Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 8
Oerlzt Sskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið itm á hveri heimili. Hringið í sima 1900 eða 4906. Börn og unglináaíí Allir vilja kaupa j, ALÞÝÐUBLABIÐ | Komið og seljið f ALÞÝÐUBLAÐIÐ ] Fimmtudagur 22. sept. 1949 Þrjú IðrscS lækkuiu í gær gagnvari aonarnum 21 riki nú farin að dæmi Engiands, ÞKJÚ LÖ>7D ti'kyuntu í gær, að þau hefðu ákveðið að Ixkka gjaldcyri sinrí gagnvart dol’amum vegna lækkunar sterlingspundsins gagnvart honuin. Voru það Selgía, Lux- emburg og Portúgal. Hafa þá samtals 21 ríki farið að dæmi Englands. Belgía og Luxemburg lækk- u3u gengið á gjaldeyri sínum jió ekki nema um 12% og Portúgal ekki nema um 15%. Talið var fyrirsjáanlegt í gærkveldi, að Vestur-Þýzka- land myndi ' innan skamms lækka markið til samræmis við pundið. Koimnúnislastjórn fyrir Kína mynd- ui í Peiping Boðar nána sam- viniiu við Rússlafid. MAO-TSE-TUNG, forustu- maður kínverskra kommúnista, tilkynnti í gær, að mynduð iícfði verið stjórn fyrir Kína í Peiping undir forsæti hans. Mao-Tse-tung boðaði jafn- framt, að hin nýja stjórn myndi hafa nána samvinnu við Hússland. í Reykjavík mseyjars Mörg skip hafa byrjað síldvesð- ar á .riý fyrir Norðurlandi ---------------*_------ í GÆRDAG var ágæt síldveiði á Grímseyjarsundi, cn á þessum slóðum hefur sama or enrin síld veiðst fyrr í sumar. Um 20 sfeiij feneu í rær frá 200—1000 tunnur á Grímseyjar- sundi. Ma'.'r bátar f. rir norðan. sem hættir voru síldveiðum, hara nú byrjað veiðar á r;-. " " • Það var í fyrradag, sem bát- Framboð Alþýðu íiokksins í Vesfu kapfafelissýslu unnur i ar urðu fyrst varir nokkurrar ra'ldar að ráði á Grímseyjar- sundi, en þá fékk vb. Sigurður þar 600 tunnur og Ágúst Þór- arinsson 300 tunnur. Þann dag voru 10—11 skip á Þistilfirði og fengu þar sæmilegan afla, en í gærmorgun brá svo við, DAGÖÐ REKNETAVEIÐI að enSin síld var a Þistilfirði en uppgripaafli á Grímseyjar- sundi. í gær var saltað í samtals hefur verið í .Faxaflóa að und- anförnu, og/íiafa nokkrir bátar í ÁRSLOK 1948 töldust sam tals 936 verzlanir í Reykjavík, þar af 193 heildverzlanir og um boðsverzlanir, en 743 smásölu- j verzlanir. Hefur verzlununum f jölgað um 32 á síðasta ári, en j um næstu áramót á undan voru þær 904, þar af 189 heildsölur og 715 smásölur. i Smásöluverzlanirnar skipt- ust þannig í árslok 1948, sam- kvæmt skýrslu Hagstofunnar. j Matvöruverzlanir 162, Vefn-1 aðarvöruverzlanir 165, skófatn aður 20, bækur og pappír 37,1 smávörur, silfurmunir o. fl. 52, j Jófríður Halldórsdóttir. Á ÞRIÐJUDAGSMORGUN flutti Flugfélag íslands eitt- hundraðþúsundasta farþegann frá því að félagið hóf starf- temi sína árið 1938. Farþeginn var Jófríður Halldórsdóttir, hjúkrunarkona, til heimilis að Urðarbraut í Kópavogi, og flaug hún með Glitfaxa, einni af Douglasflugvélum félagsins, frá Reykjavík til Akureyrar. Áður en Jófríður sté upp í flugvélina var henni tilkynnt, að F.í. myndi veita henni ó- keypis flugferð til Akureyrar og til baka og sömuleiðis, að hún fengi fría ferð til útlanda með Gullfaxa. Þá var Jófríði færður blómvöndur frá félag- inu í tilefni af hessum atburði. stundað hér síldveiði mikinn 1526 tunnur á Siglufirði) 245 hluta sumars. en nú hafa fjölda á Húsavík, 168 á Raufarhöfn og 474 á Dalvík. í gær komu eftirtalin skip til Siglufjarðar, Dalvíkur, Hrís- eyjar og Húsavíkur: Árnes með 300 tunnur, Sig- vnargir bæzt í hópinn síðan þeir komu af síldveiðunum við Norð urland. Samkvæmt upplýsing- um frá fiskifélaginu höfðu i gær aflast samtals 22 235 tunn bif- húsgögn 23, raftæki og uu-. reiðavararhlutir 25, járn- og byggingarvörur 20. Ýmsar vör; ur 123, fiskbúðir 41 og brauða- og mjólkurbúðir 75. STAÐFEST SUNDMET. 200 m. bringusund. Árangur 2 42,6 mín., sett 18/7 1949 af Sigurði Jónssyni (HSÞ). Þá hefur framkvæmdastjórn ISl samþykkt, að bæta 10>(50 m. boðsundi, frjáls aðferð, við j þau sund, sem þegar eru á- i kveðin í Sunareglum ÍSI að séu staðfest sem íslandsmet. 1 11. hverfi Alþýðu- flokksins heldur 11. HVERFI Alþýðuflokks- félagsins hefur starfsemi sína á þessu hausfi í Þórs- café kl. 8 síðd. í kvöld. Til skemmtunar verður: Félagsvist, kaffidrykkja, ræða, Stefán Jóh. Stefáns- son, upplestur? AUt alþýðuflokksfólk er velkomið á fundinn. Félagar eru beðnir að fjölmenna og hafa með sér spil. Þeir, sem tóku þátt í ferð- inni austur að Kirkjubæjar- kiaustri og kynnu að eiga myndir úr förinni, eru beðn- ir að hafa þær með sér. Nefndin. ur síldar í Faxaflóa það sem af urður með Ágúst Þórarins er,þarafhafa 5054 tunnurver s™.300’ S™ 450’ ir710i - . Guoionsson 400, Sæfell 120, lo saltaoar, en I7l8l fano í ^ OAn Tr,*. onn ’ | Dagur 300, Vioir 300, Straum- 'ey 350, Narfi 200 og Stjarnan Reimetaveiðin hefur verið á 300 tunnur, og Fylkir með 800 stóru svæði í Faxaflóa, og ;nál. stunda hana nú bátar úr öllum j í gærmorgun voru 10-12 skip verstöðvum hér sunnanlands. ’ að veiðum á Grímseyjarsundi, Fram að þessu hefur veiðin og hafði Helgi Helgason fengið verið ágæt. 14 togarar seldu í Þýzkalandi í síð- ustu viku FRÁ 14. þessa mánaðar hafa samtals fjórtán íslenzk skip selt afla sinn í Þýzkalandi, en aðeins einn togari hefur landað í Bretlandi á sama tíma, og var það Haukanes, sem seldi 1785 kits fyrir 7024 pund. Þessir togarar seldu í Þýzka landi: Neptúnus 347 smálestir, Ing ólfur Arnarson 278, Fylkir 238, ísólfur 283, Keflvíkingur 287, Geir 293, Helgafell 302, Jórund ur 247, Bjarnarey 287, Egill Skallagrímsson 219, Askur 295, Svalbakur 283, Surprire 302 og Elliði 285 smálestir. Nú eru 9 eða 10 togarar á i þar 450 tunnur í tveimur köst- ! um, þegar síðast fréttist, og annað skip hafði fengið 200 tunnur í kasti, en þegar leið á daginn fjölgaði skipum og síð- ustu fréttir í gærkvöldi sögðu, að um 20 skip væru komin á Grímseyjarsund, og væri afli þeirra frá 200—1000 tunnur. Vararæðismaður skipaður < Bremerhaven Á RÍKISRÁÐSFUNDI 21. sept. 1949 skipaði forseti ís- Lands Pétur Eggerz Stefánsson vararæðismann íslands í Bre- merhaven og Harry Otto John- son ræðismann íslands í Mexi- eo, með aðsetri í Mexicoborg. Á sama fundi setti forseti íslands: 1. Bráðabirgðalög um breyt- íngu á lögum nr. 51/1940 um 1946, um b'reytingu á lögum nr. Kristján Dýrfjörð. FRAMBJÓÐANDI ALÞÝÐU- FLOKKSINS í Vestur-Skapta- fellssýslu verður Kristján Dýr- fjörð, eftirlitsmaður raflagna, Hafnarfirði.. 243 frambjóðendur Framhald af 1. síðu einu — Austur-Skaftafells- sýslu. Reykjavík er að sjálfsögðu stærsta kjördæmið, en þar verða átta þingmenn kosnir. Eru 16 men og konur á lista hvers flokks, svo að frambjóð- endur í höfuðstaðnum einum eru nú 64. Þá eru sex tvímenningskjör- dæmi: Skagafjarðarsýsla, Eyja- fjarðarsýsla, Norður-Múla- sýsla, Suður-Múlasýsla, Rang- árvallasýsla og Árnessýsla. t þessum kjördæmum eru fjórir á lista hvers flokks eða 96 sam- tals. Loks eru 21 einmennings- kiörædmi með samtals 83 fram- bjóðendur. ÁTTA ÞINGMENN ERU EKKI í FRAMBOÐI Átta menn, sem áttu sæti á síðasta þingi, eru nú ekki í kjöri við þessar kosningar. Eru það tveir Alþýðuflokks- menn, þeir Sigurjón Á. Ólafs- son og Barði Guðmundssoix, i þrír úr Sjálfstæðisflokknum, I þeir Sigurður Hlíðar, Hall- 1 grímur Benediktsson og Sig- urður Kristjánsson; einn Fram- cóknarmaður, Björn Kristjáns- son, einn kommúiíjsti, Her- mann Guðmundsson, og loks einn maður utan flokka, Jónas Jónsson. leið til Þýzkalands og munui80’ 7’ sePL 1942’ um kosningar til alþmgis. sumir þeirra selja í næstu daga. dag og „DÝRIN“ nefnist myndabók, sem nýlega er komin út. Er hún í stóru broti með myndum af ýmis konar dýrum, en með hverri mynd er vísa eftir Frey- stein Gunnarsson skólastjóra. Bókin er prentuð í Lithoprenti, liema kápa, sem er litprentuð í Félagsprentsmiðjunni. 2. Bráðabirgðalög um breyt- ingu á lögum nr. 51/940 um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi. Enn fremur var staðfest breyting á reglugerð fyrir Há- skóla íslands, nr. 47, 30. júní 1942; þá var enn fremur full- giltur milliríkjasamningur milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóð- ar um gagnkvæma veitingu líf- eyris. Frönsku námskeið í háskólanum : FRÖSKUNÁMSKEIÐ hefj- ast í háskólanum á vegum Alli ance Francaise í byrjun októ- bermánaðar. Kennarar verða Magnús G. Jónsson, mennta- skólakennari og Métais, sendi- 1 kennari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.