,,í dag hefur forseti íslands ramkvæmt tillögum ríkisstjórn arinnar gefið úr bráðabirgða- lög, sem kveða svo á, að sölu- gengi sterlingspunds skuli vera kr. 26.22 hvert pund og ann- arrar erlendrar myntar í sam- ræmi við það. Er því gengi ísl. krónu óbreytt gagnvart gjald- eyri flestra viðskiptalanda okkar í Evrópu, en lækkar um 30% gagnvart dollar. GENGISLÆKKUN PUNDSINS Útvarpshlutendum er kunn- ugt um forsögu þessa máls. Á sunnudagskvöldið var til- kynnti Sir Stafford Cripps, að , brezka stjórnin hefði ákveðið að lækka gengið á sterlings- pundi miðað við dollar um rúm 30% eða úr 4.03 dollurum x 2.80 dollara. Þótt um langt skeið hefði gengið orðrómur um fyrirhugaða gengislækkun pundsins, kom frétt þessi mjög óvart. Daginn áður hafði þó sendiherra Breta hér á landi tilkynnt ríkisstjórninni í trún- . aði ákvörðun brezku stjórnar- I innar. Strax á mánudagsmorg 1 un gat því ríkisstjórnin tekið ákvörðun um að krónan skyldi j fylgja pundinu. Þar eð ísland er aðili að alþjóðagjaldeyris- j sjóðnum, þurfti .að sækja um i samþykki hans fyrir þessari breytingu og var það gert á mánudagsmorgun. Svar gjald- eyrissjóðsins barst hingað í gær, en þó of seint til að hægt væri að ganga frá bráðabirgða- lögum um bindingu íslenzku krónunnar við sterlingspund fyrr en í dag. Gátu bankarnir því fyrst í morgun hafið gjald- eyrisviðskipti sín á ný sam- kvæmt hinni nýju gengiskrán- ingu. Nú þegar hafa 18 lönd ákveð ið gengislækkun í samræmi við lækkun pundsins, auk Bret- | Lands og íslands. En það eru ! þessi lönd: Danmörk, Noregur, Pólland, Grikkland, Ástralía, Suður-Afríka, Nýja-Sjálan.l, Hindustan, Ceylon, Irland, Frakkland, Egyptaland, Israel, Belgía, Irak. Er augljóst af þessari upp- talningu, að næstum öll helztu viðskiptalönd okkar í Evrópu hafa fylgt fordæmi Breta. Þar að auki hefur Kanada lækkað gengi sitt miðað við dollar, um 10%. Frá árinu 1926 og fram til byrjunar síðustu heimsstyrjald ar var gengi íslenzkrar krónu miðað við sterlingspund, og hélzt sölugengi þess óbreytt allan þann tíma í kr. 22.15. Vegna óstöðugs gengis á styrj- aldarárunum þótti heppilegra að tengja íslenzku krónuna að Baldvin Jónsson. FRAMBOÐSLISTI nokkru leyti dollaragengi líka ÞÝÐUFLOKKSIN S í Rangár- og hefur staðið við svo búið síð vallasýslu verður þannig skip- an. Gengi krónunnar miðað aður: við pund hefur þó verið óbreytt j Helgi Sæmundsson, blaða- síðan um mitt ár 1940 eða kr. maður, Reykjavík. 26.22. I Baldvin Jónsson, héraðs- Meðal Breta geta verið skipt dómslögmaður, Reykjavík. ar skoðanir um það, hvort ^ Hjálmarsson, erindreki, gengislækkun sterlingspunds-, ins væri nauðsynleg til að ráða Frh. á 7. siðu. Þórður Tómasson, verkamað- ur, Vallnatúni, Vestur-Eyja- 1 f jöllum. 1Á3 frambjóðendur frá fjórum flokkum keppa um 52 þingsæti ----------------- —-»—------ Átía þingmenn, sem sátu á síðasta a!« þingi, eru ekki í framboði aftur. —-— ....... -.. FRAMBOÐSFRESTUR til alþingiskosninga var útrunn- inn á miðnætti í nótt, sem íeið. Munu bá 243 karlar og konur hafa boðið sig fram, að bví er blaðið komst næst, og sækist fólk þetta eftir 41 þingsæti, sem kosið er um á kjördag, svo og 11 uppbótasætum, sem flokkunum verða úthlutuð. þegar heild- arúrslit verða kunn. Alls eru 28 kiördæmi á land- an flokka. Bjóða allir flokkarn- inu, og bjóða fjórir stjórnmála- ir fram í öllum kjördæmum, Elokkar fram menn til þeirra, nema Alþýðuflokkurinn, sem en í gærkvöldi var blaðinu ekki ekki liefur frambjóðanda í kunnugt um neitt framboð ut- Frb, a B. 6Íðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.