Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. sept. 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ s "1 ........................................... ■riiiiiimiircrrsEEBiiBiiiitiiBiiitiiriiiiiiiiiiiiii í DAG er fimmtuílagurinn 22. i september. Sama tlög 'rar lýst yfir lý'ðveldi í Frakklandi árið^ 1792. Sólarupprás var kl. 7.10. Sól- arlag verður kl. 19.30. Árdegis- 1 háflæður er kl. 6.05. Síðdegis- háflæður er kl. 18.25. Sól er hæst á lofti í Reykjavik kl. 13.20. Næturvarzla: Lygjabúðin Ið- unn, sími 1911. . Næturaksíur: Hreyfill, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer frá Reykjavík til Os- lóar kl. 8.30 aíðd. LOFTLEIÐIR: Geysir kom frá New York í gær kl. 17. Fer í dag til Róm. Hekla kom frá Kaupmannahöfn í gær kl. 17,15. Fer kl. 8 í fyrramálið til Prestvíkur og Kaupmanna . hafnar. Væntanleg aftur kl. 18 á laugardag. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjaví kkl. 13, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Amsterdam. Hekla er í Álaborg. Esja var á Patreksfirði í gær á noröur- leið. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa. Brúarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Dettifoss hefur væntanlega far- ið frá Kaupmannahöfn í gær til Finnlands og Gdynia. Fjall- foss fór frá Leith 19. þ. m. til Kaupmannahafnar. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til London, Antwerpen og Rotterdam. Sel- foss fer frá Akureyri í dag til Siglufjarðar. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull er í Reykjavík. Söfn og sýningar Málverkasýning Harðar Ágústssonar í Listamannaskál- anum: Opin kl. 11—23. Fundir - Á morgun, föstudaginn 23. sept., eiga allar nefndarkonur barnaheimilisins Vorboðinn að mæta á fundi í Iðnó uppi kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson biður haustfermingarbörn sín að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju á morgun, föstudag, kl. 5 e. h. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Svikakvendi“ (frönsk). Vi- vance Romance, Miehael Si.m- on. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): „Sigurvegarinn frá Kastillu" (amerísk). Tyrone Power. Sýnd kl. 9. „Afturgöngurnar“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,Ofvitinn‘ (sænsk). Nils Poppe Sýnd kl. 9. „Kátar flakkarar“. Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 7,15. Tjarnarbíó (sími 6485): — (,Frieda“ (ensk). Mai Zetter- ling, David Farrar, Glynis Tivoli: Opið kl. 20—22.30. SAMKOM.UHÚS: Iíótel Borg: Danshljómsveit ^ „ frá kl. 9. Steingerður Guðmundsdóttir les upp í útvarpið í kvöld. Otvarpið í GÆR varð Guðjón Gunn- arsson, framfærslufulltrúi í Hafnarfirði, 60 ára. Guðjón er maður, sem lítið lætur yfir sér, onda hafði hann hljótt um þetta merkisafmæli sitt. Guðjón er Hafnfirðmgum vel kunnur. Hann hefur ouið 915 og haft mikil af • málefnum er almenning varða, enda þott hann sé maður hlédrægur. v % i Guðjón átti lengi sæti í niður- l jöfnunarnefnd, einnig átti hann I lengi sæti í stjórn sjúkpasam- lagsins og framfærslufulltrúi hefur hann verið síðan 1935. Guðjón hefur alltaf verið gegn og góður Alþýðuflokksmaður og gegnt innan flokksins mörg- Flmoitugur I dag: Magnús Guðbjörnsson aup MAGNÚS GUÐBJÖRNSSON er fimmtugur í dag. Fyrir nokkrum dögum hitti ég hann að máli, og rifjuðum við upp ýmsar gamlar og góðar end- urminningar úr I£R. Og þegar ég komst að bessu varðandi aldur Magnúsar, tók ég að spyrja hann spjcrunum úr. Ég kynntist um eitt skeið all- mörgum íþróttamönnum, og mér stendur á sama bótt ég móðgi einhvern, þegar ég segi, að Magnús sé, að mínum dómi, r.á sannasti íþróttamaður, sem cg hef heyrt um getið. Að r.krifa ævisögu hans fram að fimmtugu, væri um leið. að skrifa sögu íþróttanna hér á landi, þolhlaupanna að minnsta kosti, svo að segja fram á þennan dag. Magnús Guðbjörnsson ar hann sá son sinn komt fyrstan í mark. Eftir það varð camli maðurinn stöðugui' gest- 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) „Rakarinn frá Sevilla“, forleikur eftir Rossini. b) Inter- mezzo eftir Wagbalter. c) Berceuse eftir God- ard. e) Enskur þjóðdans eftir Grainger. 20.45 Upplestur: Steingerður Guðmundsdóttir. 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 íþróttaþátlur (Sigurpáll Jónsson). 21.30 Einsöngur: Paolo Silveri syngur (nýjar plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.05 Symfónískir tónleikar (nýjar plötur): a) Horn- konsert nr. 2 í Es-dúr eftir Mozart. b> Symfón- Guðjón Gunnarsson. ía nr. 6 eftir Shostakov itch. 23.00 Dagskrárlok. um trunaðarstörfum, _ er nu meðal annars gjaldkeri flokks- ins í Hafnarfirði. Þá starfaði T _ hann mikið í verkamannafélag- mu Hlif og var lengi í stjorn Tripolibíó (sími 1182): — þess félags. Formaður í starfs- „Ævintýrið í Fimmtu götu“ ■ mannafélagi Hafnarfjarðar hef- (amerísk). Don DeFore, Ann ' ur Guðjón verið frá byrjun. — Harding, Charles Ruggles, ^ Guðjón hefur haft á hendi ým- Victor Moore. Sýnd kl. 9. Síð- [s fieiri trúnaðarmál, sem ég asta sinn. — „Hinn óþekkti“ j greini elcki hér, en öll störf (amerísk). Jim Bannon, Karsn hefur Quðjón innt af hendi Lorby, Robert Scott. Sýnd kl. 5 og 7. kl. 3, 5 og 7. Hafnarbíó ísími 6444): — „Flóttamenn“ (frönsk). Miehe- line Presle, Marcel Simon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Magnús er borinn og barn- lreppnina. Hann ætlaði ekki ac fæddur Reykvíkingur. A barns lrúa sínum eigin augum> þeg.. arum hans var stundum þröngt í búi -hjá daglaunamönnum. Magnús fékk snert af bein- kröm og varð að öðru leyti , ur þegar kanphlaap vorL, háð. cvo magnþrota og vesæll að | Ég ge: ,;kki stU]t mÍ£í un hann eyddi fiórum árum 'ð minnu,r á Maraþonölr.up bernsku smnar í sjúkrahúsi. j Wagnúsa.. Þá vegalengd hÞop Pegar hann losnaði þaðan, hann aUs 3 tinnum, og var'að gekk hann við hækjur. „Eg t,ma til þriðjí eða fjórði bezU minnist þess enn, hversu sárt maraþonhlauparinn, sem þá tnig tok, þegar stjupa mm var uddL En íbróttafélögin_ brenndi hækjurnar segjr voru þ- fátæk og engifl tök Magnus. „Semna hemr mer á ag senáa Magnús utan tii. skilizt að ekki hefur mer ver- þjálfunar og keppni. „Það er íð gerður annar betri greiði í (,itthvað annað núna“, segir hfmu • _ _ Magnús. , ■P’yrsta íþróttaiðkunn Magn- f kapphlaupum tók Magn. is usar var það, að hann la fyrir þ4tt { 23 ár samflevtt, frá 1920 aftan mark, þegar hraustari og ti] 1943 Hafnarfjarðarhlaupið eldri strakar voru „að sparka , hljóp hann f Ö11 skiplin> sem bolta . Hann gat ekki teldð það var háð) Álafosshlaupið og hatf 1 I|iknum. en fékk að Þingvallahlaupið sömuleiðis; skríða eftir boltanum, þegar hann fór „út fyrir mark“. En víðavangshlaupið 19 sinnun', og .10 km. vegalengdina oftar með hyggindum og kostgæfni, og hefur hans sæti ávallt verið Vel skipað, enda er hann mað- ur vel greindur og gjörhugull. Ekki hafa þessi trúnaðarstörf hlaðizt á Guðjón vegna þess, að^hann hafi sótzt eftir að hafa Bæjarbíó, Haínarfirði (sími afskipti af málum eða viljað 9184): „Razzia" (þýzk). Harry ata a ser bera' hel,dur af verð' Frank, Paul Bildt, Friedhelm v. lelkum °g ve§na hess trausts’ sem samstarfsmenn hans hafa Petersson. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Umtöluð kona“ (amerísk). fngrid Bergman, Cary Grant, Claude Rains. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: (NE.ÓLF5 CAFÉ Opið frá kl. 8,45 árdegis. borið til hans. Guðjón er giftur Arnfríði Jónsdóttur, og hafa þau eign- azt mörg börn. Heimili þeirra hefur alltaf verið mikið mynd- arheimili á öllum sviðum, óg hafa hjónin verið samhent í reglusemi og myndarskap. Um leið og ég óska Guðjóni til hamingju með afmælið, óska ég honum og hans heimili heilla og farsældar. Hafnfirðingur. hann strengdi þess heit að ■ n hann man. ..skemmtileg- hann skyldi emhvern tima fa Lsti mótherji) sem eg hei að vera meðog þaí varð. | kynnst) er Magnús Eiríkssor. Með strongum sjalfsaga og Kjósverji, og hiklaust tel ét viljaþreki sem mfuan hefur hann mesta þo]hiauparaefný emkennt Magnus siðan, tokst sem við höfum átt. Harm hljóp honum að na sæmilegrl I ekk}) _ hann sveif FjaðuA, hreysti. Hann tðkað! sund og;magniðj mýktin og stiUinn vann þa vmnu, er til fell, endajallt var þetta SVQ að undrur þott kraftarmr væru í minna ! sætti<< lagi. Sumarið 1919 vann hann | það afrek að bjarga tveim fé- ■ 1 fuh 25 ár hefur Magnús, lögum sínum frá drukknun og i unnið við póst- og tollþjónust- hlaut fyrir það gullpening una- Hann var bréfberi nálægt: Carnegies. Það voru fyrstu af- tvu tu§i ara> °S bezt gæti ég rekslaunin, sem hann hlaut. I trnað, að hann væri sá Islend- Um veturinn fór hann að inSur> sem farið hefði iengstar, nefa hlaup. „Ég varð að gera veS samanlagt á tveim jafn- eitthvað til bess að ná því þreki og hreysti, er með þurfti til þess að geta talizt liðtæk- ur“ segir hann. „Ég var lengi vel síðastur allra í hlaupun- um, en bað gerði ekkert til. Ég stæltist bara við það. Ein- hvern tíma hlaut að koma að því, að þjálfunin bæri árang- ur. Þó féll mér allþungt, þeg- ar eitt bæjarblaðanna endaði tneð þessum orðum frásögn af kapphlaupi, er hér var háð- „Og svo var Magnús Guð- björnsson síðastur eins og vant er“. „Föður mínum var ekki meir en svo um íþróttaiðkun rnína gefið. Því var það, að ég faldi leikfimisbuxurnar og skóna hjá frænku minni á milli þess sem ég stalst á æfingar. Og fyrst í stað. þorði ég ekki að hlaupa „undir fullu náfni“. Ég lét skrá mig sem Magnús G. Björnsson, þár eð pabbi gat rekist á fréttina í blöðunum“. Þegar Magnús þóttist eiga eigur vísan í Hafnarfjarðar- hlaupinu, lét hann stjúpu sína „plata“ karl til að horfa- á fljótum, — og skemmstun.i tíma. Auk þess stundaði hanr ýmiss aukastörf þegar tórr„ gafst til, og enn skilar hann löngum vinnudegi. Hann heí- ur ekki farið varhluta af mót- hvi í lífinu, en tekið öllu sliku: með óbilandi kjarki. F.yrrj konu sína, Guðbjörgu Magn- úsdóttur frá Kirkjubóli, missti hann frá tveim ungum sonrm eftir skamma sambúð. Seinní kona hans er norsk, Else Ellr ingsen, ágætiskona, og eiga þau tvo sonu. Ég bjóst hálft í hvoru við. að íþróttafélög bæjarins mundu efna til einhvers „af- mælishlaups“ til heiðurs Magnúsi fimmtugum, t. d. Alafosshlaups. Ef til vill hefðu engir keppendur fengizt, af ótta við að aímælisbarnið kynni að taka það í sig að „brokka“ með þeim og fram úr þeim! Beztu óskir, Magnús, og þakkir fyrir baráttu þína. Hún er öllum ungum til fyrirmynd- ar. L. Guðm. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.