Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 5
Fimmttidagwr 22t sept. '>l©49 Gylfi Þ. Gíslaso Genoislækkun ster MEÐ GENGI GJALDEYRIS er átt við hlutfallið milli verð- gildis þessa gjaldeyris og ann- ars gjaldeyris. Bankar hér í Reykjavík selja eitt sterlings- pund fyrir 26,22 kr. Þess vegna er gengi sterlingspunds 26,22 k.r. Gengi krónunnar gagnvart pundi er því tæpl. 1/26 hluti úr pundi. Meðan engar breyt- ingar verða á verði eriUids gjaldeyris í bönkunum hér, Lelzt gengi krónunnar óbrsytt. Breyting á gengi krónunn- ar væri í því fólgin, að v?rði erlends gjaldeyfis í bönkun- iim væri breytt. Þegar erlend- ur gjaldeyrir er hækkaður í verði, lækkar gengi krónunn- ar. Sé verð erlends gjaideyr- is lækkað, hækkar gengi krón- unnar. | Áður fyrr var það lengi vel svo, að þjóðir ákváðu gengi gjaldeyris síns með því að lög- gilda tiltekið verðhlutfall milli hans og gulls. Þá var t. d. ákveðið, að svo og svo mörg sterlingspund jafngiltu einu kílói af gulli, og gátu menn þá farið í brezka þjóðbankann og fengið gull fyrir peninga sína við þessu verði, ef menn vildu. í Bandaríkjunum var líka á- kveðið, hversu margir dollar- ar jafngiltu einu kílói af gulli, og þar með var auðvitað einn- ig ákveðið verðhlutfallið milli dollars og punds. Nú miða þjóðirnar gengi gjaldeyris síns ekki við neinn sameiginlegan mælikvarða eins og gull. Rík- isvaldið ákveður yfirleitt alls staðar við hvaða verði bankar skuli verzla með erlendan gjaldeyri, og þannig ákvarð- ast gengi innlenda gjaldeyris- ins. Ekki getur þó ríkisvaldið haft í hendi sér að ákveða gengi alls' erlends gjaldeyris eins og því sýnist. Sérhvert land tengir gjaldeyri sinn gjaldeyri einhvers annars lands og þá venjulega gjald- eyri aðalviðskiptalands síns og skráir gjaldeyri þessa lands á einhverju föstu verði. En af þessu leiðir svo auðvitað, að skrá verður gengi annars gjaldeyris í samræmi við það hlutfall, sem er á milli gjald- eyris aðalviðskiptalandsins og hins gjaldeyrisins. Meðan gengi sterlingspundsins hér er 26,22 kr. getum við t. d. ekki skráð dönsku krónuna á það, sem okkur sýnist. í Danmörku er gengi sterlingspundsins 19,40 danskar krónur. Ef danska krónan væri skráð á t. d. eina krónu íslenzka í bönk- unum hér, mundi hljótast af því augljós hagnaður að kaupa t. d. 19,40 d. kr. hér og greiða fyrir þær 19,40 ísl. kr„ en kaupa svo eitt pund í Dan- mörku fyrir þessar 19,40 d. kr. Þetta pund væri hægt að selja fyrir rúmar 26 kr. í bönkum hér, svo að 6—7 kr. hagnaður hefði orðið á þessum viðskipt- um. Dönsku krónuna. verður því að skrá hér í samræmi við það verð, sem Danir hafa á- kveðið á sterlingspundi hjá sér, þ. e. á 1,35 kr. Þá er ekki hægt að græða á viðskiptum eins og þeim, sem lýst var áð- an. Sama máli gegnir um annan gjaldeyri, t. d. dollar. Bretar skrá dollarinn á ákveðið verð í Bretlandi. Ef við skráum sterlingspundið á 26,22 kr., verðum við auðvitað að skrá dollarinn hér á gengi, sem GYLFI Þ. GÍSLASON: ■ prófessor hefur samkvæmt: ósk blaðsins skrifað grein; þá, sem hér birtist, til skýr- | mest í Bretlandi frá því sem var fyrir stríð eða um 15%. Danmörk er næst í röðinni, og er framleiðslan þar nú hin sama og fyrir stríð. Ef athug- að er verðmæti framleiðslunn- ingar á gengislækkun ster- ■ ar á mann, kemur í ljós, að það lingspundsins, orsökum; I er mest í Bretlandi eða 200 hennar og afleiðingum. • dollara v.irði á ári. í Dan- mörku er bað 179 dollarar, í svarar til þess verðs, sem er á dollarnum í Bretlandi. Þang- að til fyrir fáum dögum var gengi dollars í Bretlandi þann- ig, að 4,03 dollarar voru í einu sterlingspundi. Þess vegna var dollarinn skráður á 6,50 hér. Um leið og gengi dollarsins breytist í Bretlandi, svo sem nú hefur átt sér stað, hlýtur gengi dollarsins að breytast hér, ef gengi sterlingspunds á að haldast óbreytt. GENGISLÆKKUN PUNDSINS Hinn 18. þ. m. tilkynnti brezka stjórnin, að hún hefði Belgíu 154, í Noregi 148, Frakklandi 139 o. s. frv. Sýnikennslunámskeið Húsmæðrafélags Reykjavíkur byrjar 26.—29. sept. Kennt verður Kalt borð, Grænmetis- réttir, Smurt brauð, bakstur o. f.l Kennari verður Frú Sigríður Haraldsdóttir. Allar nánari upplýsingar í síma 4740 — 5182 1810 — 5236 — 4442 — 80597. N.B. Þátttaka óskast tilkynnt hið allra fyrsta. Forstöðunefnd. orðið mikið minni a ári en við hafði verið Af þessu má bað vera Ijóst. að gengi pundsins gagnvart dollar hefur ekki verið lækkað ! hefur vegna þess, að Bretum hafi ^ þessu mistekizt viðreisnarstarfið. Þeir , búizt, fyrst og fremst vegna eru þvert á móti í fararbroddi í verðlækkunar þeirrar, sem þeirra þjóða, sem tóku þátt í orðið hefur í Bapdaríkjunum, styrjöldinni. En styrjöldin en hún hefur valdið því, að varð Bretum ekki aðeins ægi- , brezkar vörur hafa reynzt.þar lega dýr, heldur breytti hún of dýrar. Undanfarnar vikur og allri viðskiptaaðstöðu j hefur verið augljóst, að ekki árs, en minnkaði síðan afturað dollaratekjur Breta aukist mjög ört. Útflutningur Breta f,vo mikið, að þeir geti vegna til Bandaríkjanna og Kanada þeirra náð eitthvað hagkvæm- ari verzlunarsamningum en ella, og það vegi þá nokkuð á móti. VIÐHORFIÐ Á ÍSLANDI Frá sjónarmiði okkar fs- lendinga horfir mál þetta þannig við, að eftir að Bretar hafa breytt verði dollara hjá um 3/4 eigna sinna erlendis og söfnuðu enn fremur stór- Ekuldum. Þeir höfðu fyrir stríð greitt um fjórðung innflutn- ings síns með tekjum af eign- um erlendis, en eftir stríð hafa ákveðið að breyta verðhlut-1 þeir þurft ag greiða vexti af fallinu milli sterlingspunds og ! eriendum skuldum. Á þessum dollars, þannig að framvegis erfiðleikum hafa Bretar sigr- skyldu vera 2,80 dollarar í asi ag xnestu leyti. Þjóðin er að pundi, í stað 4,03 dollara áður. Verð dollars í Bretlandi hækk ar þannig um 44%. Gengi ster iingspunds gagnvart dollav en hún var þá. Sagan er hins vegar ekki öll sögð með þessu. Bretar hafa þurft að flytja til- tölulega miklu meira inn frá Bandaríkjunum og öðrum doll- aralöndum en þeir gerðu fyrir stríð. Þeir hafa þurft að nota iækkar um 30%. Hér er hins vegar ekki um að ræða al- menna gengislækkun sterlings- pundsins, þ. e. lækkun þess gagnvart öllum öðrum gjald- eyri. Brezka stjórnin hefur þeirra. Bretar þurftu að eyða hefur verið nema tvennt fyrir s^r geiur gengi bæði dollara Breta að gera. Annað hvort 0g pUni|s auðvitað ekki verið urðu heir að lækka fram- óbreytt hjá okkur. Við getum leiðslukostnað sinn innanlands fátið krónuna fylgja pundinu, til þess að geta verið sam- þ e_ látið verð punds hér vera keppnisfærir í Bandaríkjun- óbreytt, en þá hlýtur verð doll- um eða að hækka verðlag út- ars ag hækka í 9,36 kr. vegna flutnings síns til Bandaríkj- hækkunar hans í Bretlandi. anna með því að hækka verð Við getum líka látið krónuna dollarsins. Til þess að geta far- . fylgja dollarnum, en þá yrði ið síðari leiðina þurftu þeir gengi pundsins hér af sömu samþykki Bandaríkjamanna, ástæðu og áðan var nefnd að b. e. þeir þurftu að ganga úr ; lækka í 18.20 kr. Svo vær.i auð- skugga um, að þeir svöruðu vitað ■ enn fremur hægt að ekki með jafnmikilli lækkun á hækka verð dollars minna en dollarnum, svo að lækkun ag ofan segir og lækka verð pundsins yrði Bretum gagns- pundsins þá meira. taus. En það er Bandaríkja-j Mill 80—90% af utanríkis- mönnum að sjálfsögðu ekki í verzlun íslendinga er við Bret- hag, að verð dollars sé hækk- land og Iönd, sem tengja gjald- að í Bretlandi og á sterlings- eyri sinn pundinu. Utanríkis- svæðinu yfirleitt. Við það verzlunin er því mjög við- vísu ekki búin að safna þeirri eign, sem hún átti fvrir stríð, en framleiðslan er orðin meiri gert ráð fyrir því, að flest eða j miklu meiri dollara en þá. Og öll lönd hins svokallaða ster- , þótt þeir hefðu tekjuafgang í tingsvæðis mundu breyta gengi gjaldeyri annarra þjóða, er yf- sínu gagnvart dollar um leið irleitt ekki hægt að skipta hon- og hún gerði það, svo sem og um í dollara. Á stríðsárunum hefur orðið raun á, svo að varð „láns- og leigulöggjöfin11 ekki er um að ræða lækkun j til þess að bæta úr þessum pundsins gagnvart gjaldeyri dollaraskorti Breta, eftir stríð- þessara landa. Pundið lækkar ^ ið tóku þeir hátt dollaralán í aðeins gagnvart dollar og . Bandaríkjunum, og er það var gjaldeyri annarra svokallaðra . þrotið, kom Marshalláðstoðin dollaralanda. jtil skjalanna. Þess hafði verið En hvers vegna hafa Bretar | vænzt, að er Marshall-aðstoð- lækkað gengi pundsins gagn- ^inni lyki 1952, hefði Bretum vart dollar? Er hér um að ræða . tekizt að auka svo útflutning einhverja neyðarráðstöfun, ' til Bandaríkjanna, að það, áður. Bandaríkjamenn féllust sem á rót sína að rekia til þess, j nægði til þess að greiða inn- j samt á þessa ráðstöfun. Þeir nð Bretum hafi mistekizt við- . flutning þaðan. Undanfarið reisnarstarfið eftir stríð? Hef- j hefur komið í ]iós, að ekki ur stefna sú, sem Bretar hafa væri líklegt, að svo gæti orðið, fylgt eftir styrjöldina verið röng, eða er hér um að ræða ráðstöfum sem ætlað er að bæta úr sérstökum erfiðleik- um? Og hverjir eru þá þessir erfiðleikar, og er líklegt, að úr þeim verði bætt með þessu? Ef iðnaðarframleiðsla Vest- ur-Evrópuríkjanria á síðast liðnu ári er borin saman við það, sem hún var fyrir stríð eða 1938, kemur í ljós, að hún er víðast hvar orðin meiri en hún var fyrir stríð. Aukningin er mest í Danmörku eða 30%. Síðan kemur Bretland með 21% aukningu, þá Noregur með 18% aukningu, Belgía með 15% aukningu, Holland með 12% aukningu og Frakk- land með 8% aukningu. Fram- leiðsluaukningin í Bretlandi er því næstmest hlutfallslega. Hins vegar er Bretland eina Iandið, þar sem framleiðsluaf- köst á mann voru meiri á síð- ast liðnu ári en 1938. Þau voru 3% meiri í Bretlandi en fyrir stríð, en í Frakklandi, sem var næst í þessari röð, voru þau 1% minni. Framleiðsla land- búnaðarafurða hefur aukizt er kvæm fyrir sérhverri breyt- ingu á gengi sterlingspunds. Það gengi hefur mjög mikla þýðingu, því að undir því er komið verðlag á bæði útflutn- ingi. og innflutningi. Ef gengi sterlingspunds er lækkað, fá útflytjendur minna fyrir af- urðir sínar, en innfluttar vör- ur verða hins vegar ódýrari. Ef gengi sterlingspunds er hækkað, fá útflytjendur meira fyrir vöru sína, en aðfluttar Vörur verða þá hins vegar dýr- ari. Ef menn vilja sem minnsta breytingu á verðlagi útflutn- ings og innflutnings, en breyta mikilvægt, að Bretar vinni bug ’ verður skráningu annað hvort á dollaraskortinum og komist . tjollars eða sterlingspunds — algjörlega á réttan kjöl. Þeir það hefur nú orðið að gera — hafa hvort sem er greitt doll- j er auðvitað sjálfsagt að breyía aragreiðsluhalla Breta að veru 'kráningu þess gjaldeyris, sem verður auðveldara fyrir Breta og sterlingþjóðirnar að flytja vörur til Bandaríkjanna og keppa þar við bandaríska framleiðslu, og enn fremur tor- veldar bað útflutning frá Bandaríkjunum til þessara landa, þar eð bandarískar vör- ur verða þar aýrari fyrir bragðið. Færri ferðamenn og námsmenn munu og leita til Bandaríkianna en ella vegna þessarar ráðstöfunar, bar eð þar verður dýrara að lifa en telja það að sjálfsögðu mjög að öllu óbreyttu. Marshallað- stoðin hefur ekki dugað til þess að jafna greiðsluhallann til fulls, svo að gullforði Breta, legu leyti, en vegna þessarar j miimi það meira að segja hefur farið ört minnkandi. j róttæku ráðstöfunar standa nú 1 uniklu minni — áhrif hefur á Þegar Marshall-aðstoðin var, vonir til, að útflutningur Breta ( verðlagið, þ. e. dollarsins. Að hafin, var gullforði Breta 552 j til Bandaríkjanna geti aukizt ejálfsögðu hlýtur hækkun doll- millj. punda, en venjulega hef- svo mikið, að bráðlega verði ársins að valda nokkurri verð- ur verið talið, að sá varasjóð- (unninn bugur á dollaraskortin- , hækkun á vörum, sem keyptar ur, sem fólginn er í gullforð- um. (eru fyrir dollara, og fyrst nnum, msgtti ekki verða minni en 550 milli. pund. Við lok níðast liðins árs var gullforðinn 457 millj. pund, hann óx nokk- uð á fyrsta ársfjórðungi þessa Að sjálfsögðu hlýtur nokk- pundið er óbreytt, hlýtur að ur verðhækkun í Bretlandi að verða einhver hækkun á verð- rigla í kjölfar þessárar hækk- . lagi. Ef engin hækkun ætti að unar dollarsins eða lækkunar ’ verða á verðlagi, yrði að lækka pundsins. En verið getur þó, Alþýðublaðið vantar ungling til blaðburðar Laufásveg Talið við afgreiðsluna Alþýðublaðið. - Sími verð pundsins dálítið til þess að vega upp á móti hækkun dollarsins. En eins og nú hátt- ar um verðlag erlendis og framleiðslukostnað innanlands munu allir, sem til þekkja, telja óframkvæmanlegt, að lækka gengi sterlingspundsins j nokkuð, nema átt sé á hættu,- j að svo og svo mikið af útflutn- I ingsframleiðslunni stöðvist og hér verði atvinnuleysi. En ein- mitt vegna þess, að algjörlega áframkvæmanlegt má teljast að Iækka gengi pundsins vegna útflutningsatvinnuveganna, er einnig óhjákvæmilegt aS Framhald á 7. siðiv j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.