Alþýðublaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 2
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 6. janúar 1950. B GAIHLA BfÓ 8 * Kona biskupsins (The Bishop's Wife) Aðalhlutverk: Gary Grant Loretta Young David Niven. Sýnd kl. 9. ÞRUMUFJALLIÐ. Spennandi og hressileg ný cowboymynd með kappan- um Tim Holt. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA Fjárbændurnir í Fagradal Falleg og skemmtileg ame rísk stórmynd í eðlilegum iitum. Leikurinn fer fram í einum hinna fögru skozku fjalla- lala. Aðalhlutverk: , Lon McCollister Feggy Ann Garner Edmund Gwenn Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Mýrarkofsslelpan Efnismikil og mjög vel leikin sænsk stórmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir hina frægu skáld konu Selmu Lagerlöf. Sag- an hefur komið út í ísj. þýð ingu og enn fremur verið lesin upp í útvarpið sem út varpssaga. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. HÆTTUSPIL Ákaflega spennandi ame- rísk kúrekamynd William Boyd og grínleikarinn vinsæli Andy Glyde. Sýnd kl. 5. H AFNfiR FlRÐi HAFNAR FJARÐARBIO ;ngjar meðal vor Mjög áhrifarík, efnismikii og framúrskarandi vel leik- in þýzk kvikmynd, tekin í Berlín eftir styrjöldina. — Danskur texti. Hildegard Knef Elly Burgmer Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára, Sími 9184. Ilmrilc Sv. Björnsson hdl. Málflutningsskrifstofa, Austurstr. 14. Sími 81530. THE SIGN OF THE CROSS Stórfengleg mynd frá Róm á dögum Nerós. Aðalhlutv.: Fredric March Eiissa Landi Claudette Colbert Charles Laughton Leikstjóri Cecil B. DeMille. Sýnd kl. 7 og 9. * Bönnuð fyrir börn. Sími 9249. Síðasta sinn. • • Onnumsi kaup og sölu fasfeígna og allskonar samningagerð- ir. SALA og SAMNINGAB Aðalstræti 18. Sími 6916. FUJ FUJ Þrettánda-danileikiir verður í samkomusalnum Laugavegi 162 í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Steinþórs Steingrímssonar leikur fyrir dansinum. — Óli Gaukur syngur með hljómsveitinni. — Hverjum aðgöngumiða fyllgir happdrættismiði. Dregið verður í happ- drættinu klukkan 12. Þrír vinningar 100 kr. hver Komið og skemmtið ykkur og freistið gæfunnar í stöðinni í kvöld. — Aðgöngumiðar seldir í and- dyri hússins eftir klukkan 8. Sveinasamband byggingamanna Dansleikur 1 verður haldinn í Tjarnarcafé í kvöld, þrettánd- anum. Aðgöngumiðar seldir í dag í Tjarnarafé kl. 6. — Dansið út jólin þar sem fjörið er mest. Nefndin. VIÐ SKUL4GÖTU Sími 6444. Uppreiiiiln i II Spennandi og bráðskemmti- Ieg frönsk gamanmynd. Ao- alhlutverk leikur hinn frægi franski skopleikari Fernandei (lék í „Umhverfis jörðina fyrir 25 aura). Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. XI. OLYMPÍULEIKARNIR í Berlín 1936. Sýnd kl. 5. Smuif brauð og sniffur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR, Daglega á boð- stólum heitir ©g fcaldir fisk og kjötréttir. Greiðum hæsta verð fyrir velmeð- farinn karlmannafatnað, ný og notuð gólfteppi, sportvörur og margt fleira. Tökum í umboðs- sölu ýmsa gagnlega muni. Sótt heim — sími 6682. GOÐABORG Freyjugötu 1. TJARNARBIÓ í Stórmyndin Sagan af M Jolson. Amerísk verðlaunamynd byggð á ævi hins heims- fræga ameríska söngvara A1 Jolson. Þetta er hríf- andi söngva og músík mynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Larry Parks Evelyn Keyes. Sýnd kl. 5 og 9. THIPOLi-ElÖ í hinu vilta vestri Báðskemtileg og spreng- hlægileg amerísk skopmynd með hinum heimsfrægy skopleikurum Gög og Gokke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936, Ríðandi lögreglu- hefjan Spennandi amerísk saka- tnálamynd í eðlilegum lit- um um gullgrafara o. fl, Danskar skýringar. Hinn vinsæli Bob Steele og Joan Woodbury. Bönnuð innan 14 ára. Aukamyndir. Tónlist frá Harlem með Lena Horné, Teddy Wilson og Lco Weisman og íþróttahátíð í Moskvu. Sýnd klukkan 7 og 9. Hin vinsæla ævintýramynd í hinum undurfögru AGFA- íitum. Sýnd klukkan 5. Köfd borð og herfur veizlumafur aendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR. ÞÓRARINN JÓNSSÖN löggiltur skjalþýðandi í ensku. Sími: 8)655 . Kirkjuhvoll. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrlníjsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen. ASalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Úra-viðgerðir Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. Sími 81218. Þrelfándadansleikur Mi Eldri dansarnir í Ingólfs Café í kvölld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. ■— Gengið inn frá Hverfisgötu. Sími 2826. Sýning á samkeppnishúsum við Rauðavatn verður í Mið- bæjarskólanum (norðurdyr) fimmtudag, föstu- dag, laugardag og sunnudag 5. til 8. janúar, kl. 4—7 og 8—10 e. h. Ókeypis aðgangur. F. h. dómnefndar. BÆ JAR VERKFRÆÐIN GUR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.